Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 2
2
MORjGUINBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972
Fiskflutningur SH til Bretlands:
Reynum a5 gera við-
eigandi ráðstafanir
„REYNT hefur verið að gera
viðeigandi ráðstafanir til þess
að standa við þær shuldibinding-
ar sem Sölumiðstöðin hefur gert
við kaupendur í Bretlandi og
Þýzkalandi, en að svo stöddu er
eklkert hægt að segja um hverj-
ar þær ráðstafanir eru,“ sagði
Guðmundur H. Garðarsson,
blaðafulltrúi S. H. í viðtali við
Mbl. í gær. Guðmundur sagði,
að SöLumiðstöð Hraðfrystihús-
cinna hefði gilda sölusamninga
Biskup
vísiterar
BISKUP Islands visiterar næstu
daga eftártalda söfnuði í Þing-
eyjarprófastsdæmi og hefur
guðsþjónustur í kirkjunum svo
sem hér segir:
Fimmtudaginn 24. ágúst kL
2: Skinnastaðaridrkja.
Fösfcudaginn 25. ágúst kl. 1,30:
Garðskirkja.
Fösitudaginn 25. ágúst kl. 8,30:
Snartarstaðarkirkja.
Laugardaginn 26. ágúst kl. 4:
Raufarhafnarkirkja.
Sunnudaginn 27. ágúst kl.
1,30: Sauðanesskirikja.
SunnudagirBi 27. ágúst kl. 5:
SvaJbarðskirkja.
Bent Larsen
Sigra
Fischer
— segir
Larsen
— Vissuilega mun ég sigra
Ptscher. Ég til mig hafa mjög
góða möguleika á því, sagði
danski stórmeistarinn Bent
Larsen í viðtali í Bandaríkj-
unum fyrir nokkrum dögum,
er hann var spurður að þvi,
hver yrði heimsmieistari í
stkák, þegar nýtt einvigi á að
fara fnam um heimsmieistara-
titilinn eftir þrjú ár.
Larsen, sem nú tekur þátt
í Opna Pandaríska meistara-
mótiniu, hefur gefið í skyn,
að hann muni fara oft til
Bandaríkjanna til þess að
fcefla á riæstu áruna í þvi
skyni að auka tekjur sinar.
— Ég held, að með nýjum,
vaxandi áhuga á skák i
Saoidiaríkjunum, skapist góð
tækifæri á því að afla sér
fjár þar. Ef ég vinn mér inn
12000 doBara á ári, þá kann
það ekki að vera mikið i aug-
um Banda.ríkjiamanns, en fyr-
ir Dana lítur sú upphæð vel
út
við fyrirtæki bæði í Þýzkalandi
og i Bretlandi, og hefðu afskip-
anir á þeim vörum farið fram
með eðlilegum hætti. „Við fcrúum
þvi ekki að óreyndu, að eðlileg
viðskipti geti ekki orðið áfram
milli Islands og þessara landa,
þrátt fyrir útfærslu landhelg-
innar 1. september nk.“
Hjá sjávaraíurðadeild SlS
fengum við þær upplýsingar, að
ekki lægju nú fyrir neiinir flutn-
ingar á frystum fiskafurðum til
Bretlands eða Þýzkalands. Hins
vegar lægju fyrir flutningar á
ruokkru magni af niðursoðnum
þorskhrognum, u. þ. b. 1000—
1500 kassar á mánuði, en ekki
væri búið að ákveða með neinar
ferðir ennþá.
Eimskipafélag íslands:
Látum reyna á hvort
skipin fá afgreiðslu
— eftir 1. september n.k.
„VIÐ getum ekkert annað gert
en látið reyna á það, hvort skipin
verða afgreidd í höfnum Bret-
lands og Þýzkalands eftir 1.
september, en við höfum ekki
orðið fyrir neinum erfiðieikum
í þessum löndum ennþá.“ Þannig
fórust forstjóra Eimskipafélags-
ins, Óttari Mölier, orð, er Mbi.
innti hann eftir hvort nokkrar
ráðstafanir hefðu verið gerðar
af hálfu féiagsins vegna ummæla
brezkra aðila um að íslenzk skip
fái ekki afgreiðslu í höfnum
Bretlands eftir 1. september n.k.
