Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 18.07.1972, Síða 9
2ja herbergtG ibúð víð Skattahlíð er M sölu. Tbúðin er á jarðhæð og er 2 herbergi, eldhús, gott baðherb. og forstofa. Lítt niðurgrafin. 2ja herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. fbúðin er á 1. hæð. Teppi, einnig á stigum. Fallegt nýtízku íbúð. 2ja herbergja íbúð við Álfaskeíð I Hafnarfirði er til sölu. fbúðin er á jarðhæð. Lítur mjög vel út. 4ra herbergja íbúðir í smíðum I Breiðholti er til sölu. Velja má um íbúðir á öilum hæðum. íbúðirnar eru ein stór stofa með svölum, svefn- herbergi, tvö barnaherbergi, eld- hús og stórt baðherbergi og lagt fyrir þvottavél I því. fbúðirnar afhendast í janúar-apríl 1973 til- búnar undir tréverk og málningu en með fullgerðri sameign innan húss og utan. Uppdrættir til. 4ra herbergja íbúð við Sléttahraun I Hafnar- firði. I'búðin er á 2. hæð, stærð um 110 fm, og er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. Óvenju falleg nýtízku ibúð. Lóð frágeng- in, nema bílastæði, sem eru ómalbikuð. Þvottaherbergi á hæðínni fyrir 4 íbúðir. 4ra herbergja íbúð að Langholtsveg er til sölu. Gagngerðri standsetningu á fbúðinni er nýlokið og íbúðin stendur auð. fbúðin er I kjallara. Sérhiti (ný lögn). 5 herbergja íbúð við Skólagerðí í Kópavogi er til sölu. fbúðin er á neðri hæð I tvíbýlishúsi, stærð um 146 fm. Nýtízku íbúð með sérinngangi, sérhita og sérþvottaherbergi. 5 herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 1. hæð, stærð um 118 fm. Sameiginlegt véla- þvottahús. 5 herbergja íbúð við Miðbraut er til sölu. íbúðin er um 130 fm og er á 1. hæð. Stórar suðursvalir, teppi á gólfum, sérhiti og sérinngangur, bílskúr. Falleg íbúð 5—6 ára gömul. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. Fasteigna- og skipasalan hf. Strandgötu 45, Hafnarfirði. Opið atla virka daga k!. 1—5. Simi 52040. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrif jtofo Grettisgötu 8 II. h. Sítni 24940. MOOR.GUNBLAÐ1Ð, ÞPJÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972 26600 aHirþurfa þak yfirhöfuóid Við Ausfurbrún 2ja herb. íbúð ofarlega I háhýsi. Fagurt útsýni. Verð 1.500 þús. Hátún 4ra herb. ibúð I háhýsi. Góð íbúð á úrvalsstað. Verð 2,6 millj. Útb. 1,5 millj. Hraunbœr 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Vand- aðar innréttingar. Góð íbúð. Verð 1.600 þús. Hraunbœr 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð I blokk. Sérhíti, sérþvottaherb. Mjög vönduð íbúð. Verð 2,7 miflj. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 1. hæð I blokk. Atlar innréttingar og teppi er nýtt. fbúðin getur losnað strax. Verð 1.850 þús. Útb. 1.250 þús., sem má skipta. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á efstu hæð I háhýsi. Sérþvottaherb.. Góð íbúð. Verð 2,6 millj. Útb. 1,5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/li&Valdi) stmi 26600 Til sölu s. 16767. Við Bárugötu 9 herb. járnvaríð timburhús í mjög góðu standi. 3ja herb. 1. hæð rúmgóð við Leifsgötu með 1 herbergi að auki í risi. 3ja herb. 3. hæð við Skúlagötu. Verð 1500 þús., útborgun 700 þús. Laus strax. 4ra herb. 2. hæð við Reynimel með 3 svefnherb. íbúðin er laus strax. 