Morgunblaðið - 26.07.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 26.07.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972 23 Jakoh V. Hafstein lögfræ5ingur; LÁRÓSMÁLIÐ Eru blikur á lofti? FRIÐUN A LAXVEIÐUM 1 HAFINU Á undanförnum árum hafa forystuþjóðir í laxfiskiiæktar- málum barizt einarðri baráttu fytrir því, á vettvamig’i al- þjóðasamtalca, að hin gegnd- arlauisa net a- og Mtnuveiði á laxi á úthöfunum og við strendur Grænlands yrði bönn- uð með öllu. Barátta þessi hefur byggzt á tveim grundvallaratriðum, sem eru þessi: í fyrsta lagi hafa merkir fisiki- fræðingar og náttúrufræðingar vakið athygli á því, að Atlants- hactslaxinm sá hanfimm úr ám fjölda landa, þair sam áður var mikil mergð af þassum sporð- hvata, fagra og eftimsóknarveirða fiski. Orsaikirmar fyritr þessari alvariegu þróun eigi rætur sín.ar að rekja til takmarkalausrar ágengni á laxastofnana og þó etkfki síður til menigunar í ám og vötnum, sem afleiðimigar auk- innar iðn- og tækniþróunar með virkjun veiðivatna og áa. Þess vegna hljóti pú spuimimig að vera mjög ágeng, hvort laxinn væri ekki ein þeirra dýrategunda, sem væru að deyja út, hverfa með öllu af jarðarkringlunni okkar á næstu áratugum. 1 öðru lagi hafa þessar for- ystuþjóðir í baráttunni fyrir friðun laxastofnanna bent á það, að árlega sé varið gífurleg- um fjármunum til að viðhalda og auka laxastofnana með yfir- gripsmiikilum fiskræktarfram- kvæmdum ríkisstjórna, af sam- tökum áhugamanna i fiskrækt- armálum og einstaklingum, en þessir aðilar geri sér ljósa grein fyrir því, hve mikil hætta laxastofnunum sé búin af fram- anigreindum ástæðum. Það sé þvi óverjandi að leyfa takmarka lausa veiði á laxinum í net og á linu á úthafinu og við strendur Grænlands, víðs fjarri þeim löndurn, ám og vötnum, þar sem laxinn eigi heimkynni sín, þar sem hann klekist út og þamgað, sem hamm komi aftur til að auka kyn sitt til viðhalds stofninum. MERKIR AFANGAR. Merkustu áfangarnir í barátt- unni fyrir friðuninni á Atlants- hafslaxinum gegn neta- og línu- veiðinni á úthafinu hafa náðst á síðustu misserum, fyrst með heimild til Bandaríkjaforseta um að setja innflutningsbann á vör- ur Dana til Bandaríkjanna, ef þeir ekki hættu laxveiðunum við strendur Grænlands. Og fyr ir nokkru barst sú fregn frá rikisstjórn Kanada, að hún mundi neyta allra ráða til að knýja fram algera friðun á út- hafsveiðunum á laxi nú þegar, því að þótt náðst hafi samkomu- lag á milli Bandaríkjanna og Dana að veiðum þessum ©kuli að fullu lokið árið 1975, sé það of seint ef takast eigi að bjarga Atlantshafslaxinum, svo sé hætt- an mikil er að honuni steðjar úr ölluni áttum. Þetta eru mikil og góð tíðindi, sem hiklaust eiga eftir að bera mikinn árangur. En hvernig er þá umhorfs í málum þessum hjá okkur sjálfum í dag? AdrAttur við lArós. Ádráttarveiðarnar á laxi og silungi við ströndina framan við fiiskræktaristöðina í Láirósi á Snæfellsnesi á sumrinu 1971, hafa mjög verið á dagskrá i dag blöðunum á nýiiðnum vetri. Það voru fiskræktarmenn og stangaveiðimenn á Snæfellsnesi, nánar tiltekið Stangaveiðifélag Jöklara á Hellissandi, Stanga- veiðifélag Ólafsvíkur og Fisk- ræktarfélagið Fróðá, er sameigin lega og fyrst vöktu máls á þessu furðulega framferði við Lárós og fluttu mál þetta inn á aðal- fund Landssambands stanga- veiðifélaga í Keflavik hinn 27. nóvember síðastliðinn. Lögðu þessir aðilar áherzlu á það í málflutningi sínum að hér