Morgunblaðið - 18.07.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐ'IÐ, MIIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1972
31
Þessl mynd var tekin í sólskininu á Reykjavíkurflugvelli á sunnudag:inn er Grænlendingrarnir
kumu til Reykjavíkur. Lengst til vinstri á niyndinni erd' þeir Ludvig: Storr aðalræðismaður og:
Gísli Kristjánsson, ritstjóri.
Rafvirki
vPjn sfoÍH.4i
SttMvu.aiUie.iag*
Á FUNDI, sem haid.ua var i Fé-
lag'i islenukra raív íkja i geer,
var sampyk.il ein úma eftiríar-
andi tiliaga:
„Vegna einstakrar stííu.i saun-
inganefnda F.L.R.R. (Féiag íög-
giltra rafvirtkjaimeistara í Rvík)
i yfirstandandi kjaradeilu, fcel-ur
fundurinn eðlileg viðbrögð að
sfcofna Saimvinnufélag rafvirkja
í ■þeim tilgangi að opna félags-
mönnum F.l.R. leið inn á vinnu-
markað stéttarinnar, án tengsla
við F.L.R.R.
Fundurinn vekur afchygti fé-
lagsimanna F.l.R. á yfirburða
samkeppnisaðstöðu Samvirarmfé-
la'gs rafvirkjasveina gagnvart
núverandi meistaraifyrirkomulag-
in'u.“
Sjö imanna nefnd hefur verið
falin framkvaamd og undirbún-
ingur málsims, segir í fréttatil-
kynningu sem Mbl. fétok frá
F.Í.R.
f
Grænlenzkir bændur í heimsókn:
— Framhalds-
32 sauðfjárbændur frá
Grænlandi í stuttri kynnisferð
Á simnudaginn komu hingað
til lancte 32 ungir grænlenzkir
sauðf járbændur, sem komnir
eru í stutta lieimsókn til að kynn
ast íslenzkum landbiinaði, eink-
um þeim þætti hans er lýtur að
aauðfjárbúskap. Nokkrir bænd-
anna eru með konur sínar með
sér.
Grænlendimga.mir komu til
Reýkjaví'kur með Skymiasterfliug-
vðl frá danska herraum síðdegis
á sunm.udaginn, og bíðua- hún
þeirra hér unz heim verður flog
ið á fimimitudaiginn. Bændurnir
eru frá landbúmaðarhéruðum S-
Grænlands. Hafa þeir með sér
félag með það markmáð að viinna
að sameiginlegum hagisroumamál
um.
Á sunniudaigs'kvöld voiru bænd
urmir ásamt konum sínurn gestir
Stéttarsambands bænda. Var
Sæmundur Friðriksson veizlu-
stjóri. Búnaðarmálastjóri, Hall-
dór Pálssoin, var meðal gesta,
svo og Ludvig Stoirr, aðalræðis-
maður Dana hér og Gisli
Kristjánsson ritstjóri. Eru þeir
aðalhvatamenn að þessari kynn
isför hinna grænlenzku bænda.
Bændiurnir búa I Álftamýrar-
Stoóla meðan staðið er við í
Reykjavík, en grænlenzku bú-
stýrurnar búa á einkaheimilum
hér í borginmi.
í gærdag fór hópurinn í kynn-
Breiðablik
vann 1-0
EINN leikur fór fram í 1. deild
fslandsmótsins í knattspyrnu í
gærkvöldi. Leiknrinn fór fram á
Melavellinum og áttnst þar við
Víkingur og Breiðablik. Breiða-
blik sigraðl með elnu markí
gegn engu. Þór Hreiðarsson
skoraði markið snemma I seinni
hálfleik. Nánar á morgun.
Mývetningar
í heyskap
Björk, Mývatnssveit, 17. júlí.
í DAG er fyrsti og bezti þurrk-
dagurinn, sem komið hefur á
sumrinu. 1 síðusfcu vi'ku var að
vísu einn dagur sæmilegur, en
þá var það hvasst að liíitt var
hægt að eiga við hey. Heyskap-
ur er nú almennt hafinn, gras-
sprebta orðin ágæt og gras sums
staðar jafinvel úr sér sprottið.
Kristján.
isför austur fyrir Fjall, fyrst til
Hveragerðis og Selfoss. Var það
Búnaðarsamband Suðurlands
sem hafði veg og vanda af mót-
tökunum oig var Hjalti Gestsson
fararstjóri. Meðal stofnana sem
Grænlendimgamir skoðuðu þar
eystra voru Garðyrkj'uskóliinn,
Sláturhús Suðurlands á Selfossi,
ekið var að Flúðum og síðan til
Hauksholts, til Magnúsar Lotf'ts-
VÉLSTJÓRI á bátnum Val NK
frá Neskaupstað slasaðist svo
illa á fæti «m borð í bátnum á
simnudag, að taka varff fótinn af
um hné á sjúkrahúsi í Reykjavík
í gærmorgim.
