Morgunblaðið - 28.07.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 28.07.1972, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JOLl 1972 / SKÁKORRUSTAN MIKLA: Aðdragandinn sem skák milli stórmeistara ÞAÐ hefur reynzt jafnörð ugt að fylgjast með aðdrag andanum að einvíginu milli þeirra Fischers og Spassk- ys og að gera sér grein fyr ir íþróttinni sjálfri. Leik- irnir hafa verið hraðir, æsi kenndir og jaifnvel farsa- kenndir. Frásögn af aðdrag andanum og byrjun einvig isins líkist skákskýringum á 12 lei'kja skák milli stór meistara, sem lyktar með patti. Þannig segir í Time og fer lýsingin hér á eftir: HVITT: — SPASSKY: 1. Spassky kemur til Reykjavíkiur tveimur vikum áður en einvígið á að byrja. 2. Boris andvarpar og seg ir: — Bf hann kemur ekki, þá förum við allir heim. Svo einfalt er það. 3. Boris segir vera ,,m»ðg aður“ vegna tefjandi aðferða Bobbys og krefst skriflegrar af- sökunarbeiðni. 4. Boris sefast við þetta og fellst á að tefla fyrstu skákina. Hann vinnur. 5. Boris kemar til annarr ar skákarinnar. 6. Boris stikar um að tjaldabaki, á meðan skipuleggjendur einvig isins koma þeim skila- boðum i skyndi til Bobbys, að þeir muni taka myndavélarnar úr sambandi. 7. Boris er lýstur sigiur vegari í annarri skák- inni og hún dæmd af Bobby. „Þetta er hörmu legt“ segir Boris. 8. Boris segir: „Bobby virðist hugsa um alla hluti aðra en skák“. 9. Boris lýsir yfir: „Ég er þreyttur á þessum sirk U'S“ og fer á laxveiðar. 10. Boris kvartar yfir því að heyra hávaða frá götunni í þessu her- bengi og krefst þess, að skákeinvígið verði teflt að nýju á sviði skák- hallarinnar. 11. Boris segir, að sér standi á sama, hvort myndavélarnar séiu kyrrar eða ekki og seg ist vera „sveitadrengiur innst inni“. 12. Boris segir: „Ég er að velta því fyrir mér, hvað gangi að Bobby“. SVART: — FISCHER: 1. Bobby krefst 30% af aðgangseyrinum og fer í felur í New York. 2. Bobby, lokkaður af boði enska milljóna- mæringsins um að tvö failda verðlaunaupp' hæðina, sem var 125.000 dollarar, flýgur til Reykjavíkur á síðustu stundu. 3. Bobby fellst á þetta með því að segja, að „ég lét lítilfjörlega deilu mína út af pening um leiða mig í gönur“. 4. Bobby kveðst verða fyrir tnufiunum af sjón varps- og ljásmyndaivét um og néitar að tefla aðra skákina, nema þær séu fjarlægðar. 5. Bobby, á nærfötunum einum, situr yfir tafl- borðinu í hótelherbergi sínu með hurðina læsta að sér og símann úr sambandi. 6. Bobby segir, að það eitt að vita af mynda- vélunum í kringum sig, sé nóg til þess að trufla hann og neitar að fall- ast á þessi málalok. 7. Bobby, sem heldur því fram, að „það hefur verið gert samsæri gegn mér“, ber fram formleg mótmæli gegn því, að skákin sé dæmd af honuim. 8. Bobby hótar að fljúga aftur heim til Banda- ríkjanna. 9. Á síðustu stundu fellst Bobby á að tefla þriðju skákina í einangruðu herbergi á annarri hæð skákhallarinnar. Hann vinnur. 10. Bobby samþykkir þetta og krefst þess að nýju, að allar myndavélar verði fjarlægðar. Hon- um tekst að ná jafn- tefli í verri stöðu í fjórðu skákinni. 11. Bobby ber fram 14 nýj ar kröfur, þeirra á með al að hann fái annað hótelherbergi, nýjan bíl, matarpeninga og einkaafnot af sundlaiuig og tennisleikvelli. 