Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 7
MORGUNBL,AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972
7
Sminútna
krossgata
Krossgátan
Lárétt: 1. skrökvað, 6. gana 8.
rœktað land (forn ritháttur),
10. missir, 12. heimtað 4. sjór,
15. tveir eins, 16, á heima, 18,
(grasi vaxið.
Lóðrétt: 2. meiða, 3. samteng-
ing, 4. mæli, 5. verðug, 7. hræð-
ast, 9. „sjoppa", 11. hæðir, 13.
legigur («m vatn), 16. dýra-
hijóð, 17. ending.
Ráðning siðustu krossgátu:
Lárétt: 1. ákafa, 6. ail, 8. ess,
10. ósa, 12. Njarðar, 14. dó, 15.
11, 16. sko, 18. ryksugur.
Lóðrétt: 2. kasa, 3. al, 4. fióð,
5. hendir, 7. jarlar, 9. sjó, 11.
sal, 13. r&kiu 16. S.K. 17. og.
Bridge
Það vakti mikla athyigli á Ol-
ympi'umótinu 1972, þegar það
frétitist, að Mexiko hefði siigrað
Bretland og flestir. áttu erfitt
imeð að trúa því, þegar þeir
tfréttu að lokatölurnar hefðu orð
ið 80—14 eða 20 vinniingsstig
gegin minus 4. Hér er spil frá
þessum leik, sem sýinir að siigur
þessi var engiin tilviljun.
Norður
S:
H:
T:
L:
Vestur
S: Á-KG-9-8-6
H: Á-10-5-2
T: D-6
L: 3
10
7
Á-7-5-2
Á-K-G-10-7-6-2
Austur
S: 5-3-2
H: K-G-3
T: 9 4-3
L: D-9-5-4
Suður
S: D-7-4
H: D-9-8-6-4
T: K-G-10-8
L: 8
Spiiararnir frá Mexico voru
harðir í sögnum og söigðu þann-
Ag þar sem þeir sáfu A.-V.
s. V. N. A.
p. 1 sp. 31. P.
p. 3 hj. 41. 4 hj.
D. P. P. 4. sp.
D. P. P. P.
Norður tók slag á laufa ás,
fó>k síðan tígul ás, lét út tigul,
suður drap með kóngi og léf
e<nn út tíguil. Saguhafi trompaði
heima, tók spaða ás, lét út
hjarta, drap í borði með kónigi
og iét út hjarfa gosa og þar sem
suöur gaf þá gaf saginhafi einn-
ig. Enn var hjarta látið úit, drep
ið með ási, hjarta trompað í
borði og tromp látið út og gos-
anum svinað oig þar með var
spilið unnið.
Við hitt borðið varð iokasögn
in 4 lauf hjá brezku spilurun-
um í N.—S. og spiiið varð einn
iniður.
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
&lSr» «#5 (í®
iWM
íiill
í tfó* á
DAGBOK
BARMWV..
Adane og Æjale
í Eþíópíu
Eftir í»óri S. Guðbergsson
„Sumir eru jafnvel á
valdi hins illa,“ sagði hviti
maðurinn og var nú orðinn
rennandi sveittur og talaði
óvenju hægt. „Það er
hryliilegt. En jafnvel þeim
getur Jesús bjargað. Hann
er sterkari en Satan.“
Aftur hreyfði einhver
sig fyrir aftan Adane.
Hann leit við sem snöggv-
ast og sá, að Barrisja stóð
á fætur og gekk í burtu.
Var hann ef til vill á valdi
hins illa? Eða hvers vegna
sóttist hann eftir návist
hvíta mannsins? Hvaða er-
indi hafði hann átt til hans
kvöldið forðum?
Allt í einu tók Adane eft
ir því, að hvíti maðurinn
var hættur að tala. Hann
sneri sér aftur við og sá, að
hvíti maðurinn hneig nið-
ur á jörðina. Hjálparmenn
hans tveir hlupu strax að
honum og tóku hann upp.
Annar tilkynnti, að guðs-
þjónustunni væri lokið í
dag. Síðan báru þeir hann
inn.
Adane varð furðu lost-
inn. Hvað hafði gerzt? Af
j hverju hjálpaði þessi Jes-
i ús honum ekki? Hvíti mað-
urinn hafði nýlokið við að
! segja, að hann væri iifandi
j og væri hjá þeim. Af
hverju veitti hann honum
ekki styrk? Voru einhver
svik í tafli? Hafði hann
eitthvað óhreint í poka-
horninu? Adane rifjaði
upp það, sem hann hafði
heyrt • hann segja áður.
