Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 20
20
MORGTTNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGtfST T972
Lakari greiðslujöfn-
uður en í f yrra
Gjaldeyriseign minnkaði
um 189 milljónir króna
HKILÐARGREIBSLUÍÖFXUÐ-
UR Islands við útlönd, á fyrra
helming-i þessa árs, var óhag-
stæður iiiii 284 millj. kr., sem er
1J.07 millj. kr. lakara en á sama
tima i fyrra, en þá var hann hag-
eta'ður um 823 millj. kr. I»á hef-
ur gjaldeyrisvarasjóðurinn rým-
að um 189 millj. kr. frá því um
áramót.
Þetta kemur fram í bráða-
birgðaáætlun Seðlabankans, um
greiðslujöfnuð við útlönd.
Vöruskiptajöfnuðurinn er á
íyrra 'helmingi þessa árs óhag-
stæður um 890 miUj. kr. miðað
við 1.830 millj. kr. á sama tiima
í fynra. Taka verður ..tifllit til
mikils innílutnings skipa og til
I»j órsárvirkjana, seim' hefur ver-
ið -mun minni,. í "ár: eq á 'fyrri
beimingi 1971. í»á hefuf útflutn-
imgur áls lifnað við, en hann
var enginm í fyrra, vegna sölu-
örðugleika.
Verðmæti útflutningsvönu-
bingða annarra en álafurða jökst
um 584 míllj. kr. á fyrstu sex
mánuðum 1972, en á s.ama tíma-
bili árið áður nam a-ukningin
Egilsi&töðum, 24. ágúst.
í DAG kl. 13.40 kom upp el-dur
í 2000 hesta heys-ueðu uppi i Eg-
itestaðaskógi. Heyið er eign Hg-
IHsstaðaíeðga, Svetns Jönssonar
og sona hans.
El'dsupp'tök varv þau, að ver-
ið var að vinna með smer.gel-
1.500 millj. kr. og hef-ur því verð-
mætisaukning ú-t,f lutn-ingsbi r-gða
orðið um 916 millj. kr. minni en
í fyrra, miðað við verðmæti
birgða eins og það er talið
hverju sinni. Verðmæti útflutn-
in-gs, að undanskildu áli, jókst
að krónutölu um 990 miiilj. kr.
á fyrstu sex mánuðum 1972 mið-
að við saima tímabil árið áður.
í>á er áætlað að þjónustujöfn-
uður verði óhagstæður um 80
millj. kr. fyrstu sex mánuði
þessa árs, en fyrstu sex tnánuð-
ina í fyrra var hann hagstæður
uim 375 miUj'. kr.
Framh. af bls. 13
Bandarikjastjónn VMi ekki
fórna þeim bandairisku herrmönn-
um, sem sœtu í fangielsum í
Norðu'r-Víe-tina-m, né heldur
gaimga í líð með óvinuinum og
þrön-gva Suður-Víetnömum tii að
igiariigast undir stjórn kommún-
ista. Gaigmrýndi forsetinn mjög
'OHöigur keppinauits síns, George
skifu í nánd við heyið, og miun
neisti hafa hrokkið í það. Slökikvi
starfi var að rriestu lokið kl.
16.30. Um 100 -200 hestar af
heyi munu hafa eyðilagzt, og
sennilega hefur hey það, sem ó-
brutnnið er, eitthvað skemmzit af
vatni.
- Stemþór.
Heiddar vöru- -og þjónustu-
jöfnuður er þvi áætlaður óhag-
stæður uim 970 míllj. kr. fyrstu
sex mánuði þessa áns á móti
1.455 mdllj. kr. halla í fyrra.
SkuMbin-dingar í forrni fastra
lána haf’a aukizt um 1.160 millj.
kr. á umræddu tímabili en í
fyrra nam auknmigin 1.252 millj.
kr.
í heild hefur þvi greiðslujöfn-
uðurinn versnað um 1.107 millj.
kr. fyrri helming ársins 1972,
miðað við sam.a tímabil 1971.
Þá kemur einnig fram í yfir-
litinu að í lok júmmánaðar 1972
nam nettógjaldeyriseign bank-
anna 4.567 millj. kr. en var í árs-
lok 4.756 millj. kr. Gjaldeyris-
eign landsmanna hefu-r því rýrn-
að um 189 millj. krónur á þess-
um sex fyrstu miánuðum . þessa
árs.
MeGovem, um Iækkun útigja-lda
til I-andvarna, cg sajgði þær til-
fflöguir ógnun við friðdmn. Þá hét
hanin því að næði frann kosningu
á ný s'kiyffldi hanm vinna að lækk-
um eignanskialttia, minnkandli verð
bóligu oig miinina atvinnuleysi.
