Morgunblaðið - 26.07.1972, Síða 2
2
MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
Sovézkur Gyðingur:
Vildi flytjast til ísraels
- var fangelsaður
Rússi kynnir málstaö frænda síns á íslandi
Laser Rofé
1 DAG verður dregrinn fyrir rétt
i Moskvu 24 ára g-amall tann-
læknir, Mark Nashpits að nafni.
Eftir að hafa sótt um leyfi til
að flytjast til Israels, var Mark
handtekinn þann 16. júní sl. og
hefur hann síðan verið i haidi á
30. lögregiustöðinni í Moskvu.
Frændi Marks, Laser Rofé, sem
nýlega fékk leyfi til að flytjast
til ísraels, er staddur hér á
Iandi um þessar mundir til að
vekja athygli á máli Marks.
Hann tjáði Morgunblaðinu að
þegar Mark Nashpits hefði sótt
um að flytjast til Israels, hefðu
yfirvöldin fyrirskipað honum að
gangast undir herþjálfun. Það
þýðir, að Nashpits hefur aðgang
að hernaðarleyndarmálum, en
þeim, sem eru í slíkri aðstöðu,
er meinað að yfirgefa Sovétríkin
LITLI drengurinn, sem varð und
ir bíl á Hofi í Hörgárdal, eins og
frá var skýrt í blaðinu í gær, hét
Kjartan Jónsson, sonur Jóns
Pálmasonar skrifstofustjóra
innan fimm ára frá því að her-
skyldu líkur. Með þessu hefði
Nashpits því verið hindraður frá
því að flytjast á brott nsestu sex
árin. Að sjálfsögðu mótmælti
hann þessari ólöglegu herkvaðn-
ingu, en var fyrir vikið handtek-
inn, sem fyrr segir, og á nú yfir
höfði sér 6—36 mánaða fangelsi.
Aðspurður hvort Nashpits
hafi áður gerzt brotlegur við
lög, kvað Rofé nei við, en fað-
ir Nashpits, sem hann aldrei
þekkti, væri af yfirvöldum lýst-
ur landráðamaður þar sem hann
flúði frá Sovétríkjunum þegar
Mark var 8 ára gamall. Mark
Nashpits hefur nú verið lýstur
samábyrgur föður sínum.
Móðdr Marks skrifaði Rudenko
rikissaksóknara og bað um að
Keflavík:
BÆJARFÓGETINN í Keflavík
tók í gær rækjuveiðaleyfi af
fimm Keflavíkurbátum og hefur
þau í sinni vörzlu í eina viku.
Er þetta gert að ósk sjávarút-
vegsráðuneytisins í refsingar-
skyni, þar sem bátar þessir
brutu þær reglur, sem rækju-
veiðibátum hafa verið settar.
Bátarnir hafa eimkum verið að
veiðum á Eideyjarmiðum eða
undan Jökli, en Landhelgisgæzl-
Hafnarfirði og Sigrúnar Aðal-
bjamardóttur konu hans. Hann
var fæddur 17. júní 1966 og átti
heima á Ölduslóð 34 í Hafnar-
firði.
sonur hennar yrði tímabundið
látinn laus gegn sömu skilmál-
um og Gabriel Shapario, sem
kvæntist bandarískri stúlku, en
fékk neitun frá Agaponovu hér-
aðssaksóknara.
Tveir vinir Marks, Broyeris og
Chervinski frá Riga, sendu sak-
sóknara ríkisins, Rudenko, bréf,
þar sem þeir mótmæltu fangels-
un þeirra Nashpits og Shaparios.
Fyrir það voru þeir handteknir
og afplána nú 15 daga fangelsis-
dóm.
Rofé sagði, að móður Marks
virtust nú öil sund lokuð til að
fá son sinn lausan og eina ráðið
væri því að vekja athygli á mál-
inu í þeirri von, að sovézk yfir-
völd létu undan almenningsálit-
inu á Vesturlöndum.
an stóð þá að því að fara imn
á Faxaflóasvæðið til veiða, en
það er bannað sikv. reglugerð.
Þar sam þetta var fyrsta brot
þessara báta, var talið hæfilegt
að svipta þá ieyfinu í eina viku.
