Morgunblaðið - 28.07.1972, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLl 1972
.
□ □ í) sii»r w □ 530 ÍDB7Worgunbladsins
íslendingar töpuðu 12-14:
Eitt mark slðustu 15 mínúturnar
og misstu niður stöðuna úr 11-9 í 11-14
Sandef jörd, 27. júlí.
Frá blaðam. Mbl. Steinari
Lúðvíkssyni.
NOBÐMENN nnnn fslendinga
með 14:12 i seinni leik liðanna
að þessu sinni, sem háður var
í Sandefjörd í gærkvöldi. f fyrri
bálfleik skoniðu bæði liðin
fimm mörk. Þessi leikur var enn
ein staðfesting á því hversu jöfn
þessi landslið eru, og þó að
Norðmenn færu með sigur af
bólmi þá gat sá sigur aUt eims
verið fslendinga. l'að var aðeins
heppni og óheppni sem skildi á
millí.
GÓÐUR FYRBI HALFLEIKIJR
Fyrri hálfleikur var mjög vel
leikinn af hélfu beggja liðanna,
einkum þó vamarieikurinn, sem
segja mátti að væri gallalaus.
Fyrri hálfleikurinn var því keim
likur ieiknum i fyrrakvöld að
öðru leyti en þvl að dómaramir,
sem voru hinir sömu og í fyrri
leiknum, breyttu nokkuð dóm-
um sínum og gerðu tilraun til
þess að taka mun strangar á
biotum en þeir gerðu í fyrri
leiknum. Virtisf þetta bitna
meira á íslenzka liðinu sem var
þó siður en svo grófara en það
norska, en e.t.v. kiaufalegra.
Var þremur islenzkum leikmönn
um vísað af velli í fyrri hálf-
leiknum, og einum þeirra reynd
ar tvivegis, þannig að Islending-
ar voru einum færri í 11 mínút-
ur af hálfleiknum. Þrátt fyrir
þetta gekk hvorki né rak fyrir
norska liðið. íslenzka vömin var
sem veggur, og að baki hennar
stóð Hjalti Einarsson í eins
góðu formi og við höíum séð
hann beztan.
FESTAN HVARF
1 síðari hálfleik breytti leik-
urinn um svip, og sú festa sem
harfðS verið yrfir liðunum
hvarf. Um tima tók
íslienzka liðið of miklla áhættu,
og missti 11—9 fo<ruiSitu sdna í
11—14. Gerðist þetta á síðustu
15 móinútum leilksins, en þá skor-
úðu Islendiingamir aðeiais eitt
mark, sem kora örfáum sekúnd-
um fyrir leikslok. Þees ber þó
að geta að á þessum mániútum
varði norski markvöröurimn Paal
Bye hvaö eftir acninað frábærlega
vel, og var saranarlega sá vegg-
ur eem Norðmennimir segja að
hann geti orðið á mili mark-
stanganna. Það breytix þvi þó
ekki, að á þesí-um mánútum sótti
ístlenz&a liðið stundum meira af
kappi en forsjá, og glataði sæmi-
legum tæddfærum.
★ ÍSLENZKT FRUMKVÆÐI
Gamgur leiksins var í stuttu
máli sá, að Axel skoraði fyrsta
I eir Geir og Hjalti áttu báðir góðan leik í gær. — Geirs var
híns vegar mjög vel gætt, en Hjalti var í eins góðu formi og
víð þekkjum hann beztan og varði m.a. tvö vítaköst. Hér eru
Judr félagar við brottförina á Keflavíkurflugvelli og um öxlina
bafa þeir Olympíiitöskuna, sem Olympiunefndin selur nú í ágóða
skyni fyrir þátttöku í Múnchenleikunuin.
Norðmenn
óánægðir
iokaminútiutn hálÆSeiksins skor-
uðu svo liðin sitt hvort markið
þanni.g að staðan var 5:5 í hálf-
leik.
NORBMENN FÖGNUÐU
1 síðari hálfleik byirjaðá is-
lenzka Hðið mjög vel og um
hann miðjan harfði það tvö mörk
yfir. Og ætti að draga ályktun af
leik liðanna á þesu timabili, var
ísienzkur sigur á næsta leiti.
Annað átti þó eftir að koma á
daginm, oig fötgnuðu Norðmenn Gunnsteinn — átti mjög góðan
inniiega sigri sinum i leiksiok, leik í gærkvöldi
svo og himir fjölmörgu norsku
áhorfendur, sem drepið var í
hverja smugu í húsinu hálfri
klu'kkustund áður en leikurinn
hófst. Þeir sem komu síðar urðu
frá að hverfa.