5 herb. jarðhæð við Stigahlíð I nýlegu sérhúsi með 3 svefn- herbergjum, sem eru sér á gangi. Ibúðin er með sérhita, sérinn- gangi og sérþvottahúsi. Raðhús 5 herb. við Hulduland, laus strax. Einbýlishús, 168 ferm. ásamt jarðhæð og bílskúr. Húsið er nú fokhelt og selst þannig. Sérstætt út- sýni. Glæsileg bygging. Teikingar á skrifstofunni. tinar Sigurðsson hdl. Irgólfsstræti 4 sími 16767, kvöldsími 35993. Húseignir til sölu Faileg 2ja herbergja íbúð nálægt Borgarspítala. Laus til íbúðar. 4ra herbergja hæð með öllu sér og bilskúrsrétt- indum. Verzlunarhús á hagkvæmu verði. 2ja herb. íbúð við Laugarnesveg. Höfum kaupendur með miklar útborganir. Rannvcig l’orsteinsd., hrl. máfaflutningsskiifstofa Sigurjðn Sigurbjömsson fasteignaviðsklpti Laufásv. 2. Siml 19960 - 13243 SÍMIl [R 24300 1 Til sölu og sýnis 18 Nýtízku 5 herb. íbúð um 130 fm á 2. hæð í nýlegu steinhúsi við Miðbraut. Rúm- gcðar svalir, sérinngangur og sérhitaveíta. Bílskúr. f Bústaðarhverfi 5 herb. ibúð um 127 fm á 2. hæð með svölum og góðu út- sýni. Ný teppi á stofu. Nýft parhús 2 hæðir alls um 210 fm á eign- arlóð í smiðum í Vesturborginni. Verður nýtízku 7 herb. íbúð með bílskúr. . Eignaskipfi Fossvogshverfi Nýtízku raðhús á 2 hæðum, ails um 245 fm, langt komið, í bygg- ingu, fæst í skiptum fyrir nýtízku 6 herb. sérhæð. Æskilegast við Safamýri, Hjálmholt eða á Mel- unum. Nýlegt steinhús um 80 fm kjallari, hæð og ris í Kópavogskaupstað. Er ekki al- veg fullgert. f Vesturborc/mni 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sérinn- gangur og sérhitaveita. Bílskúrs- réttindi. Laus 3ja herb. íbúð um 85 fm við Skólabraut. Sér- inngangur og sérhitaveita. Við Crettisgötu 3ja herb. íbúö um 90 fm í stein- húsi. Við Austurbrún 2ja herb. íbúð, 52 fm, á 10. hæð. KOMIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sögu rikari Mfja fasteignasalan Simi 24300 lltan skritstofutínia 18546. MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Til sölu Safamýri Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Ásbraut í Kópavogi Giæsileg 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Sigluvogur sérhæð 3ja herb. íbúð á efri hæð í þrí- býlishús. Stór og góður bílskúr. (búðin er laus 1. sept. nk. Hraunbær Falleg 2ja herb. íbúð í blokk. íbúðarskipti Kleppsvegur — Háaleitishverfi 3ja herb. íbúð við Kleppsveg fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi. Glæsileg sérhæð í Vest- urbæ. Fæst í skiptum fyrir raðhús á einni hæð í Fossvogi eða Garðahreppi. 11928 - 24534 Við Háaleitisbraut er til sölu 4ra—5 herb. vönduð íbúð á efstu hæð með suður- svölum. íbúðin er stór óskipt stofa, 3 herb., eldhús o. fl. Sér- þvottahús á hæð (auk sameigin- legs þvottahúss í kjallara með vélum). Bílskúrsréttur, teppi. Útborgun 2,1 milljón. f Fossvogi er björt og skemmtileg 2ja herb. jarðhæð til sölu. (búðin er mjög vönduð og teppalögð og fylgir henni sérlóð. Aðstaða fyrir þvottavél á baði, en auk þess er sameigínlegt vélaþvottahús. Útborgun 1 milljón. Við Seljaveg er 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi til sölu. íbúðin er um 93 fm að flatarmáli, 2 sam- liggjandi (auðskiptanlegar) stof- ur auk herbergis, eldhúss og baðherbergis. Húsið er steinhús. Mjög vel við haldið með fallegri lóð, útborgun 800 þús. Lítið einbýlishús skammt frá Hverfisgötu til sölu. Húsið, sem er á 2 hæðum, er um 50 fm að grunnfleti. Uppi 2 herb. og salerni, niðri