Skip Eimskipafélagsins eru
nú að lesta vörur, sem safriazt
höfðu fyrir í höfinum á Bretiandi
meðan á hafriarverkfallieu þar
stóð. Sagðist Óttar vonast til
þesis, að allar þessar vörur yrðu
komrnar um borð í skip fyrir
mámaðamót. Félagið hefur haldið
uppi vikulegum ferðum frá Felix-
towe og hálfsmánaðarlegum
ferðum frá Westonpoint, og sagði
Óttarr, að reynt yrði að halda
þeim ferðum áfram eftir mán-
900 krónum
stolið
1 FYRRINÓTT var brotizt inn
í bygigfagiaivöruiverzltuin Isleifs
Jóaisisonar í BoihoM 4. Hafði
rúða í úttffihutrð verið brotin með
steini ag hurðin síðan opnuð.
Ekfki var að sjá að neinu hefði
verið stoli'ð eem'a 900 krónum
úir peningiakasisa.
aðamótin. Ef skipin fengju ekki
afgneiðslu, yrði einfaldlega að
finna verkefni fyrir þau á öðr-
um leiðum.
Pétur Einarsson hjá Hafskip
sagði í gær, að ekki hefði enn
verið tekin nein ákvörðun um
það af hálfu félagsins, hvað gera
skyldi eftir mánaðiamótiin, en
stefnt væri að því að láta ekkert
skip vera í brezkri höfn 1. sept.,
og sjá siðan hvemig málin skip-
uðust. „Við erum með siglingar
á 10 daga fresti til Ipswich í
Bretiandi og Hamborg, en ger-
um ráð fyxir að síðaista skipið
fyrir mánaðamót frá BretLandi
leggi úr höfri þann 29. og 30.
ágúst,“ sagði Pétur. „Með Þýzka
land gegnir öðru máli, þvi við
erum ekki eins smeykir um að
þeir grípi til aðgerða gegn okk-
ur og Bretar."
Liggja
í vari
STORMUR og dimmviðri
hafa verið á miðunum fyrir
Vesturiandi að undanförnm,
og hafa því hvalbátarnir orð-
ið að leita til hafnar. Þrír
þeirra komu inn á iaugardaga
kvöld, og sá f jórði á mánudag.
Mynd þessa tók Hermann Stef
ánsson í gær af hvalveiðiflot-
anum, þar sem hann lá við
Ægisgarð.
Nú eru 332 hvalir komnir á
land í hvalstöðini en það er
nokkru minna en var á sama
tíma í fyrra. Þess ber þó að
gæta, að hlviatveiðiver'cíðin
hófst nú nokkru seinna en þá.
Ólafsvík:
TOGBÁTAR MJÖG
AÐGANGSHARÐIR
Ólafsvík, 22. ágúst.
TOGBÁTAR hafa verið all að-
gangsharðir á miðunum hér rétt
út af Ólafsvík og Sandi, svo
að smærri bátar hafa oirðið að
flýja veiðisvæðin. Eru þesis dæmi,
að togbátar haía ekki vílað fyrir
sér að krækja í dreka, sem
handfærabátar hafa legið við, og
tekið þá í tog úti á miðumum.
Enmtfremur hafa smærri bátarnir
oftlega orðið fyrir því að missa
færi sín í vörpur togbátammia.
Hefur þetta orðið til þess, að
handfærabátarmir verða nú að
sækja mið, sem eru fjarri landi,
og tekur allt að fjóruim klukku-
stundum að sigla á þau í stað
hálfrar klukkustundar siglingar.
Landhel.gislíinan inman við
Óndverðames og inn að Rifi, er
um 1,5 sjómáiu umdan landi, og
hafa togbátamir togað mjög
nærri línunmi, og grunur leikuir
á að þeir skjótist inn fyrir hama,
þegar l'ítið ber á. Landhelgis-
gæzlan hefur lítið sinmrt þessu
svæði í sumar og umdanifarim
sumur, og mætti gjarnan verða
eimhver breyting þar á.
— Fréttaritari.