hefði orðið alvarlegur misbrestur á stjórnun veiði- og fiskræktar- málanna undir forystu Þórs Guðjónssonar, veiðimálastjóra og landbúnaðarráðuneytisins. STAÐREYNDIR. Staðreyndirnar í Lárósmálinu eru augljósar, en þær eru fyrst og fre.mst þessar: Virðimgarverð fiskiræktartil- raun þeirra Lárósmanna á Snæ- fellsnesi virðist ekki hafa borið þann árangur, sem til var ætl- azt og til var stofinað. Endur- heimtur á útsettum laxaseiðum í fiskræktanstöðinni á undanförn- um árum virðast hafa verið af skornum skaimimti og þá eðlileg- an kvíða sett að þeim félögum á vorinu 1971, að svo mundi enn verða, en hins vegar búið að fá 150-200 menn til að leggja fé í fyrirtækið og gerast félagar í Látravík h.f. Þá er leitað til veiðimálastjóra Þórs Guðjónssonar og hann beð- inn ásjár með þeim hætti, að þeim Lárósmönnum verði veitt leyfi til að taka þann lax í ádráttarnet á flóði, er svamlar framan við varnargarðinn, flóð- gáttina og giidruna í Láróssstöð- inni, því að inn í gildruna og lón- ið vill laxinn treglega ganga af sjálfsdáðum, svo sem endur- lieimtur fyrri ára bera vott um. Beiðnin frá Lárósmönnum til veiðimálastjóra er dagsett í bréfi hinn 18. júní 1971 og veiði- málastjóri skrifar landbúnaðar- ráðuneytinu bréf sitt hinn 30. júní og biður ráðuneytið um unidaniþáguheimild frá lax- og sil- umgsveiðilögunum til handa Látravlk h.f. um ácbráttaimeta- veiði við Lárós. Forse<ndurnar fyrir heimildarbeiðinunu'm eru þessar, skv. bréfi veiðimála- stjóra: fArAnlegar forsendur. — „Með tilvísun til 16. gr. laga nr. 76/1970 um lax- og silungsveiði skal mælt með að Filskræktarfélagið Láfravik verði veitt undanþága á þessu sumri til þess að veiða lax og silung með ádrætti á ósasvæði Láróss, utan flóðgáttar. Þetta þykir eðlilegt vegna þess að vatnsrennsli m.a. í þurrkatíð er á köflum það lítið, að fiskur á erfitt með að ganga í kistu, sem komið er fyrir i flóðgáttinni. Eins og kunnugt er hefur Fisik- ræktarfélagið Látravík unnið að fiskrækt á vatnasvæðiuu með kostnaðarsömum fram- kvæmdum." Undir þessar forsendur skrif- ar Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri og landbúnaðarráðuneyt- ið tekur þetta orðalag og þessajr forsendur svo að segja óbreytt upp í heimilldarbréf sitt til Látra- víkur h.f. Rétt þykir að benda á bréf þetta frá veiðimálastjóra og undirstrika forsendurnar, sem þar koma fram fyrir undanþágu beiðninni til landbúnaðarráðu- neytisins og eru i höfuðatriðum þessar: 1. Undanþágan skal veitt á „þessu sumri“ og verður af þessu orðalagi að draga þá ályktun, að hún verði ekki end- urtekin — nema þá að — 2. Óvenjuleg þurrkatið steðji að þeim Lárósmönnum, sem enginn gat auðvitað vitað fram í tímann — og —- 3. Vegna kostnaðarsamra fram kvæmda við Lárósstöðina, sem ádráttarveiðin á laxi sumarið 1971 átti að geta bætt verulega úr, ef takast mætti að veiða all verulegt magn af laxinum, utan flóðgáttar, sem og tókst. gengið framhjA VEIÐIMÁLANEFND. Þetta eru léttvæg rök og for- sendur fyrir þvi, að veita und- anþágu frá ákvæðum lax- og silungsveiðilaganna til ádráttar veiði við Lárós á sumrinu 1971, sem al'ls eklki geta talizt byggj- ast á grundvallarákvæðum lax- og silungsveiðilaganna né til- Framhald á bls. 25 Harður fundur Fi~i fiindinum í Breimerhaven Framhald af bls. 5 an úr sal allan fundinn. Þjóð- verjar voru sárir út í t-regan vilja LslenZk-u ríkisstjómarinn- ar að gera út um málið friðisam- lega og undanþágutilboð Islend inga gengu það skammt, að þau kæsrniu að litlu sem engu gaigni. Fundurinn stóð til kl. 12.30 um nóttina og í persómulegum samtölium eftiir fundinn kom í ljós, að Þjóðverjar eru fúsir til viðræðna, og að allir sitja reynd ar í sama báti. Báðir aðilar voru S'ammála um að gera ætti út um þessi mál friðsamlega og Þjóð- verjar létu í ljós mikla ánægju yfir því að Bandalag Islendinga S Norður-Þýzíkalandi hefði genig- izt fyrir þessum allmenna fundi og gefið Þjóðverjum tækifæri til að skýra sín rök. Ekki er hæigt annað að segja en að fundurinn hafi tekizt eins vel og bezt var á kosið, og við vonum að al- menningur í Þýzkalandi kyraiist rökum Okkar í málinu í gegnum fjölmiðla, sem viðstaddir voru 'fiundinn þótt hins vegar megi ekki líta framhjá því, að mál- staður okkar er e.t.v. ekki eins góðiur, og við viljum aft halda íram. Varðandi kröfur Islendinga, að fiskurinn á landigrunninu teljist þeirra eign, eins og botn- imn, má benda á, að þessar mót- sagnakermdu reglur átti að sam- næma á alþjóðaráðstefnum S.Þ., þótt hins vegar Islendingar hefðu ekki talið sér fært að báða þeirra. öllu alvarlegri eru ásak anir Þjóðverja um brot á samn- inignum firá 1961 þar sem segir, að öll ágreininigsmiál, sem risa út atf ifiyrirhugaðri úttfærslu Jandheigtonar, síkuli vera fjall- að um í Haaig. Það er lítið gam- an að heyra Islendimgum borið á brýn atf borgarstjóra Ouxhav- en, að þess háttar framkomu veeri ef til vill hægt að búast við af vanþróuðum frumskóga- þjóðum en ekki af siðmenntaðri þjóð eins otg íslendimgum, enda eru rök rikisstjórmarinnar um breyttar aðstæður tfrá 1961 harla létt á vogmni, (samning- urinn 1961 var gierður af lög- iingmum, að ágreintagS'mál skuli vera rædd í Haag, áður en ein- hliða ráðstafanir (sem útfærsl- an og er) séu gerðar af hálfu Islands. Varðandi uppsögn sarrrn imgsins (í samnimgnum eru eng- in uppsagnaráfcvæði) á grund- velli Vinairsamkomulagsins (regluigerð um uppsögn milli. rífcjasamninga, þar sem emgin uppsagnarákvæði eru til staðar), má benda á, að Vínarsamkomu- lagið hafa aðeins örfáar þjóðir undirritað, enn sem komið er, og mjög vafasamt er, að uppsögn- in sé yfirleitt lögleg. Isltenzka ríkisstjórnin ætlar ekki að senda fulltrúa til Haag, en sú ráðstöfun mun og hefur þegar haft mjög Slæm áhrif á stuðn- img almenninigs erlendis á út- tfærslunni (okkar sterkasta vopn). Sérhver íslendimgur, sem Skrifar um landhelglsmálið, og þeir eru orðnir býsna mamgir, notar orðið ofveiði í tíma og ótíma, sem rök fyrir útfærsl unni, en oftast án þess að gera sér grein fyrir um hvers komar ofveiði er að ræða. Það verður að giretoa á milli tvemms komar ofiveiði: efinahaigslegrar og líf- firæðileigrar afiveiði. Efmahagsleg ofveiði þýðir, að fiskstofninm sé otrðmn það rýr, að það borgi sig ekki lengur að auka sóiknina. Afli á hverja sóknareiningu fer minnk andi með auktani sókn en það þarf aftur á móti ekki að þýða, að stofindnn sé í hættu. Stofnimn igetur verið ennþá iíffræðiiega sterkur, þótt hins vegar pað borgi slg ekki að kaupa ný skip til að veiða hann. Liffræði- eleg ofveiði er hins vegar fyrst náð, þegar sóknin er orðin það mikil, að lífifræðilega séð stafar stofnimum hætta £uf og til útrým imgiar horfir. f þeim punkti (maxi mum) er afli á sóQcnareininigu mun rminni heldur en I þeim punkti (optimum) þar sem efna hagslegri ofveiði er náð. Þótt hieildaraflinn sé meiri í maxlmum þá er hirns vegar afraksturinn miðað váð sókn mun minni en í optimum. Það er visindalega sannað, að liffræðileg ofveiði hins vegar komin yfir hina efinahagslegu ofveiði. íslending- ar geta því aðeins rökstutt út- færsiuna, með tilliti til þorsk- stofnsins, að komið sé yfir þessi efnahagslegu ofveiðitakmörk, en þá verður einniig að taka til- lit til þess, að efnahagsleg of- veiði fyrir fslendinga þarf ekki að þýða efnahagsleg ofveiði fyr ir Breta eða Þjóðverja. Al- mennt er efcki gerður nógu skýr greinarmunur á þessum tveimur atriðum. Það kom okkur einnig á óvart á fiundinum, hve miikið Þjóð- verjar vissiu um samnimgaviðræð ur íslendimga við Þjóðverja og Breta. íslenzka stjómin fer með allar upplýsinigar af þessum „leynifundum" eims og manns morð, og helzt fréttir almenning ur gamg mála í gegnum erlenda fjölmiðla. Upplýsimgar, sem gefmar eru af ábyrgum mönmum í Þýzkalandi á almenmum fundi, geta þó tæplega talizt mikill leyndardómiur, þótt íslenzkir ráðamenn telji það. En þeir hafa ef til vili ástæðu til leyndar. Það kom fram, að undamþágutilboð islenzku stjórmarinnar eru svo slæm að meira að segja íslenzk- ir ábugamenn um íslenzkan sjávarútveg sjá hve ósanngjörn þau eru. Hins vegar er almenn- togur mataður á, að alliar við- ræður strandi á óbilgimi Breta og Þjóðverja. Það hefur áður komið fram og kom einnig fram á þessum fundi, að Þjóðverjar eru reiðubúnir til viðræðna, og að þeir skilja sjónarmið okkar, enda steðjar sama vandamál að þýzkum Norðursjávarborgum varðandi veiði í Norðursjó og Eystrasalti. En það virðist vera, að ísletizka ríkis'stjórnin setji allt á sama spil': að flytja land- helgina út í 50 milur 1. septemb er 1972 hvað sem það kostar, og án þess að hugsa um afleiðing- amar, sérstaklega hvað snertir þessi bandalags- og vinariki okkar, Biretland og Þýzkaland. Þá má benda á, að í Bremer- haven og Ouxhaven hafa verið stofnuð hagismunasamtök, sem hafa frelisi fiskiveiðanna á stefnuskrá og þessi samtök for- dæma aðgerðir íslendinga og telja engin rök hafa komið firam, sem réttlæta útfærsluna. Einnig má geta þess, að fyrir fiundinn barst bréf frá SPD í Bremerhaven, flokki jafnaðar- manna, flofcki Willy Brandts kanslara, þar sem borin eru fram eindregin mótmæli gegn út- færslunni, og hún gagnrýnd og bent á afleiðingarnar fyrir Bremerhaven og Cuxhaven. Einnig barst simskeyt: frá aðai stjórn verkalýðssambands flutn- inigaverkamanna, þar sem út færslan er fordæmd. 1 öllum þessum tilkynningum kom fram megn furða og gagnrýni á vil'ja skorti ísienzku ríkisstjórnarinn ar að fjalla um málið friðsam lega og á sa-nnigirnisgrundvelli. Við virðumst vera að spilla hinu góða áíiti íslands á erlend um vettvangi með einstrenigings legu háttarfari og skilningsleysi á aðstæðum annarra. Það getur verið að í alþta'gis kosningunum 1971 hafi af mikl- um hluta verið kosið um land- helgismálið, en það var ek’ki kos ið um breytta afstöðu til vest- rænna þjóða. Okkar þjóðarmál nú er að landheigin verði færð út í 50 mílur 1. septemiber n.k. en við gerum einnig kröfur til þess, að það verði gert þannig, að sam skipti okkar við aðrar þjóðir eiigi ekki eftir að líða undir þyí. Islenzku ríkisstjóminni ber að fylgja rökum okkar fram af festu, en einnig með sanngimi leiga kjörinni rikisstjóm Islend- totga og bindandi fyrir alla þjóð toa). Það stendur skýrt í samn- á sér ekki stað á íislenzka þarskstotfininum, þótt veiðin sé

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.