Morgunblaðið - 25.07.1972, Síða 32

Morgunblaðið - 25.07.1972, Síða 32
Askriftarsímar: 15899 — 15543. EINVIGISBLAÐIÐ KEMUR ÚT MORGUNINN EFTIR HVERJA SKAK. Pósthólf 1179. ÞBIÐJUDAGUK 25. JÚLÍ 1972 Hlakka til að reynaþetta skip Fjölmenni fagnaði komu skuttogarans Karlsefnis SKIJTTOGABINN Karlsefni, sem kom til Tteyk.javikiir sl. snnmiclag:, er fyrsti skuttogarinn í flota Beyk.iavíkiir. Karlsefni BE 24, er 1047 tonn að stærð, en eigrendur eru Karlsefni h.f. Togr- arinn var hyggður í Bremerhav- en 1966. Mikill mannfjöldi tók á móti skipinu, þeg-ar það sigldi til hafnar í Beykjavik fánum prýtt. Skipstjóri á Karlsefni er Ásgeir Gíslason. Gamla togaran- um Karlsefni, var siglt til Bret- iands fyrir skömnui þar sem skipið landaði afla lir síðustu ferð, en nýja Karlsefni var siglt frá Cuxhaven í pýzkalandi til Hull þar sem áhöfnin á gamla skipinu var tekin um borð í nýja skipið. Hefur gamia skipið verið selt í brotajárn. Framkvæmda- Framhald á bls. 20 Sex ára dreng- ur beið bana — er hann varð undir vörubíl Akureyri, 24. júlí SEX ára drengur varð undir vörubil og beið bana síðdegis í dag á bænum Hofi í Hörgárdal. Drengurinn var þarna gestkom- andi ásamt föður sínum. Verið var að flytja heim vél- bundið hey á vörubíl, en uppi á hlassinu voru noWkur böm, þar á meðal 6 ára drengur og auk þess var faðir hans þar. Þegar kocmið var heim á túniið hrundu nokkrir baggar af bílnum og litli drengurinn féll þá niður fyrir framan vinstra afturhjól bílsins og varð undir því. Héraðslæknir taldi drenginn hafa látizt sam- stundis. Ökumaður varð einskis var fyrr en faðir drengsins gerði hon um viðvart. Ekki er hægt að birta nafn drengsins að svo stöddu. Sv. P. Skuttogarinn Karlsefni BE 24 siglir fánum prýddur til heima hafnar í Beykjavík, þar sein fjöldi fólks fagnaði komu skips ins. Ljósmynd Mbl. ÓbK.M. Deilur nm kvikmyndaréttinn: ABC segist hafa samning um tökuna — en Fox telur hann ógildan Málin líklega á hreint í dag PAI'L Marshall, lögfræðingur Bobby Fischers, var væntanlegur til íslands snenmia í morgun til um landlæknis- embættið UMSÓKNARFRESTUR um emb- ætti landlæknis rarm út fyrir helgina. Þrjár umsóknir bárust og eru þær frá læknunum Arin- birni Kolbeinssyni, Brynleifi H. Steingirímssyni og Ólafi Ólafs- syni. Núverandi landiæknir hef- ur beðizt lausnar frá embætti 1. október n.k. Bobby Fischer brosir þegar han n tekur í hönd Spassk.vs, eftir að sá síðarnefndi gaf sjöttn skákina. (Ljósm. Skáksamband Isl.). Einar Ágústsson, utanríkisráöherra: Aldrei komið til tals að 99 leita til varnarliðsins u — vegna landhelgismálsins „ÞAÐ HEFUB aldrei komið til tals í isienzku rikisstjórninni að leita til varnarliðsins eiftir að- etoð í sambandi við landhelgis- málið.“ Þannig svaraði Einar Ágústsson utanríkisráðherra er Mbl. sneri sér til hans vegna fréttar, sem nýlega birtist í brezka biaðinu Daily Telegraph þess efnis, að ekki væri útilokað að fsland fengi aðstoð frá Kefla- víkurflugvelli við að verja land- helgina. Eius og frá hefur verið skýrt í Morgunblaðiuu sendi einn frétta manna blaðsins Daily Telegraph, Maurice Weaver, sem hér var staddur, blaðinu frétt um land- helgismálið 14. júlí, þar sem hann m.a. getur þess að Hannes Jóns- son blaðafulltrúi eyði nú mesfcum tima sínum í að undirbúa áróð- ur fyrir málstað lands sins. Segir Weaver síðan: „í gær sagði hann mér (blaðafulltrúinn), þungbú- inn, að hann gæti ekki útilokað þann möguleika að Islar.d fengi aðstoð frá bandarisku sveituinum á hinni hernaðarlega mikilvægu NATO-herstöð tíl áð verja 50 mílna landhelgina. Bandarískar ratsjár- og eftirlitsflugvélar kynnu brátt að fara að hjálpa ís- lenzku landiheligisigæzlunini við að finna „veiðiþjófa". Felmtri sleg- inn taismaður varnarUðsin.s neit aði þvi algerlega að slíik sam- vinna hefði verið undirbúin, rædd eða jafnvel verið til um- hugsunar. Bandaríikin vilja alls ekki blanda sér í miálið.