Morgunblaðið - 18.07.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, Þ'RIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972
t
Eiginkona mín
JÚHANNA MARÍA BJARNASEN,
Faxastíg 1, Vestmannaeyjum,
lézt í Landspítalanum að kvðldi laugardaginn 15. júli s.l.
Jakob Ó. Ólafsson.
t
Maðurinn minn
JÓN ÞORSTEINSSON
frá Efra-Seli,
andaðist í Elliheimilinu Grund laugardaginn 15. júlí.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna
Hermannýa Helgadóttir.
t
Móðir mín og fósturmóðir okkar
GUÐLEIF JÓNSDÓTTIR LÖVDAL,
lézt að Heilsuvemdarstöðinni, laugardaginn 15. júlí.
Ingi Lövdal,
Edda Lövdal,
Ragnar Lövdal.
t
Sysir okkar
GÍSLÍNA ÞÓRUNN JÓNSDÓTTIR,
Bústaðavegi 63,
andaðis í Landakotsspitala 15. júli.
Álfheiður Jóna Jónsdótir,
Guðjón Jónsson,
Halldór Jónsson.
t
Otför eiginmanns míns
KRISTINS ARNGRÍMSSONAR,
Mávahlið 33,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. júlí kl. 13,30.
Jónína Gunnarsdóttir.
t
Otför elskulegs eiginmanns mins og föður okkar
kristjAns h. jónssonar
Minning:
Halldóra Gestsdótíir
frá Dýrafirði
HALLDÓRA var dóttir þeirra
hjóna Ingibjargar Einarsdóttur
oig Gests Jónssonar, sem lengst
af bjuggu í Keldudal í Djúpa-
firði, eða um 40 ára skeið að
Skálará, í þeim litla hugljúfa dal.
Þa/u Gestur og Ingibjörg, for-
eldrar Halldóru, tóku sig upp,
ung að árum, úr Dölum vestra
og fiuttust til ísafjarðar. Þar
siettu þau saman hjúskap sinn og
einhvers konar heimili og þar
fæddist Halldóra 19. marz 1884.
Hún var næst elzt af síinum 12
systkiraum. Halldóra mun á
fyrsta aldursári hafa flutzt með
foreldrum sínum til Dýrafjarðar,
fyrst að Haukadal og siðan til
Keldudals. í þessum flutningum
að norðan lézt elzta barn
þeirra, stúlka á öðru ári. —
Þetta eitt segir sína sögu af því
fólki, sem á þessum árum bjó
við engan kost. — Hér verða
ekki raktir þeir erfiðleikar, sem
t
Systir okkar,
Margrét Sogoard Hansen,
lézt 1 sjúkrahúsi I Kaup-
mannahöfn 17. þ.m.
Systkin hennar
og aðrir aðstandendur.
t
Útför eiginmamns mins og
föður okkar,
Júlíusar Guðmundssonar,
Klapparstíg 13,
fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 19. júii kl. 3
síðdegis.
Þeim, sem vildu minnast hins
látna, er bent á Hjartavernd
eða eðrar Hknarstofnanir.
Sigríðiu* Jónsdöttir
og bömin.
þe&sara tima fólk átti við að
etja, og þær raunir, sem það
þurfti að feta sig i gegnum, með
striti og meira striti, eigandi
ekki neitt nema, oftast, hraustan
líkama og börn og fleiri börn.
En flest þau ungmenni, sem
náðu að þroskast og festa rætur
í þeim hrjóstruga og ófrjóa jarð-
vegi, urðu ótrúlega harðger og
baráttuglöð við hin hörðustu úís
kjör. Þannig varð Halldóra táp-
mikil, eljusöm og hugdjörf
stúlka, sem af meðfæddri góð-
vild, rétti fram sína veikbyggðu
arma, áður en þeir höfðu um-
talsverðum þroska náð, til stuðn-
ings og umönnunar sín.um yngri
systkinum, sem óðum fjölgaði.
Þau urðu henni þar af leiðandi
mjög kær, þrátt fyrir amstrið,
sem húin hafði af þeim og þrátt
fyrir að þau væru henni ef til
viil fjötur um fót, ef hún vildi
fást við hugleiknari verkefni.
Sín fyrstu 28 ár, var Halldóra
samvistum við þennan systkina-
hóp og vann þá sínium foreldr-
um. En árið 1912 giftist hún hin-
um mætasta manni, Guðmiundi
Matthíassyni. Þá virtist sem
hamingjusól hennar skini i
heiði, en aðeins alltof stutt, þvi
að eftir 18 mánaða sam-
t
Hjartkær eiginkona mín, móð-
ir, tengdamóðir og amma,
Þórunn Friðriksdóttir
frá Vestmannaeyjum,
lézt fimmtudaginn 13. júli að
Vífiisstöðum.
Minningarathöfn fer fram frá
Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 19. júlí kl. 10:30.
Jarðsungið verður frá Landa-
kirkju, Vestmannaeyjum,
fimmtudaginn 20. júli kl. 14.
