Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 32

Morgunblaðið - 28.07.1972, Page 32
% SKÁK IAskrifta rsimar: 15899 — 15543. EINVÍGISBLAÐIÐ KEMl R ÚT MORGUNINN EFTIR HVERJA SKAK. Pósihólf 1179. FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1972 IE5III DDGIECR Kerskálamir í Straumsvík. Nýi skálinn er til h. á myndinni. (I.jósm. Mbl. Ól. K. Mag'.) Byggingaframkvæmdir ISALs á lokastigi Álverksmiðjan stækkar um 75% ... og nu er það líka í laxveiði ÞAÐ ER viðar á íslandi en í I.r'iigardalshöllinni sem fuil- trúar stórveldanna reyna aö skáka hver öðrum. Fyrir skömmu vrar greint frá þvá í laxveiðidálki Morgunblaðsins, að Bandaríkjamaðurinn Ernst Schwiebert hefði dregið 27 punda lax úr Grimsá, og var það jafnframt staersti iax sum arsins. í gær fengum við svo þær fréttir hjá Stangveiðifélaginu, að sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, Sergei T. Astavin, hefði um s.l. helgi jafnað met in með því að draga 27 pund- ara vir Þverá í Borgarfirði. Að því er Mbl. bezt veit, þá eru þessir Jaxar þeir stærstu, sem komið hafa á land í sum- ar, en viti einhver betur, þá væri vel þegið að hann léti blaðinu þá vitneskju í té, eink um ef landinn hefur nú skák að þeim stórveldaköppunum. BYGGINGAFRAMKVÆMDIR við hinn nýja kerskála álverk- smiðjunnar i Straumsvík eru nú á lokastigi, og er gert ráð fyrir að hægt verði að byrja á undir- búningi framleiðslunnar 12. sept ember n.k. Við þessa stækkun verksmiðjunnar eykst afkasta- geta hennar um 75 af hundraði, eða úr 43 þúsiindum tonna í 75 þúsundir tonna á ári. Ragnar Halldórssoin, forstjóari álverksmiðjiunnar, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að u.þ.b. mánuð- ur mundi líða frá því að undir- búningur að framieiðslunmi hæí ist þar til fullurn afköstum yrði náð. £>á sagði Ragnar enn- fremur, að birgðirnar af áli hefðu nú minnkað noktouð frá því sem þær voru urri síðustu áramót. Hins vegar horfði svo nú, að birgðimar mundu aftur aukast og mætti búasit við að með tilkomu stæikkunarinnar yrðu þær ámóta miklar um næstu áramót og þaar voru um þau síðustu. Þess bæri þó að gæta, að þá hefðum við aðeins selt um helming álframileiðslunn ar úr landi. Heimsmarkaðsverð á áli sagði Ragmar að væri enn mjög lágt, og hefði sízt hækkað frá því se-m það vair í fyrra. Loks sagði Ragnar Ha.lldórs- son, að nú væri verið að ráða starfsfólk vegna stæktounarinn- ar, og bjóst hann við að ráðnir yrðu á annað hundrað mamns. 5-3 fyrir Fischer: Öruggur sigur Fischers Spassky lék tvívegis af sér Sameiginleg yfirlýsing SH og SÍS: Gífurlegt tap á fram- leiðslu karfaflaka Framleiðslan stöðvast við óbreyttar aðstæður Flscher jók enn á forskot sitt í heimsmeistaraeinvíginu í skák þegar 8. umferð lank í Laugar- dalshöliinni í gærkvöldi með því að Spassky gaf skákina í 37. leik. Reyndar var það útséð fljótlega eftir 20. leik að Spassky myndi tapa, eftir að hafa leikið illilega af sér. Leikar standa því 5 gegn 3 Fischer í vil. Kvikmyndun hófst aftur á heimsmeistaraeinvíginu í gær eftir að samningar náðust milli Slkáksambandsins og ABC ann- ars vegar og Skáksambandsins og Fox hins vegar, en Fox held- ur þeim rétti sem hann var bú- inn að semja um. Forsvarsmaður ABC Stöðvarinnar í sambandi við kvikmyndunina Lorne S. Hassan, sagði í viðtaili við Morgunblaðið í gær að samningar hefðu náðst eftir allt að því tveggja sólar- hringa stanzlausa fundi þeirra sem að málinu