Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 13

Morgunblaðið - 25.07.1972, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1972 13 Hryðjuverkamönnum írska lýðveldisins virðist vera mjög í nöp við strætisvagna og beina skeyt- nm sínum oft að þeim. Þetta var Smithfield strætisvagnastöðin í Belfast, áður en lýðveldisherinn I lagði til atlögu. Aðrar sveitir lýðveldishersins lögðu til atlögu við strætisvagnastöð í Oxfordstræti í BeJfast og hér eru slökkviliðsmenn að skola af þvi sem eftár er af henni. — Tveir þjófar játa morðið á Haggloff Bogota, 24. júlí — AP ÞRÍR ungir rnenn hafa verið ákærðir fyrir niorðið á sænska sendiráðsmanninum Kjell Hágg- loff i Bogota í Kólombíu. Xveir þeirra hafa játað, en sá þriðji kveðst vera saklaus. Yfirmaður lögreglunnar í Bog- ota, Carlos Guzman Benitez, seg- ir svo frá að hinir ákærðu hafi lesið auglýsmgu í dagblaði að Hagloff hafi ætlað að selja bif- reið sína. Þeir komu tvisvar að máli við hann tit að ræða verðið og loks bauð Haggloff þeim i ökuferð til þess að athuga bil- inn. Einn hinna ákærðu tók þá upp skammöyssu og sagði að þeir ætluðu að ræna hílnum. Haggloff hélt að þeir ætluðu að rgena honum líka og reyndi að veita viðnám. Þá skaut einn þre- menninganna hann í höfuðið. Hann var skotinn öðru skoti, en þriðja skotið geigaði. Þeir tveir, sem hafa játað, segja, að félagi þeirra, Jose Ant- onio Paez, sem neitar öllum sak- argiítum, hafi einn verið vopnað- ur. írland: Leymskyttur f elldu tvo og særðu Belfast, 24. júlí — AP LEYNISKYTTA skaut brezkan hermann til bana í Belfast í dag og í Londonderry lét einn mað- ur lífið og fjórir særðust í skot- bardögum. Brezkir hermenn héldu áfram húsleítum að vopn- um og sprengiefni og í tveimur húsum kaþólskra í Armagh fyr- ir suðvestan Belfast voru táu manns teknir til yfirheyrslu. Brezki herinn hóf húsleitir að vopnum eftír sprenigmgamar á fjóra föstudag, sem kostuðu 16 naanns lífið. Hingað til hafa þeir fund- ið rúmlega hálrft tonn af sprengi- efni, 19 skoti'opn og mikið magn af skotfærum og ýmis efni til sprengj ugerSar. Að þeim meðtöldum, sem létu lífið í dag, er tala fallinna á Norður-lrlandi komin upp í 473 síðan 1969. Af þeim eru 103 brezkir hermenn. Flestir her- mannanna hafa fallið fyrir kúl- um leyniskyttna. Agnew aftur í framboði Quang Tri að mestu á valdi S-Vietnama Enn er J>ó barizt af hörku Mörg hundruð árásarferðir farnar til Norður-Vietnams Saigon, 24. júlí. AP. HKRAÐSHÖFUÐBORGIN Qii- ang Tri er nú að mestu á valdi Suður-Vietnama en þó er enn bari7,t af mikilli hörku í borginni. Flestir norður-vietnömsku her- mennirnir hafa búið um sig í rammgerðu vígi i niiðborginni og halda uppi ofsalegri skothrið á þá sem sækja að þeim. Leyni- skyttur eru enn á ferli á öðritm stöðiun og suður-vietonamskar könnunarsieitir eru að leit* þær uppi. SiuOurJVÍetnamskir faúhiifa- h>e<rm)enn gerðu árás á viigi Norð ur-Vietnama i dag en sfeothríðin som mætti þeim var svo áköf að þeir urðu að hörfa aftur. Suður- vietnamKkur herforingi satgði wn andstæðingana að aðstaða ERLENT þeirra væri nú vonlaus og það væri aðeins ttmaspuirsmál hvenær suður-viebnömsku her- menmimir næðu borginni alger- lega á sitt vald. Hann bættí þvi þó við að baráttuhugur Norðuir- Vietnama virtist ekkert hafa míntikað og búast mætti við áframihaldandi hörðum bardög- um. HUNDRlfi ArASARFERÐA Bandarískar sprengjuflugvélar fóru hundruð áirásarferða tii Norður-Vietnam um helgina og