Sofnaði
undir
stýri
ÖKUMAÐUR biifneiðar á leið till
Reykjiaiví'kur eftir Suðuirliairids-
vegii í fyinraikvöld, sofmaði undiiir
stýri rétt oifan við Lækjarbotna
með þeím afteiðiniguim að bifreið
in sveiigði yfir vegimti og út af
honuim vimisitra roegiitn og fór þár
miður a®háa og bratta brekku
niður í grjótuirð. ökuimaðurkm
fótbrotíniaði, en siapp við önmur
meiðsl, og má það teljast miikil
heppni. Bifreiðin stórskemmdiist,
en hún hafði haldizt á réttum
kffl niður alla brekfcuma, þair
sem hún var á miiki/iflíi ferð, er
óhappið varð.
Af tur borað á
N es j a völlum
— eftir tveggja ára hlé
NÚ í vikunni verður byrjað að
bora á ný í landi NesjavaJla og
er verið að fiytja stóra gnfu
borinn austur. Borunarfram-
kvæmdir hafa alveg legið niðri
á NesjavöUum síðan sumarið
1970, nn þá var þeim hætt, eftir
að hola sú, sem verið var að hora
gaus áður en lokið var við hana.
Að sögm Gunmars Kristinssom-
ar verkfræðings hjá Hitaveitu
Reykjavíkur er ætlunin að bora
nú eina góða raninsóknar- og
vininisluholu, væmtanlega 1200 —
1400 metra djúpa. Verða gerðar
margháttaðar raninsókmir á
vatni og gufu, sem upp kemur,
til að sjá m.a. hvaða áhrif efnin
í vatninu hafa á ýmsa málma,
sem notaðir eru í dælur og
leiðslur, því þar sem þama er
um að ræða háhitasvæði má
gera ráð fyrir að þegar til nýt-
ingar vatnsins kemur þurfi að
nota önmur tæki og aðirar að-
ferðir en notaðar eru í Mosfells-
sveit og Reykjavík. Gert er ráð
fyrir að lokið verði við þessa
nýju holu í haust og þá jafrivel
tekið á ný til við holuma frá
því í hitteðfyrra og reynt að
ljúka við hana.
í sumar hefur gufuborinm
veríð á Reykjum í Mosfellssveit
og þar verið boraðar 4 holur, sem
bráðlega verður farið að virkja.
Drap mink í
kálgarðinum
K ART ÖFLUUPPSKERA og
minkadráp eru alllis óskyld
hugtök, en geta þó tengzt.
Þamnig gierðist það að Fífu-
hvaimmsvegi í Kópavoigi, að
Guðmundur Pétursson var að
taka npp kartöfluir á sunnu-
dag ásamt 4ra ára syni sínium.
Stráksi fór þá að tala um
„kisiu litlu“ i kartöfiugarðin-
um, og er Guðmundur iteit yf-
ir i næsta beð, sá hann hvar
minkiur lá þar makindaliega.
Brá Guðmundur skjótt við og
náði í rófuna á varg’inuim,
siengdi honium utan í skóflu
sína ag voru brátt dagar þess
síðarnefnda taidir.
Sigri hrósandi fiór svo
minfcabaninn á ilögreiglustöð-
ina daginn eftir, og hafði feng
inn meðferðis. Eftir að haifa
haft samband við yfirvöld'im
var honum tjáð, að hanm yrði
að flara mieð hiræið tii
Carlsens minkabana, til þess
að fá staðfestingu á því hvort
skepnan tiilheyrði minkastofn-
inum eða ekki. Guðmundur
ók þá sem leið lá upp í Mos-
felilssveit og fékk þar jákvæð-
an úrsfeurð sérfræðingisiins.
Er hann kom aftur till yfir-
valldanma í heimbæ sínuim
var honum tjáð, að þetta
nægði engan ve-ginn og yrði
hamn að f á staðfestingiu
Bjiarna Bjarnasonair minka-
bana á því hiniu sama. Er sú
sitaðflesting var fengin, féfck
hann loks verðlaun, 700 krón-
ur, og hafði þá staðið í því að
útvega þessar sannanir í tvo
daga. Þótti honum þetfca Mtil
uppskera miðað við fyrir-
höfnina, — enda flurðiuiliegt
að iaganna verðir sfculi ekki
sjálfir þekkjia minfc frá öðr-
um aðiskiljarilegum skepmuim.