Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 19
[
L
Nýja bóman, sem sett var á Sea Breeze í Reykjavík í smíðum.
Við liana standa Jón Jó nasson og Jón Lindquist.
— Seglskúta
Fram ai’ bi. 32
xniamns voru um borð og skip-
stjóri er Harold William Tilman,
74 ára ga.mall Breti. Sagði í
Skeyti loranstöðvarinnar að ekk-
ert hefði frétzt af skútunni otg
þvi bæri stöðin fram fyrirspum
uim hana. í fyrradag kom svo
einnig fyrirsputrn uim skútuna
frá Engfliandi og var Siysavarna-
féiag Ísiands beðið uim að spyrj-
asit fyrir uim hana. Hanneis Haf-
stein, iuiltrúi S.V.F.Í. hafði þá
þegar samband við alla hugsan-
ieiga aðila, en ekkert fréttist af
skútunni
Hannes Hafstein sagði i viðtali
við Mbl. í gær, að Slysavarna-
félaigið hefðá átit mjög gotit sam-
starf við Loftskeytastöðina i
Reykjavík, sem reyndi að afla
uppJýsinga frá strandstöðvum á
Grænlandi, en við þær var mjög
slænit saraband, t.d. náðist ekki
samband við Prins Christian.
Þegar var einnig haft samband
við flugumferðarstjórnma ís-
lenzku, sem aðstoðaði við að
koma fyrirspumum um skútuna
á framfæri á Grænlandi í gegn-
um Syðra-Straumfjörð. Þær fyr-
irspumir báru enigan árangur,
ekkert fréttist af skútunni. Þvi
var í fyrrakvöld ákveðið að
hefja skipulagða leit með morgn
inum og var fyrirhugað að
1» »Tr\TTTT/T TTN
t ttt on X T*TClnr« 1 nc'o
leita með flugvélum við aust-
urströnd Grænlands og lofaðd
varnarliðið á Keflavíkurflug-
velli strax leit afflt frá Jan
Mayen til Scoresbysunds og á
hafsvæðiinu norður af Islandi.
Þá voru og fiugvélar Royal Air
Force í Skotlandi beðnar um að
leita hafsvæðið austur af Is-
landi og allit norður tiil Jan May-
en. Jafnframt tilkynnti loft-
skeytastöðin i Færeyjum að skút
an hefði ekki komið þar i land.
Leit hófst í gærmorgun kl. 09.43.
Um kfliukkiuistuind sáðar til-
kynmbi niarsiki hvafllfanigarinn
Ristan að hairun heifði haflt sam-
band við sikútuna Sea Breeze,
þá skömmu áður og hefði hún
verlð isikamimit utan við Ang-
maigisalilk. Skömimu siðar kom
slkeyti þaðam i g&g vum Reykja-
Víkurradiió, þar sem tiákynnt var
að skúitan væri komiin tíl hafn-
ar.
Vegallenigdin, sem sikútan haíði
áætlað að sigfla frá Jan Mayen
til Sooreslbysundis er um 280 sjó-
mlliuir, en þaðan sem norsiki hval
fainigairlinn rafcst á - skútiuina á
65“15‘ norðuir og 37°34‘ vesitur,
og til Jan Mayen eru 745 sjórníl-
uir. Samikvæmit uipp’.ýsiinigum Veð
uirsltofiunnar hefuir undanifairna
daiga verið sæmiiliegt veðuir á þess
um slóðum, nema í 2 daga. Frá
því er skúitan fó>r frá Jan May-
en og þar till hún kom fram í
gær er 21 dagur. Var þá farið
að spyrjaist fyrir um fe-rðiir herm
ar.
Skipstjórlinn á Sea Breeze hei.t
ir eins og áður er getið Harold
William Tiiman. Hann er ’74>ra
ára að aldri og e,r þjóðkunnur
maðuir á Bretlandseyjuim. Arið
1938 vair hann leiðamguirsistjóii
Breta, er reynt var áð klífa
hæsta fjailll jarðar Moumit Eve-r-
est og hann hiefuir -tekiið þátt í
ferðum til Kenya. Sem tóm-
atundaiðju hefu>r hann haift sligl-
togar.
