Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 4

Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 4
 4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JOLÍ 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 25555 14444 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Op/ð frá kl. 9—22 al'a virka daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Simi 12500 o? 12600. BILALEIGAN ÍJ JL 7 8-23-47 gendum SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. FERÐABlLAR HF. Tveggja manna Cítroen Mehary Bilaleiga — sími 81260. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 rnanna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). GULLSMIÐUR Johannes Leifsson Lau^avegi30 TmjlXXT .NtARIIlíINOAR viðsmiðum pérveljið STAKSTEINAR Vf, íj-0 sJriatT'; iióru umlieiorct tiHJ ____ '.»tu 46. VerSl ágreiníngúr’ úm gfaldskyau 'eoS frjaldstofa sker yfirJfeLStelEnamatsrveínd' ríkisk« úr, abrl 4. gr. laga nr. 8/1972. Sarnkv. 5. gr. lagá er s.veltarstjóm heimilt a3 Iækka eSa fella niður fastelgnaskatt, sem efnalitlum elli- og örorku- Efeyrisþ'egum er gert a3 greiða. Safna gildir um sBka líf- eyrisþega, sem ekld hafa veruiegar tekjur umfram elli- og örorkulífeyrL Umsókriír um Iækkun'eða niðurfellingu samkv. þessári heitnild ber að senda til borgarráðs. |(1971, 0.25%_ 11970 Auglýsing borgarstjórans í Reykjavík um undanþágur frá fast- eignag jðidum. „Góða veðrið fylgir Framsókn“ Málgögn Framsóknarflokks ins og Aiþýðubandalagsins gera nú brosiegar tiiraunir til Jtess að kenna sveitarfélögun- um um þann ofurþunga opin- berra gjalda, sem lagður er á el!i- og örorkulifeyrisþega samkvæmt nýju skattalögun- um. Meginástæðan fyrir þess- um miklu hækkunum er aukning tekjnskattsins. Elii- og orörkulífeyrisþegar geta hins vegar fengið fasteigna- gjöldin niður feUd, ef þeir eru efnalitlir og hafa ekki veru- legar tekjur umfram elii- og örorkulífeyrinn, eins og seg- ir í 5. gr. nýju tekjustofna- iaganna. Þjóðviljinn og Tíminn halda þvi fram, að meirihluti borg- arstjórnar Reykjavíkur hafi reynt að hindra, að Jiessi und- anþága yrði notuð. Bæði blöð- in hvetja elli- og örorkulífeyr- isþega tll þess að óska eftir, að fasteignagjöldin verði felld niður. Vitaskuld er það hrein firra, að Reykjavíkur- Iiorg hafi reynt að skjóta sér undan þessari undanþágu- heimild; þvert á móti. í auglýsingu um álagningu fasteignagjalda, sem borgar- stjórinn í Reykjavík birti 1. júní sl., er einmitt lögð sér- stök áherzla á, að umsóknir um lækkun eða niðurfellingu gjalda samkvæmt þessari undanþáguheimild beri að senda til borgarráðs. Dagblað- ið Þjóðviljinn gerði þessa aug- lýsingu að umtalsefni á sin- um tima og eyddi í það miklu rúmi. En þá sá blaðið ekki ástæðu til þess að minnast á þennan lið auglýsingarinnar. Umhyggjan fyrir ganda fólk- inu virðist vera síðar til kom- in. í ritstjórnargreinum Þjóð- viljans er því mjög haldið fram þessa daga, að skatta- fargið, sem ríkisstjórnin hef- ur lagt á eUi- og örorkulíf- eyrisþega, sé ekkert annað en smá annmarki á nýju skatta- lögunum. Viðtöiin við skatt- greiðendur og lesendabréfin í Þjóðviljanum segja þó aðra sögu. Þjóðviljinn átti fyrir skömmu viðtöi við skattgreið- endur um skattana. Einn þeirra sagði: „Ég segi allt það versta sem hægt er að segja um þá. Ég get sagt þér það, að íhaidið er mörgum sinnum betra en þessi stjórn, tekju- skattur 73 þúsund á mann á áttræðisaldri, sem ég var að athuga skattana fyrir. Þesst stjórn fer í hverju einasta skrefi sömu leið og íhaldið hefur farið og hún ætti að sjá sórua sinn í því að segja af sér eins og skot. Ég skora á þig að láta þetta í Þjóðvilj- ann.