Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 24
24 MÓRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 SAI GAI N | ífrjálsuriki eftir YS. Naipaul borgarinnar þar sena hann er. Svona gengur það. Eilífar ferðir með lestum og strætisvögnum til ókunnugra staða. Alltaf er óráðið, hvaða götur á að ganga eða hvaða dyr á að knýja næst. Gatan er þokkaleg með litlum gráum múrsteinshúsum, bara nokkur þrep frá gangstéttinni að dyrunum. Maðurinn sem opn- ar verður reiður um leið og hann heyrir nafn mitt. Þetta er lítill gamall maður með allt of víðan flibba og ég skil illa mál iýzkuna hans. Þó skil ég að Dayo skuldar honum 12 pund í leigu, að Dayo hafi horfið án þess að borga, og hann muni ekki láta farangur hans af hendi fyrr en hann hafi fengið peningana sína. Ég fer að hata þennan litla karl og saggafullt húsið hans. Veggirnir eru atað- NILFISK þegar um gscðm er í&ð Í£rjÍM.... SUDURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420 ir óhreinindum, og þegar ég sé litlu kompuna, sem hann vil fá þrjú pund fyrir á viku, verð ég að sitja á mér. Maður verður alltaf að sitja á sér, en ég veit ekki til hvers. Ég sé tösku Dayos í komp- unni með ,,Comombie“-miðanum. Ég borga og tek hana strax. Ég veit ekki, hvar Dayo er að finna í þessari borg, hvar hann hetf- ur verið í felum þessar fjórar vikur, en ég fer út á götu eins og fáráðlingur með þungu tösk- una hans, eins og ég sé sjálfur nýkominn af skipsfjöl og fer að skima allt i kring. Jafnvel þegar ég er kominn á járnbrautarstöðina er ég enn á báðum áttum. Á ég að fara héð an eða ekki? Biðsalurinn mann laus, seatin sundunriteit með hnif, svo mann verkjar í tennurnar að horfa á þau. Ég reyni að hugsa mér alla dagana, sem Dayo hef- ur verið aleitnn í þessari borg, alla dagana sem hann hefur séð koma að kvöldi og vita ekki, hvert hann ætti að snúa sér. Og á leiðinni i lestinni aftur til London fer ég að hata allt sem fyrir aiugu mér ber, húsin, veirzl- anirnar umferðina, allt þetta ráð setta fólk, börnin sem eru að leik á viðavangi. Á stöðinni bíð ég enn og fer siðan í strætisvagn og annan strætisvagn. En þegar ég keim fyrir hornið með þungu töskuna, sé ég hvar Dayo bíður fyrir ut- an húsið. Ég sé Dayo í fötun- um, sem hann var i daginn, sem hann fór burt með „Comombie". Mér sýnist hann hafa beðið lengi. Eins og hann viti ekki lengur etftir hverju hann er að bíða. Hann hefur ekki horazt. Frekar hefur hann fitnað. Um leið og hann sér mig, verður hann sorgbitinn og augu min fyllast tárum. Við förum niður í kjallarann og föllumst í faðma og við setjumst á svefnbekkinn. Og ég blygðast mln, þegar ég finn lyktina af honum og sé, hvað fötin hans eru óhrein. Hann lagguir höfuðið í keltu mér og ég strýk honum eins og barni og hugsa um alla dagana, sem hann hefur verið einn, án mín. Hann lemur höfðinu við hnén á mér og segir: „Ég er bú- inn að missa kjarkinn. Ég er búinn að missa kjarkinn." Horfi á síða hárið hans sem ekki heí- ur verið klippt lengi og ég sé innan á óhreinan skyrtukra'g- ann, ég sé óhreinu skóna hans. Og hann endurtekur í sí- fellu: „Ég er búinn að missa kjarkinn. Ég er búinn að missa kjairkiiinin," Ég giieymi ölHuim Mkyrðunutm, sem ég hafði hugsað honuim. Ég ræ með hann á hinijániuim, þang- að -tiii ég kem til sjálllfs mín, og ég sé aö það er orðið dittnmit, bú- ið að kveiilkja á >götuljósiuinum. Ég viil ekki, að hatnin grípi tiil örþriifaráða fyrir miisiskilið stolt. Ég viii ráða fraim úr þess-u fyrir hainn. Svo ég spyr: „Viiitu þá ekki hai’Jda áfram viið néimið?“ Hann svarar ektei. Hann snökt- ir bara. Ég spyr afltur: „Viltu þá ektei halda áfram við mámið!“ Hamin lyftér höfðiinu, snýtir sér og segir: „Þett’a er all.it í kugd. Ég vii haida áfiram við námið.