eldhús og herbergi. Geymsla í risi. Verð 975 þús. Útb. 500—600 þús. Laust nú þegar. HEICHAHIÐLUHIIH VONARSTRXTI 12. slmar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson i: úsava FASTCIB8ASALA SKÚLAVÖRSDSTtG » SÍMAR 24647 & 25550 Raðhús Tíl sölu er endaraðhús í Laugar- neshverfi. Á 1. hæð eru 2 sam- ligjandi stofur, eldhús og snyrti- herbergi. Á 2. hæð 4 svefnherb. og baðherbergi. Svalir, rúmgóð- ur bílskúr, girt og ræktuð lóð. 7 herb. íbúð 7 herb. endaíbúð á hæð við Hraunbæ (5 svefnherb.). Tvenn- ar svalir, sameign frágengin. íbúðin er laus strax. 3ja herb. íbúð 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð í steinhúsi í Vesturborginni. Risíbúð 3ja herb. risibúð víð Reykja- víkurveg. I smíðum Til sölu í smíðum við Dúfnahóla 6 í þriggja hæða húsi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Bil- skúrar fylgja 4ra og 5 herb. íbúðunum. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Raðhús til sölu, alls 7 herb. ibúð og bíl- skúr. Allt á einni hæð. Haraldur Guðmundsson löcigiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simi 15414 og 15415. 9 EIGIMASALAIM REYKJAVÍK 19540 19193 Aöur Ingóffsstræti 9 NÚ INGÚLFSSTRÆTI 8. 2/a herbergja íbúð, jarðhæð við Háaleitisbraut. (búðin er mjög rúmgóð og í alla staði vönduð, með sérinng., sér- þvottaherb., lóð frágengin. 3ja herbergja íbúð á 2. hæö við Grettisgötu. íbúðin er í góðu standi, hagstæð ián áhvílandi. 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð víð Kapla- skjólsveg. (búðin er mjög rúm- góð, suðursvalir, gott útsýni. 5 herbergja sérlega vönduð íbúð á 1. hæð við Skólagerði í Kópavogi. Sér- inng., sérhiti, sérþvottaherbergi. Skipti á minni íbúð kæmi til gr. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, rað- hús og einbýtishús í borginni og nágrenni. Selst í fokheldu á- standi eða lengra á veg komið. EIGISIASAL/VIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 8, sími 19540 og 19191 2ja herb. íbúðir 3ja herb. íbúðir Víðimelur, 1. h. i þribýlishúsi ásamt þvottaherbergi og geymslu í kjallara. Sörlaskjól, í kjallara í ágætu ástandi. Ný- tízku stór eldhúsinnr. Sérhiti. Grettisgata, 2. h. í jámvörðu timburhúsi. Ný eldhúsinnrétt. og húsið allt i ágætu ástandi. Gott geymsluris fylgir. Digranesvegur, sérjarðhæð.um 90 fm, sér- inng., hiti og þvottahús. Cranaskjól 3ja herb. íbúðarhæð i járnvörðu sænsku timburhúsi. Allt ný- standsett, sérinngangur, bíl- skúrsréttur, stór garður. Leifsgata 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í rishæð, alls yfir 100 fm. Teppalögð íbúð í ágætu ástandi. 4ra herb. sérhceð við Auðbrekku, Kópav. 3 svefn- herb., sérhiti, inngangur og þvottahús. Algjörlega ný íbúð af fullkomnustu gerð. Geitland 5 herb. íbúð á 2. hæð. Glæsileg ibúð með tveimur svölum, 2 stofur parkettlagðar. Bílskör fylgir. 5 herbergja íbúðarhœð við Álfhólsveg, láus til íbúðar. Parhús við Hlíðarveg, Kópav., tveggja hæða ásamt kjallara. 4 svefn- herb. Miklar geymslur og íbúðar- herb. í kjallara. Vel ræktuð lóð, bílskúrsréttur. Fornaströnd Einbýlishús, 168 fm, ásamt jarð- hæð og bilskúr. Húsið er nú fok- helt og selst þannig. Sérstætt útsýni, glæsileg bygging. Teikn- ingar í skrifstofunni. FASTEIGNASAL AH HÚS&EIGNIR ÐANKASTRÆTI 6 Sími 16637.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.