Morgunblaðið - 26.07.1972, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
Komið við í
Reykjaskóla
Eldri nemendur gáfu styttu
af fyrri skólastjóra
Brjóstmynd af Guðmnndi
Gíslasyni skólastjóra á
Reykjaskóla 1937—1954.
Á FERÐ narður í land um
dagimn kom firéttamiaðu<r blaðs-
ins í Reykjaskóla í Hrútafirði.
Ekki til að gista á Edduhótel-
inu, sem þair er nú rekið við
ágæta aðsó'kn eða til að fara
í sundlaugina eins og margir
ferðamenn gera. Heldur til að
fá fréttir af afhjúpun á styttu
af fyrrveraíndi -sikólastjóra
Guðmundi Gíslasytnd í skóla-
húsinu og spjalla stuttlega
við núveramdi skólastjóra,
Ólaf Kristjánisson um skóla-
starfið. En hann var svo vin-
samlegur að ganga með okkur
út í byggðasafn Húinvetninga
og Stranda manma á eftir, þó
að komið væri frarm yfir lok-
unartíma,
Brjóstmyndin af Guð-
mundi Gíslasyni, sem var
steólastjóri á Reykjum 1937—
1954, er gerð af Sigurjóni
Ólafssyni, mymdhöggvara og
gefin s:kóla»um af memendum
Guðmundar. Var hún afhent
á Reykjum 24. júiní, en þá
komu á annað hundrað gaml-
ir nemendur norður. Ættingj-
ar Guðhruindar heitinis voru
viðstaddir, ekkja h.an's Hlíf
Böðvarsdóttir, tvö bönn
þeirra og tengdasonur, ásamt
bamabömum.
Jónas Jónsson á Melum
hafði orð fyrir gefendum, en
Ólafur Kristjánsson', dkóla-
stjóri þakkaði fyrir hönd
skólans. Samkomunni stjóm-
aði Hairaldur Ólafssion, dag-
skrárstjór:.
Hlíf Böðvairsdóttir gaf skól-
anum við þetta tækifæri dýr-
mæta bók, Kortasögu Íslands,
til miraningar um rnann sinn.
Um kvöldið skemmtu menm
sér við söng og samræður og
dans fram eftir nóttu. Sagði
Ólafur Kristjánsson að þetta
hefði verið mjög ámægj ulegt.
Við vikum taliniu að skól-
anum sjálfum. Unidaofarin ár
hafa verið þar 140—150 nem-
endur, þ. e. fyrsti og amnar
bekkur almenmrar miðskóla-
deildar, lamdsprófsdeild, gagm-
firæðadeild og í haust verður
byrjað með 5. bekkjar deild,
svo deildimar verða alls sex.
Sagði sílcólastjórinn að reynt
yrði að starfrækja þessa 5.
bekkjiar deild rnæsta vetur, því
dregið heíuir úr aðsólkin í öðr-
um betek, vegna þess að ungl-
ingadeildir eru að koma í slkól-
ana í kring. Við það fækkar í
Reykjaskóla og hægt að
fjölga í efri betekjum að sama
slkapi.
— Mjög mikill skortur er
þó á kennslustofum, sagði
Ólafur. Við höfum 3 kenmslu-
stofur, en erum með sex
beklki, svo við verðum að nota
sitofur, sem etoki eru ætlaðax
til að kenna í. Þess vegna
stendur fyrir dyrum að reisa
nýtt kennsiuhús. Er verið að
teikma það hjá arkitektumum
Mannfreð Vilhjáknissyni og
Þorvaldi Þorvaldsisyni, og
vonumis't við til að hægt verði
að byrja á framtovæmdum
næsta sumar. Nýbyggingim
verður væntanlega austam við
gamla skólahúsið.
— Jafnframit má gera ráð
fyrir að þetta gamla skóla-
hús, sem nú er liðlega 40 ára
gamalt, verði endursíkipulagt,
hélt Ólafur áfiram. Hér er ný
heimavist, en í náinni framtíð
mun þurfa að bæta við heima-
víst og einmig íbúðum fyrir
starfsfólk. Það er n/ú það siem
manin dreymir um.
Við gengum út í byggða-
safn Húnvetniniga og Stranda-
manma, sam er í sérstakri
byggtagu á tamga niðri við
sjótarn, og sagði Ólafur að
það væri mjög milkið sótt í
suimar. Þirna er Mka fjöl-
mairgt að sjá. Hákarlaskipið
Ófeigur, sem safinið var upp-
haflega byggt í krtagum,
stendur þar og sýnir erfið
og kalsöm vtanubrögð fyrri
tíma. Þarna hefur líka verið
komið upp baðstofu og einnig
stofu úr gömlum sveitabæ,
hvort tveggja flutt firá upp-
ruinastað og sett samam aftur
þama. Gefur það góða hug-
mynid uim hve þröngt hefur
verið búið á íslanidi. Fjölmarg-
ir munir úr búskaparsögu ís-
lands og sjávarsókn eru
þama, sem ekki er hægt að
rekja í svo stuttu máli. Og
þania mur.u vera til hesta-
vertofæri, sem hvergi eru til
á safini anmars staðar og fleiiri
tæki varðandi verkmenningu.