“ Og ég sé að homiurn léttiir, að hann eir bara áhygigjuifmllllur og einmama og bugaður. Og þetta verður llka allt í llagi. Þegar ég kveilki Qijós í eldhús fau, faira katealalkkarniir atf stað og þjóita í aliar áititiir, yfir óhreiinu, giömilu eldaivélina og beygfliaða potta og pöninur. Ég tek fram brauð og rnjólk og sar- dínudós. Það er fuHt tungl þetta kvöM og hvita kerlingin á efri hæð- iun.i er í ham eins og aHltatf, þeg- ar tungilið er fullt, rítfst og steaimma/sit við eSgiinmaininiionn, öskrar og íbölvar, þangað til aminað þeirra Jeesir hitt úti. Ég kveilki svoliitimn eld, meiira með kveikjarabens'íini og dag- blöðum en kolamolum og við Dayo sdtjuim að straæðingi. Mér finnsit versit, að ekfcert baðher- bergi er í kjaflDiaranum. En Dayo ætlar að fana meesta dag í bað- hús með gamlia mjúka handkfliæð- ið. Þar kostar baðið bara siex peins. Nú verður herbergið hlý- tegt við eldinm, rafciinm þormiar svoffitið. Rottan íininur strax mat arlýkt'm'a. Ég heyri, að hún klór ar í kassamm, sem ég seitti yfir holuma henmiar. Hér í kja'llajran- um er eins og í útileigu. Skömmu eftir að ég fHluitti inn, hemigdi ég iiítimn sikraiutspegil á miðjan veggimin yfir atfmiimum upp á >grim. Nú er Dayo komirun til að henda gaimiam aið þ esi.su. Við drögum úit svefnbeikicimn og búum um otktouir. Ég gleymi ólykitimmi atf dauðum rott- um, óþverra, gasi og ryði. Sú gamflia uppi fllœsjir ei'gimmanmíinn úti. Þegar ég vatoma um rniðja nótt, er það ainmaðhvart vegma þess að hamm stemidur grenjandi úti á gamgistéttiinni eða er að lemja uitam huirðina. Um mongum ímn er afllt hljótt. Mánaðarlega geðveilkim er yfirsitaðin. Og nú er einis og ótti mimn oig áhyggjur séu horfnar. Góðir tím ar gamiga í garð. Góðir tím- ar taba við og ég fer að igflieyma Stefaini og fjöfliskyldu hams, föð- uir míniuim og móður, sykureter- í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. unmi oig foniminli og húsá rifea mannsins, sem er að groitma, stoip inu um nótt og ókumna lamdilmu uim morgumimm. Ég gflieymii því öfllu. Það verður alfflt sivo tfjar- lægt, eins og það tiKheyiri öðru lifi. Bktoert af því smierbir rnilg framar. Og þarma í kj'aillarainium með geðveiku komiuma uppi, fer éig að fimna, hvetnraiig þessiir mám- uðir í London llliða, ég öðíasit líif mitt aiftiur, þar sem ég bý eimm mieð Dayo og þekki emga aiðra. Ég útbý litlia svetfnheirbergið bakaitil harada Daiyo, set meira að segja upp lesffljós þar og hann fer að stumda miám. Hon uim vex kjartour á ný og það virðist satt, sem hamn seigiir, að honuim þyki gaimain að vera við mám, því um leið og hamm er bú- ímm að fá eitt Skíirteini fer hann að búa siig undit að miá þvi næsta. Hamm er >gfliæs:lliegiur i raýju föt- umuirn, sem ég keypti handa hon- um, ffinin maður. Málfari hams fer stöðuigit fram og ég e>r atmMiuir af hanurn. Hamm eir eimis og hver ammiar menmtamaður. Mér er ljóst, hve fávís ég er, oig ég blanda mér ekiki í nám harns. Ég læt hamm um siittt, ég ýti ekki á eftir homiuim. Ég vil eteki, að neátt illt heradi hann atffcur. Mér er nóg að hann er hér. Og se'gija má að mér sé fajrið að líka störborgarlífið. Heima vildi ég vana mirnn eiigimm hús- bóndi því þar er ruddamennsk- an ráðamdi oig fóClk iiæibur eins og viinma sé böl og refsing. Ern mér er fairið að falflia vel við varto- smiðjuna hér. Emigdnn stendur yf iir marani m>eð reiddam hnefainm, eraginn miðiist á mianmii. Mér fimirasit tóbaikisfliyktin góð, mér fer velvakandi 0 Hannibal, Húsnæðismálastjórn og húsbyggjendur sem „afhjúpaði" pólitískt þukl, maðurinn sem lofaði svo mörgu fyrir kosningar, maðurinn sem öllum þeim, sem annt er um fjárhágslegt öryggi fjölskyldu sinnar líftryggja sig hjá Sjóvá. Nú er hægt að velja á milli fjögurra tegunda af áhættulíftryggingum á STÓRLÆKKUÐUM iðgjöldum. Athugið að allt að 15.000 króna iðgjald erfrádráttarbært til skatts. Hafið samband við aðalskrifstofuna eða næsta umboðsmann og leitið nánari upplýsinga. SJ0VA INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVIK SlMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Hvar