Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 KÖ?AVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. VOLVO Vil kaupa Volvo, árg. ’65— '67. Aðans góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Sími 20184. TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI á eldhúsinnréttingum, klæða- skápum 0. fl. Gerum föst verðtiiboð. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 86940, kvöldsími 84618. VOLKSWAGEN 1300 árgerð 1971 til sölu, hag- stætt verð. Uppl. i síma 35329. IBÚO ÓSKAST Hjón, háskólastúderrt og kenn ari óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 33723. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ óskast tii leigu 1 Kópavogi eða Reykjavík. Fyrirframgr.- Uppl. í síma 41398. ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, fyrir 1. sept. — Uppl. í síma 20926 eftir kl. 8 á kvöldin. KEFLAVlK — NJARÐVÍK 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Allir fultorðnir. Uppl. i síma 1815. ALÞINGISMAÐUR utan af landi óskar eftrr íbúð. Æskilegt að einhver húsgögn fylgi. Uppl. í síma 81643 eftir hádegið. UNGT REGLUSAMT PAR sem bæði stunda nám, óska eftir 1—2ja herb. íbúð fyrir 1. okt. Skilvís greiðsla og al- ger reglusemi. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt 2258. VIL SELJA þrjú 10 þús. kr. hlutabréf i Landflutningum hf. Tilb. send ist Mbl. merkt 2039. HERBERGI TIL LEIGU fyrir tvo reglusama skólapilta. Fulit fæði fylgir. Uppl. í síma 32956. TIL SÖLU Ford Cortina 1600 L, árg. 1971 með útvarpi. Bifreiðin er 2ja dyra, Ijósgræn. Uppl. í síma 52405. TIL LEIGU 1. okt. fyrir barnlausa, reglu- sama fjölsk. 3ja herb. haeð. Ennfremur 3ja herb. íbúð I kjallara. Titb. sendist Mbl. merkt Sentral 2248. ÚTSALA Divanteppi, 1250 krónur. Rúmteppi yfir tvíbreið rúm 2500 krónur. LITLiSKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. HESTAMENN Öskum að taka á leigu hest- hús i vetur. Uppl. i síma 22771 eftir kí. 7. HÖGG f HOLU f sokkunum með þykku sói- unum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, srmi 25644. HERBERGI EÐA LfTIL lBI>Ð fyrir Iðnskólanema óskast til leigu. Uppl. 1 síma 30079 eftir hádegi. FRÍMERKJASAFNARAR Sel íslenzk frímerki og FDC- útgáfur á lágu verði. Eínnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. SKIPSTJÓRI óskast á 180 tonna netabát. Símar 34349 og 30505. GYLLT KVENÚR tapaðist við Hraðfrystistöðina á Granda, si. mánudag. Sími 33583. Fundarlaun. HELLUSTEYPA Til gretna kemur að selja hellusteypu í fullum rekstri og með næga sölu, ef viðun- andi boð fæst er varðar verð og útb. S. 30645 og 52467 á kvöldin. TANNLÆKNINGASTOFAN Tjarnargötu 7, Keflavík, opn- ar aftur í dag, 23. ágúst. Tannlæknirinn. - ÚTSALA Terylene dömukápur frá 1400 Regnkápur með hettu 200 Kjólar frá 300 Eldhúsbuxur frá 325 LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. ÚTSALA Henrabuxur frá 480,00 kr. Galtabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litiiskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. ÚTSALA Telpukjólar, 3—4 ára, 295 kr. Telpukápur, 3—4 ára, 600 kr. Undirkjólar 150 kr. Náttföt 225 kr. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. IE5I0 onGiEcn BEZT að aunlvsa Morounblaðinu lH>tt ég sé staddur i þrenging, lætur þú niig lífí halda. (Sálm. 133,7). í dag er miðvikudagnr 23. ágúst, Hundadagar enda. 236. dajpir ársins. ílítir lifa 130 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík 05.32. <CTr Almanaki Þjóðvinafélagsffis). Aimennar ipplýsingai um la-kna bjó.mstu i Reykjavik eru gefnar 1 simsvara 1S38S. Lækningastofur eru lokaflar A . laugar'iögum, nema á Klappa-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360' og 11680. T*inn!;eknavakt I HeiJsuvemdarstöflinni alla laugardaga og sunnudaga kl 6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Re. gstaðastræti 74, er opið alla daga nema Iaug- ardaga, kl. 130—4. Aðgantgur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaklir Iæekna: Siznsvarl 2525. AA-samtökin, uppl. i síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. VáttúrnKripasaíiiið Hverfisgótu 11€^ OpiC þriOjud., nwiilfO^ jaugard. 