Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 3 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um ^EÍNVÍGÍ ALDAHÍNNA^ VINNUR SPASSKY? 17. einvígissikákini. Hvítt: Boris Spassky. Svart: Robert Fischer. Pirc-vöm. 1. e4 — i byrjun eiarviigisinis hóf Spassky skákirnar með 1. d4 (1., 3., 5. ag 9. skákin), en hefur síðan haliazt að 1. e4 í fyrsta leilk (7., 11., 13. og 15. síkákin). 1. — d6 áðuir hafði Fischer teflt Sikil- eyjar-vörn þrisvar sininum og Aljeehin-vöm eiinu sirani gegin 1. e4, en nú veilur haran Pirc-vörn, sem hann hefur sjaidain teflt. 2. d4 g6 einn-ig er oft ieikið 2. . . . RÍ6 etrax 3. Rc3 Rf6 4. f4 — hér gat hvitur vahð milh margi'a leiikja. T. d. 4. Be2, 4. Rf3. 4. Bg5 og 4. f3, em ieikur Spasskys eir senniiiega sá al- gengaisti. 4. — Bg7 5. Rf3 c5 venjulega er haókað fyinst. 6. dxc — miklar fladkjur koma eftir 6. Bb5t. Hugsanlegt framhald er, 6. . . . Bd7, 7. e5 Rg4, 8. e6 BxB (ef8. . . . fxe 9. Rg5), 9. exff Kd7 ffl. — Kxf, 10. Rg5t) 10. RxB. Daöt, 11. Rc3, cxd. 12. Rxd, BxR. 13. DxB, Rc6. 14. Ddl, Rf6. 15. 00, Hh f8 og svairtur stendur sizt verr. 6. — B»5 7. Bd3 — ef 7. cxd, Rxe 7. — Dxc 8. De2 — umdirbýr Be3 8. — 0 0 9. Be3 D»5 10. 0-0 Bg4 hér hiefiur verið leikið, 10. — Rc6, en þá -ifélk hvitur 11. h3. Þessi lieitour er taQirrn betri. 11. Hadl — Iieákið eftir hálfrar kiiukku- stumdar umhuigsiun. Hér kom til gneina að lleika 11. h3. 11. — Rc6 svartur kemiur mönnum í spiill ið. 12. Bc4 Rh5 í peð, en lætur af hendi svarta bislkupánn og veikir þaninig kóngsstöðuna. 14. bxB Dxc 15. f5 — hvitur biæs til sókinar gegn svarta kónginum. 15. — Rf6 riddarinn snýr heim til vam- ar og sóknar. Hanm setua á peðið á e4. 16. h3 — loksims stuggar Spassky við hisikupmum. 16. — BxR 17. DxB Ra5 biskupimm á b3 miðar óþægi- lega á svarta kónginm. Hug- mynidin er að fjariægja hanm. 18. Hd3 Dc7 hér var búizt við, að drottn- ingim færi til e5 stirax eða jafiwel c6. 19. Bh6 — WkM %iBi ' ■ 'mím óvæntur leikur, sem minnir ónieitanlega á sama leik í 3. skákinni, að visu í óhkri srtöðu. 13. KIi3 BxRc3 djarft teílt. Fischer miælir sér 20. cxR — ef 20. BxH Rc5 20. — Dc5+ 21. Khl De5 'gefúr skiptamun. Ef svartur forðaa hrókmnim 21. Hfc8 leik- ur hvítur 21. g4 og siðan g5, eða 21. Bg5 2. BxH HxB 23. He3 — vaJdar e peðið. 23. — 24. fxg 25. Df4 Hc8 hxg DxD hér kom til greina að ieika 25. — Hcl, 26. Hef3 HxH+ 27. HxH Dxe 28. DxD RxD 29. Hcl Rc5 30. b4 og hviti hrókurinn kemst inn fyrir vaimarvegg svarts. 26. HxD hvitur hefur sterka sóknar- stöðu fyrir peðið. 19. — RxB Nú eir komin upp staða, sem breyttist lítáð fram að biðstöð- unnd. Hvitur hefur hrók geign rdddara og peði og því betri möguleika, en erfitt er að brjótast í gegnum vamár sivarts. 26. — Rc!7 27. Hf2 Re5 28. Kh2 Hcl 29. Hee2 Rc6 ef 29. — Rd3 þá Hc2 og keimsit inn i svörtn: stöðuna. Riddarinn lokar c-Jinunni. 