Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1972 Nattúruunnandmn horfir í gaupnir ksér. Á Laugarvatni um verzlunar- mannahelgina Sigurlaug og Sigurlaug, Ragnhildur, Lishet og Sigrún. BYE, bye American pie, söng rokkarinn út í heiðið og barði af hörku á gitarinn. Hann hafðí komið sér vel fyrir uppi á þaki útisviðsins, og söng nú utan dagskrár, fyrir u. þ, b. tölf þúsund áheyrendur, sem saman voru komnir á mötssvæðinu á Laugarvatni, um verzlunar- mannahelgina. Þeir höfðu að vísu ekki gert sér ieið þang- að, til að hlýða á rokkarann syngja utan dagskrár, þar kom annað og meira til. En ekki ber að lasta einkafram- takið og þvf gáfu menn göð- ar undirtektir .. .This could be the day that I die, hélt svo rokkarinn áfram, en auðvitað var hann misskilinn, eins og öll séní því í þann mund féll einn í ómegin, kannski búinn að fá nög, og félagarnir tóku til við hjúkrun. Þannig var á Laugar- vatni, laugardagseftirmiðdag- inn um verzlúnarmannahelg- ina, skömmu etftir skák, þeg- er Morgunblaðsmenn áttu bar leið uim. Skapið í bezta lagi og allir staðráðnir í að skemmta sér, Ef dagskrá iá niðri, gerðust menn eigin skemmtikraftar, og fórst það flestum vel. Gítarar voru í mikilii notkun og bumbu- bljóðfæri, alls kyns, og hvar- vetna sungu menn hástöfum, Sumir spókuðu sig um í þess- urn niæst stsersta kaupstað landsins, sem þá var á Laug- arvatni og aðrir kúrðu hjá eLskunni sinni inni í tjaidi, eða fengu sér smáleka. Ekki skal þó hér tíunduð of- drykkja, það geta kerlingar gert á öðrum vettvangi, LÉLEGIR KAVALÉRAR Uppi I hlíðinni fyrir otfan vatnxð rákumst við á fimm blómarósir, sitjandi í tjaldi sínu. Við nánari athugun kotm í Ijós að þar voru saman- komnar þær Sigurlau-g og Sigurlaug og Ragnhildur og Lístoet og Sigrúin. Ein Sigur- laugin og tvær síðastanefndu úr Keflavík, hin Sigurlaugin úr Hafnarfirði og Ragnhildur úr höfuðborginni. — Halló, sögðum við, meg- uim við táka mynd af ylckur? — Til hvers, sögðu þær. — Til að birta í Moggarx- um, sögðum við. — Kvað þá við langt og mikið ,,eeeeehhhh“, og máfct- um við nú leggja okkur aiia fram við að gera grein fyrir sjálfum okkur, en svo fór þó að lokum að sannfæringar- máttur okkar hreif, og við gátuim farið að smella. — Hvernig finnst ykkur á Laugarvatni? — Ofsagaman, kvað við í einni. — Það er bara svo erfitt að fá tjaldstæði, bætti önnur við. — Og svo eru strákarnir lé- legir kavalérar, sagði sú þriðja hnuggin. — Haa? — Nú þeir neituðu að bera fyrir okkur tjaldið, þegar við komum í gærkvöldi. Ekki var það gott að heyra, hvar eruð þið nú Islands Hrafnistumenn? — En, þið eruð samt ekk- ert óhressar, er það? Ætlið þið nokkuð að fara heim? — Nei, ertu vitlaus, auð- vitað verðum við fram á mánudag. Nú tókum við enn eina mynd, sem átti að vera svona rétt í kveðjuskyni, en þá kom í Ijós að heimsókninni var sko aldeilis ekki lakið. — Þið verðið að skrifa í minningarbækuinar og svo viljum við líka fá að taka mynd af ykkur. Nú fengum við fullt fangið af minningabókum, og vönd- uðurn okkur eins og við gát- um við skriftimár en á með- an tók önnur Sigurlaugin af okkur mynd. — Nú megið þið fara, sögðu þær svo, þegar skriftunum var lokið, og við sjáumst kannski á ballinu í kvöld. Ja, margt hefði verið vit- lauisara en það, hugsuðuim við og kvöddum. NÁTTÚRUUNNANDI Inn í þéttu kjarri, ofarlega í hlíðinni, gengum við fram á ungan mann, sem grúfði andlitið í höndum sér. Tjaldið hans lá flatt á jörðinmi. Þegar við fórum að forvitnast um áistæður, sagði hann farir sín- ar ekki sléttar. Hann væri á- hugamaður mikill um náttúru fræði, og hefði ætlað sór inn Kálfársporð og uindir Högna- höfða, til að stúdera gróðuir- far, sérstaklega útbreiðslu fífils og skyldra tegunda, en á leiðinmi hefði bíllinm brætt úr sér, og hanm því ákveðið að láta fyrirberast á Laugar- vatni yfir helgina. Hanm sagðist hvort sem er hafa ætlað að reruna niðureftir á kvöldim, þamnig að þetta væri eiginlega ekki nema lítið frá- vik frá upphaflegu ferða- plani. Hann hefði því í fuHiri sátt við tilveruma, slegið upp sínu tjaldi, á föstudagskvöld- ið, í hlíðinni ofan við Laugar- vafcn. Síðan hefði hanii brugð- ið sór frá, skömmju áðuir en oikkur bar að garði, en heim- koman hefði verið óglæsileg, því búið var að ræna tjald- siilunum, og því lægi hann þarna flötum beinum á flak- iniu. — En, hvað skyldi svona óheppinn maður heita, spurð- um við. — Jú, Sæmundur Sigvaldi Pálsson. — Og, hvað hyggstu fyrir? — Ætli maðuir reyni ekki að draga fram lífið á ein- hvern hátt, fyrst maður er nú kominn hingað. Ég verð Lík- lega að höggva niður eitn- hverja hrísluma, til að nota í tjaldsúluir. Annar er mér háilf illa við það, mér finmist nóg um gróðureyð'inguma. — Þér er annt um náttúr- una? — Já, það miáttu bóka, það hef ég verið síðan í þriðja bekik í menintó, en nú er ég kominn með svo mikla dellu að mér halda engim bönd. Það líður varla orðið sú helgt að ég fari ekki í náttúiru- skoðunarferðir. Ég hef þetta sjáltfsagt frá henmi ömirnu minni, hún hafði mikinn áhuga fyrir náttúrufræði, enda áttl hún fjórtán börn. Og svo kom mikil ræða um blómalíf alLs kyras, og allt Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.