Morgunblaðið - 18.07.1972, Page 19

Morgunblaðið - 18.07.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972 19 xrxixm ætvim aiviwva Kennara vantar að Héraðsskólanum á Laugarvatni. Aðalkennslugreinar: Náttúrufræði og eðlisfræði. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. Viljum ráða vana mœfingamenn íSTAK, ÍSLENZKT VERKTAK H/F., Suðurlandsbraut 6, sími 81935. Óseld nokkur veiðileyU Nokkur veiðileyfi í efsta hluta Flóku í Borg- arfirði, á bezta tíma. Sanngjarnt verð. Veiðileyfi seld í verzluninni SPORTVAL, Laugavegi 116. ATVINNA Hjón milli þrítugs og fertugs óska eftir atvinnu úti á landi, hann með tónlistarstarf að baki og hún sjúkraliði. Ýmislegt ann- að kemur til greina. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 29. júlí, merkt Góö atvinna 9813. FJAÐRIR í eftirtalda bíla: BENZ vörubíl, fram og aftur BENZ 319, fram og aftur FORD TRADER, aftur CORTINA '65—’70 FORD amerískur LAND-ROVER PLYMOUTH RAMBLER AMERICAN SIMCA ARIAN SKODA SCOUT jeppa TAUNUS 17 M TAUNUS TRANSIT TOYOTA TRABANT VAUXHALL WILLYS BÍLA- NAUST Bolholt 4, Skeifunni 5, sími 85185 sími 34995. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu I D E A L STANDARD Copperad HITABLÁSARAR Hentugasta upphitunin á vinnustöðum, í verzlanir, skrifstofur, vörugeymslur, og víðar. Tvær gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 11.180.— Leitið nánari upplýsinga í verzlun okkar að Skúlagötu 30 eða á skrifstofunni. J. Þorláksson & Norðmann hf. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 IS« Y-O-G-A Séra Þór Þóroddson, fræðari, frá Kaliforníu, veitir kennslu næstu vikur í Yogakerfi og heimspeki Dr, Dingie, upprunnið f Tíbet Námsefnið er islenzkað. Þeir, sem hafa sérstakan áhuga á að verða nemendur þessara fræða, hringi í síma 35057 til frekari upplýsinga dagana 19.—22. jjú«. Regla Jötusystkina. Kaupmenn — knupfélög Þar sem við munum loka í tvær vikur vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 7. ágúst, þá vin- samlegast geirið pantanir á lagervörum okkar sem fyrst. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO^ Sími 24-333. Byggingarvörur? — Úttekfarsamningar? — Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. — . ||i JÖN LOFTSSON HR %#■■■ Hringbraut 121® 10-600 Sjobirtings- og luxveiðileyfi í VATNSÁ og KERLINGADALSÁ. Gott veiðihús á staðnum. Veiði er seld í PERUNNI, Ármúla 32. Glæsilegt einbýlishús s »ii * l • i Garoahreppi Til sölu einbýlishús við Goðatún í Garða- hreppi. Húsið er um 160 ferm á einni hæð endurbyggt um fyrir ári síðan og í 1. flokks ástandi, 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., stór skáli, eldhús, búr og þvottahús með góðlri vinnuaðstöðu. Mjög falleg löð og bílgeymsla. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.