30. Hc2 , Hel hrókakaupin eru hvitum í hag. 31. Hfe2 Hal 82. Kg3 Kg'7 33. Hcd2 Hfl 34. Hef2 Hel 35. Hfe2 Hfl 36. He3 — Hvitur er að korna skákinmi i bið til að geta ranmsakað hana frekar en heíur ekki áhuga á þrátefli. 37. Hc3 38. Hc4 39. Hdc2 40. Hf2 Hel Hfl Hal Hel i i flH i 4 i « Wá wm BSHál ■ á ■ “* ■ Biðsfaftsin. Spassky lék biðleik. Erfitt er að segja til um, hvort vinm- ingur leynist í stöðurand, em eitt er vist, að Spassky mium reyna hvað hamm getur. — Geller Fram af bl. 32 kiomuiagið í Amsterdam, þar sem kveðið er á um miatninisepimamdi framkomu þátttakenda. Ég áliit ®ð dómaraimir hafi fenigiö nógar staðreyndir í hendur til að krefjast þess að Robert Fischer kynmd sér skilyrði ei.nvígisins í þessu tilviki. Ennfi-emur verður að gera það þegar í stað, nú þegar eimvígið er að nálgast Jokastig. Við höfum femgið bréf, þar ■sem sagt heíur verið að raí- eimdatæki eða kemisk efni, gætu verið í höllinnd og séu notuð til að hafa áhrif á Boris Spassky. 1 þessum bréfum er sérstaklega bent á stól Roberts Fischers og áhrif af sérstökum Ijósaútbúnaði yfir sviðinu, sem komið var fyrir vegma kröfu Bandarikjamanm- aima. Þetta kann að virðast fárám- legt, en einstaka hlutíægir þættir í þessu sambamdi beina huga Harður árekstur MIÖCí harður á.rekstar varð á toorni Læk.ja.rgötii og Banka- etrætis á níunda tínianum í gærkvöldi. Skullu þar saman bíll frá Akureyri og bill frá Kópa- vogi og var þrennt flutt á slysa- deild Borgarspitalans úr þcim siðarnefnda, Taliið er að Akureyrarbillinin sem kom akandi niður Banka- istræti, hafi misst bremsur, og runnið á Kópavogsbíldnn, sem kom akandi norður Lækjargötu og fór yfir Bankasitræti á grænu Jjósi. Hentist Kópavogsbíilinin niokkra metra við högigið og snieri öfuigt í götunnd er hann staðnæmdist. Fuilorðinn maður sait við dyraar og sJasaðist nokk- uð, m,.a. hlaut hanm rifbeinsbirot. • Ökumaður og annar farþegi í bilnum sdösuðust weruJega, og fómgu að fara heim, er gert hafði verið að sáxumri þeinra. okkar að þessum ágizfcumum hversu fáránlegar sem þær kuoima að gerast. Til dæmis má spyrja hvers vegna mótonælir Robert Fischer svo eindaegið kvikmyndatöku, jafnvel þótt hamn bíði þar með fjárhagslegt tjón? Ein ástæðan gæti verið sú að hann hefði áhygigjur af því a@ missa þá stöðuigt eftdrlit yfir hiegðan og andlteigu ásigkomulliaigí þátttakandans. Hið sama gæti verið uppi á tieninginum ef við tökum með í reiknimginn endur- tekmar kiröfur hans um að tefla skákiraar bak við lokaðar dyr og f jarlægja áhorfendur af sjö fremnstu áhorftemdabekkjunuim. Það er furðulliagt að Banda- rikjiamennirnir skuli getia verið í Lauigardiallshöllliinini, þie/gar ekkli er verið að teflla, meira að segja að næturliaigi. Krafá Cramers um að Robert Fischer ftengi „sinn" sérstaka stól, þó svo báðir stóO'- amir séu eims og séu