Morgunblaðið - 28.07.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.07.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR Harðasta árásin: Nixon deilir á Waldheim Harmar áhrif „flóðgarðaáróðurs“ Wasihington, 27. júili — NTB — AP NIXON forseti gerði í kvöld harða hríð að þeim mönnum sem hafa gagnrýnt stefnu hans í Víet nammálinu og sakaði Kurt Wald heim aðalframkvæmdastjóra Sam einuðu þ.jóðanna, um að glepj ast af áróðri kommúnista er hann gagnrýndi loftárásir Banda ríkjamanna á Norður-Yíetnam án þess að minnast einu orði á innrás Norður-Víetnama í Suð- ur-Víetnam. Þetta er sögð harðasta gagn- rýni sem aðalframkvæmdastjóri Sameiniuðu þjóðanna hefur nokkru sinni sætt af hálfu Bandarí'kjanna. Forsetinn gagn- rýndi líka þ.ngmenn sem neituðtu að horfast í augu við það að S- Víetnam gæti drukknað í blóð- baði ef Bandáríkj amenn hörfuðu án taíar og gæfu Norður-Víet- nömum grænt ljós. Nixon forseta grömdiust aug- sýniiega mikið ásakanir Wald- he.iims um að bandarískar fiuig- vélar haldi uppi árásum á áveitu kerfi í Norður-Víetnam. Hann sagði á óundirbúnum þláða- manmafundi að vera kynni að minniháttar tjón hefði verið unn ið á óveruleguim hluta 4.345 km flóð'garðakerfis, sem ver lág- Framh. á bls. 13 Tugir Dubcek- manna haf a fengið dóma Prag, 27. júlí — NTB SONUR hins fyrrverandi komm- úiiistaforing.ja Jaroslav Sabata, Jan, var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Brno fyr ir íindirróðursstarfsemi að sögn Til sölu á 165.000 dollara Sennilega er þetta eitt dýr- asta skáksettið í heiniinum. I>að er til söln á 165.000 doll- ara á Hilton-hótelinii í New York. Taflmennirnir eru all- ir handskornir af meistara og nr 22 karata gulli. Hver þeirra vegur eitt pund. Tafl- borðið er úr g:rænu jaðl og- vegiir 20 kíió. Valentine Pi- aget, forstjóri Piaget-úraverk smiðjnnnar í Sviss lét smíða skáksettið. Starfsmenn fyrir- tækisins, Camille Pilet og Gedalio Grinberg:, virða það fyrir sér. Enn hert á aðgerðum: Fjögur þúsund manna liðsauki til N-írlands Be.lfast, 27. júli. AP—NTB. RÚMI.KGA 4000 brezkir hermenn vorn í dag sendir til Norður-ír- lands, og er það mesti liðsanki sem þangað hefur verið sendur. Skönimu áður en þetta var til- kynnt urðu miklar skemmdir af völdum spreng:ju i niu hæða skriístofiihyggingii í Belfast og skemmdir nrðu einnig miklar af völdum annarrar sprengjn í verzlim, en engan sakaði. Sprengja sprakk í kvöld i troð fullum bar i aðalverzlunarhverf- inu í Bel'fast oig beið einn maður McGovern vill „bíða átektau Ný ásökun á hendur Eagleton Washinigton, 27. júlí. AP-NTB TALSMAÐUR George McGov- erns, forsetaefnis demókrata, sagði i dag að sjúkdómsferill varaforsetaefnisins, Thomas Kagletons, hefði vakið „áhyggj- nr“, en þrátt fyrir það stæði MeGovern eindregið með vara- forsetaefninu. McGovern hefur ekkert annað viljað segja blaða- mönnum nm má.I Kagletons ann- að en það að hann hafi ekki í hySTRj'i að láta hann hætta við framboðið þótt þær ræddir hafi orðið æ háværari. Eagleton bar til baka í dag frétt dálkahöfundarins Jack Andersons þess efnis að hann hefðS verið hand.tekinn i Miss- ouri fyrir ölvun við akstur. Eagleton, sem er á Hawaii, kall- Framh. á