Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 15
* , . ■ —___ . ....
MORGUNBLAÐIÐ, FÖí/ d'DAGUR 28. JÚLl 1972
■ -----U -------------------
15
Fimmtugur:
Vilhjálmur Pálsson,
verzlunarmaður
Glaðlyndur, hjálpsamur og
trúfastur á það góða og skemmti
lega, er það sem mér er efst í
huga þegar ég hugsa um Villa
vin minn. Hrókur alls fagnaðar
á vinnustað og mannamót-
um, hlaðinn lífskrafti unglings-
áns sem á allt lífið framundan.
Viihjáimur Pálsson er úr hópi
12 systkina, sonur hjónanna
BKnar Guðrúnar Þorsteinsdótt-
ur og Páls Nielssonar mótorista.
Árið 1943 kvæntist hann Val-
gerði Oddnýju Ágústsdóttur frá
Vestmannaeyjum mikilli dugnað
ar- og ágætiskanu. Samheldni og
samstarf þeirra hjóna er ein
stakt og nýtur virðingar allra
þeirra, sem til þekkja. Þau eiga
fallegt heimili að Ljósheimum
18 þar sem mjög er gestkvæmt
og oft glatt á hjalla. Þau eiga
tvær dætur Xngu og Káru, og
einn son Vilhjálm Þ>ór, sem öll
eru flutt að heiman og hafa
stofnað eigið heimili.
- Ég geri ráð fyrir að margs
sé að minnast á þessum tímamót-
um, þó ber þar vafalaust hæst
það sæti sem þau samtök eiga
í hjarta þínu sem þú hefur tek-
ið tryggð við. Það eru fleiri en
ég sem hugsa til þin með hlýhug
og þakklæti því oft hefur verið
Kodak 3 Kodak 1 Kodak 1 Kodak i Kodak
Bréf:
Ekkert slíkt fúafen
Hr. ritstjóri.
Hér með er þess vinsamlegast
farið á ieit, að þér birtið eftir-
farandi í blaði yðar:
í dagblaðinu Vísi 17. júlí s.l.,
Morgunbl. og Alþýðubl. 18. júlí
biirtist frétt af óförum konu
nokkurrar við Laugarvatn 16.
júid, (sunnud.)
Vegna nemenda skólanna, hótel
gesta og amnarra þeirra, sem
Jeið eiga um Lau.garvatn, finnst
mér rétt, að eftirfaramdi komi
íram:
Föstudagimn 21. júlí s.l. fór
undirritaður ásamt Eiríki Ey-
vindssyni, framkvæmdastjóra
eameigna skóianna á Laugar-
vatmi ag tveimur lögreglumönn-
um frá Selfossi á þanm stað, þar
sem umrædd kona hafði lemt i
aurbieytu.
Þrátt fyrir rækilega könnun
varð ekki séð, að um væri að
ræða neitt sliikt fúafen, að fólki
gæti stafað hætta af undir venju
legurn krimgumsitæðum.
Því má bæta við, að heima-
fólk á Laugarvatni er afar ó-
ámægt með uppsláttarfréttir í
dagblöðum, þa,r sem lesa hefur
mátt, að þarna mumi hulin
hætta, sem gestum kunni að
stafa voði af.
Þórir Þorgeirsson,
hr.stj.
til þin leitað og þú þá jafnan
verið reiðubúinn til hjálp-
ar hvört heldur er að nóttu eða
degi.
ViMi mimn, ég og fjölskylda
mín óskum þér innilega til ham-
ingju með afijiælisdaginn og ósk
um þér og þínum ails hins bezta
um ókomin ár.
S.J.
Vilhjálmur tekur á móti vinum
og kunningjum i safnaðarheimiii
Langholtskirkju í kvöld.
KODAK
Lítmqndir
á(3jdögum
HANS PETERSEN H|f.
BANKASTR. 4 SÍMI 20 313
GLÆSIBÆ SÍMI 82590
Kodak a Kodak Kodak I Kodak I
Glerullareinangrun ?
— Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin
bezt. —
IIIJÖN LOFTSSON HR
mmm Hringbraut 121 @10-600
Laxveiðimenn
Til sölu fáein veiðileyfi 1 ágúst og septem-
ber í Ölfusá fyrir landi Heíliis og Fossness.
Veiðieyfin eru seld hjá Kristjáni Ásgeirs-
syni, Fellsmúla 22, frá kl. 5—9 síðdegis.
Sími 31430.
Famnhvítt frá
Útilegumenn — ný þjónusta
Þvoum og þéttum tjöld fyrir Verzlunar-
mannahelgi. — Sækjum, sendum.
Fannhvítt frá Fönn.
FÖNN.
Við gerðum góð kaup
Hl
Electrolux
FRY8TIKISTUR
Op/ð til kl. 10 í kvöld og 12 á laugardag
210 LÍTRA Á KRONUR
210 LITRA A KRONUR
410 LÍTRA Á KRONUR
24.415,oo
28.405,oo
32.205,oo
XI Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla la — Sím/ 86112