Morgunblaðið - 28.07.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.07.1972, Qupperneq 31
Sakamaður tapaði — og missti af farseðiinum til Munchen Bobby Lee Hunter UM TÍMA leit út fyrir að dæmdur sakamaður kæmi með Olympiuiiði Bandaríkj- anua til Miinchen í næsta mán uði, og hefur mál hans vakið talsverða athyg-li, bæði heima fyrir og utan landssteinanna, þótt að það hafi nú verið til lykta leitt með friðsamlegum hætti. Sakamaður þessi, Bobby Lee Hunter að nafni, hefur setið í fangeisi um skeið fyrir vopnað rán, og innan fangels ismúranna hóf hann að æfa hnefaleika sér til dægrastytt- ingar. Náði hann brátt um- taisverðuim árangri í fluigiu- vigbarflokki, sem leiddi til þess að hann fékk að taka 'átt í ýmsuim opinberum mót m áhugamanna. Reyndist ann þar ósigrandi, og í síð- .sta mánuði var svo komið, að fobby Lee Hunter hafði svo ð seigja tryggt sér rétt til 'átttöku á Olympíuleikuniuim. 'egar hér var komið sögu jku að heyrast raddir bess fnis, að það væri tæpast í nda Olympíuleikanna að æpamaður keppti þar fyrir önd bjóðar sinnar og Bobby ö.ee Hunter gæti varla talizt ujjk'leg fyrirmynd ungdóms /orra daga. Talsmenn Olym- öunefndarinnar bandarísku oru þó á öðru má]i og spurðu . móti hvort það væri ekki í nda OlympíuLeikanna að ung r maður á villigötuim hæfi nýtt líf fyrir tilstilili íþrótt- anna. Kváðu þeir það geta haft hinar aivarlegustu afleið ingar, ef Hunter yrði meinuð þátttaka á Olympíuleikuniuim vegna fortíðar sinnar. Mikil blaðaskrif og umræð- ur urðu um mál Hunters, og virðast þau hafa haft miður heppileg áhrif á keppnisskap hans, þvi að nýlega tapaði han/n óvænt fyrir 17 ára hneía leikakappa og tnissti þar með a>f farseðlinnm til Múnchen. — Að v'isu hefur verið rætt um að þeir keppi að nýju um för ina, en Hunter hefur nú lýsf því yfir, að hann hafi misst áhiugann á Olympíuileikunum og hyggist gerast atvinnumað uir, þegar hann hlýtur frelsið á ný. íslandsmótið 2. deild Selfoss - FH 0-3 SELFYSSINGAR töpuðu súnium fyrsta leik á heimavelli á mið- vikudagsk völdið fyrir hinium hiairðs'keyttu Haifntfirðinigium úr FH. Mikið rok var allan teiktím ann og úrhellisrignmg seinni hálf leikinn. FH-ingar léku undan vindi í fyrri hálfleik og skoruði þeir þá tvö mörk. í seinni hálfteik áttu menn von á að Selfyssingar. tækju leikinn í siriar hendur með vindinn með sér, svo fór þó ekki og virðast Seifyssinigar ekki standa sig neitt betur þó að þláei i bakið á þeim, eins og sást í leiknum við. Þrótt á dögunuim. FH-ingar héldu yfirbu.rðum sínum og bættu eimu marki við fyrir leiks lok. Það næsta sem Selfyssingar kömust því að skora var skot Sumarliða í stöng og út. Leikur inn var prúðmannlega leikinn og sigur FH fyllilega verðskuldað ur. Helgi Raignarsson slkoraði öll mörk FH og var beztur þeirra á LEIÐRETTING í GRÉIN blaðsins í gær um Evr ópiuliðiin var saigt a<3 Víkingar ættu að leika fyrri leikinn í Pól landi. Þetta er rangt, Víkingiur á samkv. nýjustu fréttum að leika fyrri teikinn heima þann 13. seþt. og seinni leikinn í Póllandi 27.' >ept. Annars er ekki búið að giaþga frá samningum oig gæti bæði teikdagur., og teiktími breytzt. samt Dýra. Sævar, Trygigvi og Gísili voru beztir Selfyssinga í fyrri hálfleik en í þeim síðari var meðalmennskan allsráðandi. Vaiur Benediktsson dæmdi leik inn mjög vel. Opið Örn Eiðsson afhendir Gunn ari Huseby heiðursfána FR, Fimm kempur heiðraðar — Þessir menn eru góðir og verðugir fuiltrúar fyrir alla þá sem unnið hafa að málefnum frjálsíþróttanna á íslandi gegn- um árin, sagði örn Eiðsson, for- maður FRÍ, er hann heiðraði fimm menn í tilefni 25 ára afmæl is FRÍ, áður en unglingalands- keppnin og afmælismótið hófst á Laugardalsvellimun 10. júlí sL Þeir sem voru heiðraðir voru þeir Brynjólfuar Ingólfsson, sem lengst allra betfur ge.gnt for- mannsstörfuim í FRÍ, og var auk þe.ss einn bezti frjálsíþróttamað- Uir