standa. Samkomulag náðist 15 mínút- um eftir að 8. umferðin hófst. Hassan sagðist hafa hitt Fisch- er i fyrrinótt og rætt við hann um þessi mál í klukkutíma og hefði Fischer ekki verið jákvæð- ur í sambandi við kvikmyndun, „en þegar hann kom í Laugar- dalshöllina til leiks í 8. umferð- inni," sagði Hassan, „nefndi SYSTIR Fischers, Joan Targ, kom til íslands s.l. mánudag ásamt eiginmanni sínum dr. Russeil Targ og þremur börn hann ekki orð í sambandi við kvikmyndavélarnar þó að hann vissi af þeim og fyrir það virði Framh. á bls. 20 um þeirra, tveimur piltum og einni stúiku. Þau hjónin komu hér við á heimieið frá Evrópu til Bandaríkjanna og ætluðu SAMEIGINLEGUR fundur karfa framleiðenda innan Söluiniðstöðv að dvelja í 2—3 daga. Hins vegar hafa þau ákveðið að dvelja hér til laugardags Framh. á bte. 3 ar hraðfrystiluisanna og SÍS, sem haldinn var í gær, lýsti yfir þvi, að gifurlegt tap væri nú á framleiðslu karfaflaka i fryst- ingu. í samþykkt fundarins seg- ir ennfremur, að ekki sé hægt að haida þessari framleiðslu á- fram við óbreyttar aðstæður. Einar Sigtirðsson, varaformaður SH, segir að verðið á hvert hrá- efniskiló af karfa þurfi að ha-kka um 1,64 kr. s\o að endar ilái saman. Fulltrúar framleiðenda hafa rætt við sjáva rútvegsráðherra um þessa erfiðleika. Morigunblað ið fékk þær upplýsingar í Stjóm arráðinu í gær, að Lúðvíto Jóseps son, sjávarútvegsiráðiherra, væri í fríi um þessar muudir. Jón Arnalds, ráðuneytisstjóri, sagði hins vegar, að unnið væri að því SÓLSKIN og blíða var á Norðurlandi og Norðaustur- landi i gær, og komst hitinn í 22 stig á Mánárbakka á Tjörnesi og á Raufarhöfn, en fór jajfraframit hvergi niður fyrir 15 stig á þessu land- svæði. 20 stiga hiti var á Akureyri. Þótt ekki hafi sézt til sólar á Suðvesturiandi var þó hlýrra þar en verið hefur, 15 stig í Reykjavík og er það heitasti dagurinn síðan 1. júlí, en þá komst hitinn einndg í 15 stig. Samkvæmt upplýsingum, að leysa vandann, og hann sagð ist ekki eiga von á því að fram leiðslan yrði stöðvuð á meðan. Einar Sigurðsson, útgerðar- maður, sagði í viðtali við Morg- unblaðið í gær: „Á fundinum i morgun voru mættir fulltrúar frá svo að segja öllum frystihúsum, er framleiða karfa, bæði innan SH og SlS. Engir voru þó á fundinum frá Akureyri, en áður hafði verið haft samband við framleiðendur þar. Pundurinn lýsti yfir því, sem raiunar var kunnugt áður, að gif urlegt tap hefði verið á fram- leiðslu karfa í frystihúsunum að undanförnu. En keyrt hafi um þverbak við kauphækikanir þær, sem átt hefðu sér stað upp á sið- Framh. á bls. 20 sem Mbl. fékk á veðurstof- unni í gærkvöldi, má búast við að veðrið um helgina verði svipað og und- anfama daga, — ríkjandi hæg suðlæg átt með ein- hverri vætu á Suður- og Vesturtiandi. Má því búast við að Norðlendiragar og jafn- vel Austfirðimgar geti spókað sig um léttkieeddir í sóiskin- irau á meðan sunnlenzkir bændur horfa á grasið falla vegna ofSprettu, þar sem veðurguðimdr leyfa ekki að jörðiin sé nytjuð. Joan systir Fischers gistir ísland nm þessar mnndir ásamt fjölskyidu sinni. Myndin var tekin þegar blaðamaður Morg- unblaðsins rabbaði við hana í gær við Hótel Loftleiðir þegar hún var nýkomin úr skoðunarferð að Gullfossi og víðar. Joan systir Bobby Fischers á íslandi — í heimsókn með fjölskyldu sinni Blíða á Norðurlandi Pungbúið fyrir sunnan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.