Ólafur Kristjánsson
skólastjóri.
Ætti enginn ferðamaður að
láta þetta safin friamihjá sér
fara, eigi hcinn leið um Hrúta-
fjörð.
Hver eru viðbrögðin....
Það vantar ekki að veiðiskip
séu nú búin hinum furðulegustu
tækjum, sem bera mannlegri
hugkvæmni og snilli hinn ágæt-
asta vott, en það undarlega er,
’að mienn vita enn sáralítið um
hegðan botnsfisks gaignvart
veiðarfærinu. Það myndi marg-
ur ætla, að þetta væri tiltölu-
lega auðvelt viðfangsefni miðað
við þá tækni, sem völ er á. En
það er með þetta einfalda atriði,
sem mörgum kann að sýnast svo,
etas og kvefið og lungnabólig-
una. Læknarnir segjast ráða
nokkuð sæmilega við beiftar-
lega lungnabólgu en ekki neitt
við nasakvef. Það er mikið að
sögn um slik skemmtilegheita
smágöt á hinni miklu þekkingar-
voð nútímans. Það vantar ekki
að tækminni hafi verið beitt á
fiskinn til hins ýtrasta en hún
hefur bara ekki dugað til að
leysa otfannefnd viðtfangsefni,
nema í mjög tíma- og staðbundn-
um tilvikum. En ein og ein at-
hugun einhvern tímann og ein-
hvers staðar á einhverri etani
fisktegund hefur vitaskuld lítið
almennt gildi.
Fiskur hagar sér mjög mis-
jafnlega við breytilegar aðstæð-
ur og það gerir rannsókntaa
fieikilega tiiimafreka og fjár-
freka. Fiskurinn er ákaf-
lega mlsviðbragðs fljótur eða
hvimpinn má segja eftir dýpi,
hiitastigi, hvort hann liiggur í æti
eða er í leit að æti, eða koontan
að hryigningu og einnig hefur
tíml sólarhringsins viða mikil
áhrif á ferð hans og viðbrögð.
Og svo eru viðbrögð hans gagn-
vart htaum ýmsu veiðarfærum
ákaflega misjöfin, og fer það eft-
ir hljóðburði og straumstrenig
frá þeim og fleiru. Rannsóknir á
miklu dýpi byggjast á hljóðend-
urvörpun og þrátt fyrir allt sem
sa@t er um éugætí sllkra fiskleit-
artækja, þá sýna þau okkur
ekki allt, sem við viljum sjá.
Augað væri enn betra. Þessi tæki
sem sé finna fisk, en þau „sjá“
i ekki viðbrögð hans.
Allir kannast við það algenga
fyrirbæri, að fiskleitartækið
sýnir miktan fisk við botn, eða
með öðrum orðum góða lóðninigu
í togslóð vörpunnar, en það
kemur ekki branda í hana. Hvað
gerist? Á grunnu vatni hafa
menn, með þvi að fara niður í
neðansjávarbúrum eða senda
niður kafara, getað fylgzt ailvel
með botnfiski á tiltekinni fiski-
slóð og við tilteknar aðstæður,
en þessar rannsóknir þyrftu að
vera geysilega langvarandi og
á ýmsum fiskislóðum til þess að
þasr leystu viðfangsefnið að
nokkru gagni. Rannsóknir, sem
gerðar voru á grunnslóð í Norð-
ursjó, sýndu viðbrögð fisks við
togvörpu og við þær aðstæður,
sem þar voru. 1 stuttu mí|'i
sýndu rannsóknirnar, að þorsk-
fiskurtan hegðaði sór þannig,
þegar hann lenti í vörpuopinu,
að etastakir fiskar og smærri
torfur tóku til að synda
samhliða vörpunni, það er í
sömu átt og hún var dregfa, en
létu sér nægja að halda sér við
í vörpuopfau og gerðu enga til-
raun til að komast firamundan
skvemum eða upp í gegnum
möskvana. Þó var þetta ekiki al-
veg einhlítt. Fyrir kom að bæði
einstakir fiskar og eins litlar
torfur, brugðu hart við í opfau
og skutluðu sér undan
skvernum og stungu af. Það var
fyrst þegar fiskurinn barst aft-
ur í belginn, að hann virtist
verða hræddur og fór þá ákafit
að leita eftir útgönguleið-
'Uim, ruddist á netið eða reyndi
að berjast fram úr vörpunni,
sem vitaskuld var þá orðið um
seinan. Það virtist etas og fisk-
urinn yrði alveg ringlaður, þeg-
ar fór að þrengja að honum, en
reyndi þó jafnan að snúa hausn-
um í stirauminn.
Sumum tókst að smjúga í gegn-
um möskva en yfirleitt urðu ör-
lög þess fisifcs sem kominn var
aft'ur í belg, þau, að hann ör-
magnaðist og færðist aftur í pok
ann. Fiskur, sem komtan er afit-
ur í poka, gerir lítið annað en
'halda sér við gegn straumnum,
meðan hann hefur rými til að
synda.