Skútan Sea Breeze er 30 rúm-
lesta slúffa — einmöstruð og
með lítilli hjálparvél. Engin rat-
sjártæki eru um borð, en í surnar
leniti skútan í ofsaveðri á leið
sinni frá Bretlandseyjum til ís-
lands og brotnaði þá bóma á
skútunni, Jón Jónasson, skipa-
smiður gerði þá við skútuna og
I gærkvöldi ræddi Mbl. við Hlym
Júlíusson, verkstjóra hjá Jó-ni og
sagði hanm að viðgerðin hefði
verið framkvæmd fyriir um það
bil 5 til 6 vikum. Liggur gamla
bóman, sem tekin var á brott
úr sOfiútunmi, enn á verkstæðinu.
Hlynur sagði að Tilman hefði
sagt sér að skútan hefði verið
smíðuð fyrir aldamót og hefði
upphaflega verið lóðsbátur frá
tímum seglskipann-a.
Jón Olgeirsson
— Lítil trú
Fram af bl. 32
í þessu máli væri réttur og
sjómienn og aðrir teldu sig
hafa hlotið siðferðilegan
stuðning frá Alþjóðadóm-
stólnum með úrskurði hans.
Nú hefði sá dómstól-l viður-
kennt það, sem Bretar he-fðu
talið vera rétt sinn.
Þá sagði Jón Olgeirsson, að
mikið hefði verið um þetta
mál skrifað fyrst eftir að úr-
skurður Aiþjóðadómstólsins
var kveðinn upp, en nú hefði
það aftur minnkað. Það væri
eins og nú væri komið hlé og
menn biðu eftir þvi með tals-
verðri eftirvæntingu, hvað
-gerðist um næstu mán-
aðamót.
Jón Olgeirsson tók það
fram, að Bretar myndu ekki
taka fyrsta skrefið, ef ti-1 nýs
þorskastriðs kæmi. Brezku
togararnir myndu ekki að
fyrra bragði kalla á vemd
brezka flotans, en ef íslenzkt
varðskip yrði til dæmis til
þess að skjóta á brezkan tog-
ara, þá yrði vafalítið kallað
á brezkt herskip til hjálpar.
Að svo koimnu væri enn
ekkert vitað um svör brezku
stjórnarinnar við síðustu til-
lögum Islendinga. Að sjálf-
sögðu væri beðið eftir þeim
með eftirvæntimgu, en þó ekki
búizt við því, að þau svör
myndu breyta miklu, því mik-
ið van taði á, að samkomu-
lagsgrundvöllur væri fyrir
hendi.
Jón OLgeirsson sagði að
lokum, að sumarið hefði ver-
ið sæmilegt hjá togurum í
Grimsby. Góður afli hefði
verið í Norðursjó og reitings-
afli hefði fengizt á Islands-
miðum, á Hvítahafi og við
Bjarnarey.
i a
BÚA SIG UNDIR
HIÐ VERSTA
Þá ræddi Morgumblaðið í
gær við Stuart Russell, blaða-
mann við Hull Daily Mail og
spurðist fyrir uim hugi manna
í Hull vegna landlhelgisdeii-
unnar. Hann sagði:
„Hér búa menn sig sem
óðast undir hið versta, þe-gar
1. september rennur upp.
Togaramenn hafa fengið svo
sem kunnugt er leynileg
fyrirmæli um það, hvernig
þeir eigi að bera sig að á ís-
landsmiðum, en enn sem
komið er hefur ekkert kvis-
azt út um innihald þessara
fyrirmœla. Afstaða mamna
hér er hin sama til málsins
og mér finnst á tali manna,
að engintn geri sér- vonir um
lausn deilumálsins fyrir mán-
aðamótin."
„Hefur almenningur í Hull
mi'ki'ar áhyggjur af þessu
má!i?“
„Ekki almenningur, enn
sem komið er, en það getur
breytzt, er nær dregur 1. sept-
ember. Áhyggjur hafa nú að-
eins þeir, sem stunda fisk-
veiðar eða vinna við atvinnu-
greinar tenigdar fiskveiðum.
