Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐlf), FÖSTUDAGUR 25. AGÚST 1972
b7. u MT. I KTITO
Ferðafélagsferðir
Föstudaginn 25. ág. kl. 20.
1. Landmannalaugar —
Eltígjá.
2. Kjölur.
Lauga.daginn 26. ág. kl. 8.
1. Þórsmörk.
2. Hitardalur.
Sunnudagínn 27. ág. kl. 9.30.
1. Brcnnisteinsfjöll.
Ferðafélag fslands,
Öidugötu 3,
slmar 19533 og 11798.
Bahá’í kynning
Bahá’íar I Reykjavík halda
kynningu á Bahá’í trúarbrögð
unum næstkomandi föstu-
dagskvöld og sunnudags-
kvöld 25. og 27. ágúst að
Óðinsgötu 20. Framsöguer-
indi flutt. Kynningin er við
hæfi fullorðinna sem og ungl-
inga.
Stúlkur óskast
Sauma- og frágangsstúlkur óskast.
LADY HF.,
Laugavegi 26,
sími 10115.
Ung kona
með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu. — í sveit
kemur ekki til greina.
Upplýsingar í síma 93-1162.
ATVINNA
Jórnsmiður — Verkstjóri
Verkstjóri óskast. Góð laun og framtíðaratvinna
fyrir réttan mann.
Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Jám-
smíði — 2187“.
Atvinna
Viljum ráða nú þegar fólk til verzlunar- og skrif-
stofustarfa.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA,
Selfossi.
HALLÍ
ujCLSRjds \
Vélapokkníngar
Rofvirkjnr — Rnfvirkjor
Okkur vantar rafvirkja í heimilistækjaviðgerðir.
Góð laun. — Mikil vinna.
BRÆÐURNIR ORMSSON HF.,
Viljum ráða
góða réttingamenn. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
FORD-UMBOÐIÐ,
SVEINN EGILSSON,
Dodge ’46—’58, 6 strokka
Dodge Dart ’60—’70,
6—8 strokka
Fiat, allar gerðir
Bedford, 4—6 strokka,
dísilhreyfill
Buick, 6—8 strokka
Chevrol. ’48—’70, 6—8 str.
Corvair
Ford Cortina '63—’71
Ford Trader, 4—6 strokka
Ford D800 '65—’70
Ford K300 '65—'70
Ford, 6—8 strokka, ’52—'70
Singer - Híllman - Rambler
Renauit, flestar gerðir
Rover, bensfn- og dísilhreyflar
Skoda, allar gerðir
Simca
Taunus 12M, 17M og 20M
Volga
Moskvitch 407—408
Vauxhall, 4—6 strokka
Willys ’46—'70
Toyota, flestar gerðir
Opel, allar gerðir.
Þ. Jónsson 8 Co.
Skerfan 17.
Srmar 84515 — 84516.
MARGFAUMR
MARGFALDAR
^■11
Lágmúla 9, sími 38820.
Skeifunni 17.
Kennaru — ódýit kúsnæði
Kennara vantar að Barna- og unglingaskólanum,
Sandgerði. Mjög ódýrt húsnæði.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-7436 og sveit-
arstjóri í síma 92-7554.
Skólanefnd Miðneshrepps.
óskar ef tir starfsfólki
i eftirtalin
störf=
Rílomnlnn - aðstoðnrmoðnr
Óskum eftir að ráða ungan mann til aðstoðar
1 málningarverkstæði nú þegar eða 1. sept.
BÍLASKÁLINN HF.,
Snðurlandsbraut 6
Stúlka óskast
Stúlka óskast til símavörzlu, vélritunar og al-
mennra skrifstofustarfa.
Góð laun. — Fyrirspurnir og/eða umsóknir óskast
sendar skrifstofunni fyrir 25. ágúst nk.
FASTEIGN AÞ J ÓNU STAN,
Austurstræti 17.
BLADBURÐARFÓLK:
Túngata — Miðbœr
Ingólfsstrœti — Freyjugata 1-27
Suðurlandubraut (og Ármúli)
Barðavogur — Laufásvegur 58-79
Sími 10100
Starfsfólk óskast
Landsbanki íslands óskar eftir nokkrum konum og
körlum til almennra bankastarfa í Reykjavík.
Vinna hálfan daginn kemur til greina.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá skrif-
stofu starfsmannastjóra.
LANDSBANKI ÍSLANDS.