Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
Koming-sbókhlaðan í Kaupmannahöfn.
Tilraun til handrita
þjófnaðar í Khöfn?
Fréttin höfð úr Berlingi og
alröng, segir próf. Jón Helgason
Loftbrú
— milli Bretlands og Uganda
London, 24. ágúst — AP
Kaupmaninahöfn, 24. ágúist.
Einkaskeyti til Morgu.nibl.
AÐFARANÓTT fimmtudagsins
gerðu tveir menn tilraun til þess
að brjótast inn í Konunglegu
bókhlöðuna í Kristjánsborg.
Danska lögreglan telur allt benda
til þess, að innbrotsþjófarnir ha.fi
haft í hyggju aff stela íslenzku
handritunum. Varffmaffur kom
mönnunum tveimur á óvart, eftir
að [>eim hafði tekizt aff koma.st
i gegnum fjórar Iæstar dyr og
komizt framhjá þjófabjöllunni,
án þess aff hún hefffi hringt.
Þama var greimlega úm at-
vim.miinmbrotsþjófa að ræða.
Lásarnir í hurðunuim höfðu verið
London, 24. ágúst. — AP
BKHi/KA stjórnin skýrði frá
því í dag að atvinnuleysingjum
hefði f jölgað um 62.033 í þessum
mánuði, og er heildartala at-
vinnulansra nú 930.123. Kr það
mesta atvinnuleysi, sem skráð
hefur verið í ág'iistmánuði þar í
landí frá því árið 1939.
Talsmnaður stjórnarinnar sagði
boraðir úr og mönwuinum hafði
tekizt að komast inn á skrif-
stofu, sem á voru dyr beint að
geymsluherbergimu með Árna
Magnússoniar safni.nu. Memtnirnir
tveir flýðu hvor í símum bíl.
Það hefði reymzt þeim mun
erfiðara að opna dymar að
geymslummi með i.slenziku hand-
ritumum en þær dyr, sem þeim
hafði áður tekizt að komast í
gegnium, er haft eftir einum
starfsmamni Árma Magnússonar
safnisins.
KOMST EKKI NÁLA4GT
NEINUM HANDRITUM
—. Frétt þessi er að mestu
að tala atvinnulausra hefði meðal
anmars hækkað mjög vegna
nememda, sem væru að leita sér
að sumairvinmu. í ágúst í fyrra
var fjöldi atvdnmulausra 904.117.
Ástæðuna má hins vegar einnig
rekja tii efnahagsvanda Breta,
sem staifar ekki sízt af fjögurra
vikna verkfalli hafnarverka-
mamna, en því lauk um síðustu
heiigi.
höfð úr Berlingi og hún er al-
röng, sagði prófessor Jón Heliga-
son í símaviðtali við Morgun-
blaðið frá Kaupmannahöfn i
gærkvöldi. — Það hefur enginn
látið sér bregða við þetta. Það
var að visu hringt i mig i nótt,
Framh. á bls. 20
Stokkhólmi, 24. ágúst
AP—NTB.
í NÓBELSVERÐLAUNAFYR-
IRLESTRI eftir sovézka skáld
iff Alexander Solzhenitsyn,
sem birtur var öllum á óvart
í Stokkhólmi í dag, kemur
fram hörff gagnrýni á ritskoff-
un og stjórnmálakúgun. Þá
ræffst, skáldið eimnig gegn
pólitískri ógnarstjórn, skoff
anakúgnn, þjóffernishroka og
SJÖ brezk flugfélög hafa tekið
aff sér að flytja frá Uganda tii
Bretlands uni 50 þúsnnd nianns
ættaffa frá Asíu, sem búsettir
hafa verið í Uganda en fá þar
ekki Iengur Iandvistarle.vfi. Eru
þetta niestu niannflutningar í
sögu flugsins.
Flutninigarnir héfjast 1. sept.
og samkvæmt fyrirmælum Idi
Amins forseta Uganda á þeim að
vera lokið fyrir 1. nóvember.