Eru togaramir nú hver af
öðrum að búa s:g til veiða
og margir eru farnir“.
„Hve margir eru þeir, sem
virma við fiskiðnað og fisk-
Veiðar í Hull?“
„Þessari spurningu er ekki
sem auðveldast að svara, þeir
skipta sjálfsagt þúsundum.
Mér þykir líkleg tala um 10
þúsund manns. I Hull búa nú
296 þúsund manns, svo að
það er ekki há prósentutaia,
sem atvinnu hefur áf fisk-
veiðurn og öðrum skyldum
atvinnugreinum, sé miðað við
alla íbúa borgarinnar. Hér er
mi-kið um annan iðnað,“ sagði
Stuart Russell að lokum.
— Gárur
Framh. af bls. 14
staaitt á þjóðina, svo að búið verði
að okku-r eins og v-ið eiiguim réfct
á, meða-n við erum að tefla í
Skó:!ia-nuim!
Og við forsetann: — 6g skal
þiigigja FáCteaorðun-a fyrir fram-
laig tiil skiáklijstar, ef 511 um mín-
uim stkilyrðum er fulilnægtt . . .
Það voru sflikar hugleiðicmgar,
sem lædduisit -að mér þanna á borg
airstjórnarfuin-dinuim (eftir að att-
kvæðaigireiðslu lauik) og senni-
Deg-a vair það bara neikwæði þátit
u-r inin í mér sem gerði það að
verkuim að ég fór að huigsa uun
Fischer sem fyriirmynd ungra
skákmanna en ekkd Spa-ssiky eða
prúðmeruni eins og hann Friðrik
okkar Ólafsson.
- Brezk skip
Framh. af bls. 1
1. Að halda áfram að veiða
innan fliimmt.íu míl'na m-ark-
anna, en vera utan við 12
milina mörkin, sem eru al-
þjóðlega viðurkennd.
2. Að skellla slcollaeyrum
við skipunum íslendinga um
að hætta veiðu-m og gefast
ekki upp gagmvart þeim.
3. Að gæta sti-llin-gar og
forðast allar ögranir.
„Við erum sitaðráðnir i að
halda áfram veið-um á fyrri
miðurn, sem vi-ð höfum fisk-
að á,“ sagði Diok Taylor,
skipstjóri, form-aður samtaka
yfirman-na. „Ég sé ekki bet-
ur en þróunln sé að leiða til
annars þorskastríðs. Fyrr eða
síðar dregur til árekstra."
Taylor s-agði að meðal ann-
ars yrðu þær aðferðir reynd-
ar gegm íslenzku varð-skipun-
um að togararnir breyttu
stöðugt um stefnu meðan elt-
ingaieikur stæðd yfir. Þá
myndi komið fyrir ýmsum
tálmunum, ef varðskipsmenn
freistuðu uppgöngu í togar-
ana, meðal annars nethrúg-
um, ryðguðum virrúllum og
bobbimgu-m úr járni og á með-
an þeir reyndu að komast yf-
ir þessar tálmanir myndi
rigna yfir þá skemmdum
kartöflium o-g öðru, sem
áhöfnin á toguruinum kæmi
höndum yfir.
Austin Laing, formaður
samtaka brezkra togaraeig-
enda, sagði að jafnvel þótt
íslenzkum varðskipsmönnum
tækist að kormast um borð í
togana, væri sagan þar með
ekki sögð; þelm myndi veit-
ast örðugt að koma skipinu
til íslenzkrar hafnar. Brezk-
ar áhafnir togara hafa fengið
fyrirmæli um að aðstoða á
engan hátt við að koma taug
í skipið og einnig gætu aðrir
togarar e.t.v, komið á ve-tt-
vang og siglit í veg fyrir varð-
skipið.