Er þetta í fyrsta sirun, sem bátar
sunnan- eða vestanlands eru
sviptir rækjuleyfum, en áður
hafa það einkum verið bátar á
Vestfjörðum sem hafa brotið
reglugerðarákvæði og verið
sviptir leyfunum. Einn Vest-
fjarðabátur hefur verið sviptur
leyfi sínu fyrir fullt og allt, eftir
að hawn veiddi rækju á Húna-
flóa og flutt' til foafjarðar.
Það er Landhelgisgæzlain sem
heldur uppi eftirliti með því
að reglugerðarákvæðunum um
rækjuveiði sé fylgt úti á miðun-
um þ. á. m. að ekki sé veitt á
Framhald á bls. 20
5 rækjubátar sviptir
veiðileyfum í viku
— veiddu rækju á bannsvæðum
Drengurinn sem lézt
IJr umferð vegna vanrækslu stendur á skiltinu.
XJr umferð
vegna
vanrækslu
BIFREIÐAEIGENDUR í
Reykjavík, sem hafa van-
rækt að koma með bifreið-
ir sínar til skoðunar, hafa
sumir komið að bílunum
númerslausum að undan-
förnu. Á rúðunni hefur
staðið skilti með skýring-
unni: „Úr umferð vegna
vanrækslu á að færa bif-
reiðina til skoðunar. —
Lögreglan.“
Þetta eru þeir bílar, sem
hafa númer undir 10.000, og
áttu að vera búnir að láta
skoða bílana í síðasta lagi 20.
júní. Þann 12. júlí var til-
kynnt, að nú yrðu múmerin
tekin af án frekari viðvörun-
ar og hefur umferðarlögregl-
an síðan gengið í að kiippa
númerin af þessum óskoðuðu
bílum, hvar sem hún hefur
rekizt á þá. Fá menn ekki
númerin aftur, fyrr en þeir
eru búnir að láta skoða bíl-
ana og greiða 2000 kr. sekt.
Er þegar búið að svipta
fjölmargar bifreiðar númer-
um sínum. Oftast er um
trassaskap að ræða, sagði Ás-
mundur Matthíasson, varð-
stjóri. 1 nokkrum tilvikum
stafar þetta þó af getuleysi
á að greiða skattinn eða láta
gera við bílinn. Oftast hafa
bifreiðaeigendumir bara dreg-
ið það að fara með bílinn í
skoðun. Sumir bera sig þá
illa og hringja I lögregluna,
en þegar búið er að benda
þeim á það, að þeir hefðu að-
eins átt að fara eftir þvi, sem
þeir vissu að yrði að gera, þá
átta þeir sig á að þeim er
Númerið skrúfað af. sjálfum um að kenna.
NORÐURÁ
Birgir Guðmundsson, veiði-
húsinu við Norðurá, tjáði okk
ur í gær að um 1270 laxar
væru nú komnir á land úr
ánni. Sagði hann, að frekar
hefði verið rólegt við ána að
undanförnu, enda væru nú út-
lendir veiðimenn við veiðarn-
ar. „Þeir eru heldur lélegir
við fiskinn og taka þessu öllu
rólega. Ég er hræddur um að
landinn væri laxinum skeinu-
hættari, þvi nóg er af hon-
um í ánni. Skýringin er þó
líklega sú, að verð veiðileyí-
anna virðist ekki skipta út-
lendingana neinu máli, og
þeir eru ekki að reyna að
fiska upp í kostnaðinn e:ns og
oft vill brenna við hjá land-
anum."
Birgir sagði, að eingöngu
væri nú veitt á flugu í ánni.
Vinsælustu flugutegundirnar
væru Blásjarminn (Blue
charm), Sweep og Greeh
Highlander. 10 stengur eru
nú í ánni, en þær voru 9 tals-
ins þar til 20. júlí.
Loks gat Birgir þess, að í
dag, miðvikudag, væri von á
einum frægasta laxveiði-
manni heims, Lee Wulfs,
þangað upp eftir, en hann
ætlaði á næstu dögum að
kynna sér ána. Wulfs er auk
veiðimennskunnar, víðkunnur
fyrir greinar sínar, sem hann
hefur ritað í ýms kunnustu
sportveiðiblöð heims. Sagðist
Birgir búast við að ýmsir full-
trúar fjölmiðla, sjónvarps og
blaða, myndu fylgjast með
honum við veiðarnar, sem án
efa yrði góð landkynning.
LANGÁ Á MÝRUM
„Hér eru allir ánægðir,
enda er nú góð veiði,“ sagði
Guðjón Styrkársson, er við
höfðum samband við hann S
veiðihúsinu við Langá í gær.
Guðjón sagði, að nú væru
komnir hátt á sjötta hundr-
að laxar á land af fyrsta veiði
svæðinu, en þar er leyfð veiði
á fimm stengur, af þeim 8,
sem eru í ánni. Þyngsti lax-
inn, sem veiðzt hefur í ánni
í sumar sagði Guðjón að hefði
vegið um 17 pund, en meðal-
þunginn væri einhvers staðar
í kringum 10 pund.
„Annars virðist hann vera
að stækka í ánni núna,“ sagði
Guðjón. Um miðjan mánuð-
inn bar mest á meðalstórum
fiski, en núna síðustu daga
hefur veiðzt meira af stærri.“
Fyrstu tvær vikur mánað-
arins voru eingöngu íslend-
ingar við veiðar í ánni, en 15.
júlí tóku útlendingarnir við
og verða fram til 25. ágúst.
Veiði í ánni hófst 15. júní,
lýkur 14. september.
ÞINGVALLAVATN
Séra Eiríkur Eiríksson,
þjóðgarðsvörður, sagði í við-
tali við blaðið í gær, að veiði
hefði verið með skárra móti
í sumar í vatninu. „Það er
nú reyndar ekki við mikið
að jafnast," sagði Eiríkur,
„því hún hefur verið afar lé-
leg undanfarin ár. Ég býst
við að þetta sé góðu vori að
þakka, því að tiðarfar í april
og mai hefur mjög mikið að
segja fyrir allt líf í vatninu."
Eiríkur sagði, að veiði þessi
væri helzt stunduð af fólki,
sem kæmi til útilegu við vatn-
ið og dundaði við þetta I ró-
legheitum. Mest væri það
smælki sem veiddist, en þó
kvað hann eina og eina bleikju
slæðast með. Veiðileyfi eru nú
seld á þremur stöðum við
vatnið, þ.e. í Valhöll, Þing-
vallabænum og í tjaldi við
vatnið. Er þetta breytt fyrir-
komulag frá því í fyrra, en
þá gengu menn um staðinn
og innheimtu veiðileyfin af
veiðimönnum. Verð leyfanna
er 250 kr. fyrir daginn, en eft
ir kl. 2 eru þau seld á kr. 150.
BREIÐDALSÁ
Guðmundur Stefánsson,
Staðarborg, tjáði okkur í gær
að alls væru nú 14 laxar
komnir á land úr Breiðdals-
á. Þetta væru frekar vænir
laxar, eða frá 4 pundum upp
í 14. Þá kvað hann einnig
hafa veiðzt töluvert af bleikju
í ánni, og hefðu menn stund-
um fengið allt að 30 bleikjur
á dag. Veiði er leyfð á 3 laxa-
stengur I Breiðdalsá og 5
bleikjustengur, en auk þess
er leyfð veiði á eina laxastöng
í Tinnu, sem er þverá i Breið-
dalsá.
Jón Þóroddsson hjá veiðifé-
lagi Breiðdalsár tjáði blaðinu
í gær, að ákveðið hefði verið
að nota ekki að fullu heim-
ildina til þriggja mánaða veiðí
tima þar sem áin væri nú í
ræktun. Sagði hann að í fyrra
hefði i fyrsta skipti verið
sleppt í hana seiðum, en það
hefði einnig verið gert sl. vor.
Því hefði ekki verið hafin
veiði fyrr en þann 15. þ.m.
en veiðitímanum lýkur þann
15. september.
ÖLFUSÁ
Jón Valgeir, verkstjóri frá
Eyrarbakka, tjáði Mbl. að
veiði hefði verið góð í Ölfus-
á um helgina. Sjálfur hefði
hann verið við veiðar ásamt
nokkrum félögum sinum, og
hefði hann m.a. náð í einn 25
punda lax. „Ég var með hann
á króknum í u.þ.b. klukku-
tíma,“ sagði Jón, „og ég var
satt að segja farinn að velta
þvi fyrir mér hvor okkar gæf
ist fyrr upp, ég eða laxinn.,‘
Jón sagði, að þeir félagar
hefðu samtals veitt 13 laxa, og
hefðu þeir allir verið vænir,
frá 6 pundum upp í 25, og all-
ir veiðzt á maðk.
Leyfð er veiði á 6 sténgur
í Ölfusá.