Morgunblaðið - 18.07.1972, Page 18
K
18
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972
r
htLAesLÍf
Ferðafélagsferðir 19/7
Miðvikudagsmorgun kl. 8.00
Þórsmörk.
Miðvikudagskvöld kl. 20
Lambafell — Lambafells-
bnúkur.
Ferðafélag íslands,
Öldugötj 3,
slmar: 19533 — 11798.
Fíladelfía
Samkoma I tjaldinu í kvöld
kl. 8.30. Innlendir og erlendir
ræðumenn. Fjölbreyttur söng-
ur. Tjaldið er upphitað. Allir
velkomnir.
Fram
Handknattleiksdeild
Æfingar fyrir 3. flokk kvenna
og byrjendaflokk kvenna
mánudaga og miðvikudaga
kl. 18 við Álftamýrarskóla.
TIL SÖLU
stálpallur og sturtur (st. Paul).
Hásing Compl. með skiptidrif,
fjöðrum og felgum undir
Trader vörubíl '62. Hásing
compl. I M-Benz 1413. Sími
52157.
TIL SÓLU VÖRUBlLAR
M-Benz 1113, ’65
M-Benz 1413, ’66
M-Benz 1418, '65
Bedford ’62-’68, allar stærðir
Ford ’59 með dísilvél, stál-
palli og sturtum. Sími 52157.
ATVINNA
Ungur, reglusamur maður með farmannapróf óskar eftir föstu
starfi i landi. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Duglegur — 9846'.
Atvinna óskast
Miðaldra kona óskar eftir hálfs dags vinnu,
ræstingu eða öðru hliðstæðu.
Upplýsingar í síma 26487.
Stúlka óskast
við færzlu á Addo-bókhaldsvél hálfan daginn.
Vön stúlka gengur fyrir.
Upplýsingar í síma 40260 og 42370.
Verzlunorstióri óskost
í matvöruverzlun í Austurborginni sem fyrst.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
til afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Verzl-
unarstjóri — 9844“.
Ábyrgðarstarf
Ungan mann eða konu vantar til fjölbreyti-
legs framtíðarstarfs sem stjórnandi útflutn-
ingsdeildar fyrirtækis í nágrenni Reykja-
víkur.
Við bjóðum: Góð laun og bílastyrk. Góðan
vinnuanda og vinnuaðstöðu í uppvaxandi
fyrirtæki við sölu á vörum og þjónustu til
erlendra aðila.
Við krefjumst: góðrar menntunajr, góðrar
enskukunnáttu, skriflegrar og munnlegrar,
skipulagshæfileika, góðrar framkomu og
reglusemi.
Umsóknir er greini sem nákvæmastar upp-
lýsingar um menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m.
merkt: „Gullið tækifæri — 817“.
Deildarhjúkrunarkoita
óskast til starfa í Rannsóknarstöð Hjartaverndar, allan daginn,
Umsóknir ásamt meðmælum sendist skrifstofu Hjartaverndar,
Austurstræti 17, fyrir 25. þ.m.
Hjartavemd.
79 ára stúlka
óskar eftir framtíðarvinnu. Verksmiðju-
vinna, afgreiðslustörf og margt fleira kem-
ur til greina.
Uppíýsingar í síma 36138 eftir kl. 4 á daginn.
Nœturvinna
Röskur og hreinlegur maðuir óskast til eld-
hússtarfa í veitingahúsi.
Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf strax.
Umsóknir sendist til Mbl. merkt: „108“ fyrir
föstudaginn 21. júlí.
Afgreiðslustorf ú veitingustoð
Rösk og hreinleg stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa á veitingastað.
Eldhússtnrf
Einnig vantar duglega stúlku í eldhús.
Umsóknir sendist til Mbl. merkt: „109“
fyrir föstudaginn 21. júlí.
ATVINNA
Fönn óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
1. Mann til starfa við þvottavélar.
2. Konu til sauma o. fl.
Uppíýsingar gefnar á skrifstofunni Lang-
holtsvegi 113, en ekki í síma.
Kennarar
Nokkrar kennarastöður eru lausar við Flens-
borgarskólann í Hafnarfirði.
Helztu kennslugreinar: Eðlisfræði, efnafræði,
líffræði og stæirðfræði.
Umsækjendur þurfa hélzt að geta kennt
bæði á gagnfræða- og menntaskólastigi. En
til mála kemur að ein kennarastaða geti
orðið full Menntaskólakennarastaða.
Æskilegt er að umsækjendur geti kennt
fleiri greinajr en eina.
Umsóknarfrestur um stöður þessar er til
24. júlí. — Nánari upplýsingar á FræðsJu-
skrifstofunni.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.
Bezt ú a«“lýsa í Morgunblaðinu