Laing sagði að brezkar
togaraáhafnir hefðu fengið
fyrirmæli um að láta þá að-
eins undan s-íga, ef Islendimg-
arni-r beittu ofbeldi. En hann
bætiti við að á því stigi máls-
ins yrði og ihuguð aðstoð
brezkra herskipa.
Áætlanir brezkra fiski-
manna hafa þó á sér ýmsa
agnúa. Starfsmenn landhelg-
isgæzlu hvarvetna i heimin-
um hafa viðurkenndan rétt til
að fara um borð í veáðiskip
til að kanna möskvastærð.
Gætu því íslendingamir
beitt þessu kæns-kubragði til
að ko-m-ast um borð í togar-
ana og meyða síðan áhöfinina
til hafnar með vopnavaldi.
Ef ástandið þróaðist í þá
alvarlegu átt, gæti svo farið
að brezkir togarar gætu ekki
leitað skjóls inmi á íslenzkum
fjörðum í vtmdum veðrum.
Opinberlega er brezka
stjórnin enin fús til að halda
áfram samningaviðræðum við
Islendimga til að komast að
friðsamlegri lausn þessa
ágreinin-gsmáls. En hún neitar
að gefa upp á bátinn réttinn
til veiða innan fimmtíu milna
markanna, en þar veiða Bret-
ar einn fjóroa af ársafla sí,n-
um.
Síðan segir í AP-skeytinu:
Islenzka ríkisstjórnin, krefst
þessara nýju fiskveiðitak-
marka og telur þau nauðsyn-
leg til að vernda fiskistofn-
an-a, en þeir séu eina náttúru-
auðlin-d landsins og að mjög
hafi genigið á stofnana und-
anfarin ár.
Alþjóðadómistóllinn í Haag
hvatti Breta til að virða að
vettugi útfærslu íslenzku
landheliginnar, en taikunarkaði
aflamagn sem Bretar mættu
veiða þar við 170 þúsumd tonn
árlega. ísland viðurkennir
ekki lögsögu Haagdómstóls-
ins í málinu.
Síðasta þorskastríð brauzt
út árið 1958, þegar íslendinig-
ar færðu fiskiveiðilandhelgina
út í tólf míl-uir. Á þeim átján
mánuðum sem á eftir komu
reyndu íslenzku varðskipin
Þór og Ægir meira en 70
sinnum að taka brezka togara,
en án árangurs.
í framhaldi af þessu frétta-
skeyti AP má geta þess að í
brezka blaðinu Sun-day Times
var ítarleg grein í fyrradag,
þar sem svipuð atriði koima
fram og í ofgreindu skeyti.
Þar er lögð veruleg áherzla
á þá hættu, sem áhafnir
brezkra toga-ra veirði í, fari
svo að þeir treysti sér ekki
til að leita vars inn í íslenzk-
um fjörðum, í nístingsköldum
vetrarveðrum og stórsjó á ís-
landsmiðum. Þar sé hættan á
ísingu stöðugt á næsta leiti
og sé skemimst að minnast
hinna hörimulegu sjóslysa fyr-
ir fjórum árum. Segir blaðið
að ýmsir í Hull telji að sjó-
menn þar séu ekki reiðubúnir
að leggja sig í þá miklu
hættu, sem þessu geti verið
samf-ara.
í grein Sunday Times er
og fjallað skilmerkil-eg® um
þær aðgerðir, sem áhafnir
brezkra togara mu-ni grípa til,
svo að varðskipf'menn komist
ekki um borð. „Hættulegasta
augraablikið í’ennur upp, þeg-
ar togararnir eru að draga
trollið inn, og varðskipið er
í ná-nd. Vegna hins mikla aflis
akkerisvindunnar er togarinm
nánast alveg kyrr, meðan
trollið er dregið inn og kernst
hvergi,“ segir blaðið. Og
reyni íslendingar að ná tog-
aranum mun han-n stöðugt
breyta um stefnu og enda þótt
þar með vofi yfir hætta á
árekstri við varðskipið myndi
togarinn að líkindum sleppa
betur frá slíku, þar sem
flestir togaranna eru stórir og
sérstaklega styrktir fyrir sigl-
ingu í ís.“