Morgunblaðið - 26.07.1972, Page 1
32 SlÐUR
Harðir götubardag:ar eru nú háðir í fylkishöfuðborginni Quang Tri í Suður-Víetnam og eru suður-
vietnamskir hermenn komnir inn að miðborginni. Á myndinni stekkur siiður-víetnamskur fall-
hlífarhermaður milli skotgrafa en félagar hans halda uppi skothríð til að skýla honum.
Fjórir nýir
dómar í Prag
Ekkert lát á réttarhöldum
Prag, 25. júM — AP-NTB
BORGARDÓMSTÓLLINN í Prag
fann í dag prest og þr.já aðra
sakborninga seka um undirróð-
ursstarfsemi og dæmdi þá í ailt
að fimmtán mánaða fangelsi.
I>ar með er lokið fernum réttar
höldum gegn frjálslyndum stuðn
ingsmönnum Alexanders Dub
ceks, fyrrverandi flokksleiðtoga
Réttarhöldin hófust fyrir átta
dögum.
Presturinn, Jaromir Dus, var
dæmdur í 15 mánaða fajigelsi,
en hi-nir sakborninigamir í sex til
níu mánaða fangelsi. Séra Dus
var hótelstarfsmaður áður en
hann var dreginn fyrir rétt.
Heimspekingurinn Ladislav
Hejdanek var dæmdur í níu mán-
aða famgelsi. Kona hans, Hada,
og sagnfræðimgurinn Jiri Jira-
isek, sem starfar nú sem bygg-
ingaverkamaður, fengu sex mán-
aða fangelsi skilorðsbundið. Öll
þrjú voru ákærð fyrir að æsa til
andstöðu gegn stjóminni með
þvi að afrita og dreifa neðan-
jarðarflugritum í sambandi við
kosningarnar á síðasta ári.
1 réttarhöldunum var því hald-
ið fram, að slíka starfsemi yrði
að skoða sem fjandsamlega rík-
inu, en hinir ákærðu sögðust að-
eins hafa viljað vekja athygii
kjósenda á réttindum þeirra í
sambandi við kosningamar. I
flugritunum var meðal annars
gerð grein fyrir því, hvemig
kjósendur gætu strikað út eða
fært nöfn á atkvæðaseðlum og
bætt við nýjum nöfnum.
Tólf menntamenn voru í síð-
ustu viku dæmdir fyrir svipaðar
Framhald á bls. 20.
Dayan-
skýrsla
Jerúsalem, 25. júlí — NTB
MOSHE Dayan, landvarnaráð-
herra fsraels, gaf í dag öryggis-
©g utanrikisnefnd þjóðþingsins
leynilega skýrsln um eldflauga-
áiiás sem Egyptar gerðu í gær á
tvær ísraelskar herfliigvélar.
Egypzki herinn er enn við öllu
búinn ef svo fer að ísraelsmenn
grípa til hefndarráðstafana vegna
frétta um að ísraels'k Phantom-
þota hafi verið skotin niður yfir
Sinaiskaga. Israelsmenn hafa
borið til baka staðhæfingar Eg-
ypta um þennan atburð. Þeir
segja að fjórum eldflaugum hafi
verið skotið, en engin þeirra
hæft.
Bardagar halda áfram:
Harðvítugt viðnám
virkinu í Quang Tri
Skörð rofin í virkismúrana
Saigon, 25 júlí. AP.
SUÐUR-VfETNAMSKIR fall-
hlífaliðar börðust langt fram á
kvöld í dag til þess að ná aftur
gamla virkisbænum í Quang Tri
úr höndum síðustu leifa norður-
víetnamska hernámsliðsins sem
veitir haiðiítugl viðnám. Þegar
kom fram á kvöld sagði talsmað-
ur stjórnarherstns að dregið
het'ði úr andspyrnu Norður-Vfiet-
nama og hann lét í ljós þá von
að unnt yrði á morgtin að draga
Annað tilræði
við skæruliða
*
Palestínumenn ásaka Israelsmenn
Beirút, 25. júlí. AP.
PAKKI með sprengju í sprakk
i dag í ritstjórnarskrifstofu
tímaritsins AI Hadaf, mál-
gagns Alþýðufylkingar Palestínii
(PFLP). Talsmaðiir samtakanna,
Viðræður
í Helsinki
Helsinki, 25. júlí NTB
VIÐRÆÐUR um möguleika á
myndnn meirihliitastjórnar í
Finnlandi hófust i dag undir for
ystn Jóhannesar Virolainens,
formanns Miðflokksins.
Urho Kekkonen forseti fól
honum að kanna ýmsa mögu-
leika á myndun meirihlutastjórn
ar og ganga úr skugga um við-
horf stjórnmálaflokkanna til
stjórnarmyndunar og grundvall-
ar hennar.
Rassam Abu Sharif var fluttur
i sjúkrahús, aivarlega særður.