spren.gdu upp brýr, biirgðastöðv- ar, verksmíðjur og eldsneytis- geyma. Tæplega 20 Phantom sprengjuþotur vörpuðu rúmlega 30 tvöþúsund punda laser-stýrð- — Waldheim Framli. af Ws. I Hann var einnig spurður að þvi hvort hann væri I beinu sam bandi við Hanoi, og svaraði því til að um það vildi hann ekkert segja, nema að upplýsingarnar væru fengnar eftir óopinberum leiðum. um sprengjum á tvær griðarstðr ar birgðastöðvar í útjaðri Hanoi, og löigðu 13 stórar vöruskemmur í rúst. Ofsalegri lo’ftvarnaskot- hrið var haldið uppi á vélarnar, en bandari.ska herstjórnin segir að oogin haf; orðið fyrir skott. Wastiington, 24. júlí — AP NIXON forseti hefnr ákveðið að Spiro T. Agnew varaforseti verði aftur með honum í framhoði í forsetakosningunum í haust, og Agnew er lagðiir af stað í kosn- ingaferðalag til nokkurra ríkja. Áðnr en ákvörðun forsetans var tilkynnt opinberlega sagfö hann ýmsum áhrifamönnnm frá henni, þar á meðal John B. Connally, fyrrverandi f jármálaráðherra, og John Mitchell, fyrrverandi dóms- málaráðherra, en talið var að annar hvor þeirra gæti orðið varaforsetaefni repúblikana. Agnew sagði við blaðamenn, áður en hann lagði af stað í kosningaferðalag sitt, að hann yrði málefnalegur í kosningabar- áttunni og mundi aðallega beina máli sínu til óháðra kjósenda og demókrata. Hins vegar kvaðst hann ekki mundu hika við að svara hvers konar persónulegum árásum, sem demókratar kynnu að gera á forsetann. Agnew sagði, að hann mundi aðaliega fjalia um afstöðu George Mc Govem til eiturlyfja, náðunar manna, sem reyna að koma sér undan herþjónustu, og þá af- stöðu hans, að Bandaríkin yrðu að grátbiðja Hanoi ura frið efais og hann komst að orði. Fór 186 milljón kílómetra: Mj úk lending á V enusi Sendi upplýsingar í 50 mínútur Moskvu, 24. júh — AP SOVÉZKA geimflaugin Venus 8 heftir lent mjúkri lendingu á reikistjörnunni Venusi og sendi uppiýsingar frá yfirborði hennar í 50 minútur eftir lendinguna. Venus 8 var skotið á loft 27. marz og vegalengdin, sem flatig- in hefur farið, er 186 milljónír kílómetra. Fyrsta sovézka geimílaugin lentí mjúkri lendingu á Venusi 15. desember 1970, og var það Venus 7. Frá henni bárust upp- iýsiragar í 23 mínútur eftir iend- inguna. Venus 8 er þyngri og kröftugri en fyrri Venusarflaug- ar Rússa, sem hafa flestar brunn ið upp tii agna í gufuhvoifi reiki- stjörnunnar án þess að lenda. Hylki fest í fallhlíf var iosað frá burðarflauginn'i og frá því bárust upplýsingar í 109 minút- ur er það fór niður um skýin, sem hylja reikístjörnuna sjón- um. I frétt Tass um lending- una segir, að upplýsingar hafi borizt um gufuhvolf reikistjörn- unnar og yfirborð hennar á leið hennar til lendingar og í 50 min- útur eftír lendinguna. Hyikið hefur að öllum líkindum bráðn- að eða brotnað aí völdum hita eða þrýstings á yfirborðinu, seg- ir Tass. Tass-fréttastofan hermir, að i þetta skipti hafi verið gerðar fyrstu tilraunimar ’hingað til til þess að ákvarða birtu, þrýsting og hitastig í gufuhvolfi piánet- unnar og á yfirborði hennar. Venus 7 og 8 vógu 2.600 pund hvor, en lendingarferja Venus- ar 8 var léttari og síðasta flaug- in gat því borið fleiri visinda- tæki. Tass segir, að ferð Vemusar 8 hafi veitt vitneskju um eðli steina á yfirborðinu og að nú sé unnið að niðurstöðum mæiinga, sem voru gerðar. Fréttastofan segir, að uppiýsingarnar muni veita mikilvæga vitmeskju um þróun sóikerfisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.