Björgvin — harður í horn að
taka
markið á 2. mínútu, en á 3ju
minútu var svo dæmt vátakast
á íslendinga. Jon Reámertsen
tók vítið, og ætilaði greinilega
að leika sama leilkinin og við-
harfður var við vítaköst Norð-
manna í gærkvöidi, — að koma
markverðinum úr jafnvægi með
handsveiflu og vippa síðan yfir
hann, Bn Hjaiti stóð nú kyrr á
maridinu og varði skotið glæsi-
lega. Á 5. mínútu jafna Norð-
menn og skömmu síðar fékk
Geir „reisupassann" fyrstur ís-
lendinganna fyrir að mótmæla
dómi. Á meðan ísleindinigarnir
voru eimum færri var eent
failega inn á Mmu til Björgvins
og leiddi það til vítakasts, sem
Jón Hjaltalín skoraði úr. Á 11.
mín/útu jafna Norðmenn, em sáð-
an naer ísiand 2ja marka forustu
með mörkum Ólafs og Axels..
Tókst Norðmönnum ekki að
skora í 14 miímútur eða þar
ti!l á 25. minútu — þá voru þeir
einum fleiri rétt einu sánni. Á
Ný hlaupa-
stjarna
VÞJÓÐVERJAR eygja nú verð
launavon á Múnchenleikunum,
þegar Karl Honz sigraði í 400
metra hlaupi á meistaramóti
þeirra á 44,7. Þetta er 2/10 betri
timi en landi hans Cari Kauftf-
mian fékk á OL 1960, en hann
varð annar oig setti nýtt Evrópu
met.
Honz er aðeins 21 árs að aldri,
og það er fyrst í ár sem honum
hefur skotið upp sem nýrri
hlaiupastjörnu. Hann átti bezt áð
ur 45,7, en með þessum nýja
tíma hefur hann skipað sér í
sjötta sæti á heimsafrekaskránni,
en áður voru Bandanikjatmenn
þar 1 10 efstu sætunum. Beztan
tíma í ár á Colett 44,1 en heims
metið á Lee Evans USA 43,8 sek.
en hann er nú í fimmta sætí á af
rekaskránni.
NORÐMENN LEIKREYNDARI
Ég hygg að það sem færði
Norðmönnum öðru fremiur sigur
í leiknum harfi verið að þeir eiru
búnir að leika allmarga lands-
leiiki að undanföænu, og eru því
einfaldlega keppnisvanairi en Is-
lendlingar á þessu stigi. Islenzka
liðið leikur betri handknattleik,
og þegar búið er að nema af
nokkra agnúa, ætti það að geta
ha.ft lið eins og það norska í
hendi sér. Vörnin er betri hluti
liðsins og lék sérstaklega vel í
fyrri hálfleik, en þá var sama
hvaða aðferðir norski landsliðs-
þjáifarinn skipaði liði sínu að
leika —- þær ströndiuðu allar á
vöminni. „Þetta er ekki hægt",
kaliaði bezti maður norska iiðs-
ins, Harald Tyrdal tii þjállfara
sáns — „þeir taika allt! “ Söknar-
leiikur íslenzka liðsins var hins
vegar tæpast nógu fjöObreyttur,
og beittur, og var t.d. áberandi
hvað liðið reyndi mikiu minna að
„blokkera*' en það norska, sem
náði stundum mjöig skemmtileg-
um „blokkering'um" fyrir iínu-
menn sína, sem voru stórhættu-
legir. Beztu menn norska liðsins
voru þeir Paal Bye og Harald
Tyrdai, en i islenzka iiðinu áttu
bæði Gunnsteinn og Hjalti sér-
lega góðan leik. Þá var Björ'gvin
og harður í hom að taka en afar
óheppinn með skot sin. Axel og
ÓSarfur kamu einnig vei frá leikn
um, en hins vegar bar minna á
Geir en í fyrri leiknum, enda
var hvert fótmál hans vaktað.
Hann átti góðan leik og hefur
’greiniOega yfir mestri tælkni allra
leikmannanna að ráða.
Axel Axelsson — skoraði 3 mörU
Dómaramir komu ekki nærii
þvi eims vel frá þessum leik og
hinum fyrri, og var oft Htið sam
ræmi í dómum þeirra, og fór
ekki hjá því að mannd fannst
það bitna meira á okkar mönn-
um.
