Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGOST 1972
13
fréttir
í stuttu máli
GESTAPOFORINGI
fundinn
La Paz, Bólivíu 21. ágúst
NTB.
KAUPSÝSLUMAÐUR í Bóli-
víu, Klaus Altmanati, heíur
viðurfoeMnit að hainm. sé Gesta-
poforingimin fyrrverandi Klaus
Ba.rbie en hanm var dæimdur
til dauða að hooum fjarstödd-
um á símum tima. Barbie vair
yfirmaður Gestapo í Lyon í
Frakklandi í styrjöldiinni.
Ákveðið hefur verið að
fo-amiselja hann ekki til Frakk-
lands, að því er talsmaður
stjómar Bólivíu skýrði frá,
en hins vegar mætti kanna,
hvort hamm verði sóttur til
safoa í BóJivíu, en þar á hamm
nú ríkisiang.
Úgandaríkisborg-
arar líka reknir
Kampala 21. ágúst. AP.
IDI Amin Úgandaforseti ger-
ist æ aðsópsmeiri í að vísa úr
landi þeim, sem hanm telur
óæskilegt að fái þar vist og
víi'ar ekki fyrir sér að reka
eimmig úr lajndi rífoisborgara
Úganda, svo ifremii sem þei.r
eru af asískum uppruna. Til-
kynmiti hann þesisa nýjustu
ákvörðun sína um helgima og
hefur hún að sjálfsögðu
mælzt mjög illa fyrir, þar sem
miargt þessara Asíumanna
hefur búið í Uganida í marg-
ar kytnslóðir. Álitið er að
þanna eigi í hlut þó nokfcrir
tugir þúsunda mamma.
Amin kvaðst gera sér ljóst
að þessi brottvísum hefði í för
með sér „mokkur óþægimdi"
fyrir viðkomandi aðila, þar á
meðal eigniaupptöku o. fl. en
um það gæti hann ekki skeytt.
Hundruða er saknað
í Kóreu
Seud, 21. ágúst. NTB, AP.
HÁLF miMjón miamna tekuir
þátt í umfangsmiklu björtgiun-
arstarfii í Suðu,r-Kóreiu, en þar
i lamdi utrðu fyrir helgdna
mannskæðuatu flóð, siem kom
ið hiaifa síðan árið 1925. Taía
þeirra sem saknað er hækkair
stöðuigt og er nú milli 400 og
500 manns. Óttazt er um af-
drif fjölmargra til viðbótar.
Skemmdir á mannvirkjum,
akuriiendi og öðrum verðmæt-
um eru geysileiga miklar. Um
fjöguir huindruð þúsund
manns er heimiltisfa.us.
JftngunMðfefr
morgfaldar
oiarkað yðar
COl
ATVin XÍXimA ATVINKA
Sölumaður óskast
strax. Bifreiðapróf nauðsynlegt. Reglusemi áskilin.
Tilboð, merkt: „Heildverzlun — 407“ sendist afgr.
Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld.
Laus staða
Útgerðarfélag Ólafsfjarðar, sem á í smíðum skut-
togara, óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Með umsókn fylgi upplýsingar um menntun og fyrri
störf og kaupkrafa.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur nánari
upplýsingar.
Ásgríinur Hartmannsson,
Ólafsfirði.
FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi efnir
til kjördæmismóts að Hótel Bifröst í Borgarfirði, laugardaginn
26. ágúst næstkomandi.
Mótið hefst kl. 21 með ávarpi formanns Sjálfstæðisflokksins,
Jóhanns Hafstein. Að því loknu verða skemmtiatriði og síðan
stiginn dans.
Til móts þessa eru boðaðar stjómir Sjálfstæðisfélaganna, full-
trúaráð og kjördæmisráð í Vesturlandskjördæmi.
Sunnudaginn 27. ágúst nk. kl. 14.00 hefst síðan fundur kjör-
dæmisráðs að Hótel Bifröst.
STJÓRIM KJÖRDÆMISRÁÐS.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi held-
ur aðalfund sinn nk. laugardag, 26. ágúst. Fundurinn verður
haldinn að Hallormsstað og hefst kl. 10 f. h.
Um kvöldið halda Sjálfstæðismenn á Austfjörðum haustmót
sitt. Mótið hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19.30 og verð-
ur einnig haldið að Hallormsstað.
STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS.
NORÐURLAND EYSTRA
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í IMorðurlandi eystra boðar
til kjördæmisþings í Reynihlíð við Mývatn kl. 14., laugardaginn
2. september nk. Þinginu lýkur um hádegi sunnudaginn 3.
september. Þingfulltrúar eru hér með boðaðir til þings ásamt
mökum sínum. Formenn félaganna og fulltrúaráðanna eru vin-
samlega beðnir að tilkynna þátttöku sem allra fyrst og eigi
síðar en 25. ágúst, til Haraldar Þórðarsonar, Ólafsfirði, sími
62148.
STJÓRN KJÖRDÆMISRÁÐS.
Skartgripaverzlun
Ahugasöm kona óskar eftir vinnu í gull- og skartgripaverzlun.
Hef unnið erlendis í gullsmíðaverzlun.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánaðamót,
merkt: „2250".
Snyrftsérfrœðingur
óskar eftir hálfdagsvinnu í snyrtivöruverzlun. Er vön afgreiðslu.
Vinsamlegast sendið tilboð til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
mánaðamót, rrierkt: „2251".
Afgreiðslustnrf
Stúlka óskast til afgreiðslstarfa — Upplýsingar frá
4—6 eftir hádegi í verzlun okkar, Grandagarði 7.
Austurstræti 8, Grandagarði 7.
Stúlka eða kona
óskast til vaktavinnu í söluturn.
Prí þriðja hvem dag.
Tilboð, merkt: „Rösk — 2249“ sendist aigr. MbiL
fyrir 1. september.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í bakarí aUan dagiran,
einnig hjálparstúlka.
G. ÓLAFSSON & SANDHOLT.
Atvinna
Óskum að ráða tvo menn til verksmiðjustarfa strax.
AXMINSTER,
Gremsásvegi 8.
Afsláttur
30%
Afsláttur
50%
SK0UTSALAN
Kvenskór
Fjölbreytt úrval, t. d. samkvæmisskór, töflur, inniskórog bandaskór.
Karlmannaskór Stök pör, góöur afsláttur, margar gerðir.
Strigaskór góö kaup.
Komið og gerið mikil og góð kaup.
SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR, Laugavegi 17,
SKÓVERZLUNIN, Framnesvegi 2.