Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLl 1972 29 1 ¥ ÞRIÐJUDAGUR 18. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. MorffiinbaMi kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: SigríOur Eyþórsdóttir les söguna „Kári litli og Lappi“ eftir Stefán Júlíusson (2). Tilkynningar kl. 8.30. Létt lög milli liöa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef- ánsson ræOir viO Jóhann J. E. Kúld um meOferO afians. Sjómannalög. Hljómplöturabb (endurtekinn þátt- ur t>orsteins Hannessonar). Morgunbæn kl. 7.45. Morguiileik- fimi ki. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: SigríOur Eyþórsdóttir les söguna ,,Kári litli og Lappi“ eftir Stefán Júliusson (3). Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist eftir Bach ki. 10.25: Hans Vollenweider leikur á orgel Tokkötu, adagio og fúgu i C-dúr / Elly Ameling, Helen Watts, Wern- er Krenn, Tom Krause, Pro Arte- kórinn í Lausanne og Suisse Rom- ande-hijómsveitin flytja Kantötu nr. 130; Ernst Ansermet stj. Frétt- ir kl. 11.00. HLjómsveitin Filharm- ónia leikur Sinfóníu nr. 34 I C-dúr eftir Mozart; Otto Klemperer stj. / Kgl. fílharmóníuhljómsveitin leik- ur verk eftir Tsjaíkovsky, Schu- bert, Haydn, Bizet og Berlioz, Sir Thomas Beecham stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og Tilkynningar. veðurfregnir. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 SíðdegÍHHagan: „F.yrarvatns- Anna“ eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (19). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 fslenzk tónlist a. Stef og tilbrigði fyrir kammer- hljómsveit eftir Herbert H. Ágústs- son. Sinfónluhljómsveit Islands leikur, Alfred Walter stjórnar. b. „Helga in fagra“, lagaflokkur eftir Jón Laxdai. ÞuriOur Pálsdótt- ir syngur við undirleik GuOrúnar Kristinsdóttur. c. Sónata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guöjónsson og Gísli Magnússon leika. d. Lög eftir ýmsa höfunda. GuO- mundur Jónsson syngur viO undir- leik Ólafs Vignis Albertssonar. 16.15 VeOurfregnir. Almenningsbókasöfn og ævilangt nám Stefán Júiiusson bókafulltrúi ríkis- ins flytur erindi. 16.40 Lög leikin á munnhörpu 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarn anna“ eftir Krich von Dániken Loftur GuOmundsson rithöfundur les bókarkafla i eigin þýOingu. (1). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00. Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.35 Álitamál Stefán Jónsson stjórnar umræOu- þætti. 20.00 Strengjakvartett i F.s-dúr op. 125 eftir Schubert Fílharmóniukvartettinn í Vín leik- ur. 20.20 Sumarvaka a. „Fjöllum krýnda Fróðárbyggð“ Séra Ágúst SigurOsson flytur þriOja frásöguþátt sinn undan Jökli. b. Ijóðalestur Lárus Salómonsson flytur frumort kvæöi. c. Sögur og sagnir úr Vestmaima- eyjum Margrét Jónsdóttir les tvær sagnir skráOar af Jóhanni Gunnari Ólafs- syni. d. Kórsöngur Karlakór Reykjavikur og Sinfóniu- hljómsveit fslands flytja tvö sjó- mannalög eftir Sigfús Halldórsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 ÍJtvarpssagan: „Hamingjudag- ar“ eftir Björn J. Blöndal Höfundur les söguiok (11). 22.00 Fréttir. 22.15 VeOurfregnir. Framhaldsleikritið „Nóttin langaM eftir Alistair Mclean Endurflutningur annars þáttar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. 23.00 Iétt músík á síðkvöldi Hermann Prey syngur lög frá Vin meO kór og hljómsveit óperunnar 1 Múnchen. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir . Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns- Anna“ eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (18). Blússur Mikið úrval nýkomið. verð frá kr. 600.;— 20% AFSLÁTTUR AF PEYSUM. HATTABÚÐ REYKJAVlKUR, Laugavegi 10. Hvoð skol gero NAUÐSYNLEGAR UPPLÝSINGAR FYRIR ÖKUMENN. Bílahandbók Reykjavíkur 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Artur Rubinstein leikur Andante og tilbrigði i f-moll eftir Haydn. Gervase de Peyer, Cecil Arnowitz og Lamar Crowson leika Trió I Es-dúr fyrir klarínettu, lágfiölu og pianó (K498) eftir Mozart. Vladimir Horowitz leikur á píanó Sónötu í c-moll op. 34 nr. 2 éftix Clementi. 16.15 VeÖurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu“ eftir Dag- björtu Dagsdóttur Þórunn Magnúsdóttir leikkona les (2). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Heimsmeistaraeiuvígið í skák 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Tilboð óskast í að mála 3ja hæða 132 feim. hús ásamt 2 bílskúrum. Upplýsingar í sima 42077 miHi kl. 12 og 1. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Vegna jarðarfarar Guðsteins Eyjólfssonar klæðskera verður lokað miðvikudag- inn 19. þ.m. VERZLUN GUÐSTEINS EYJÓLFSSONAR VERZLUNIN LÝSING S/F. TÓBAKSBUÐIN LAUGAVEGI 34. Kona með I barn óskar eftir íbúð. Lítilsháttar húshjálp kemur til greina. -úl Upplýsingar í síma 20664. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU DÖMUR ATH. DÖMUR ATH. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Islenzkt umhverfi Steingrímur Hermannsson alþingis- maður talar. 20.00 Lög unga fólksins SigurOur Garðarsson kynnir. 21.00 íþróttir Jón Ásgeirssn sér um þáttinn. 21.20 Vettvangur í þættinum er fjallar um utanlands ferðir unglinga. Umsjónarmaöur: Sigmar B. Hauks son. 21.45 Sinfónískt tilhrigði fyrir píanó og hljómsveit eftir César Franck. Valentin Gheorghiu leikur með Sin fóníuhljómsveit útvarpsins S Búka- rest; Richard Schumacher stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sumarást“ eftir Francoise Sagan Þ»órunn SigurOardóttir leikkona les (11). 22.35 Harmonikulög Paul Norback leikur finnsk harm- onikulög. 22.50 Á hijóðbergi „Ned med aiting“; Ebbe Rode les nokkrar valdar gamansögur eftir Storm P. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MlftVIKUDAGUR 19. júlí 7.00 Morgunhtvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. AUGLÝSINGASTOFAN poitm teiknun »* hönnun ESKIIILÍÐ V Miklatocg Sími 12577, Pósthólf 795 KAUP - SALA Nú er gróska í efnahagslífi þjóðarinnar, sem fortíðin ein veit hvað varir lengi. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús- muna þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. HÚSMUNASKÁLINN, Klapparstíg 29, sími 10099 og 10059. AVERY fyrir: FISKVERKUNARHÚS og FISKVINNSLUSTÖÐVAR. Ólafur Gíslason & Co hf. Ingólfsstræti la - Sími 18370 LÍKAMSRÆKTIN LKAMSRÆKTUN OG MEGRUN FYRIR KONUR A ÖLLUM ALDRI. NÝR 3JA VIKNA KÚR HÓFST MANUDAGINN 17. 7. FAEINIR TÍMAR EFTIR. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN I SÍMA 83730. JAZZBALLETTSKÓLI BARU. Laugavegi 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.