er Hannibal, maðurinn talaði svo fagurlega m.a. um Tryggió líf yðar og framtíð fjölskyldunnar aukinn stuðning við húsbyggj- endur, maðurinn sem vann kosningasigra, vegna þess að svo margir trúðu tali hans, mað urinn, sem varð ráðherra fé- lagsmála, „maðurinn sem hvaatf “ ? Það er von, að menn spyrji slíkra spurninga nú, — sérstak lega þeir, sem hafa beðið eftir fyrri hluta láns Húsnæðismála stjórnar síðan snemma á þessu ári — fólk sem í góðri trú á loforð ráðherrans um aukinn stuðnirag, lagði út í húsbygg- ingu, en stendur nú uppi ráð- þrota með hálfbyggð hús sín og vonar, að „maðurinn, sem hvarf" finnist fljótlega og rétti þeim hjáiparhönd. 0 Eftir hverju er beftið? Biðin ætlar að verða löng og eflaust gefast margir upp, nema „maðurinn sem hvarf" komi í leitirnar, og láti nú verkin tala, en ekki móðan másia. Það væri kannsiki reyn- andi að biðja samráðherra hins týnda að fara í leitir og vita hvort ekki hefst upp á honum. Ég er viss um að þeir rúmlega 200 umsækjendur um fyrri- hlutalánið, sem nú bíða myndu fúslega taka þátt í þeirri Leit, „ríkissjóði að kostnaðarlausu". Ég vil reyndar skora á þessa lESIfl DflCIECn umsækjendur að láta nú í sér heyra, því það er kannski eng in furða að lánin séu „fryst", þegar enginn æmtir né skræmt ir. Undirritaður hefur eftir góð um heimildum, að til þess að fullnægja umsóknum um fyrri hlutalán þurfi ekki háa fjárhæð, og jafnframt það, að aðeins hafi staðið á formsatrið um, til þess að hægt væri að ganga frá lánunum, þvi að frá því snemma á þessu ári, hafi þessir peningar og reynd- ar „talsvert stærri upphæð“ verið til í „kerfinu". Það hlýt- ur því að vera réttmæt krafa þeirra, sem hlut eiga að máli, og hafa í meira en hálft ár að- eins fengið óljós svör eða erag- in, að gerð verði opinberlega grein fyrir því nú þegar hvem ig þessi mál standa og hvers sé að vænta. Ég vil svo að end- ingu skora aftur á þá, sem „eiga inni“ hjá Húsnæðismála- stjórn og Hannibal, að taka sér penna í hönd og tjá hug sinn um málið. Með fyrirfram þakklæti fyrir birtinguna. Kristján Stefánsson, Hólabraut 11, Hafnarfirði. 0 Ashton-fjölskyldan o.fl. „Kæri Velvakandi! Viltu koma eftirfarandi á framfæri fyrir okkur: Væri ekki hægt að endur- taka þættina um Ashton- fjölskylduna, t.d. á laugardög- um, síðdegis? Þetta eru áreið- anlega langvinsælustu fram haldsþættirnir i sjónvarp- inu op> okkur finnst alltaf ergi legt ao missa úr þætti, sem oft getur komið fyrir, ýmissa hluta vegna. Það væri engin goðgá að endurtaka þættina; ein okk- ar var búsett í Noregi þegar Fosythe-ættin var sýnd þar í sjónvarpinu. Þar voru þættim ir sýndir á mánudagskvöldum, en síðan endurteknir á laugar dögum og var þar atenenn ánægja með þá tilhögun. Svo viljum við taka fram, að okk- uir firanast framhaldsþættim- ir frá BBC skemmtilegasta efn ið, sem sjónvarpið hefur upp á að bjóða. Eimihvem tlma vair miinnzt á, að væntanlegir væru þættir af Maríu Túdor, sem væru óbeint framhald af þáttunum um kon- ur Hinriks áttunda. Hvenær koma þeir? Með fyrirfram þökk. Nokkrar, sem horfa mikið á sjónvarp." 0 Við hvern á Fox að semja? Velvakanda hefur borizt bréf frá „Spurulli" og fer það hér á eftir, en ektoi treystist Velvakandi til að svara því. Vera má, að einhverjir lesenda hans kunni hér svar við eða geti útskýrt málið: „Kæri Velvakandi! Nýverið kom um það fregn í fjölmiðlum, að Chester Fox hygðíst stefna Robert Fisch- er fyrir að hafa komið í veg fyrir að unnt væri að kvik- mynda skákeinvígið mikla. Nú er ég ekki vel að mér í hinum margslungnu samning- um um þetta einvígi, ásamt öllu tilheyrandi því, en mig langar til að vita, hvort Fox hafi ekki keypt réttinn til kvikmyndun- ar af Skáksambandi Islands og hvort sambandið sé þá ekki sá aðili, sem Fox á að semja við? Ef ég hefi misskilið þetta atriði, þætti mér vænt um að fá svar við því. Spuriil."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.