Hann minntist þess þá, að
hvíti maðurinn hafði sagt,
að menn gætu orðið veikir,
þó að þeir tækju trú á Jes-
úm Krist, en hann væri
nálægur þeim á sérstakan
hátt samt. Hann mundi
greinilega eftir því, að
hann sagði einu sinni, að
það yrði ekki fyrr en á
himnum, sem allt böl hyrfi,
öll veikindi, þjáningar,
hræðsla og myrkur. Þar
yrði hinn mikli fögnuður.
Adane reis á fætur hægt
og hugsandi. Hann fann,
að hann var ekki frjáls.
Honum fannst alltaf eins
og fylgdi sér einhver
skuggi og myrkur, hvert
sem hann fór og hversu
mikið sem hann gerði að
gamni sínu. Hann óttaðist
alltaf óþekkt vald, óhugn-
anlegt vald, sem hafði
áhrif á alla, sem hann
þekkti, og hann sá og
greindi, hvert sem hann
fór.
Ef þessi Jesús gæti losað
hann undan þessum ótta
og þessu valdi, hlaut hann
að vera mjög sterkur og
voldugur. Adane langaði
mjög mikið til þess að
sækja námskeið hjá hvíta
manninum. Og þegar hann
heyrði, að hviti maðurinn
væri dauðveikur, fann
hann til einhvers sársauka.
Ef hvíti maðurinn dæi nú
og þau fengju ekki að
heyra meira um Jesúm.
Það yrði hryllilegt. Þá
yrðu þau að lifa áfram í
myrkri og ótta alla daga.
Hann ákvað að fara á nám-
skeið til hvíta mannsins, ef
honum batnaði.
Adane gekk heim á leið.
Hann sá mann koma á
harða hlaupum. Hann
frétti, að hann væri að
hlaupa upp til Gidóle-hér-
aðs, þar sem læknirinn var,
hvíti læknirinn. Hann var
í 60 km fjarlægð og það
var allt upp í móti.
Hvíti maðurinn hlaut að
vera mikið veikur, úr því
að það þurfti að ná í lækn-
inn.
Nokkrar vikur liðu og
hvíti maðurinn, kristniboð-
inn, var alltaf veikur. Kon-
an hans sást þó alltaf öðru
hverju. Hún var að reyna
að kenna nokkrum konum
að sauma, svo söng hún
líka með þeim og sagði
þeim sögur. Hún sagði
þeim alltaf fréttir af mann
inum sínum.
„Guð er með okkur,“
sagði hún. „Honum líður
betur í dag. Jesús er hinn
sami, hvort sem við deyj-
um eða lifum.“
Adane gekk alltaf öðru
hverju fram hjá húsi hvíta
fólksins. Loksins sá hann
kristniboðann fyrir utan
húsið eftir margar vikur.
Hann fann, að hann gladd-
ist við að sjá hann. Hjarta
hans tók einhvern óvenju-
legan kipp og hann mundi
eftir heiti sínu, sem hann
hafði gefið. Hann ætlaði að
ganga á námskeið til hvíta
mannsins, læra að lesa,
skrifa og reikna, eins og
hann hafði alltaf langað til
— og til þess að fá að
heyra meira um frelsarann
eina og volduga.
En það voru fleiri, sem
vildu læra og fá að heyra :
meira. Rétt í þann mund, 1
er Adane gekk fram hjá j
húsi kristniboðanna, kom j
Barrisja gangandi hröðum
FRflM+tflLÐS
SflEfl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
PIANUTS
JU5T TWNK...Wl5Htf-lUA5H1('
öL' ME BEINS 5ENT H0ME 6ECAU5E
l’M ATROUBLEMAKEK...HAJ
I CAN’T 8ELIEVE iTJ
Jl
*mi5 WASTHE 0É2TCAMP
EXPERIENC6 I EVERHAP..THE
ClRLí TALKEP A50UT ME..I
60T T0 60 H0ME EARLV.„
AND, BE5T OF ALL, I
NEVER HAD 70 CLEAN
OUT THE 6REA5E TRAPJ
— Svo hér er ég — sendur
' heim úr siimarbúðnnum . . .
— Imyndið ykkur bara. — Þetta er bezta snmar-
Kalii kallinn gamli er sendur búðaferð sem ég hef farið.
heim vegna þess að hann er JStelpurnar tölnðu um mig . . .
vandræðagripur..........ha! og ég slapp snemma heim . . .
Ég bara trúi þessu ekki.
— Og bezt af öllu — ég
slapp við að fara í gróðursetni-
inguna.
FERDIN AND