bls. 13 bana og margir særðust, þar af nokkrir alvarlega. Barinn ger- eyðilagðist. Margir þeirra sem særðust voru úti á götu. Talsmaður landvarnaráðuneyt- isins í London sagði að WiJliam Whitelaw irlandsmálaráðlherra hefði lýst því yfir eftir „Móð- fö.studag", sem svo hefur verið nefndur, að gripið yrði til strangra gagnráðstafana geign Irska lýðveldishennum (IRA), oig er þar með ljóist að brezka stjórn in er staðráðin i að herða á að- gerðum gegn lýðveldishemum. Níu manns biðu bana og 130 særðust í sprenigjuherferð IRA fyrir viku. Alls verða í brezka liðsaflan- Framh. á bls. 13 dómsmálaráðuneytisins í Piag. Vaclav Sabata, sem er sennilega frændi feðganna, var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Prófessor Sabata, sem var um skeið flokksritari í Brno og eiinn helzti menntamaðurinn, sem studdi Alexander Duibcek á sín um tíma, var handtekinn ásamt syni sínum og dóttur i nóvember í fyrra. ALls hafa nú 28 manns verið dæmdir siðan réttarhöldin gegm stuðninigsmönnum Dubceks hófust fyrir einni vikiu. Fjórir aðrir sakborningar fengu skilorðsbundna fangelsis dóma í Sabata-málimii. Zuzana Richterolv og Ales Krehulka fengu 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi og fjögurra ára reynslu tíma, einnig fyrir undirróðuirs- starfseimi. Marek Golias var dæmdur í 16 mánaða skilorðs- bundið fangelsi og Tomas Bocho rak i 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi. I öðrorn réttarhöldum sem lauk í Bmo í gær voru sex stúdentar dæmdir til langrar fangelsisvist ar að sögn fréttastofunnar CTK. Kyrrt 1 Quang Trl: S-Víetnamar skotstöðinni hörfa frá í Bastogne Saigon, 27. júlí. AP. Siiður-vietnamskir landgöngu- liðar voru í dag fluttir til Quang Tri til þess að leysa af hólmi fail hlífahermenn, sem eiga að fá að jafna sig eftir harða bardaga sem liafa verið þeim erfiðir og kostað þá mikið manntjón. Af þessum sökum var ekkert barizt í dag í viggirta hluta borgarinn- ar þar sem suður-vietnamskl fán inn liefur verið dreginn að liúni, þótt \iðnám Norðnr-Vietnama sé ekki úr sögitnni. Jafnframt tilkynnti suður-viet namska herstjómin að nokkur hundiruð fótgönguliðar hefðu hörfað frá stórskotastöðinni Bast ogne, aðalvamarstöðinni á leið- inni vestur af Hue, ve,gna kröft- ugrar stórskoitahiríðar Norður- Viietnama. Sagt er að fótgönguHð amiir muni halda kyrru fyrir á þessu svæði. Suð'iur-Vietnamar hörfuðu frá Bastogne 28. apríl en tóku stöðina aftur 15. maí. I Hanoi sagði aðalmáligagn norður-vietnömsku stjörnarinnar að víggirti hlutinn í Quang Tri væri enn á valdi kommúnista og að engum suður-vietnömskum hermanni hefði tekizt að sælkja inn í hann. Talsmaður suður-viet nömsku herstjómarinnar sagði að enn væru nokkrir hermenn kiommúnista í vesturhluta víg- girta hlutans, en mótspyman lin aðist dag frá degi. Suður-Viet- namar segja að síðan gagnsóikn þeirra hóifst 28. júní hafi 429 land gönguliðar og fallihlífaliðar fail- ið, en 1.599 særzt, en ekki hafa verið birtar tölur um mannfall i hinum hörðu bardögum um borgina Quang Tri sem er mikið. Nýir bardagar hafa blossað upp norður af Saigon og á Me- Franih. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.