Mörk Noregs: Harald Tyrdal
5, Roger Hvervan 2, Sten Öster
2, Amulí Bæk, Karl Wamg, Inge
Hansen, Jon Reinertsen og Tor-
sten Hansen 1 hver.
Mörk Islands: Axel Axelsson,
Jón Hjaltahn og Geir Halisteins-
son 3 hver, Ólafur Jónsson 2 oig
Ágúst Ögmundsson 1. Hjaílti
varði tvö vitaköst — á 3ju og 41.
mdnútu — Bye varði vítakast
Jóns Hjaltalins á 36. rninútu og
58. minútu átti Geir skot í stönig
úr vitakasti.
Brottvisun af velli: Geir í 2
minútur, Sigurbergur í 2 og 5
mínútur, Ólafur Jónsson 2 míin.
og Jón H. Maignússon í 2 min.
Hjá Norðmönnum Arnulf Bæk
og Per Ankre í 2 miínútur hvor.
Geir Hallsteinsson fær mikið hrós
NORSKA fréttastofan var heldur
óánægð með frammistöðii norska
landsliðsins í Ieiknum við íslend
írga í fyrrakvöld, og segir að
Norðmenn hefðu átt að vinna.
þ; nn leik. Einnig birtir hún sam-
tal við landsliðseinvald Norð-
majnna, og spyr hann hvort ís-
lendingar hafi bryddað upp á eín
bverju nýju í leiknum.
Thor Ole Rimeíjord, „landsliðs
einvaildurinn", svaraði þvi neit-
as di, kvað íslendinga haía leik
ið eins og venjulega, verið seina
1 vömina og leikið barðan hand-
knattlelk. Uiranæli Rimefjord
•koma heim og saman við samtal
M dí. við Hilmar Björnsison, iands
liðsþjálfara, í blaðimu í gær, en
þar sagði hann að íslendingar
hefðu ekki u.pp á neitt nýtt að
bjóða í þessari keppnisferð —
ekki yrði byrjað að æfa samleik
inn fyrr en heim kæmi. Verður
þetta að teljast skynsamleg af-
staóa, því að ástæðuQaust er að
auglýsa „.nýjumigaroar" í leik
liðsins fyrr en á hóiminn er kom
ið — þ.e. Oiympíuileikana í Mún
chen.
Norski landsiiðseinvaJdurinn
fer mjög lofsamlegjm orðum
um Geir Hahstcinsson, og segir
að þar eigi íslendingar snihinig,
sem Norðmenn geti ekki státað
af.
íþróttablaðið
6. TÖLUBLAÐ fþróttabllaðsiins er
komið út og herfur að igeytma efni
af margvislegu tagi. — Má þar
nefna viðtal við Þorfojöm Kjœrbo
er hefur þrisvar sinmum orðið fs
landsmeisitairi í golfi, en hótf ekki
að iei'ka fyrr en á ferfugsaJdri.
Ingimar Jónsson skrifar um
ifcækni- og aðferðafræði frjáls-
iþróttamanna og Haukur Sveins-
son um þjálffræði. Þá er fróðleg
grein etftir Bjarna Bjamason
lækni um vindlhngareykingar og
heilsufar fólks. Og iöks skriíar
AtJi Steinarsson um umdralbasmið
Shane Gould og hin ótrúJegu aí-
rek hennar. Margt anmað efni er
í böaðinu og mikíð arf myndum.
Armannsstúlkurnar, Islandsmei starar 2. flokks kvenna í hand-
knattleik, ásamt þjálfaranum, Gunnari Kjartanssyni.
Islandsmót
í 2. flokki
kvenna
UM sáðustu helgi fór friam le-
laindsmót i 2. aldursrflokki
kvemna í útihandknattleik. í mót-
inu tóku þátt 14 lið, 13 hð frá
Reykjavik og négrenmá og svo
Völsumigar frá Húsavik. Liðun,-
um var skipt í þrjá riðJa og sigr-
uðu Ánmann Fram og Valur í
Tiðlumuim. í úrslitum eigruðu Ár-
cmaninisstúlk uniar iroeð yfirburð-
um, unnu Fram 8—0 og Val 7—0.
Fram nældi sér svo í annað sæt-
ið með því að sigra Val 6—5.
Landsliðsnefnd kvenma eá um
mótið og fór það fram við Auet-
uir’bæj arsikó’ ann í Reykjavik Og
gekk hið bezta íyrir sig.