Ingvar Þórólfsson,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
frá Isafirði,
fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 19. júlí kl. 2 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans
er vinsamlegast bent á líknarstofnanir.
Anna Sigfúsdóttir og börn.
t
Jarðarför föður okkar
GUÐSTEINS EYJÓLFSSONAR,
klaeðskera,
er lézt 11. þ.m. fer fram frá Háteigskirkju miðvikudaginn 19.
þ.m. kl. 13,30.
Böm hins látna.
Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
jarðarför
GUNNARS HöSKULDSSONAR,
Margrét Jónsdóttir, Höskuldur Baldvinsson,
Sigurlaugur Urður Gunnarsdóttir, Bjöm Gunnarsson,
Valgerður Höskuldsdóttir, Bjöm B. Höskuldsson,
Hrafnhildur Höskuldsdóttir, öm Höskuldsson,
og aðrir vandamenn.
t VIILHJALMUR þór.
fyrrverandi utanríkisráðherra.
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 20. júlí
kl. 14.00. Rannveig Þór,
Borghildur Fenger, Hilmar Fenger, örn Þór, Hrun dÞór, Hjördís Ólöf McCrary, Thomas McCrary.
og bamabörn.
t
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim fjölmörpu, er sýndu
okkur samúð og vinarhug við fráfall og minningarathöfn
SVEINSlNU SIGURÐARDÓTTUR,
Kambsvegi 1, Sauðárkróki.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna
Hallfríður Rútsdóttir,
Aðalsteinn Stefánsson.
Jón Þorkelsson.
t
Innilegar þakkir fyrrr samúð og hlýhug við fráfall og útför
JÚLlUSAR SVANBERGS
Kirkjuteigi 17.
Guðrún Gunnarsdóttir,
böm, tengdabörn og *
aðrir vandamenn.
búð, eða svo, fórst skip með
manni hennar og bróður, sem
henni var einnig mjög kær. Þessi
bróðir hennar var Skarphéðinn,
eins á saiutjánda ári.
Framtíðarvonirnar bresta og
harmur yfirskyggir lítið hús. En
llífsspilið heldur áfram. Það barn,
sem hún gengur með, kemst ekki
lifandi í þennan heim og hennar
eigið lif hangir á bláþræði, eftir
miklar þjáningar.
Árið 1916 giftist Halldóra öðru
sinni. Það er Jón Samúelsson,
sem þá verður maður hennar og
setja þau saman heimili, fyrst
að Útskálum og siðan að Saur-
uim i Keldudal. Jón stundar sjó-
mennsku, einis og allir Dýrfirð-
ingar gera á þessum árum, eftir
því sem mögulieikar gefast.
Þeim fæðast böm. — Það
fyrsta deyr. — En 1918 fæðist
þaim dóttir, sem læknir nær að
bjarga við hinar erfiðustu kring-
umstæð'ur — það er Ingibjörg
húsmóðir að Fremra-Breiðdal í
Önundarfirði- Síðar eignast þau
Guðmundu, húsmóður að Vorsa-
hóli í Gaulverjabæjarhr. Yngsta
barn þeirra er Gestur bóndi að
Skaftholti á Rangárvölluim.
Eftir atvikum búnaðist þeim
sæmilega, Jóni og Halldóru, unz
hann lézt 1933. En lífreynslan og
stöðugir áverkar hrjáðu að jafn-
aði þessa hugprúðu konu. 1920
farast tveir bræður hennar með
togaranum Vaitý, Einar 26 ára
og Andrés 19 ára. 1928 deyr Jó-
friður systir hennar 39 ára og
hálfum mánuði siðar Jóhannes
bróðir hennar, 24 ára. Þá var
dapurlegt sumar I hinum litla
dal. — Eigi að siður stóð eiinmitt
þessi kona, óbeygð og hug-
hreysti sína öldruðu móður hel-
særða og að niðurlotum komna.
Það þrek og sú hugprýði, sem
Halldóra sýndi þá, eru mér mjög
hugstæð og aðdáunarverð. — Það
voru þesisir sjaldgæfu mann-
kostir í fari þessarar öldnu konrj
og virðing fyrir þeim, sem komiu
mér til þess að rifja upp þessa
lífsþætti hennar, en ekki það, að
hún var systir móður minnar.
Halldór var góðviljuð konia,
sem reit sína lifsbók með letri
þess hugarfars, sem aðeins göf-
ugmenni getur gert. — Fyrlr
sumum var það letur sólstafir,
sem veittu birtu og yl, döprum,
umkomuiitium sálum.
Auðna hennar var fóligin í því,
að hún gat veitt skjól þeim, sem
ekki voru alls staðar aufúsu-
gestir vegna sinnar smæðar.
— Hjartarými hennar var mikið
og í engu samræmi við það hús-
rými, sem hún réð yfir. Og enda
þótt viðurværið væri ekki alltaf
við höndina, þegar þess var þörf
gat hún samt laigt sér nokkur ung
S. Helgason hf. STEINIÐJA
tlnholtl 4 Sfinar 24677 og U254