00 •unnud. kl. 33.30—16.0a Listaaafn Einars Jónsnonar er opið daglega kl. 13.30—16. lllilllllllllllllliiNillllllllllllilUUHUiNHIIillllliUUiMUMIIIII|||! /Crnað heilla illlliiiiuuiiiiiiuiumiuiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiijHiiimmiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiinjuiiiiiilil Hinn 7. júlí s.L opimberuðu trúlofun sirra í Loindon, ungfrú Ingumn Ársiæa.sdóttiir, Keldu- landi 15 og Richard J. Olsen, N.S.W. ÁstraiSu. Þann 17.6. voru gefin sanrtan í hjónaband 1 Laogameskirkj u af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Henny Júlia Her bertsdóttir og Reynir Sigurjóns son. Heimili þeirra er að Hrisa- teig 5. Studio Guðmundar. Þann 1.6. voru gefin saman í hjonaband i HallgrSmskirkju ungfrú Guðrún Ragnarsdóttir og Eirikur Briem stud oecon. Paðir brúðarinnar séra Raugnar Fjalar Lárusson gaf brúðhjónin saman. Heimili þeirra er að Snekkju vogi 7. Studio Guðmiundar. Bílaskoðun í dag Þann 9.6. voru gefin saman í hjónaband I Langholtskirkjiu af séra Áreiíusi Níelssyni ungfrú Dagný H. Leifsdóttir og Ingi G. Einarsson. Heimili þeirra er að Páikagötu 30, Rvík. FRÉTTIR Óháði söfnuðurinn Sumarferðaflaig saftraaðeirins verð- uir sunniuidaginn 27. þ.m. og verð ur fairið í Kjósiiina, Hvalfjörð, VatnaLslkóg og víðiar: La/git verð- ur af stað frá Kirkj'uibæ kl. 9.00 f.h. — Kunniuigur farar- stjóiri verðuir mieð í ferðínn>i. Farmáðaæ vierða aSgretiddir í Kinkjubæ n.k. miðvikiudag o>g fimimtudag kl. 5—7. Fjölmeininið og takið með ykkuir gesti. Safnaðarst j óri. BLÖÐ OG TÍMARIT Morgumblaðiniu hafa borizf eft irfau’amdS blöð og bimarit: Kirkjuritið, 2. tbl. júní 1972. Meðal efri's má nefna Trú og líf — og ííálmar, viðtal við sr. Sigurjón Guðjónisson, prófast í Saurbæ, grein eftir sr. Amgrim Jónsson seim nefniist Reyna má tiðagjörðina, Aldarmám'ng séra Böðvwrs Bjaimasooar, prófaisits flrá Hrafnseyxti efltir Þorstein Jóhartniestsom, Hvað er Bshiaitrú eftir J. R. Richairds, Bókafregnjr o.fl. o.fl. Riitstjóri er Guðmund- utr Óli Ójafsson. Heima er bezt, 7. tbl. júH 1972. Meðal eflniis er grein uim Þórj Friðgelrsson, gjtafJdfcera og bófca vörð afltiir Karl Kristjánsson, Sfeeimdór Steindórason skriif- ar um Skóóanm á Dagverðareyrl 1920, Noikkrair miinniragiair frá hjá setunni eftir Njál Friðbjacnnar- son, Ferðaimúnniinigiar flrá summ inu 1954 (frh.) eiflb’r Björn Sig- urbjamarscnni, o.fl. Riitsií.ýó>r; er Sfceindór Steindórssiom flré Hlöð um. Nýir borgarar A Fæðingardeild Sólvangs í Hafnarfirði fæddist: Margréti og Robert Yeomím, Hrauinbæ 58, döbtir, 21.3. kl. 16.17. Húin vó 3330 igr og var 52 sm. Á Fæðingarheimili Reykjavík urborgar við Eirílcsgötu, fædd- ist: Friðilímiu Agnairsdóttur og Ragnari Hermiannisisyni, Hra'unr bæ 2, Reykjavik, sonuir 18.8. kL 0035. Hantn vó 3370 gr og var 50 sm. (Biirt afltur vegna misritunar). FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU Um vínsoluleyfi á SiigCiufirði sótitu inær því alliir bæjarflull‘brú arri'ir þar, að því er „Fraim“,seg- ir. Lenti bæjiarstjórmiin í mikúlu ömgþveiti að ráða flriam úr þessu, því alllir kynoikuðu bæjarfuiltrú amir sér við að greiða sjálfum sjer attavæði. Urðu því málaiota- iin þau, að bæjamstjómin vildi etaki mæla með neinuim. Morigunb'Jaðið 23. ágúst 1922. Illllllli R 16801 — R 16950. SÁNÆST BEZTI... ................... Eiiginimiaðuriirm sait v'.ð dánairbeð taomi siinmar. „Ástón mín, það er noíktkuð sem éig verð að iétta af samvizku minni áðuir em ég dey,“ sagðí eiigimikonfain. „Það var óg se.m tók 100.000 krónumar úr pemngaBtaápnuim. Og ég sitaeimmti mér fyrir þær raeð Engk'Jbert bezta viirai þmuim, suimaríð sem ég sagiðist vera á Maliioroa með henni Snuiddiu. Það var lítaa éig siem. oiiii því áð áatmey þín yfirgaf þiig . . . og það var Mka ég siem taoma uipp uim sfeatttsvik þín .. . ag . „Þú mátjt ekki taítaa þefflba svovna nærni þér, elsltacun," sagði þá eiginmaðuirinfn huigthreystamidi. „Það var lítaa ég sem setti eitur í taajflfibodlann þánn.‘“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.