Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 19

Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLl 1972 19 ilTVINVA AI VINNA ATVIKKA Atvinnurekendur! (Teiknistofur). Nýsúdína óskar eftir tilbreytingarríku og þroskandi starfi sem fyrst. Venjuleg skrifstofustörf koma ekki til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1964". Atvinna Tveir menn. með fjölskyldu, óskast eftir atvinnu úti á landi. Geta tekið að sér múrverk. Upplýsingar í síma 82892. Véltak hf. Óskum eftir járniðnaðarmönnum og rennismið. Upplýsingar í síma 86605 og 31247. Colfarar Sjálfboðaliðsvinna við hreinsun valTarins vegna íslandsmótsins verður í dag föstudag, frá kl. 17. Mætið sem flest. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Starfsstúlkur óskast Aldur 20—35 ára. — Upplýsingar veittar á staðnum frá kl. 14—20, ekki í síma. NEÐRI-BÆR Síðmnúla 34 . 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM Skrifstofustúlka óskast til starfa við vélritun og símavörzlu. Nokkur kunnátta í ensku og einhverju norð- urlandamáli nauðsynleg. Upplýsingar um nafn, aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Skrifstofustölrf 2094“. Starfsmaður óskast, sem getur annazt bréfritun á ensku og á einu norðurlandamáli. Störf að öðru leyti við frágang innflutningsskjala og al- menn skrifstofustörf. Uppl. um nafn, aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðsiu Mbl. merkt: Verzlunarstörf — 2095“. Ford Taunus 17 M Til sölu FORD TAUNUS 17 M station, árgerð '70. ekkert keyrður hérlendis. Fallegur bíll. UPPLÝSINGAR I SlMA 11515. íbúð til leigu Til leigu mjög góð 5—6 herto. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. búðin leigist í u.þ.b. 1 ár með húsgögnum, þvotta- vél, ísskáp, frystikistu, síma. Aðeins kemur til greina regki- samt fólk. Einhver fyrirframgreiðsla æskíleg. Tilboð sendrst Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „9831". Volkswagen Land-Rover og Range-Rover eigendur Eigendum V.W., L.R. og R.R. bifreiða er bent á að bifreiðavaræstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 13. ágúst, þ. e. 9 virka daga. Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og eftiiiit á nýafgreiddum bifreiðum (árgarð 1972) vera opin með venjulega þjónustu. Reynt verður þar að sinna bráðnauðsynleg- um minniháttar viðgerðum. Smuinstöð okkar mun starfa á venjulegan hátt. HEKLAhf. I Laugavegi 170—172 — Sími 21240 ■HBI FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sumarferd S j álf s tæðisf élaga nna Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til SUMARFERÐAR SUNNUDAGINN 30. JÚLi. — Takið eftir, 30. júlí. Faríð verður um Mývatnssveit. Laxárdal og Laxárvtrkjun skoðuð. Kyrmtar verða virkjunarframkvæmdir. Snæddur verð- ur hádegisverður i Hótel Reynihlíð. Faríð verður frá flokks- skrifstofunni. Kaupvangsstræti 4. kl. 10 f.h. Stutt ávarp flytur I ferð- inni LARUS JÖNSSON. atþm. Fararstjóri er JÚN G SÓLNES Þátttaka tilkynnist i stma 21500 og einnig liggja þátttökulistar frammi á skrifstofu flokksins (simi 21504) og hjá Islendingr— ísafold (símar 21500 og 21501). Þátttökugjald er kr. 650.00 fyrír manninn. og er hádegisverður og kaffi innifalið. — Miðar I ferðina verða afhentir á flokks- skrifstofunni i dag 28. júK milfi kl. 2—6 e.h. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN A akureyri. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni femr.a skip vor til Islands. sem hér sbgir: f.N fWERPEN: Skógafoss 3. ágúst Reykjafoss 11. ágúst Skógafoss 18. ágúst. Reykjafoss 30. ágúst 30TTERDAM: Skógafoss 2. ágúst Reykjafoss 10. ágúst Skógafoss 17. ágúst. Reykjafoss 29. ágúst FELIXSTOWE Dettifoss 1. ágúst Mánafoss 8. ágúst Dettifoss 15. ágúst. Mánafoss 22. ágúst HAMBORG: Dettifoss 3. ágúst Mánafoss 10. ágúst Dettifoss 17. ágúst. Mánafoss 24. ágúst WESTON POINT: Askja 15. ágúst Askja 29. ágúst NORFOLK: Brúarfoss 2. ágúst Selfoss 15. ágúst. Goðafoss 30. ágúst. HALIFAX Selfoss 18. ágúst. LEITH: Gullfoss 4. ágúst Gullfoss 18. ágúst. Gullfoss 1. september. KAUPMANMAHÖFN: (rafoss 1. ágúst Gullfoss 2. ágúst Múlafoss 8, ágúst írafoss 15. ágúst Gullfoss 16. ágúst Múlafoss 22. ágúst. írafoss 29. ágúst. Gullfoss 30. ágúst HELSINGBORG (rafoss 2. ágúst (rafoss 16. ágúst. frafoss 30. ágúst GAUTABORG (rafoss 31. júlí Múlafoss 7. ágúst írafoss 14. ágúst. Múlafoss 21. ágúst írafoss 28. ágúst KRISTIANSAND: Múlafoss 10. ágúst. Múlafoss 27. ágúst GDYNIA- Fjallfoss 2. águst Bakkafoss 10. ágúst Laxfoss 25. ágúst KOTKA: Fjallfoss 27. júll Bakkafoss 7. ágúst Laxfoss 23. ágúst VENTSPILS: Fjallfoss 1. ágúst Bakkafoss 9. ágúst Laxfoss 24. ágúst Klippið auglýsinguna út og geymið IUoi'ÖunMfií'ííi margfaldar markoð yðor

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.