Morgunblaðið - 18.07.1972, Qupperneq 32
EINVÍGISBLAÐIÐ
Askriftarsimar:
15899 — 15543.
KEMUR UT MORGUNINN
EFTIR HVERJA SKAK.
Pósthólf 1179.
ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1972
N eskaupstaður:
5 ára drengur lézt
— er bíll valt í fyrradag
FIMM ára gramall drengur,
Strfán Haraldsson, boið bana í
bifreiðarslysi í Neskanpstað í
fyrradag, er fólksbifreið sem
bann var farþeg-i i, valt út af
vegi þar.
Slysið varð laust eftir kl. 13
á sunnudag við húsið Bjarg, sem
er innarlega í kaupstaðnum. í
bifreiðkmi voru, auk Stefáns,
tveir eldri bræður hans, annar
8 ára og hinn 19 ára, ökumaður
bifreiðarinnar. Viirðist sem
Stefán hafi kastazt út úr bifreið
inni, er hún valt, og beðið bana
samstundis. Bræður hans sluppu
nær ómeiddir. Bifreiðin, sem var
af Fólksvagnsgerð, er gjörónýt
eftir.
Stefán var sonur hjónanna
Unnar Marteinsdóttur og Har-
alds Bergvinssonar, Melaigötu 4
í Neskaupstað.
Ný framhaldssaga:
„1 frjálsu ríki“
eftir V.S. Naipaul
I DAG hefst í blaðinu ný fram- Huldu Valtýsdóttur nefnist hún
haldssaga „In á Free State“, eftir „í frjálsu ríki“. Sagan gerist í
V. S. Naipaul, en í þýðingu frjálsu ríki í Afríku á tímum
innanlandsrósta, og segir frá
tveim Englendingum, Bobby og
Lindu og því sambandi sem
Framhald á bls. 31
Ix-im leið augljóslega misvel Spassky og Fischer er þeir yfirgáfu Laugardalshöllina.
Ljósm. AP, Rider-Rider.
myndi ekki tefla á sviðimu ef
kvi'kmyndavélar væru þar i
igangi.
Guðmundur G. Þórarinsson
sagði þá að Skáksambandinu
vsari mest um vert að eimvíigið
Framhald á bls. 21
Nagla-
skotum
stolið
NOKKRU magni af nagiaskot-
um, sem notuð eru í naglabyssur
í byiggimigariðnaði, var um helg-
ina stolið úr nýbyggingu við
Hjallabrekku i Kópavogi. Skot
sem þessi geta verið mjög heettu
leg í meðferð, og því eru ailir
þeir, sem kunma að verða varir
við slík skot í fórum barna eða
umglinga, beðnir að láta lögregl-
una í Kópavogi strax vita.
Forsætisráðherra:
Kýs heldur rafmagn
frá Skeiðsfossvirkj-
un en
Heimamenn deila á ákvörðun
verði rafveitukerfið frá
Skeiðsfossvirkjun í Skaga-
fjörð. Sé það bæði Skeiðs-
Framhald á bls. 21
ENGIN MYNDATAKA
Það var engim mymdataka
leyfð í höllimni í gær. Á fundi
sem forráðamenn eimvigisims
héldu með fulltrúum begigja
keppendanna í gærmorgun var
lesin yíirlýsimig frá Spassky um
að hann tefldi ekki fleiri skákir
í bakherberginu þar sem það
væri brot á keppnisreglunum.
Auk þess er það mál manma að
hávaði og önnur öþeagimdi væru
þar mum meiri en i sainum. Hins
vegar sögðu þá Bandarikjamenn
irnir á fundinum að Fiseher
V. S. Naipaul
Verður myndað í dag?
Heimsmeistarinn gaf biðskákina
ÞKGAB klukknna vantaði fjórar
mínútur í fimm gekk Boris
Spassky inn á sviðið, tók í hend-
ur dómaranna og settist. Áður en
tíu mínútur voru liðnar hafði
hann staðið upp og gengið út
aftur, eftir að hafa gefið þriðju
skák einvígisins.
Utan úr sal virtist hann róleg
ur er hann tók á ný í hönd Lot-
har Scbmids, sem síðam gekk
fram og tilkynnti heldu-r þunn-
skipuðum áhorfendasalnum, að
því miður væri þessari skák lok
ið. Siguirvegari var áskorandinn,
Bobby Fisdher, sem þannig sigr
aði Spassky í fyrsta sinn.
um línuna frá Akureyri
í Skagaf jörð
A RAÐSTEFNU um iðnþró-
un og orkumál, sem SUF,
Samband ungra framsóknar-
manna, efndi til á Sauðár-
króki, deildi Sverrir Sveins-
son, rafveitustjóri á Siglu-
firði, mjög á vinnubrögð rík-
isstofnana í raforkumálum.
Þær ríkisstofnanir, Orku-
stofnun og Rafmagnsveitur
ríkisins, virðast ekki vinna
saman og taka tillit til ábend-
inga heimamanna um liag-
kvæmni í valkostum. Tilefn-
ið er ákvörðun um rafmagns-
flutning um línu frá Laxár-
virkjun til Sauðárkróks, sem
nú er verið að vinna að, en
þar sem Skeiðsfossvirkjun
hefur nú þegar umframraf-
magn og frekari virkjunar-
möguleika, sem ekki valda
óánægju heima, telja heima-
menn eðlilegra að samtengt
Ákvörðun útvarpsráös:
Messum fækkað
í útvarpi
ÁKVEÐIÐ hefur verið að fækka
útvarpsmessum um eina, þá
daga ársins, sem messum hefur
verið útvarpað tvisvar, nema á
að fangadag og páskadag. Var
þetta ákveðið í útvarpsráði ný-
lega um leið og tvær aðrar breyt-
ingar á flutningi kristilegs orðs
vorii gerðar.
Guðmiundur Jónsson ritari út-
varpsráðs sagði, er Mbl. leitaði
Framhald á bls. 31
Afreksverk 55 ára gamals bónda:
Synti 80 m í jökulá
Sótti hjálp 6 km leið
— meðan annar beið á þaki
bíls í jökulánni — pólskur
vísindamaður drukknaði
SEXTUGUB Pólverji, Stefan
Jewtuehowiez, drukknaði, er
bifreið, sem hann var farþegi
í, lenti í Fjailsá á Bleiðamerk-
ursandi í öræfum á laiigardag.
Tveir aðrir menn voru í bif-
reiðinni, Sigurður Björnsson,
bóndi á Kvískerjum í Öræf-
um, og pólskur jarðfræðingur
Leopold Dutkiewiez, og kom-
ust þeir lífs af, eftir að Sig-
urður hafði synt í land, um
80 metra vegalengd, og geng-
ið 6—7 kilómetra leið til bæj-
ar eftir hjálp, en Pólverjinn
var á meðan á þaki bifreiðar-
innar, sem sökk æ dýpra í
ána.
Slysið varð um kl. 17 á
laugardag. Ók Sigurður Pól-
verjunum í bifreið sinni, sem
er Rússajeppi og voru þeir
á leið að Kvískerjum frá skála
Jöklarannsóknafélagsins á
Breiðamerkursandi. Óku þeir
yfir brúna á Fjallsá og var
trégólf brúarinnar slepjað
vegna rigningar. Slitlag úr
timbri hefur verið neglt ofan
á trégólf brúarinnar, þannig
Framhald á bls. 21