Athugunarmennirnir fylgdust
með fiski, sem lá í æti. Þetta var
smáfi'stour og hann myindaði ein-
kennilegar torfur mieðan hann lá
í æti. Lögunta á torfunum var
ektei ásvipu ð þeirri, sem er á þý-
flugnasæg á sveimi. Þegar
mennirnir í athuguinarbúrtau
nálguðust, hnappaðist fiskurinn
þétt saman og synti allur á
braut í sömu átt, og ýmist var
það niður á við eða til annarar
hliðarinnar. Viðbrögð fistosfas
voru mjög misjöfin efitir því hvað
athugunarbúrið var diregið hratt.
Ef það var dregið hægt, virtist
hann liitið smeytour við það, og
jafnvel áttu torfiur það til að
umlykja búrið og synda með
því. Fi'skurtan brá einnig hart
við, ef hann heyrði högg eða
hávaða í búrimu. Hvað gerist
þá, þegar hleri skellur í stein
eða bobbtagar dragast yifir
grýttan botn? Megtaályk'tun at-
hugunarmannanma í neðansjáv-
arbúrinu, var sú að botnvarpa
næði mjög litlum hluta af þeim
fiski, sem um væri að ræða á
togslóðfani.
Við athuganir sínar notuðu
þeir 60 feta vörpu, og toguðu
með 3-4 sjómiítaa hraða. Hlerarn-
ir mynduðu þá 35-40 gráða horn
við beina stefnu framundan og
hölluðust eilítið útá við. Þegar
þeir snerta botninn, róta þeir
upp leðju, sem myndar allhreitt
igruggugt belti framundan vörp-
unni. Með 50 metra gröndurum
reyndi'st beltið haldast 6-8 metra
firá væmgjiunum, en stundum nær
það þó á milli væn.gja. Við áður-
nefindan toghraða voru möskvar
vörpunnar orðnir afiamgir þann-
ig að hlutföllta milli möndlanna
(þvermálstas lamgs og þvers)
voru firaman til í vörpunetinu
1:2 en aftur í beignum 1:3.
Á mótum stevers og beligs
var varpan þvert yfir spor-
þaugslöguð og hlutföllta milli
möndlanna 1:5, en þegar nær dró
pokanum varö varpan krtaiglótt-
ari. Þegar emgta veiði er í pok-
amurn má heita að hann li'gigi sam
an, en þenst svo vitaskuld út
eftir þvi sem veiði gemgur I
'hann. Neðra belgfoyrðið dreigst á
eftir babbtaigunum án þess að
snerta þá og ekki hieldur botn-
tan. Neðri væmgimir lig'gja sam-
hliða (paralell) botninum án
þess að dragast með honum.
Elfra belglbyrðið er lægst fremst
en hækkar i sjónum efitir því
sem nær dregur poteanum og
við poíkann er það um 1,5 metra
frá botmi, en siðan hallar pok-
amurn jafnt niður og endi hans
diregst annað veifið með botn-
taum.
Það, sem hér er saigt á vitan-
lega aðeins við þá eimu gerð af
vörpu, sem notuð var við athug-
anirnar, sem sé liitia Granton-
vörpu en ekki er ólíklegt að
aðrar botmvörpugerðir liiggi hlut
fallslega svipað í sjómum, myndi
svipaða aflstöðu til botnstas og
þessi.
Eins og fram hefimr kornið eru
það æði möng atriði, sem valda
misjöfnum viðbrögðum fisks við
veiðanfæri, bæði náttúruleg og af
völdum veiðarfæristas og hér
hiefur ekki verið nefmt eitt það
atriði sem hefur ðkunn áhrif á
vi'ðbrögðin, sem kannski er ekki
þýðimgarmimnst, en það er þrýst
imgurtam, sem varpan þó myndar
framundan sér í dirættinuim.
Það er sem sé sáralítið vitað
um öll þau atriði, sem hér hafa
verið nefnd. Vegna þessarar van
þetokfagar eru memn sifellt að
þreiifa si;g áfram með ógurlegum
kostnaði við gerð nýnra veiðar-
færa. Það er ástæða til að end-
uriaka það sem áður var sagt:
FLsteleitartatoið sýnir máski
kakknógan fisk, en það kemur
ekkii branda í vörpuna, þegar
hún er dregin yfir sdóðima. Hvað
igeriist?
Ei'tt er víist, og guði sé lof
fyrir það, að það veiðist ekki
þrátt fyrir alla tætenina, nema
lítiil hluti þess fisfcs sem er á
slóðltani hverju simni. Hann fórð
ar sér og ektei aðeins undan
veiðarfærimu, beldur af slóðinni,
ef ágangur er milkill.
En vafalaust má skarka af svo
mildlli elju, af allar þjóðir heims
sameina krafta sína í herfeirðinni
gegn fiskum hafsius, að þeim
verði loks engrar undaukoinu
auðið og flnni sér hvergi grlð-
arstað.
SJÓMANNASÍÐA
í UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR