Morgunblaðið - 26.07.1972, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1972
Meistaramótið;
UMSK-stúlkurnar
settu nytt Islandsmet
Stórefnilegur hlaupari kominn
fram í 3000 m hindrunarhlaupi
Islenzka handknattleiksIiAið við brottför ina gær
Landsleikur við Norð-
menn í kvöld
STULKURNAR voru sem fyrr í
sviðsljósinu á þriðja degi meisf-
araimóts íslands í frjálsum íþrótt
um. í einu kvennagreininni, em
ikeppt var i á mánudagskvöld,
hljóp boðhiaupssveit UMSK
4x400 metrana á 4:12,1 min. og
bættu Islandsmetið (sem þær
áttu sjálfar) um 2,3 sek. í öðru
sæti varð sveit ÍR — einnig á
áigætum tima.
En að öðrum ólöstuðum vakti
ungur Akureyringur, Þórólfur Jó
hannsson mesta athygli á mánu-
dagsikvöldið. Hann var einn 9
keppenda í 3000 metra hindrunar
hlaupinu (fágætt að sjá svo
marga keppendiur i þeirri grein)
og Jenti í þriðja sæti. Halldór
KR: ÍBV
í kvöld
í KVÖLD mæta KR-ingar Vest-
mannaeyingjum á Laugardals-
vellinum, leikurinn átti að fara
ffram 15. júlí, en var þá frestað
vegna þess að E.vjamenn komust
ekki til iands. Vonandi verða veð
nrgiiðirnir hagstæðir í dag svo að
af leiknum geti orðið. Engu þori
ég að spá um úrslit leiksins en
örnggt er að af Iionum verður
hin mesta skemmtan. ÍBV var
heldtir betur á skotskónum i síð-
asta leik og skoraði þá fjögur lög
Jeg mörk. KR-ingar geta líka
skorað mörk, það hafa þeir sýnt
f siðiistii leikjum. Leikurinn hefst
kl. 20.
Þróttur —
*
Armann3:l
ÞRÓTTUR átti ekki í erfiðleikum
með Ármenninga í annarrar
d ildar keppninni og s'graði þá
roeð þremiur mörkum gegn einu.
Þróttarar eru nú komnir með
átta stig eftir sjö leiki og eru í
fjórða sæti í deiidinni. Ármenn-
ingar hafa leikið mjög illa að
undanförnu og eru í næst neðsta
sæti i deildinni. Þeir eru í mik-
iMi fallhættu, hafa aðeins hlotið
tveimur stigum meira en ísfirð-
ingar.
EKKI horfir vænlega með ieik
fslandsmeistaranna ÍBK gegn
spænsku meisturunum Real
M; drid, og er jafnvel útiit fyrir
að leika verði báða leikina úti.
Svo sem kunnugt er eiga öll
islenzku liðin, sem taka þátt í
Evrópukappleikjunum i knatt-
spvmu, að leika hér heima hinn
27. september. Strax og þetta
va ð ljóst skrifuðu íorráðamenn
ÍBK stjórn Real Madr d og báðu
um að fyrri leikurinn — hinn 13.
september — yrði leikinn hér
he aa en hinn síðari yrði á
Spáni. Barst ÍBK skeyti í gær
frá Real Madrid, þar sem sagt
var að þetta væri ekki fram-
kv.emanlegt. ÍBK heíur nú sótt
un: að fá Laugardalsvöilinn fyr-
ir 'pennan jeik hinn 27. septem
ber. en óSíkleet er að hægt verði
l;ð sinni þeirr' umsókn, þar eð
Víkimg>ur heíur forgangsrétt að
Guðbjömsson sigraði nokkuð ör
ugiglega á 9:44,6 min., en annar
varð Jón H. Sigurðsson, sem
veitti Halldóri nokkurt viðnám
framan aí og hljóp á 9:57,2 —
nýju Skarphéðinsmeti. Tími Þór
ólfs var 10:03,2 mín. og bætti
hann sveinametið um 40 sekúnc
ur. ÞóróQíur er aðeins 15 ára að
aldri og er enginn vafi á að
þama er efni i stórhiaupara á
ferð, ef hann heldur ááraim að
æfa og nýbur nauðsytniegrar leið
sagnar.
í 200 metra hlaupimu nóðist
einnig dágóður tiimi, en hlaupið
var endurtekið vegna forrmsgajla
daginn áður. Bjami Stefánsison
siigraði örugglega eims og vænta
mátti, hljóp á 22,1 sek., annar
varð Siigurður Jónsson á 22,5 sek.
og í þriðja sæti varð Vilmundur
Vilhjálmsson á 22,6 selk.
Keppni í fimmibarþraut varð all
skemmtileg. Sigurvegari — nokik
uð óvænt — varð Steifán Haii-
grimsson, hlaut 3161 stig. Hann
háði harða keppni við VaJtojöm
Þoriákssom, og í siðusitu greininni
tókst hornurn að sprengja Val-
bjöm í vel útfærðu 1500 metra
hlaiupi, þanniig að hiran siðar-
nefindi hætti. Varð VaOtojöm því
i öðru sæti með 2771 stig en í
þriðja sæti varð Stefián Jóhanns
son með 2702 stig.
Á MORGUN fer iandslið ísiend-
inga í frjálsum iþróttum utan
áleiðis til Noregs, en um helg-
ina mun það taka þátt i íjög-
urra ianda keppni í Mo í Ranna
í Norður-Noregi. Auk fslands
keppa þar lið frá Norður-Noregi,
Finnlandi og Sviþjóð. Tveir kepp
endur eru í hverri gréin frá
vellinum sem Reykjavikurlið.
Getur því svo farið að Keflvik-
ingar verði að leika báða sina
leiki á Spáni.
NORRÆNA sundkeppnin er nú
rúmlega hálfnuð og hafa 45.432
iandsmenn synt 200 metrana
samtals 596,233 sinntim. I siðiistu
sundkeppni árið 1969 synti alls
44 541 Islenúingur 200 metrana.
Akureyringai ieiða enn keppni
þá sem stendur milli þeirra
Hafnarfjarðar og Reykjavikur.
Akureyringar eru mieð 5,97 sund
á hvern íbúða, Reyikvíkmgar með
3,45 sund á íbúa og Hafinfirð-
i-ngar með 3,01 á íbúa.
I KVÖLD leiknr íslenzka band-
knattleikslandsliðið fyrri leik
sinn við norska landsliðið í Nor-
egi, ein þessi leiknr er liðnr í nnd
irbúningi beggja þessara lands-
liða fyrir Olympíuleikana i Mún
chen í mæsta mánuði. Mun ís-
lenzka landsiiðið leika alls 4 lands
leiki á fimm dögum — tvo við
Norðmenn og tvo við V-Þjóð-
verja.
Fróðlegt verður að íylgjast
með því hvemig íslenzka lands-
hverri þjóð. Þetta er í íyrsta
sinn sem islenzkt kvenfólk þreyt
ir landskeppni með fullri keppn
isskrá, og jafnframt er þetta
fjölmennasta landsliðsför frjáls-
iþróttafólks til útlanda, þvi alls
eru í hópnum 37 keppendur og
sex manna fararstjórn.
íslenzka landsliðið hefur ver-
ið valið og er þannig skipað:
100 m hlaiip:
Bjarni Stefánsson, KR, Vilmund-
ur Vilhjáímsson, KR.
200 ni hlaup:
Bjami Stefánsson, KR, Vilmund-
ur Vilhjálmsson, KR.
400 m hlaup:
Bjami Stefánsson, KR, Þorsteinn
Þorsteinsson, KR.
800 m hlaup:
Þorsteinn Þorsteinsson, KR,
Einmig stendur yfiir keppmi
milli Vestmanmaeyinga og KeU-
víkinga og hafa Eyjamemm foir-
usituma með 4.43 sumd á íbúa, em
KeBvikmgar enu með 2,80.
fclemdimgar mumu emm hafla
forusituna í norrænu sumdlkeppm-
immi, em iMegt miá teJja að himar
Norðuriandaþjóðinnar fari að
síga á forsikotið, þar sem útisumd-
staðir eru »ú í fulluim gamgi,
veðrátta bagstæð þar ytra og
hvetjandi til eumdiðkana.
liðinu vegnar á móti þessum lið
um. Vissulega mé búast við jöfn
um og skemmtilegum leik á móti
Norðmönnum, því að í leikjum
þessara tvegigja landa hefur jafn
an verið mjótt á munumum. Hins
vegar er iengra siðan við höfum
leikið við V-Þjóðverja, en ljóst er
að þeir verða erfiðir viðureiigmar.
Þeir létou nýlega tvo landsleiki
við bandariska landsliðið, sem
hér var á dögunum og sigruðu
í þeim báðum með yfirburðum —
Ágúst Ásgeirsson, ÍR.
1500 m hlaup:
Ágúst Ásgeirsson, ÍR, Sigiús
Jónsson, lR.
5000 m hlaup:
Einar Óskarsson, UMSK, Jón H.
Sigurðsson, HSK.
1000 m hlanp:
Halidór Matthíasson, iBA, Jón
H. Sigurðsson, HSK.
110 m gr-hlaup:
Borgþór Magnússon, KR, Val-
björn Þorláksson, Á.
400 m gr.hlaup:
Borgþór Magnússon, KR, Vil-
mundur Vilhjálmsson, KR.
3000 m hindr.hlaup:
Halldór Matthíasson, ÍBA, Þóróif-
ur Jóhannsson, ÍBA.
4x100 ni boðhlaup:
Bjarni Stefánsson, Vilmundur
Vilhjálmsson, Valbjörn Þorláks-
son, Ólafur Guðmundsson, Frið-
rik Þ. Óskarsson.
4x400 rn boðhlaup:
Bjami Stefánsson, Þorsteinn Þor
steinsson, Vilmundur Viihjálms-
son, Ágúst Ásgeirsson, Borgþór
Magnússon.
Hástökk:
Karl West Frederikssen, Haf-
steinn Jóhannesson.
Langstökk:
Óiafur Guðmundsson, Guðmund
ur Jónsson, HSK.
Stangarstökk:
Vaibjörn Þorláksson, Stefám
Hallgrímsson.
Þrístökk:
Karl Stefánsson, UMSK, Friðrik
Þór Óskarsson, lR.
Kúluvarp:
Guðmundur Hermannsson,
Hreinn Haildórsson, HSS.
Kringlukast:
Erlendur Vaidimarsson, Hreinn
Halidórsson, HSS.
í þeim fyrri með 29:15 og í hin-
um síðari með 38:10.
Norðmenn hafa nýtega vaJið
Olympiiuiið sitt, og er það hið
saima og mætir íslendimgum í
kvöld. Flestir eru ieikmennimir
gamlir kunningjar frá fyrri leikj
uim, en annars er það þantiig skip
að: PaaJ Bye, Jan ökseter, Per
Söderström, Inge Hansen, Finn
Urdal, Jon Reinertsen, HaraJd
Tydal, Ulí Maignussen, Geir Röse,
Torstein Hansen, Roger Hverven,
Sten ÓSiter, Arnulf Bæk, PaJ
Cappelen, Per Ankre og Carl
Cappelen, Per Ankre og Cari
Graff-Wang.
Sleggjukast:
Eriendur Valdimarsson, Jón H.
Magnússon, iR.
Spjótkast:
Óskar Jakobsson, Elías Sveins-
son, ÍR.
100 m hlaup:
Lára Sveinsdóttir, Sigrún Sveins
dóttir, Á.
200 m hlaup:
Lára Sveinsdóttir, Sigrún Sveins
dóttir, Á.
400 m hlaup:
Ingunn Einarsdóttir, iR, Unnur
Stefánsdóttir, HSK.
800 m hlaup:
Ragnhiidur Pálsdóttir, UMSK,
Unnur Stefánsdóttir, HSK.
1500 m hlaup:
Ragnhildur Pálsdóttir, UMSK,
LiJja Guðmundsdóttir, IR.
100 m gr.hlaup:
Lára Sveinsdóttir, Á, Kristin
Björnsdóttir, UMSK.
Hástökk:
Lára Sveinsdóttir, Á, Kristln
Björnsdóttir, UMSK.
Langstökk:
Hafdís Ingimarsdóttir, UMSK,
Kristín Björnsdóttir, UMSK.
Kúltivarp:
Guðrún Ingóifsdóttir, USO,
Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK.
Kringlukast:
Guðrún Ingólfsdóttir, UStJ, Ólöf
E. Ólafsdóttir, Á.
Spjótkast:
Arndís Björnsdóttir, OMSK, Sií
Haraldsdóttir, HSH.
4x100 m boðhlaup:
Lára Sveinsdóttir, Ingunn Ein-
arsdóttir, Sigrún Sveinsdóttir,
Hafdís Ingimarsdóttir, KristSn
Björnsdóttir.
4x400 m boðhlaup:
Ingunn Einarsdóttir, Lilja Guð-
mundsdóttir, Unnur Stefánsdótt-
ir, Sigrún Sveinsdóttir.
Fararstjóm:
Magnús Jakobsson, Guðmundur
Þórarinsson, Einar Gislason.
Llðstjórar:
Sigurður Helgason, Ólöf Ágústs-
dóttir.
Þjálfari:
Jóhannes Sæmundsson.
Báðir leikirnir við
Real Madrid úti?
Noregur;
Fr j álsíþróttaf ólk í
f jögurra landa keppni
Landslið karla og kvenna valin
Fjölmennasti hópnr frjálsíþrótta
fólks sem farið hefur utan
200 metrarnir
Um 45 þúsund hafa synt