Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972 ll«r g FLUCFÉLAC ÍSLANDS Suöur ísólá komandí vetri Kanaríeyjaferðir Flugfélagsins hefjast að nýju í nóvem- Kanaríeyjaferðirnar verða á hálfsmánaðar og þriggja ber. í vetur mun Flugfélagið enn gefa fólki kost á ódýr- vikna fresti frá 9. nóvember. Brottfarardagar verða 9. og um orlofsferðum til hinna sólríku Kanaríeyja. 30. nóvember, 14. og 28. desember, 18. janúar, 1. og 15. Reynsla tveggja undanfarandi ára hefur sýnt, að ferð- febrúar, 1. og 22. marz, 5. og 19. apríl. irnar hafa notið mikilla og vaxandi vinsælda, enda eru Farþegar geta valið á milli dvalarstaða í höfuðborginni farpantanir þegar teknar að berast í ferðirnar næsta LAS PALMAS eða á baðströndinni PLAYA DEL INGLÉS, vetur. Einnig hafa ýmsar stofnanir og fvrirtæki nú hug þar sem reyndir íslenzkir fararstjórar eru farþegum til á því að stuðla að vetrarorlofi starfsfólks síns með þess- aðstoðar. Skipulagðar verða ferðir um eyjarnar og til um ferðum. Afríku. KANRÍEYJAR ÚTI FYRIR AFRÍ KU STRÖNDUM ERU SKEMMRA UNDAN EN MENN ÍMYNDA SÉR. SEX TÍMA ÞOTUFLUG í HÁSUÐUR, ÚR VETRARKULD A í HEITT SÓLRÍKT SUMARVEÐUR. FARPANTANIR HJÁ SKRIFSTO FUM FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMÖNNUM ÞESS. Playa del Inglés

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.