Valur NK var á nótaveiðum
við Langanes er slysið varð um
kl. 13.30 á sunmudag. Lenti vél-
stjórinn með fótinn í spiM. Var
bátraum snúið til Vopnafjarðar
og þangað var komið um kl. 17.
Beið þar sjúkrafluigvél frá Bimi
Pálssyni og flutti hún manninn
ERLENDU blaðamennirnir, sem
fóru í boði ríkisstjórnarinnar til
Vestmannaeyja í gær, urðu þar
veðurtepptir, þar sem ekki var
hægt að fljúga til Reykjavlkur
síðdegis og var það ráð þá tekið
aff flytja þá meff varðskipi.
Blaðamennimir byrjuðu dag-
inn í gær með fundi með Hann-
esi Jónssyni, blaðafulltrúa, þar
sem þeir fengu upplýsingarit
um Island og þá einkum land-
helgiismáiið og kl. 10 sátu þeir
fund með Lúðvík Jósepssyni. Kl.
11 var flogið til Vestmannaeyja
þar sem blaðamennimir kynntu
sér fiskiðnaðinn og síðan sigldu
þeir á varðskipi umhverfis eyj-
arnar og hlýddu á frásögn Pét-
urs Sigurðssonar, forstjóra, af
störfum Landhel'gisgæzlunnar.
í morgiun kl. 9.15 var fyrir-
hugaður blaðamannafundur með
Einari Ágúsfcssyni, utanríkisráð-
herra, og siiðan á að sýna blaða-
mönnunum kvitomynd úr fiskiðn-
aði. Þá fara þeir til ÞimgvaUa
sonar bónda þar. Síðan var ekið
að Gulifossi og til Geysis. í gær-
tovöldli var komið tii Lauigar-
vatns.
I dag mun hópurinn skoða
m.a. laxastöðina í Kollafirði, sút
unarverksmiðj'u Slát'urfélagsins
í Reykjavik og ullarþvofctastöð
Garð'ars Gíslasonar h.f. Svo ýms
arstofnanir hins opinbera oig
einnig Þjóðminjasafnið.
til Reykjavikur og kom þangað
'Um kvöldmatarleytið. Læknirinn
á Vopnafirði var með í förinni.
Var maðurinn lagður inn á
Bbrgarsj úkrahúsið og í gær-
morgun var tekinn af honum fót-
urinn um hné. f gærtovöldi var
Mðan mannsins góð. Hann er 32
ára gamall.
Vaiur hélt frá Vopnafirði strax
aftuir og kom til Neskaupsfcaðar
síðar um kvöldið. Sjópróf fara
væntanlega fram í dag. Valur er
47 lesta stálbátur.
þar sem þeir sneeða hádegisverð
og hlýða á ávarp Ólaifis Jóhannes-
sonar, forsætisráðherra. Að því
búnu verður farinn „hringurinn"
og komið við hjá Sogimu og í
Hveragerði.
Fulltrúaráðs-
fundur
Heimdallar
STJÓRN Heimdallar, samtaka
ungra sjálfstæðismanna í Reykja
vík, boðar fulltrúaráð samtak-
anna til fundar fimmtudaginn 20.
júlí n.k. Fundurinn verður hald-
inn að Laufásvegi 46, i Galtafelli,
og hefst kl. 20.30.
Á fundinum verða kynntar
hugmyndir um framtíðarskipu-
lag flokksstarfsins í Reykjavík.
Stjómin hvetur meðlimi fulltrúa-
ráðsins til þess að mæta vel til
fundarins.
sagan
Framh. af bls. 32
milli þeirra skapast eftir þ\í sem
ástandiff í ríkinu þróast og nær
æ meiri tökum á þeim.
Sagan vefur saman stað-
reyndir og .ðkáldskap; hún er í
senn atburðahröð ævintýrasaga,
athugun á sálarlífi og samskipt-
um rnanna í milli,, og tjáir póli-
tísk ' og siðferðileg vi'ðhorf höf-
Mutlæga riitfhátt, sem hefur skap-
V. S. Naipaul á siimm hófstillta,
hlutlæga ritlhátt, ge mhefur skap-
að hanum r.afn sem eimm at-
hyglisverðasti rithöfumdur í Eng-
lamdi í dag.
V.S. Naipaul er fæddur í
Vestur-Imdlandi, en hlaiut
m'enmtun aína í Englandi. Hamm
hefur nú, fertugur að aldri,
skrifað sjö stoáidsögur og er „I
frjálsu riki“ þeirra siðust, em auk
þess hefur hamn sent frá sér
ferðamimeingar o. fl. Hamm er
sérsta'klega rómaður fyrir simm
knappa, ljósa stíl og hæðina at-
hugunargáfu á hið skoplega í
manmlegu atferli.
Naipaul hefur hlotið fjölda
verðlautna fyrir skáldskap sinm.
