Morgunblaðið - 18.07.1972, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972
1
Sérfræðingrm-inn niáiar einn við slfiptavin, starfsstúlkur horfa á.
Vörur frá Estée
Lauder kynntar hér
Fiskverðið í Bretlandi
hækkaði um 26%
BREZK blöð skýrðu frá því hinn I heildarfisik'aflans jófcst um 16,5
5. þessa mánaðar að á síðastal milljón sterliugspund og aukning
ári hefði fiskur hækkað um 26
af hundraði i Bretlandi og það
vanð á útflutndngi fjórða árið
í röð.
Þá segir í skýnsiuninl að ef
ísland færi fiskveiðilögisögu sina
út í 50 sjómilur 1. septembea: ;
nasstkomandi, muni það hafa
eyðileggjandi áhrif á þróun
brezks fiskiðnaðar. j a
jafnvel þótt aflinn hefði verið
bæði góður og mikill. Þetta er
haft eftir skýrzlu fiskifélagsins
(White Fish Authority).
í skýrslunni segir að hækkan-
imar srtafi emkum af hækkuðu
fiskverði til sjómamna, en eirunig
komi til hærri dreifingar- og
vi nn sl ukastn a ðu r. Veirðmæti
Til sölu
Rambler Ameriean '65
fallegur og vel með farinn
Til sýnis að Tjarnarbraut 23,
Hafnarfirði, eftir kl. 7 d kvöldin
SNYRTISÉRFRÆÐINGUR frá
Estée Lauder er koniinn hingað
til lands til að kynna íslenzkum
koniun vörur sínar. Estée Laud-
er vörur eru ekki nijög þekktar
hér, en á Norðurlönduin eru þær
nijög vinsælar, þykja sérstak-
lega góðar og mjög góður árang-
ur á að nást við notkun þeirra.
Snyrtisérfræðingurinn, sem
heitir Elfie Fielding, tjáði blaða
manni Moirgunblaðsins, að engin
efni nema undirstöðuefni væru
í kremum þeim sem hún hefur
upp á að bjóða. Ennfremur
sagði hún að vörurnar væru
inok)kuð dýrar, en árangur væri
líika sérsitaklega góðnr.
Sérfræðingurinn, sem heíur
ferðazt viða um heiminn, sagði
að íslendinigar væru sérstaklega
íal'legt fóik, en húðin þarfnaðist
mikillar aðhlynningar sökum
kalds lofts.
Ef einhver vildi leita ráða hjá
henni, ve-rður hún við á snyrti-
stofunni Maju á Laugavegi 24,
með vörur sínar sem eru ýmiss
konar krem, varalitir, augn-
snyrtivörur og ilmvötn. Þá má
einnig geta þess, að sérfræðing-
urinn býður einnig upp á ýmiss
konar snyrtivörur fyrir herra,
sem eru nærri lyktarlausar en
afar árangursrikar. Heita þær
vörur Aramis.
Snyrtistofan Maja verður svo
með þessar vörur á boðstólum
framvegis.
Er yóur nokkuó að
VANBÚNAÐI ?
Ef svo er, þá þurfið þér ekki annað, en að fara í
TÓMSTUNDAHÚSIÐ hf, að Laugavegi 164, því satt
bezt að segj’a, fáið þér ALLT í ferðalagið og
útileguna þar að ógleymdu reyndu og Iipru starfsfólki.
Bílastæði eru næg fyrir fjölda bifrelða og meira til.
Sumarskap en
ekkert sumar
Hólmavík 13. júii.
MIKLAR rigningar hafa verið
hér undanfarið, svo að sláttnr
hefur ekki getað hafizt fyrr en
nú, því bændur gátu »kki beðið
lengiir eftir Sumrinu. Annars
hefur sprettan verið nokkuð
góð.
Mikið er um ferðamenn hér
um slóðir og eru siifellt á ferð-
inni langferðabílar og einkabíl-
ar, enda vegir nokkuð góðir.
Aflinn hefur verið tregur und-
anfarið, en hefur nú glæðzt eitt-
hvað. Smábátar hafa verið á
handfæraveiðum. Frystihúsa-
vinna hefur verið stopul undan-
farið vegna aflaleysis, en er nú
eitthvað að glæðast. Atvinnu-
leysi er ekkert.
Þá eru í byggingu 4 verka-
mannabústaðir, og má kalia það
framfarir, því ekke-rt var byggt
í fyrra og árið þar áður.
Héraðsmót Sjál-fstæði-S'manna
var haldiiö í Sæv-angi um siðustu
helgi við m-ikið fjöl-menni. Einn-
ig hef-ur Leilcfélag Reykjavikur
verið með sýningar á Spansk-
flugunni, og var þei-m mjög vel
Hér á Hólmavíik eru ailiir í
sumarskapi, en það vantar að-
ein-s s-um-arið. — Andrés.
tekið.
FRA söngmálastjóra þjóðkirkjunnar.
NÝ SÁLMALÖC
Óskað er eftir söng-lögum við eftirtaída sálma í nýju sálma-
bókinni: Nr. 13, 61, 95, 107, 126, 129. 168, 169, 216, 259, 304,
312, 316, 366, 381, 384, 392, 393, 427, 480, 497, 499, 508,
509, 515, 521.
LÖgin eiga að vera hljómsett og haef t-il almenns safnaðarsöngs.
NÁNARI UPPLÝSINGAR 1 SÍMA 21185 MILLI KL. 3 og 6.
ALLA VIRKA DAGA.
TÓMSTUNDAHUSIÐ %
SÍMI 21901
LAUGAVEGl 164
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi í svörtu skinnlíki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krðnur. SÍÐAN 100 KRÓNUR A MANUÐL
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 75434