framileidd- — I>orskastrídíð Framh. af bls. 10 við Suður-írlamd. Bersýnilegt er að Markpress óttast ekki erfið viðifangsefni. Beraihardt hefur vakið athygli í Reykjavik að umdanförnu með heilsíðu auiglýsingum í tveimur stærstu dagblöðunum þar sem hann sakar utanríkisráðherra íslands um eigimgirmi varðamdi fiskveiðilögsöguna. „Þetta kom þeim mjög á óvart," segir Bern- hardt. „E)f þeir færa út fiskveiði- lögsöguna, er það lögleysa, lög- leysa á útlhafihu. Þama geeti Skapazt Suður-Ameriku-ástand, eims og þegar Argentina tók sér 200 milna lögsögu og Uruguay einnig. Svo idla vill tál að lög- sögur þeirira né sums staðar yfir sömu svæðim, Griskur togari var tefkinn i argentinskri iandhelgi. Hann hlaut sekt, og sdðan var homum sleppt, en þá var hamm strax tekimm fyrir lamdheigisbrot i Uruguay." Beamhardt heldur því fram að hamm fimmi lykt af kommúmdsta ia hjá sama bandaríska fyrirtæk- imu var einniig furðuleg. Mig fýsir einnig að taka fram, að eftir að haifa þekkt Boris Spassky árum sarnan, er þetta í íyrsta skipti sem ég verð var við svo lélega einbeitimgu hjá 'homum og fljótfæmishneigð, sem ekkd er unnt að skýra með óvemju glæsilegri taflmennsku Robeirts Fischers einni sannan. Þvert á móti hefur áskorandan- um í sumum skákunum orðið á tækniJeg mistök og í sumum skákunum hefur hann ekki séð kjanna málsins. í sambandi við það sem hér að ofan segir hefur sendinefnd okkar afhent aðaldómaranum yfirlýsinigu, svo og forvigis- mönnum mótsins, þar sem lögð er fram sú eindregna ósk, að Lauigardalshöllin og allt sem i henni er, skuli rannsakað með aðstoð hæfra sérfræðimga og að samsæri á bak við stefnu ís- lemzku stjóraarinnar. „Kommún- istar eru einhvem veginn á bak við þetta. Eins og er get ég ekki sagt á hvern hátt.“ Whittaker félagið fer varlegair í sakiimar. Það gefur út frétta- tiilkynnimgar til blaðanna beinrt frá Einari Ágústssyni utanríkis- ráðherra íslands. Einnig eru gefhar út upplýsingar varðandi ísland, þar sem skýrt er frá flat- armáli jökla í ferkílómetrum, fjölda svína á íslandi (400), og fjölda kaþólikka (1.034). Talsmaður Whittaker Hunt sagði i fyrri viku: „íslendingar vilja viðhalda fiskiðnaði sínum og tryggja lífsafkomu sína. Aðirir haida því fram að íslendingar séu að kúga Breta. Er hugsanlegt að 250 þúsund manna þjóð geti kúgað 50 milljóna þjóð? Hvemig líkaði okkur ef íslendingar tæíkju upp á því að fana að grafa fyrir kolum út af srt.römd Yorks- hire? Hvenmg þætti okfcur það?