„f frjálsu ríki“ er talið hams
frumlegasta og merkasta verk til
þessa, og margir helztu bók-
menmfam'enm Bngiands álitu
hana beztu bók ársims 1971 þar
í landi.
— Messur
Framh. af bls. 32
upplýsinga um þetta hjá honum,
að auk þess sem ákveðið hefði
verið að fella niður aðra mess-
una þá daiga, sem tvær hafa ver-
ið fluttar, hefði útvarpsráð óskað
eftir þvi að þeir, sem flytja morg
unbæn i morguimútvarpið tak-
marki lesturinn við ritningar-
grein eða flytji bæn eða hvort
tveggja, en flytji ekki hugvekju
eða predikum, þar sem slíkar hug-
vekjur hefðu stundum verið
fjarri hinni eiginlegu bæn. Tim-
inm sem morgunbæninni er ætl-
aður verður þó eftir sem áður
fimm mínútur.
Þá var ákveðið að fhitnimgur
synoduismessiu, sem hingað til
hefur verið á virkuim deigi verði
lagður niður, eða messan hljóð-
rituó oig flutt næsta sunmudag.
Aðrar breytingar kvað Guðmund
ur ekki hafa verið gerðar í þess-
um efnum.
Þess má geta að þátturiinm
„Kirkjan að starfi“ hefur verið
lagður niður, en aðspurður, sagði
Guömundur að sú ákvörðun
hefði verið tekin óháð samþykki
útvarpsráðis. Þættir kæmu og
fænu ag væri ekkert þvi til fyrir-
stöðu að svipaðir þættir yrðu
fluttir í framtíðinni.
Missti fótinn
um hné
— eftir slys á fiskibáti
Erlendir blaðamenn
í varðskipsferð
WALÐHEIM
í MOSKVU
Moskvu, 17. júlí. AP.
Kurt Waldheim, aðalritari
Sameinuðu þjóðanna, kom í
daig í fyrs'tu opinberu heim-
sókn sína til Sovétrikjanna.
Hann ræðir meðal annars á-
standið í löndunum fyrir bofcni
Miðjarðarhafs við sovéaka
ráðamenn.
ALLENDE SIGRAÐI
Sarutiago, 17. júlí. AP.
Frambjóðandi stjómar
marxistans Allende forseta
sigraði í gær í mikilvægri
aukakosninigu í Chile þrátt
fyrir harðnandi andstöðnj
kristilegra demókrata gegtn
stjórninni og vaxandi óánægju
sem hefur þótt gæta meðal
almennings með stjómina.
NÝR PATRÍARKI
Istanbui, 17. júlí. AP.
Tyrkneska stjómin sam-
þykkti formlega í dag kosn-
ingu Demetrius'ar I. í embætti
patríarka grísk-kaþólsku rétt
trúnaðarkirkjunnar. Demetri-
us tekur við af Athenagoras
sem lézt fyrir rúmri viku og
hafa jafnt framfarasinnaðir
sem íhaldssamir kirkjuhötfð-
ingjar getað sætt sig við val
eftirmannsins.
GREENPEACEI MÁL
Auokland, 17. jiMí. NTB.
Áhöfn friðarsnekkjunmar
Greenpeace sem sigldi á dög-
unum inn á tilraumasvæOl
Frakka á Kyrrahafi til að mót
mæla kjamorkutilraunum
þeirra segja að frönsk skip
hafi oft sýnt hættulega áleitni.
Mál'Shöfðun verður athuguð
þegar áhöfnin kemur til hafn
ar í Ástralíu.
NAXALÍTAR
UPPRÆTTIR
Kalkútta, 17. júlí. NTB.
Lögreglan i Kalkútta hand
tók í gær stofnanda Naxaliía
flokks maoista í Vestur-Ben-
gal, Charu Mazumdar, sem
hefur verið eftirlýstur í fjög
ur ár. Þar með er sagt að
allir foringjar flokksins séu
á bak við lás og slá ag að litið
sé svo á að hreyfiing naxalíta
hafi verið upprætt.
RHETO ROMANAR
GRUNAÐfR UM
TILRÆÐIÐ I SVISS
Bem, 17. júlí. NTB.
SVISSNESKA ríkislögreglan
leitar nú ákaft hói>s af Jura-
aðskilnaöarsinmim, sem grun
aðir eru um að standa á bak
við sprengjutilræðið við skot-
færageymsluna í grennd við
Delmont á sunmidagsmorgun-
inn.
Geymsl ubyggingin, sem er
í grennd við frönsku landa-
mærin, gereyðilagðist, en skotf
færin sprungu ekki, og enginn
slasaðist. Jura-aðskilnaðar-
sinnarnir eru grunaðir vegma
þess að upphafsstafir hreyf-
ingar þeirra voru málaðir á
geymsluna.
Þeir krefjast þess að stofn-
að verði sérstakt hérað fyirír
Rheto Romana, sem verð4 ó-
háð hinu þýzkumælandi Bern-
héraði.