Morgunblaðið - 26.07.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
29
MIÐVIKUDAGUR
26. iúlí
7.M Morgrunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgnnbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45
Einar Logi Einarsson les sögu sína
„Strákarnir viö Straumá“ (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Maureen
Forrester syngur meö Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins í Vín Kant-
ötu nr. 35 eftir Bach; Hermann
Scherchen stj.
Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Eug-
enia Uminska og Sinfóniuhljóm-
sveit pólska útvarpsins flytja Kons
ert nr. 1 op. 35 fyrir fiölu og
hljómsveit eftir Szymanovsky;
Grzegorz Fltelberg stj. / Fílharm-
óníusveitin í Vínarborg leikur Sin-
fóníu nr. 5 í e-moll „Frá nýja heim
inum“ eftir Dvorák; Rafael Kube-
lik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.36 Slðdegissagan: „Eyrarvatns-
Anna“ eftir Sigurð Helgason
Ingólfur Kristjánsson les (24).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 fslenzk tónlist
a „Fimm stykki fyrir píanó“ eftir
Hafliða Hallgrímsson. Halldór Har
aldsson leikur.
b. Lög eftir Skúla Halldórsson.
Sigurveig Hjaltested syngur.
c. „Canto elegiaco“ eítir Jón Nor-
dal. Einar Vigfússon og Sinfóníu-
hljómsveit Islands leika; Bohdan
Wodiczko stjórnar.
d. „Cnglíngurinn í skóginum“ eft-
ir Ragnar Björnsson. Eygló Vikt-
orsdóttir og Erlingur Vigfússon
syngja ásamt Karlakórnum Fóst-
bræðrum. Gunnar Egilsson, Averil
Williams og Carl Billich leika meö;
höfundurinn stjómar.
e. ,,Ymur“ eftir Þorkel Sigurbjörns-
son. Sinfóníuhljómsveit Islands
stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
„Ifreyfinff er líf, kyrrstaða dauði“
Bjarni Tómasson málarameistari
flytur erindi.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarn
anna“ eftir Erich von Dániken
Loftur Guðmundsson rithöfundur
les bókarkafla i eigin þýðingu
(3).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19.35 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræðu-
þætti.
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Inga
María Eyjólfsdóttir syngur
lög eftir Schubert, Schumann,
Wolf, Strauss og Grieg; Agnes Löve
leikur á pianó.
20.20 Sumarvaka
a. Fornar ástir og þjóðlegt klám
Fyrri hluti frásöguþáttar eftir
Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöö-
um. Pétur Sumarliðason flytur.
b. Lausavlsur eftir Andrés H. Val-
berg
Höfundur kveður.
c. Sæluhús
Þorsteinn frá Hamri og Guðrún
Svava Svavarsdóttir flytja.
d. Kórsöngur
Karlakórinn Vísir syngur nokkur
lög; Pormóður Eyjólfsson stj
21.30 Ctvarpssagan: „Dalalff" eftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Framhaldsleikritið „Nóttin langa“
eftir Alister McLean
Endurflutningur þriðja þáttar.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
23.10 Létt músík á síðkvöldi
Þýzkir listamenn syngja og leika
vinsæl lög.
23,40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
27. júll
7.00 Morgunútvarp
Veðurfrégnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunsiund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson les sögu sina
„Strákarnir við Straumá“ (4).
Tilkynningar kL 9.30. Létt lög
milli liða.
Kl. 10.85: Tónllst eftir Kdvard
Grieg:
Mischa Elman og Joseph Seiger
leika Sónötu nr. 1 I F-dúr op. 8 fyr
ir fiðlu og pianó.
Óperuhljómsveitin í Covent Gard-
en leikur „Sigurð Jórsalafara‘%
svítu op. 56; Johan Hollings-
worth stj.
Fréttir kl. 11.00. Tónleikar:
Maurice André og Lamoureux-
hljómsveitin leika Trompetkonsert
eftir Hummel; Jean-Baptiste Mari
stj. / Cesare Valletti syngur ariur
eftir Scarlatti; Leo Taubmann leik
ur á planó / Lily Lashine og La-
moureux-hljómsveitin leika Hörpu-
konsert i d-moll op. 15 eftir Nico-
las-Charles Bochsa; Jean-Baptiste
Mari stj.
12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-
Anna“ eftir Sigurð Ilelgason
Ingölfur Kristjánsson les (25).
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Heimsmeistaraeinvígið
i skák
17.30 Nýþýtt efni: „Heimför til stjarn
anna“ eftir Erich von Dániken
Loftur Guðmundsson rithöfundur
les bókarkafla í eigin þýðingu (4).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fegninn og þjóðfélagið
Ragnar Aðalsteinsson sér um þátt-
inn.
19.55 Frá listahátið i Reykjavík
Gítarsnillingurinn John Williams
leikur verk eftir spænsk tónskáld
á hljómleikum i Háskólabiói 10.
júni sl.
20.35 Leikrit: „Hundrað sinnum
gift“ eftir Vilhelm Moberg (áður
fl. í nóv. '69).
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Gisli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Arvid Almström. leikstjóri:
I>orsteinn ö. Stephensen
Ásta, kona hans:
Guðbjörg t»orbjarnardóttir.
Gustaf Forsberg, Lisa Södergren
leikarar I leikflokki Almströms:
Jón Aðils og Anna Guðmundsd.
Anderson, sölum. auglýsinga:
Baldvin Halldórsson.
A sérstökum ástæSum er til sölu
B0LEX H—16 - Reflex + Fader,
með Vario-Switar
86 EE f = 18—86 mm./ 1:2,5 Zomm. með handfangi og tösku.
Vélin er sem ný, mjög lítið notuð og í fyrsta ftokks standí.
Tækifærisverð. — Upplýsingar gefur
MAGNÚS JÓHANNSSON.
Box 83. Rvk. s. 32061.
Tii sölu
Við Fellsmúla
5 herb. glæsileg 124 ferm. íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttindi.
FASTEIGNASALAN Norðurveri,
Hátúni 4 A, símar 21870—20998.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15:15 Miðdegistónleikar: Görnul tón-
list
Kammerhljómsveitin í Zúrich leik-
ur Konsert fyrir fiðlu, strengja-
sveit og sembal eftir Tartini;
Edmond de Stoutz stj.
Concentus Musica leika Sónötu
fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir
J. S. Bach og Kvartett fyrir fiautu,
óbó, fiðlu og selló og sembal eftir
Telemann.
Tonkiinstler hljómsveitin I Aust-
urríki leikur Sinfóníu S B-dúr op.
21 nr. 1 eftir Boccherini; Lee
Schaenen stj.
21.45 Pistill frá Helsinki: Keikað um
miðbæinn.
Kristinn Jóhannesson, Sigurður
Harðarson og Hrafn Hallgrímsson
tóku saman.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sigríður frá Bústöð-
um“ eftir Einar H. Kvaran
Arnheiður Sigurðardóttir les (2).
22.40 Dægurlög ffrá Norðurlöndum
Jón í>ór Hannesson kynnir.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Butsög og spónsög
óskast til kaups.
Upplýsingar eftir kl. 1 í síma 51975.
Trésmiðja Björns Ólafssonar.
Tilkynning nm ntsvör
í Haínarfirði
Þeir sem enn eru í vanskilum með fyrirframgreiðslu útsvara
eru hvattir til að gera nú þegar full skil. Eftir 1. ágúst n.k.
verða innheimtir fullir dráttarvextir á vangoldna fyrirfram-
greiðslu og allt álagt útsvar viðkomandi gjaldenda fellur í
gjalddaga.
ÚTSVARSINNHEIMTAN
HAFNARFIRÐI.
© Notaðir bílar til sölu
Volkswagen 1200 ’64, ’65, 71.
Volkswagen 1300 ’68, ’69. ’71.
Volkswagen 1302 ’71.
Volkswagen 1302 LS ’71.
Volkswagen sendiferða ’67.
Volkswagen 1600 Fastback ’67, ’71.
Volkswagen 1500 Variant ’63.
Land Rover benzín ’62, ’68, ’69.
Land Rover diesel ’66, ’68, ’70.
Land Rover diesel lengri gerð station ’71.
Opel Commandore GS ’69, sjálfskiptur.
Sunbeam Alpine GT ’71, sjálfskiptur.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sirni 21240
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
HERADSMOT
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta
á eftirtöldum stöðum um næstu helgi :
BILDUDAL
Föstudagur 28. júlí.
kl. 21 á Bíldudal.
Ræðumenn: Pétur
Sigurðsson, alþingis-
maður og Matthías
Bjarnason, alþingis-
maður.
HP
HNIFSDAL
Laugardagur 29. júlí
kl. 21 á Hnífsdal.
Ræðumenn: Jóhann
Hafstein, formaður
Si álfstæðisf lokksins
og Matthías Bjarna-
son, alþingismaður.
SUÐUREYRI
Sunnudagur 30. júlí
kl. 21 á Suðureyri.
Ræðumenn: Jóhann
Hafstein, formaður
Sjálfstæðisflokksins
og Þorvaldur Garðar
Kristjánsson, ilþing-
ismaður.
Skemmtiatriði annast Ómar Ragnars-
son og Ragnar Bjarnason og hljóm-
sveit hans.
Að loknu hverju héraðsmóti verður hald-
inn dansleikur, þar sem hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur.
Sjálfstæðisflokkurinn.