Morgunblaðið - 28.07.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGIJR 28; JÚLÍ 1972
Vinningsnúmer
í happdrætti
Lúðr^sveitar-
innar
1 GÆR voru kuningerð vinnings
númerin í ferðahappdirætti
Lúðrasveitar Reykjavikur, en
dregið var i happdrættinu þann
7. júlí sl, Fyrsti, vinningur, ferð
til Luxemhongar og til baka fyr
iir tvo, kom á miða nr. 3655. Ann
ar vinningur, ferð til Kaup-
miamnahafmar og til baka fyrir
tvo, kom á miða nr. 42. Þriðji
vinningurinn, Örsafaferð með Olf
ari Jacobsen, kom á miða nr.
4981. Fjórði vinningurinn, vetrar
ferð með Gullfossi fyrir einn,
kom á miða nr. 3071 og fimmti
vinningurinn, ferð til Kaup-
mannahafnar og vikudvöl
fyrir einn, kom á miða nr. 2185.
Eins og getið hefur verið í
fréttum, er Lúðrasveitin nú á för
um til Kanada í hl'jómleikaför i
tilefni af 50 ára afméeli sveitar-
innar. Leggja þeir af stað ásamt
konum símum þann 2. áigúst, en
ferðinni lykur 23. ágúst.
Sr. Einar
í Reykholti
lætur af störf um
SÉRA Einari Guðnasyni, sóknar
presti í Reykholti og prófasti í
Borgarfjarðarprófastsdæmi heí-
ur verið veitt lausn frá embætti
TOKUM UPP OFT I
VIKU NÝJAR VÖRUR
RKINT FRÁ KARNABÆ
REYKJAATK:
VI© LEOGJUM
AÐALÁBERZLU Á
[AÐ HAFA ALLTAf
ÞAÐ NÝJASTA SVO
k FERÐIN TIL
gt REYKJAVÍKUR
B ER ÓÞÖRF, OG
^jNÚ getið þið
FENGIÐ MUN
BETRI AÐSTÖÐU
TIL AÐ SKOÐA
HIN FRÁBÆRU
PIONEER-
HLJÓMTÆKI.
VERZLUNIN EPLIÐ, AKRANESI OPNAR í NÝJUM
OG GLÆSILEGUM HÚSAKYNNUM!!
Mikið úrval of fatnaði, hljómplötum og hljómtækjum
að eigin ósk. Lætur hann af emb
ætti sem próifastur í Borgarf jarð
arpröfastsdæmi frá 15. sept. wk.
að telja og sem sóknarprestur í
Reykholtsprestakalli frá 1. nóv.
n.k. að telja.
|XÐJJLST|
Höfðatúni. Sími 15581.
Útsala — Útsala
SUMARÚTSALAN ER HAFIN.
O.L., Laugavegi 71,
sími 20141.
Land Rover, diesel
árg. ’68 í toppstandi til sölu.
Upplýsingar í síma 32756 og 81566.
Laust skrifstofuhúsnæði
Mjög gott skrifstofuhúsnæði í Bankastræti er laust til leigu nú
þegar. Húsnæðið er sérstaklega innréttað til skrifstofuhalds og er
til leigu, sem heild eða hvor hæð um sig.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofustjóra vorn í síma 22090.
ÁLAFOSS H.F.
Gott raðhús til sölu
I K Ó P A V O G 1 .
Húsið er á tveimur hæðum við Skálagerði. Þrjú herbergi og
snyrting á efri hæð, en stofa, borðstofa, anddyri niðri.
Einnig er í kjallara geymslur, þvottahús og möguleiki á lítilli
íbúð. Alls 220 ferm. Eignin er laus strax. Bílskúrsréttur.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
SIGURÐAR HELGASONAR HRL.,
______________________Digranesvegi 18 — Sími 4-23-90.
AUGLÝSING
um gjalddaga og innheimtu
opinberra gjalda í Reykjavík
Alagningu opinberra gjalda 1972 er nú lokið og hefur gjald-
endum verið sendur álagningarseðill. þar sem tilgreind eru
gjöld þau, ser greiða ber samiginlga til Gjaldheimtunnar sam-
kvæmt álagningu 1972.
Gjðld þau, sem þannig eru innheimt og tilgreind á álagningar-
seðli eru þessi:
Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald. slysatryggingargjald
vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatryggingargjald at-
vinnurekenda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um almannatryggingar,
nfeyrístryggingagjald, skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysis-
byggingagjald, aknennur launaskattur, sérstakur launaskattur,
útsvar, aðstöðugjald. kirkjugarðsgjald og iðniánasóðsgjald.
Samkvæmt reglugerð nr. 95 1962 um sameíginlega innheimtu
opinberra gjalda í Reykjavík 1. gr. b lið, ber hverjum gjaldanda
að greiða álögð gjöld, að frádregnu því sem greitt hefur verið
fyrirfram, með 5 jöfnum greiðslum þarm 1. ágúst, 1. sept.,
1. okt., 1. nóv., og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki inntar
af hendi 1.—15. hvers mánaðar, falla öll gjötdin í eindaga og
eru lögtakskræf.
Ef gjöld eru ekki greidd áður en 2 mánuðir eru liðnar frá
gjalddaga, verður gjaldandi krafinn um dráttarvexti af því sem
ógreitt er, 17o fyrir hvem mánuð eða brot úr mánuði, sem
líður þar fram yfir frá gjalddaga, unz gjöldin eru areidd. Drátt-
arvextir verða reiknaðir við áramót og innheimtir sérstaklega
á næsta ári.
Galdendum er skylt að sæta því, að kaupgreidendur haldi eftir
af kaupi þeirra tilskyldum mánðariegum afborgunum, enda er
hverjum kaupgreiðanda skylt að anrrast slikan afdrátt af kaupi
að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfsmanns.
Reykjavík 27. júlí 1972
GJALDHEIMTUSTJÓRINN.