liaindsins á árunum 1940—1945, Torfi Brynigeirsson, er varð Evr- ópumieisbari í stangarstökki í Brússel 1950, Örn Glausen, æm var annar í tuigþraut á sama Evr- ópumeistaramóti og háði eftir- minnilegt einvígi við einn bezta tugþraiutarmann heimsins, Fnakk ann Heinrich, árið 1951, Vilhjálm ur Einarsson, er hlaut silfurverð laun á Olympíiu/leikiunum í Mel- bourne 1956, varð fimmti á leik- unurn í Róm 1960 og hlaut brons- .verðlaun á Evrópumeistaramót- inu i Stokkhólimi árið 1958, og síðast en ekki sízt: Gunnar Huse- by, siem varð tvívegis EvrópU'- mieistari í kútovarpi: í Osló 1946 og í Brússel 1950. Fimmrnenningarnir voru hyllt- ir af áhorfendum með lamgvinmi lófataki, er þeir höfðu tekið við heiðursfána FRÍ, úr hendi Arnar Eiðssonar. golfmót Á SUNNUDAGINN fer fram gott keppni á velli Goifklúbbs Nea»; á Seitjarnarnesi. Þessi keppnl ber heitið Ambassador Schotch Invitational, en til hennar hefur Íslenzk-ameríska verziunarfétag ið, er hefur umboð fyrir Am- bassador hér á landi, gefið vönð' uð verðlaun, sérstaklega fengin! að utan. Enu það þrenn verðlaun, bæðij með og án forgjafar, auk þesa sem fyrstu verðlaununum án for gjafar fylgir vandaður farand- gripur, vikingáskip. Verður nafn sigurvegarans sett á fána sem síð an verður festur á maistursstöng skipsins. Öllum kylfinigium er heimil þátttaka i þessari keppni, sem er 18 hola keppni. Geta þeir sem þátt taka byrjað hvort held ur þeir vilja kl. 10 á sannudaigs- mongiuninn eða eftir hádeigi. íslandsmótið í golfi hefst n.k. þriðjudag á GrafarhoitsveMi og er búizt við að margir utanbæjar menn taki þátt í þvi, en þeim er sérstakiega boðið að taka þátt i þessiu móti. í þessari keppni verður leikið á Nesvellinum eins og hann kem ur til með að verða í íramtíðinmi, en honum hefur verið breytt nökkuð í sumar. 4. og 5. brautin hafa verið lengdar að rmun, auk þess sem ný brauf verður tekin í notkun, braut 6, sem er 100 m að lengd og par 3. Legigst þvá gamla 9. brau.tin niður. Evrópumet Novella Calligaris, hin 16 ára gamla italska sundistjama, setti á þriðjiudaginn nýtt Evrópumet í 400 metra sundi, frjálsri aðferð. Hún bætti eldra metið sem hún átti sjálf um 2,4 sek., nýja metið er 4:26,7 og það gamia var 4:29,1. Guðgeir úr landsliðinu ? LANDSLIÐ íslendinga í knatt- spyrnn æfir þessa dag-ana fyrir förina til Noregs í byrjnn ágúst. Hafsteinn Gnðnnindsson hefur ekki ennþá vaiið þann hóp er fer út og verðnr það væntanlega Þeir voru héiðraðir af stjórn FRÍ í tilefni afmælisins: Brynjólfur Ingólfsson, Torfi Bryngeirsson, Öm Ctausen og Vilhjálmur Einarseon. gert í dag. Þó mun það nokkuð öruggt að Guðgeir Leifsson úr Víkingi mun ekki fara með. Gu8 geir hefur ekki verið boðaður á æfingar landsliðsins í vikunnl og munu Þórir Jónsson Val og jafnvel Gísli Torfa.son iBK hafa verið valdir í stöðu hans. Þetta vekur mitkla Furðu manna, þar sem Guðtgeir er einn af þeim fáu leikmönnium lands- liðsins sem hefur haldið höifði 1 leikjum liðisins i sumar og nægdr þar að neflna fyrri lei'kinn við BeLgíiu, leikinn við Dani og loks leikinn við Færeyjar. En þar voru Guðgeir og EyJeifur beztu menn, en báðum var skipt út af snemma í seinni háifteik. Þórir Jónsson hefur aðeins leikið tvo leiki í fyirstu deildinni í siumar, stóð sig að vísu vel í þeim báð- um en er varla kominn í næga æfinigu. Gísli Torfason hefur ekkert leikið í 1. deildinni enn vegtna meiðsla. Að visu lék hann með Faxaflóaútrvalinu og stöð siig vel þar. Leiikirnir í því móti eru bara ekki sambærilegir við harða landsieiki. Guðigeir hefur sennitega aldrei verið betri en nú og sýndi getu sína bezt á móti ÍBK á þriðjudagiiinn. Heimsmet Japanska sundkonan Mayutrr Aoki setti sl. föstudag nýtt heim met í 100 m flugsundi kvenní synti á 1:03,9. Eldra metið átl Alice Jones Bandarikjumur I Ír04,i, sett árið 1970.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.