Bassam varð opiiniber talsmað-
ur sk æru 1 i ð b °arn takainin a þegar
fyirirrennari hans, Ghaissan Kana
fani, var ráðimn af dögum 8. júlí.
Alþýðufylking Palestínu lýsti
sig ábyrga fyrir fjöldamorðunuim
á flugvellinum í Tel Aviv þegar
um 100 mann biðu bana eða
særðust af völdum árásar
þriggja japanskra hryðjuverka-
manina.
Alþýðufylkinigin segir í yfir-
lýsiingu að sprenigjutiilræðið í dag
sé verk leyr.iþjónustu ísraels og
Jórdaniíu „sem heyi í sameiningu
ógnarherferð gegn palestíneku
byltingunni." FyKkingin segir, að
„þessium fasistaárásum verði
kröftuglega svairað."
Palestíinskur rithöfundur og
líbaniskur bankastarfsmaður
særðust í svipuðum eprengjutil-
ræðum í Beirút í síðustu viku.
Auk þess hafa spremgjur í fimm
öðrum póstpökkum verið gerðar
óvirfkar.
að húni fána Snðnr-Víetnams á
virkisveggjiinnm til marks nm
að lokið væri hernámi Norðnr-
Víetnama sem tóku borgina 1.
maí.
„Ba.rdagarnir halda áfram,“
sagði talsmaðurinn. „Ég held að
margir Norður-Víetnamar hafi
fallið. Ég veit ekkihve margir
komust undan.“
Yfirlýsingu.m talsmanna í
Saigon um bardagana ber ekki
saman við yfirlýsin.gar talsmanna
Framhald á bls. 20.
Sjö flýðu
í vestur
Passau, Þýzkalandi, 25. júlí
—AP—
SJÖ Austur-Þjóðverjum tókst
i dag að flýja yfir til Vestur-
Þýzkalands án þess að landa-
mæraverðir tækju eftir þeim.
Tveir verkamenn komust yf-
ir til Bayern i grennd við
Passau, ung hjón komust á
vestur-þýzkt yfirráðasvæði
með þvl að ferðast um Tékkó
slóvakíu, Ungverjaland og
Austurriki. Lengra i norðri
synti ungur málmiðnaðar-
verkamaður yfir Saxelif og
tveir flóttamenn í viðbót kom-
ust yfir dauðalínuna í Neðra-
Saxlandi. Allt fólkið kvaðst
hafa flúið af pólitískum og
efnahagslegum ástæðum.
Verkföll breiðast út:
Fangelsun 5 hafnar-
verkamanna áfrýjað
Reynt að lægja öldurnar
á brezkum vinnumarkaði
London, 25. júlí — AP
JAFNFRAMT því, sem þúsund-
ir brezkra verkamanna gerðn
sanniðarverkfali í dag til stnðn-
ings kröfnnni nm að sleppt yrði
nr haidi fimm hafnarverkamönn-
um, sem eru ákærðir fyrir brot
á nýrri vinnumálalöggjöf, greip
sérstakur opinber áfrýjunarfuli-
trúi inn í vinmideiluna til þess
að binda enda á verkföllin, sem
halda áfram að breiðast út i
Bretlandi og hafa i för með sér
þá hættn, að allt atvlnnulíf lam-
ist.
Afskipti áfrýjunarfuiltrúans
af deilunini geta dregið úr þeirri
hættu að til beinna árekstra
komi milli stjómar Edwards
Heaths, forsætisráðherra, og
verkalýðsfélaganna o.g dregið úr
lamandi áhrifum margra skyndi-
verkfalla, sem þegar hafa verið
gerð eða boðuð. Heath sat á
fundi með stjórn sinni i morgun
og ráðherrar gáfu í skyn á eftir
að stjómin teldi ekki ástæðu til
að grípa til neyðarráðstafana að
svo stöddu. Hins vegar er sagt,
að stjórnin fylgist náið með
ástandinu.
Áfrýjunarfulltrúinin, Norman
Turner, ti'lkynnti, að hann mundi
áfrýja til nýskipaðs vinnumála-
dómstóls fyrir hádegi á morgun
í þeim tilgangi að fá hafnar-
verkamennina fimm leysta úr
haldi og lægja þar með öldurnar,
sem hafa risið vegna hinna
hörðu árekstra stjómarinnar og
verkalýðssamtakanna. Turner
áfrýjaði á sama hátit fyrir fimm
Framhald á bls. 13.
Voru 38 daga
á reki í opnum
björgunarbát
Panama, 25. júlí — AP
SEX brezkir skipbrotsmenn
konm hingað í dag með jap-
anska skipið Toka Maru,
sem bjargaði þeim þegar að
þeir höfðu verið á reki í opn-
um björgunarbáti í 38 daga.
eftir að hafa lent í hvalavöðu
45 feta seglskúfca þeirra sökk
á Kyrrahafi.
Skipbrotsmennimir voru
brezk hjón, þrjú börn þeirra
og fjölskylduvinur. Þau voru
Framhald á bls. 13.