12. Bobby vinnur fimmtu skákina. Forsíður síðasta tölublaðs af Time og Newsweek. Frásagnir Time og Newsweek af heims- meistaraeinvíginu DRAUMUR Fischers er orðinn að veruleika. Hann er orðinn heimsfrægur, ekki bara innan skák- heimsins, því að það var hann áður. Nú er hann og einvígið hérna í Reykjavík orðið að forsíðuefni blaða út um allan heim. Banda- rísku vikuritin Time og Newsweek gera í síðasta tölublaði sínu Bobby Fischer og heimsmeistara- einvígið að efninu í aðal- grein sína og birta myndir af honum á forsíðu sinni. Þó að þetta séu bandarísk vikurit og þar gæti banda- rískra viðhorfa, fer því fjarri, að áhuginn á ein- víginu sé bundinn við Bandaríkin ein. Jafnt austan hafs sem vestan hefur heimsmeistaraein- vígið og með því skáklist- in orðið að vinsælasta við- fangsefni fjölmiðlanna. Orð brezka skákmeistar- ans Golombeks eru orð að sönnu: — Framkoma Fisch ers hefur ef til vill gefið skákinni slæman orðstír, en það er þó orðstír samt. Greiuin í Time er sex blað- síður að iemgd, prýdd mörg- um mynduim og greiinin í NewsweeCt er fimim blaðsdður með myndum. Skákiin er greindlega orðin vinsælla lestrarefni en frásiagnir af deiluninii fyrir botni Miðjarð- arhafsinis og stríðimu í Víet- nam, svo að noikkuð sé nefmit. Og þó að „þeir stóru“ hafi að flestra áliti öðrum mikilvæg- ari hiniöppum að heppa en að skipta sér að síkák, þá hefur raunin orðið önnur að þessu sinni. Þanmig skýrir Time frá þvi að Herary Kissinger, aðalráð- gjafi Nixons í öryggismálum, hafi séð sig tilimeyddain til þesis að láta málið tiíl sín taka „í þágu landsins“, þegar eim- vígið virtist vera að sigla í strand. Með þessum orðum var ekki verið að skínj'kota til síðustu leyniaðgerða í frið- arumræðunum um Víetnam, heldur var verið að ræða um firið í Reykjavík og það var baráttan milli Bobby Fischers og Boriis Spasskys sem málið snerist um. Til þess að koma í veg fyrir, að einivígið lemti í þrátefli, átti Kissiniger sím- tal við Fischer og lagði hart að honum að tefla. Fischer féllst á það, segir Time, með þeirri athugasemd þó, að „ef það er einn hlutur, sem ég fer fram á og ekki verður tekimm til greirna, þá tefli ég ekki“. ÓÐURINN UM BOBBY Time segir frá því, hvernig viðhorfið til skáklis-tarinmar hafi breytzt í Bandaríkjumum. Áður hafi áhuginn á henni verið takmairkaður, en það hefði gerbreytzt með hei.ms- meistarae nvígimu og aðdrag- anda þess. Þá sé Fischer orð- irm að hvað vinsælustu efni fjölmiðlianua. Þaninig sé stöð- ugt verið að birta af honum miyndir við ólíklegusíu tæki- færi, svo sem þegar hann er þátttakandi í temmiskeppmi frægria manma, þegar hann tekur á móti hvatningarbréfi frá sjálfum Nixon forseta. Bobby er sýndur í þotu á leið til Benmuda í því skymi að snæða hádegisverð með sjón- varpsstjömunni David Frost. Það hefur jafnvel verið gefin út hljómplata, sem nefnist: „Óðurinn um Bobby Fiischer" (The Baliad of Bobby Fisch- er) sem sunginn er af Joe Glazier og Biskupumium á skálínunni (The Fianchettoed Bishops). Óðurinn er þannig: He was borm in nineteen foirty-three And right away I knew he’d make history Cause he opened his mouth on the day he was bom Anid imstead of crying he said: „Move that pawn“. Textinn heldur áfiram á þamin veg, að Spassky er lýst sem sigruðum nú þegar og haran fluttur í skyndi til Síberíu. í Newsweek segir, að hvort sem Bobhy Fischer vinni eða tapi í heimsmeistareinvígimu, þá hafi hann femgið því áooikað, sem etngan hafi dreymt um. Svo að segja á einmi nótcu hafi hamn eirusam- all gert skáklistinia, þessa fornu og hæglátu íþrótt, að þjóðaræði. Fyrir aðeins fáeinum mán- uðum hafi flestir Bandaríkja- menin litið á skáiklistina sem leyndairdómsfulla skemmtum framandi hóps í þjóðfél.aginu, drambsama íþrótt, sem al- menniiniguir ímyndaði sér, að Framh. á bls. 20 Áhuginn á skák í Bandaríkjunum hefur aukizt svo að undanfömu, segir Newsweek, að líkast er skákæði. Hér sjást nokkrir skákunnendur við taflborðið allt frá New York til Kalifomiu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.