Gert er ráð fyrir að minnsta
kosti þremur ferðum daglega, og
fara um 200 farþegar með hverri
vél.
Þátt í flutninigunum taka
brezka ríkisfyrirtækið BOAC og
sex smærri flugfélög. Fargjald
Gengu
brott
PEKING 24. ágúst — NTB.
Sendistarfsmenn frá sjö Austur-
Evrópuríkjum gengu brott úr
veizlusai í Peking í dag, er utan-
rikisráðherra Túnis, Mohammed
Masmondi, gagnrýndi fjöigun
bandarískra og sovézkra her-
skipa á Miðjarðarliafi.
Masmoudi flutti ræðu í veizlu
að viðstöddum Ohi Peng-fei, ut-
anríkisráðherra Kína, sem réðst
einnig á risaveldin fyrir stefnu
þeirra gagnvart löndunum fyrir
botni Miðjarðarhafsins. Sendi-
herra Túnis sagði, að bæði risa-
veldin notuðu Miðjarðarhafið
sem keppnisleikvöll sinn. Eftir
að hann hafði sagt þetta, gengu
sendistarfsmenn Sovétríkjanna,
Ungverjalands, Póllands, Mong-
óliu, Tékkóslóvakíu og Búlgaríu
á brott úr veizlusalnium.
Þeir, sem á brott gengu, voru
allir sendiráðsritarar, en enginn
af sendiherrum þessara landa
var viðstaddur.
frelsissviptingu fólks og
þjóða í þessuni fyrirlestri sin-
nm, sem er 12 blaðsíður að
lengd og er birtur í ársriti
sænsku Nóbelsstofnunarinnar:
„Le Prix Nobel en 1971“. Sam-
kvæmt hefðbundinni venju
hefði Solzhenitsyn átt að
flytja fyrirlestnr sinn á Nó-
belshátiðinni 1970, en hann
fékk ekki heiniild til þess aff
vera >'iffstaddur hana. Verk
hefur verið ákveðið 70 stei'lings-
pund og er það 14 pundum hærra
ein fargjald í áætlunarflugi milli
Bretlands og Austur-Afríku.
Hins vegar fá farþegar að taka
með sér þriðjumgi meiri farang-
ur en í áætlunarflugi.
Loksins
rigning
Moskvu, 24. ágúst. — AP
ÞAÐ rigndi örlítið í Moskvu i
inorgun, og er það fyrsta vætan
þar nú nm langt skeið. Var væt-
an vel þegin, því hitar og þurrk-
ar hafa verið miklir.
Tadið er að vætan muni auð-
velda störf fjölida slökkviliðs-
manina, sem urn margra daga
skeið hafa untnið að þvi að
slökikva mó- og skógarelda við
borgina Yaroslav austan við
Moskvu.
Yfirstandaindi sumar er það
heitasta og þurrasta, sem mælzt
hefur í Moskvu frá því mæling-
ar hófust þar fyrir um einni öld.
Alexander Solzhenitsyn
Solzhenitsyns ern bönnuð í
Sovétríkjunnm.
Karl Gierow, ritari sænsku
bókmenintaakademíuninar, sem
veitir bókmenmtaverðlauniin,
sagði í dag, að þessi' fyrir-
leistur væri ,.sá sami“ og Solz-
henitsyn hefði ætlað að flytja
við athöfn, þar sem verðlaun-
in skyldu afhent á einika-
heimili í Moskvu á síðustu
páskum, en þá var hætt við
þessa athöfn, sökum þess að
sovézku stjónnarvöldim meit-
uðu Gierow um vegabréf.
Öll verk Solzhendtsytms, sem
dvaldist 8 ár í .sovéz'kum nauð-
ungarvinnubúðum og 3 ár í
útlegð fvrir ummæli sín um
S*-a’in, eru bönnuð í Sovét-
Framh. á bls. 20
Atvinnuleysi
í Bretlandi
„Yei þeirri þjóð
sem bókmenntirnar
afskiptum valdsins44
— segir Alexander Solz-
henitsyn í Nóbelsverð-
launa fyrirlestri sínum