“ Etlilífeyrisþegi, sem í fyrra fékk 20 þúsund kr. í opinber gjöld en nú urn 100 þúsund kr., segir í lesendabréfi I Þjóðviljanum í gær: „Þessar Iínur hef ég ekki fleiri nú, en vænti þess, að alþingis- mennirnir góðu vari sig á skollaieiknum, sem fyrirrenn- arar þeirra á Alþingi léku svo dásamlega sina stjórnartið, og rétti í snatri hlut okkar öld- uhganna með skjótum að- gerðuni, annars óttast ég að fækki full snögglega fylgj- endum þeirra og traustið hverfi út í veður og vind.“ Morgunblaðið benti á það fyrir nokkrum dögum, að þess væri að vænta, að Al- þýðubandalagið reyndi að hvítþvo hendur sínar af þess- ari ósvinnu og skella skuld- inni á samstarfsflokkana í ríkisstjóminni. f gær birti svo Þjóðviijinn bréf frá ónefndum ellilífeyrisþega und- ir fyrirsönginni: „Er Eystein skan ennþá lifandi í Fram- sóknarfIokknum?“ Þar sagði m.a.: „Hift er svo annað, að við getum ekki búið við það til lengdar, að það sem Magnús Kjartansson réttir okkur sem heilbrigðisráðherra, taki Hall- dór Sigurðsson margfalt af okkur sem f jármálaráðherra.“ — Venjuíeg vinnúbrögð Al- þýðubandalagsins létu ekkí standa á sér fremur en vant er. Framsðknarflokkurinn læt- ur þessi vandamál víst eins og vind um eyru þjóta. í for- ystugrein Timans er talað um smá agnúa og í gær stendur með rauðu letri yfir þvera forsíðuna: „Góða veðrið fylg- ir Framsókn.“ Mun fyrirsögn- in jafnt eiga við hálendisferð- ir Framsóknar eins og and- rúmsloftið í skattpíningarher- búðunum. í GÆR fimmtudag ki. 8.00 e.h. opnaði Sigurður Guð- mundsson sýningu í Galerie Súm, Vatnsstíg 3 B. A sýning- unni eru 14 verk, sem Itöfund- ur kailar Ijóð. Þetta er önnur einkasýning Sigurðar á íslandi, en ails hef- ur hann haldið 7 einkasýning- ar og auk þess tekið þátt i fjöimörgiun samsýningum, s.s. í Tékkósíóvakíu, Astralíu, Kanada, Noregi, Hollandi og Sviss. Sýningin er opin daglega frá kl. 16—22 og stendur til 5. ágúst. Eitt verkanna á sýn- ingunni er á þessari mynd. Þetta verk heitir kannski — hanzki. Sumarhátíð Kvennabandsins Hvamimstanga, 26. júlí HIN árlega sumarhátíð Kvenna- bandsins verður haldin á Hvammstanga dagana 29. og 30. júlí. Fjölbreytt skemmtiatriði verða að vanda, dansleikur á lauig'ardags/kvöldið þar sem G.B. oig Ingibjörg munu skemmta og á sunnudaginn skemmta Jón Gunnlauigsson og Þrjú á palli. Þá verður einnig hin vinsæla hluta- velta Kvennabandsins og kvik- myndasýning. Á siðasta ári safnaði Kvenna- bandið fyrir tannlæknastól, sem gefinn var sýslunni. Næsta verk eíni Kvennabandsins verður að efla sjúkrahúsið á Hvamms- tanga rannsóknatækj um og er sumarhátíðin liður i fjáröflun til tækjakaupa. Aðalfundur Kvennabandsins var haldinn i Féiagsheimilinu Ás- byrgi 24. maí sl., en 8 kvenfélög eru í sambandinu. Formaður er frú ELínborg Halldórsdóttir, Kambbóli. — Fréttaritari. Sóttu bát með bilaða vél SLYSAVARNAFÉLAGINU barst í fyrrakvöld um kl. 19,30 beiðni frá vélbátnum Kristíniu RE 380 um aðstoð, en vél bátisins hafði bilað, þar sem hann var staddiur norðvestur af Garðiskaiga. Fór björgunarbátiurinn Gísli J. Johm sen af stað til hjálpar bátmum og kom að honum um kl. 23 uim kvöldið. Var báturinn þá tekinn í tog og komið með hann inn til Reykjavíkur um kl. 3 um nótt- ina. Kristím RE er 10 lesta hand- færabátiur og var áhöfn hans þriir menn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.