Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972
Ingi R. Jóhannsson skýrir skákina fyrir áhorfendum. Bobby Fischer kemur til leiks.
Rússarnir skömmu áður en skákin fór í bið —- Gelier og Nel.
Örin sýnir Bobby Fischer koma í Lau gardalshöliina. Teflt í baksal, S passky til vinstri.
hefði haft svart I fyrstu um-
ferð. Á þessum tdrna, uim kl.
15, sitóð yfir fundiur í herbergi
Fisohers og voru þar m. a.
Schmid yfirdómari, séra
Lombardi stórmeistari, Guð-
mundur G. Þórairinssion, lög-
fræðinigar Fisohiers og fleiri.
Horowiitz var hinn hressasti
í fasi og sagði að Fisoher ætti
að fá verðlaun fyrir bezta leik
árions í spennandi framhalds-
myndasögu, því það væri eins
með hann og aðalhetjumar í
gömlu myndunum, að í lak
hverrar myndar virtist allt bú-
ið fyrir aðalihetjunni og að-
eins snaran eftir, en í fyrstu
mynd í næsta blaði væri aðal-
hetjan sá eini, sem eitthvert
Líifsimark væri með að ráði.
Hins vegar taidi Horowitz,
að það væri alls ekki á hreimu
að löglegt hefði verið að dæma
aðra skákina af Fisoher. Þegar
við hurfurn frá Horowitz kom
Collins, sem sagt er að hafi
kennt Fisaher að tefla, a'kandi
í hjólasfól sínum. Við spurðum
hann hvort hann hefði talað
við Fisoher og hvort hainn
mynda fara í LauigardailshöM
að tefla. Hann brosti og sagði,
að Fischer væri ennlþá á ís-
landi og hann byggist við að
hann myndi tefla, þótt hainn
vissi það ekki, því að hann
hefði ekki hitt hann.
Einn erlendu biaðamann-
anma var uim þetita ieyti orð-
inn mjög ákveðinn í þeirri
Skoðun sinni að Islendingar
sjálfir stæðu i beinu sambandi
við þessar aðgerðir allar í
samráði við Fischer, því að ís-
land fengi slika auglýsingu út
á öll lætin að með ólíkiniduim
væiri.
, Þú lékst stór-
kostlega, Bobby'
- sagði Lombardi ef tir
sunnudagsskákina
LOFTIÐ var liævi blandið í
málum skákeinvíigisins í bitið
á sunnudagsmorgun og vitað
var að fundir voru hér og þar,
til þess að leysa þau vanda-
miál, sem við vair að gl'íma.
Bobby Fisoher Stóð fast á
því, að kvilkmymdatökuvél-
arnar trufluðu hann. Dómar-
inn var búimn að ákveða
þriðju umferðina kl. 17 á
sumnudag, en jafnframt hafði
Fistíher mótmæit því að önnur
umferðin hefði verið dærnd af
honum. Marshalil og Davis,
lögfræðingar Fistíhers, höfðu
báðir komið hið snarasta frá
New Yorfc, þvl enn á ný var
þráskák undirbúningsins efst
á bauigi og út'lit fyrir að aðal-
leikarinn hlyti verra af, ef
málin næðu ekki sönsum.
Laust eftir hádegi á sunnu-
daig bárust þau tíðindi að
Fistíher væri búlnin að panta
far með Loftleiðavél til New
York kl. 15.15 ásamt flleiri
Bandaríkjamönnum. Gáfu þá
margir upp síðustu vonina, en
aðrir voru ekki eins vissir um
hvað til stæði. Sumir töldu að
einhver erlendur fréttamaður
hefði pantað sæti á naflni
Fisohers tiíl þess að koma sög-
unni á kreik, en hins vegar
varð blaðamaður Morgun-
blaðsins vitni að því, þegar
Cramer blaðafulltrúi Skák-
sambands Bandarífcjanna af-
pantaði sætin með vélinni
laúst fyrir fcl. 15. Það segir þó
ef til vill efcki mikið um það,
hver hafi pantað sætin, og
fréttamennirnir, sem fylgdust
með ganigi mála á Loftleiða-
hðtelinu, trúðu öliu varlega.
Þóttust surnir vissir um að
Fischer ætlaði út um etnhverj-
ar bakdyr hótelsins og þaðan
um borð í liitla flugvél, sem
átti að bíða hans á fluigbraut-
inni við hótelið. Voru frétta-
menn því búnir að panta
niökkrar litlar flugvélar tíl
þess að vera til taks í síðasta
þáttinn. Flugufregnir þutu
um afgreiðslusali Loftleiða,
allar útgöngudyr voru um-
setnar og með sanni má segja
að uimsátursástand hafi verið
í kring um Loftleiðahótelið.
Menn Fischers, sem sást
bregða fyrir, voru hins vegar
hinir rólegustu og styrkti
það þann orðróm að eitthvað
væri að rofa til í þrátaflinu.
Við röhbuðum við hinn
kunna bandarísfca blaðamann
New York Times og skák-
sérfræðing, Horowitz. Hann
var á því, að Fischer myndi
mæta tiil leiks kl. 17. Sagðist
hann hafa sagt við Fisdher, að
hann Skyldi tefla undir mót-
mœlum, en vitað var að þá um
daginn hafði Fistíher fariö
fram á það að hafa hvítt í
næstu umferð, þar sem hann