“ Eitt er víst — það þætti Bern- hardt mjög ánægjulegt, og það auðveldaði honum starfið að mun,. sá mögulei'ká verði þar með úti- lokaður að einhverjir óviðkom- andi hlutir séu i þeim salar- kynnum, sem þátttakemdur eiga að haaf til umráða". Morgunblaðið ræddi við nokkra aðila um þetta mál i Laiignrdalshöllinni . í gærkvöldi og fer álit þeirra hér á eftir: Lothar Schmid jfirdómari einvígisins sagffi að þcir mjindu ræða atriði þessa bréfs eins og annað sem þeim bærist frá kepp- endunum þar sem kvartaff væri. „Sumt í þessu bréfi er mjög ævin týralegt. Ég mun ræða viff Guff- imind Þórarinsson um þetta mál, en meira get ég ekki sagt að svo stöddu. Við munum meðhöndla þessi at.riði með varfærni eins og annaff sem við höfnm þurft að fjaíla nm í ásökunum og kvört- imurn i þessu einvígi“ Friðrik Ólafsson stórmeistari sagði: „Mér finnst þetta bréf Mjóma dálítið eins og í stíl gam- — 17. umferöin Fram af bl. 32 heizt setti svip á 17. umferð- ina í I a tiga rda Ishölti n n i var sá utulrunarsvipur sem kom á marga skáksérfræðinga og blaða menn, þegar bréfi Gellers va.r dreift til blaðamanna, en frá því segir í annarri frétt í blaðinu. Brostu þá ntargir kankvislega. Það má skjóta hér inn í einum gamansömum fréttapunkti til islemzkra bænda og annarira. Eitt kvöidið fyrir skömmu þegar Fischer snæddi lambasteik heima hjá Sæmundi Pálssyni vini siin- um hatfði hann á orði að fram til þessa heifði hann haldið að bezti matur i heirni væru steskumar 5 Argentinu, en líklega væri ís- lenzka iambakjötið betra. MongunbJaðið leitaði áiits nokkurra skáksérfrœðinga um stöðuna í biðskákinni og fer það hér á etftir: Jens Enevoldsen frá Dan- alla ævintýra og þjóðsagna, en eí til vill er þetta liðuir í smá taugastriði. Mér fínnst þetta ekki beinlínis til þess að gera mikið veður út af, til þess minn- ir það of mikið á ævintýira- mennsku." , Þegar við spttrðtiui séra % Lombardy stórmeistara aðstoð- artuitnn Fischers um átit á bréfi Gellers var hann fljóttir til sva,rs að vanda og sagði: „Þesst vett- vangtir hérna virðist vera upp- lagðttr til þess að koma áróðri á íramfæri." Cranter aðstoða-rmaður Fisc-h- ers svaraði: „Við munttm sjálfir láta þýffa rússneska bérfiff á ensku. í þeirra ensktt þýðingu er svo margt, sem er hreinlega ekki hægt að skilja að fljótt á litið virðist eðlilegast að þýðing- arvillur ha.fi slæðzt inn í bréfið, þannig að það er fullt a.f hug- myndaflugi án nokktirrar festu eða skynsemi." mörku: „Svolitlir vimnmgsmögu- lei'kar Spassky." Jóhann Þórir ritstjóri Skák- biaðsins: „Ég held að Spassky vinni þessa skák.“ Golombek skáksérfræði rngur fró Bretlandi: „Jafntefii, held ég.“ Lasaraviz frá Júgóslaviu: ,,Mér sýnist Spasskj' hafa 60% vinn- ingsmöguleika, þó veit ég það ekki.“ * — Anægður Framh. af bls. 32 sem ieiðirétrta jrrði, og sú heíðS " einniig orðið raunin á nú. „Til dæmis get ég nefnit, að fýrir- tækj eitt í minni sveit fékk áiagðar 80 milljónir og 330 þúsund á skattseðlinum, en þegar að var gáð átti íyrir- tækið aðeins að gxeiða 330 þúsundir í skatta. Ég vona auðvitað að ekki sé mikið um stík dæmi en aiitaf er það þó svo, að immheimtur eru öilu mimni em álagmdmg segir til um.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.