“ Er Morgunbiaðið spurði Einar Ágústsson utanrilkisráðherra hvort isienzka ríikisstjómin hefði leitað eða hefði í huga að leita aðstoðar varnarhðsins kvað hann það aidrei hafa komið til tals. viðræðna við fulltriia ABC-fyrir- tækisins um lausn á myndatöku- vandamálinu. ABC telur sig hafa fullt umboð til að annast mynda- tökuna samkvæmt samningi, sem Bichard Stein, lögfræðingur Chester Fox, nndirritaði í New Vork fyrir helgi. Chester Fox er hins vegar á öðru máli. Guðmundur G. Þórarinsson tjáði blaðinu, að Paul Marshall væri væntanlegur með samnings- uppkast hans og Richard Stein í dag til viðræðna við Fox, ABC og Sáksambandið. „Skáksam- bandið vill hins vegar sem minnst blanda sér i þessi mál og þau er erfitt að ræða opinber- lega.“ „VIÐ EBUM MEÐ KVIKMYNDABÉTTINN" „Richard Stein skrifaði undir samning í New York sem ritari Ohester Fox-fyrirtækisins,“ sagði Chet Forte, foringi ABC-manna hér á landi í samtali við blaðið í gær. „Samkvæmt þeim samn- ingi höfum við nú rétt til að annast framkvæmd allrar mynda töku við einvígið, þó svo að það sé i umboði Fox. Mér skilst hins vegar að Chester Fox sé ekki ánægður með þann samning. Hann mun halda því fram, að hann sé ekki gildur, en hann er gildur," sagði Forte með áherzlu- þunga. Hann sagði, að þessi saimningur hefði borizt hingað til lands fvrir tveimur dögum. Fischer og fulltrúar ABC komu saman aðfaramótt sunnudags í LaugardalshöMinni til frekari kannana á aðstæðum. Mun Fisch er ekki hafa gert þar neimar sér- stakar athugasemdir við kvik- myndaútbúnaðinn, hvoriki háv- aða né annað. „Við vorum þrjá tíma að ræða við hann um að- stæðurnar," sagði Forte. „En honum virtist falla verr við að vita af kvikmyndatökumönn- um á bak við myndavélarnar en myndavélamar sjáltfar, sem reyndar sjást ekki heldur. Hann vildi samt engar ákvarðanir taka fyrr en MarsihaM væri kominn." „Ég mun ræða við Paul Mar- shall strax er hann kemur kl. 5 á þriðjudagsmorgun. Við mun- um reyna allt til þess að ná sam- komulagi, en vilji Fischer ein- dregið engar myndavélar, þá munum við virða það fullkom- lega.“ Forte kvað málin hijóta að komast á hreint í dag. Hann sagði, að samningurinn, sem Stein hefði undirritað, væri í raun endurskoðun fyrri samn- inigs, þar sem ABC væri falin Framhald á bls. 31 Enn lækk- ar í Skaftá SKAFTÁRHLAUPIÐ er liðið hjá og hefur haldið áfram að lækka I ánni um helgina. Þó var mikið vatn í henni í gær. Þorbjörg í Skaftárdal sagði Mbl. í símtali að ljótt væri um að litast, þar sem fjarað hefði, allt grátt og þakið þýkkri jökul leðjiu. Ekki hatfa skemmzt slægj •jr, en erfitt er enn að komast að suirrauim sdægjiutolettunium. Eins er veguirinn að Skafbárdal enn ó fær, því runnið hefiur úr honium og er hann stórgrýttur víða. En menn komust út yfir ána í geer með því að vaða. Síldarsölur fyrir 26 millj. króna ISLENZKU síldveiðiskipin seldu 66 sinnum í Danmörku í síðustu viku og einu sinni í Þýzkalandi, samtals 2.913,6 lestir. Heild- arverðmæti aflans reyndist 26.271.280 krónur og meðalverð á kiló 9 krónur og tveir aurar. Hæsta sala í einu var 17. júlí hjá Helgu Guðmundsdóttur BA, en skipið seldi fyrir 1.420.375 krónur. Hæsta meðalverð fékk hins vegar Börkur NK, 20.29 krónur á kíló.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.