Morgunblaðið - 26.07.1972, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
19
Atvinna óskast
Kona með margra ára reynslu i verzlunarstörfum. óskar eftir
afgreiðslustarfi, gjaman i kvenfataverzlun.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. ágúst merkt: „Áhugasöm — 9825".
Bakari óskast
einnig aðstoðarmaöur.
G. Ólafsson & Sandholt.
Byggingomeistari óskast
til að standa fyrir endurbyggingu frystihúss
á Vesturlandi.
Upplýsingar veitir Bjami Konráðsson,
Teiknistofu S.Í.S., sími 17080.
Hárgreiðsludama
og nemi í háirgreiðsílu óskast sem fyrst.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt:
„1957“ fyrir laugardag.
'HB
ptis-i n|
1—ti-jiiy nl
Móttökustjórí
Karlmaður á aldrinum 25 — 35 ára óskast til að gegna starfi
móttökustjóra í gestamóttöku hótelsins.
Reglusemi. háttvisi og góð málakunnátta frumskilyrði.
Upplýsingar veittar daglega kl. 14—17. Ekki í sima.
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200
Framreiðslunemar
Ungur og lipur piltur óskast
í framreiðslunám.
Framtíðarmöguleíkar fyrir áhuga-
saman nema.
Vínsamlega komið til
viðtals hjá yfirframreiðslumanni
kl. 15-17 í dag og fimmtudag.
Veitingahúsið Óðal
við Austurvöil.
Atgreiðslustúlkur
óskast hálfan daginn, fyrir og eftir hádegi.
Stúlkur yngri en 20 ára koma ekki til greina.
Umsókn, er tilgreini aldur, símanúmer og
upplýsingar um fyrri störf sendist Morgun-
blaðinu merkt: „9828“.
Veiðileyfi í vatnasvæði Hólsár í Rangárvallasýslu þ. e. Hólsá, Ytri-Rangá að Árbæjarfossi, Seialæk, Þverá að Ármóti, Eystri-Rangá að Tungu- fossi og Fiská að Skútufossi, eru til sölu í bensínafgreiðslum Kaupfólagsins Þór, Hellu og Kaupfélags Rangæinga, Hvoisvelli. Stangveiðifélag Ilangæinga. Til leigu er hæð í steinhúsi við Laugaveg. Hentug fyirir skrifstofur, læknastofu reða annað. Nánari uppHýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson, Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 2 62 00.
1000 fermetra ÁSGEIR er kominn
verzlunarhusnæöi óskast til kaups eða leigu. í Elstalond Verzilunin Ásgeir hefur opnað á nýjum stað í nýjum húsakynnum. Lögð verður áherzfia á góða þjónustu. Verið velkomin í Efstaland.
Ttllboð merkt: „Framför 1958“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir n.k. mánaða- mót. ASGEIR KJÖT- OG NÝLENDUVÖRUVERZLUN Efstalandi 26 — Sími 86744.
— Baltar
Framhald af bls. 17
bama m Lnnihliutahópa í sénstöfc-
ttm skólum. Er það í saimræmi
við skyldur Svíþjóðar sam-
kvœmt áðurnefndri UNESCO
saimþykkt?
EIGA Að HAFA JAFNRÉTTI
VIÐ AÐBA SKÓLA
Eistlenzku skólamir í Stökfc-
hólimi Qg Gautaborg, alveg eins
og skóli Gyðtoga, eiga að njóta
efnahagslegs jafnréttis á við
aðra skóla og starfsemi þeirra
að lúta sæns’kum lögum. Við sex
ára gruinnskólama á að bæta
efri dei'Id. Etoniig á að fækka
Sbilyrðum fyrir rikisstyrk til
sænskra grunnskóla fyrir
kenmslu á móðurmáli mininihiuta.
hópa. Bæði á að auka hlutfail
kenínslustu nda, sem rétt eiga á
stuðntagi, og einnig á lika að
styrkja kennslu, sem fram fer
utan reglulegrar stund'askrár.
Að lobum er rétt að minma á
etou stoni enm, orð Edenmanns
þáveramdi kirkjumálaráðherra í
frumvarpi 51 1962: „ . . . fátt
sýnir betur þroska og menninig-
arstig þjóðar en framfcoma henn
ar í garð ýmissa mtanihiiuta-
hópa.“ Eru rikisstjórn og þtoig
Svíþjóðar áiratuig eftir að þessi
hreyknu orð voru sögð reiðu-
búin að svara þeim í verki?
ÓOYRl MARKAÐURINN
Herrasokkar með þykkum
sóla fyrir sveittar og sjúkar
fætur.
LITLISKÓGUR
Snorrabraut 22, sími 25644.
Hlotaðir bilar til sölu
SEUUM I DAG
1972 Scaut II
1972 Volkswagen 1300
1972 Sumbeam 1250
1971 Opel Record 4ra dyra
1971 Vauxhall Viva de luxe
1971 Taunus 17M, 4ra dyra
1971 Fiat 128
1971 Toyota Vrown 4ra cyl.
1971 Bedford CF 1100 með
stöðvarleyfi, talstöð
og gjaldmæli
1971 Volkswagen 1300 S
1971 Chevrolet Blazer 6 cyl.
1970 Opel Record, 2ja dyra
1970 Dodge GTS, 2ja dyra,
hard top
1970 Toyota Crown de luxe,
6 cyl.
1970 Vauxhall Victor
1969 Opel Record, 2ja dyra
1968 Opel Caravan
1968 Rambler American
1968 Buick GS 350, 2ja dyra
hard top.
1968 Ford Cortina
1967 Scout 800
1967 Dodge Dart
1967 Plymouth Belveder II
1968 Opel Commoder Coupe
1966 Opel Record, 2ja dyra
1965 Opel Caravan
1964 Opel Record, 2ja dyra
1964 Merzedes Benz D
I 1964 Taunus 17M
IESIÐ
DHGLEGO