Morgunblaðið - 26.07.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
BROTAMALMUR Kaupi allan b’otamálm hæstk verði, staögreiðsla. Nóatún 27, sfmi 2-58-91. TJALDEIGENDUR Framleiðum tjaldþekjur (himna) á allar gerðir tjalda. Seglagerðin ÆGIR Grandagarði 13.
KÓPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. OPEL CARAVAN Station, árgerð 1962, til sölu. Upplýsingar I síma 50016.
KÖPAVOGUR — BARNAGÆZLA Get bætt við mig 2 börnum f gæzlu hálfan eða allan dag- inn. Aldur 2ja ára og yngri. — Upplýsingar í síma 42837. EINSTAKUR BfLL Dodge ’56 (Kingsvey Custom) ekinn 170.000 km, einkabfll. Til sölu i sýningaskála Sveins Egilssonar.
VOLVO 144 '70 Selzt gegn 3ja—5 ára fast- eignabréfí eða eftir samkomu- lagi. BfLASALAN Höfðatúni 10. Símar 15175 og 15236. TIL SÖLU Volvo-Duett árg. 1955 til sýnis á bifreiðaverkstæði Slátur- félags Suðurlands, Bílds- höfða 8, síma 36472.
STANDSETJUM LÖÐIR Setjum í gler, önnumst hol- ræsalagnir og setjum hreinsi- brunna. Uppl. í sfmum 86279 og 40083. TIL SÖLU VOLKSWAGEN 1200 árg. 1964 í góðu standi. Einnig stórt sófaborð, sem nýtt, kr. 4000,00. Sími 33498.
VÖRUBÍLL Bedford '67, 9% tonn, til sölu. Skipti möguleg. Upplýsingar I síma 92-1648 eftir kl. 7. TIL SÖLU Moskvitch árgerð 1963. Til sýnis að Hábæ 33.
MOSFELLSSVEIT (búð eða býli óskast til leigu eða kaups strax, fyrir hjón ut an af landi. Upplýsingar 1 síma 42154. VANTAR STÚLKUR I verksmiðjuvinnu. Sími 42445.
FERÐAFÓLK Höfum fyrirliggjandi tjald- botna, sóltjöld, svampdýnur og toppgrindarpoka úr nælon. Seglagerðin ÆGIR Grandagarði 13. CHEVROLET 1967 er til söiu f góðu standi. Skoðaður ’72. Bifreiðastöð STEINDÖRS S.F. sími 11588, kvöldsíml 13127.
VOLVO AMASON árgerð 1965 til sölu. Upplýsingar í síma 42474. BARNAVAGN Fallegur, rauður barnavagn og kerra til sölu. Upplýsingar í síma 22691.
ÍBÚÐ ÓSKAST 2 ungar stúlkur óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 25241. BIFREIÐSTJÓRAR Óskum eftir að ráða 2 vana bifreiðastjóra. Bifreiðastöð STEINDÓRS s.f. Sími 11588.
KONA MEÐ EITT BARN óskar að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð, helzt í Austurbæ. Örugg mánaðargreíðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 43566 eftir kl. 7. LÓÐ TIL SÖLU í nýju hverfi I nágrenni Reykja víkur. Tilboð skilist til afgr. Mbl. fyrir 31. þ.m., merkt: „Lóð 1959".
ENGIN ÚTBORGUN Volkswagen ’59 og ’62. Fíat 850 ’66, Austin Gipsy ’62. Seljast allir án útborgunar. BfLASALAN Höfðatúni 10, Símar 15175 og 15236.
2ja—3ja HEDB. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir íbúð f Reykjavík frá hausti. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. — Tilb., merkt: „íbúð 9826" leggíst inn á afgr. Mbl.
PONTIAC GTO '63 Giæsijegur bíll, 2ja dyra, 8 cyl. Sjálfskiptur með vökvastýri. Allskonar skipti mö'guleg. BfLASALAN Höfðatúni 10, Símar 15175 og 15236.
HALFIR NAUTASKROKKAR Erum byrjaðir að selja hálfa nautaskrokka 185 kr. kg. — Innífalið í verði úrbeining, pökkun, merking. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Sími 35020.
VOLVO AMASON ’65 Selzt gegn 3ja—5 ára fast- eignabréfum eða samkomu- lagi. Alls konar skipti mögu leg. BfLASALAN Höfðatúni 10, Símar 15175 og 15236.
ÓDÝRI MARKAÐURINN Herra sumarjakkar 2650, kr. Herra frakkar 3180,00 kr. Herra buxur 1100,00 kr. Drengjabuxur 800,00 kr. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644. TIL SÖLU Volkswagen 1300 '68. Falleg- ur bíll í topp standi. Útvarp, toppgrind, nagladekk og fleira. Ekinn 45000 km. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. 1 sími 92-2810 eftir kl. 7.
OPEL Record Station ’68 1900/vél, selzt gegn 3ja—5 ára fasteignabréfum eða eftir samkomulagi. Alls konar skipti möguleg. BÍLASALAN Höfðatúni 10, Símar 15175 og 15236.
DAGBOK
Guð segir: — Kalla þú á mig- og ég mtin svara þér. (Jeremia
33.3).
1 dag er miðvikudagur 26. júlí. 208. dagur ársins. Eftir lifa 158
dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík kl. 05.55. (Úr Almanaki Þjóð
vinafélagsins.)
Vlmennar ípplýsingar um lækna
bjónustu í Reykjavík
eru gefnar i simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nenta á Klappa'-.
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Listasafn Einars Jónssonar er
op:ð daglega kl. 13.30—16.
Tnnnlæknavakt
1 Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
5 -6. Sími 22411.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvait
2525.
AA-samtökin, uppl. I sima
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
.Vá-ttúrugrripasafrtið Hverfisgötu Xlfl^
OplO þriOjud., flmmtud^ iaugard. og
«unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrimssafn, Be.gstaðastræti
74, er opið alla daga nema lau.g-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgamgur
ókeypis.
17. júní í London
Félag íslendinga í London minntist iýðveldisstofnnnarinnar með
samkomu að Rembrandt Hotei, Kensington, laugardaginn 17. júní.
Formaður félagsins Ólafur Guðmundsson setti hátíðina. Þá flutti
Níels P. Sigurðsson ávarp, en áður um daginn höfðu sendiherra
hjónin haft móttöku að heimili sínu fyrir Islendinga. Guðný Guð-
mundsdóttir og Unniu’ Sveinbjamardóttir léku létta fiðlutónlist og
söngtríó skipað þeim Sigrúnu og Sigursveini Magnússyni og
Einari Jóhannssyni, söng þjóðlög. Dans var stiginn tíl ld. 1 eftír
miðnætti, en þá upphóf Þjóðarbrotskór söng af mikilli raust. Alls
munu iiin 140 manns hafa verið viðstaddir hátíðina, og á myndinni
sést nokkur hlutí þeirra, rn.a. má greina Lúðvik Jósepsson ráð-
herra, Ólaf Guðmundsson formann og Bjöm Björnsson stofnfor-
mann, Jónas Ámason og frúr þeirra.
PENNAVINIR
Ulrich Schostak er 22 ára há-
skólastúdent og hann langar til
að skrifast á við einhverja af
„fallegu íslenzku stúlkunum"
sem hann segist hafa séð er
hann kom hingað eitt sinti árið
1969. Hann stefnir að þvi að
koma hingað aftur, til að kynn
ast landinu og fólkinu betur.
Hann ieggur til að tilvonandi
pennavinkonan komi í staðinn
til Þýzkalands. Hann segist vera
1.88 á hæð með blá augu, en
áhugamálin eru engin sérstök:
„Ég er mjög sveigjanlegur," seg
ir hann. Þó hafi hann sérlega
gaman af að rökræSa, einkum um
trúarleg vandamál. Hann viU
skrifast á við stúlfcu á aldrln-
um 16—20 ára, og hann skrif-
ar á ensku. Heimilisfangið er
1000 Berlin 39, Tiilmannsweig
5b, bei Lke, Germany.
|||iiiimiuiii!!iiimmiiiiiiiuinHmiiiumiiimiiiimnimiiiinmiiiniininmiii[iiiuninrRiiiii|[a
SMÁVARNINGUR
iJilliiuiiiiiiniinmiiiiiuiiiiiniiiiiimiiiimiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiniiiiuniiuiiinmHiimiuiuiiiiiJtU
Betlarinn: — Gjörið svo vel
að gefa blindum manni krónu.
Vegfarandi: — En þér hafið
sjón á öðru auganu, nvaður
minn.
Betlarinn: — Jæja, hafið þér
það þá fimmtíu aura.
ignmiiiiiwiniinii!.
jCrnað heiljla
uiiiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiuiiiiiiiiniiiiiiiiiHiiniiuiiniiiiiiniii
Laugardaginn 25. marz voru
gefin saman i Laugameskirkju
af séra Jóni Árna Siigurðssyni,
ungfrú Maria Friðriksdóttir og
Jón Friðrik Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Tunguvegi 1, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris.
Bílaskoðun í dag
R-13951 — R-14100.
Á morgun 27. júlí verðiur Ólöf
Gísladóttir, Hornstöðum Laxár-
dal, Dalasýslu, áttatíu ára. Hún
verður stödd í félaigisheimiiinu
Dalabúð í Búðarda! eftir kl. 8
um kvöldið og tekur þar á móti
gestu-m.
* /
&
Nýir borgarar
Á faiðingardeild Landspítal-
ans fæddist:
Guðfinnu Sigmundsdóttur oig
Árna Guðmundssyni, Kirkjuteig
29, somur þriðjudaginn 19. júlí
kl. 01.44. Hann vó 4400 grömm
og mældist 57 sm.
Á fæðingardeild Sólvangs fædd
ist:
Elísabetu Kristjánsdóttur og
Sveini Frímannssyni, Skúla-
skeiði 20, Hafnarfirði, sonur
þann 25.7. kl. 1.45. Hann vó
3000 grömm og mældist 49 sm.
FYRIR 50 ARUM
I MORGUNBLAÐINU
Lúðrasveit Reykjavíkur hélt
hljómleika fyrir bæjarbúa á
Austurvelli siðastliðið föstudags
kvöld. Hinm nýi stjómandi
hennar, hr. Otto Böttcher hlýt-
ur að hafa ágæta stjórnanda-
hæfUeika, þvi að það má segja
að upp úr rústum gömlu lúðra-
SÁNÆST BEZTI...
Lítil stúlka kom heim úr skólanum með gllóðarauga, og móðir
hennar spurði hvað hefði komið fyrir.
„Það var strákur, sem barði mi>g,“ snökkti hún.
„Heldurðu að þú getir þekkt hann aftur ef þú sérð hann?“
spurði hin örvinglaða móðir.
„Já, já, já,“ sagði litla stúlkan. „Ég er með eyrað hans í vasan-
fjelaganna hjer sé risinn nýr
fuglinm Fönix, sem vonandi á
þó enn eftir að fá meira fjaðra-
skraut og gerir áreiðanlega, ef
stjórnandans nýtur við. Það
verður ekki um of brýnt fyrir
bæjarmönnum, að góð lúðra-
sveit er þýðingarmiikill liður I
bæjarlifinú ög þess vegma ættu
menn að gefa gaum samskotaum
leitunum fjelagsins og helzt að
láta svo miikið fje safnast að
húsi fjelagsins verði eigi aðeins
komið upp, heldur einnig, að
fjelagið geti haldið stjórnanda
sínum áfram og veitt honum
sómasamleg laun. Þetta getur
orðið án tilfinnanlegra útgjalda
fyrir einstaklimginn, ef samskot
in verða almenn, en ávinningur-
Itn verður mifcill fyrir alla.
um.“
Morgunblaðið 26. júilí 1922.