Nixon var ákiaft hyllltur a.f
þinigrfuMtrúuim, en um 10 þúsund
íhanns hJýddu á ávarp hans í
fumdiairsainuim auk þess sem á-
varpið var fllutt bæði í útvarpi
og sjónvarpi. Voru þing'fiulntrúar
orðnir rámiir undir liokin af hróp
umum, en kölluiðu þó margsinnis
í kór: „Fjögur ár til viðbótar,
fjögux ár til viðböta r.“ Stóðu
þeir Nixon og Spiro A-gnew vara
florseti og varafors'eta-efni sam-
an á sviðinu og veófuðu til mann-
fjölidans. Saigði Nixon þá um
Agnew: „Mór flannst hann hæf-
asti maðurkun fyrir f jórum árum,
ag mér fiimnsf hann hæfasitur í
daig. Og ég ætilia ekki að skipta
uim sikoðuin á morgun.“ Var þess
ari síðuistu setningu beint til Mc
Governs, en hann átti sem kumn-
uig.t er í mikflum erfiðieikium með
val varaforsetiaie'flnás súns.
Egilsstaðir:
Kviknaði í heyi
— Nixon
F.v.: Ingi Bogi, Guðmundur og John. Á myndina vantar Guð-
mund Eínarsson.
4 piltar f ara um landið
og halda kvöldvökur
FJÓRIR ungir piltar, Guðmund-
ur Einarsson, æskulýðsfulltrúi
hjá Þjóðkirkjunni, John Aaron,
sem kemur hingað frá Wales,
Ingi Bogi Bogason og Guðmund-
ur Björgvinsson, báðir í mennta
skóla, halda á morgun í ferð um
Iandið á vegum Æskuiýðsstarfs
kirkjunnar til að halda kvöldvök
ur og vekja ungt fólk til umhugs
unar um Jesúm Krist.
Pilltartniilr hiafflda fyrst á Auist-
firði, þar seim þeir h'alda kvöíd-
vökiuir víða uim fiirðiina, etn siðan
um Norðu.r- og Ve-sturlamd og
balda kvöllidvökiuinuim áfraim.
Á síðasta ári dvaldist Guð-
muindur Eimarsson í Skotl-a.ndi í
boði skozku kirkjun-nair tiú að
taka þátit í svoköOiluðu „Sumnmer
mission", en það er í því fóilgið
að ungt fólk flerðasat urn saimam |
till að ha-ldia kvöldvökur og barna
samkomiuir og selja kristilegEir
bókmennitir. Þar kymntist Guð-
mumdiur Johm Aarom, og fékk
hamm siíðam himigað til að taka
þátt í kvöldvökiuim og byigigja upp
s-liika atanfsemi hé.r á 'lamdi.
Guiðmundur Eimarssoin mun
stjórma kvölidvöikumum, en John
Aarom tiala. Inigi Bogi Bo-gason
og Guðmiuindur Björigwinsison
symgja krisititeg liog i þjóðlaga-
stíl og hafa plötukymmimgu, en
’þeir -eru ekki aClls ókumniir fyrir
sömg siinin, þvi uim hviitasumnuna
sungu þeir og S'piiuðu á ungiinga
hátíðinni í Lauigard-a 1 shöC 1 i nn i,
við 'góðari orðs'tír.
PiDtarmiir kváðust allir hlakka
til að koma á óllifeta sitaði og kynm
ast mj's.m-unandi uingilirngum á hín
um ýmsu stöðuim á lamdinu.
— Gagnrýni
Framh. af bls. 13
tega hafi vestur-þýzkir og
brezkir sjómenn rika þörf
íyrir samminga, þar sem
brezkir togarar séu 60% er-
lendra togara á Islandsmiðura
og vestur-þýzkir 33%. ,,Ur-
sikurður Alþjóðadómstólsins
um að Isiendingar megi ekki
færa út landhelgina, skiptir
þá engu máli,“ segir Vejl-
strup og bætir við að Island
teiki djarfan leik í fiskveiði-
deilunni. Bretar og Vestur-
Þjóðverjar eiigi ásamt íslend-
imigum aðild að Atlamtshafs-
bandalaginu, og ætli að fá
vernd fyrir skip sin, með
þeion afleiðingum sem það
geti haft.
Höfumdur rifjar siðan upp
að þegar til siðasta þorska-
stríðs hafi komið hafi íslend-
imgar beint viðsk’ptum sín-
um i æ rikari mæli ti' Austur-
Evrópu, en hins vegar hafi
sú þróun ekki ba’dð áfram
og viðskiptim við EBE löndin
geti íslendingar bvi ekki v'rt
að vettuigi né he’dur bá m khi
þýðim-gu sem það kunn' að
hafa fyrir e-fnahag landsins
ef þessi lönd neita að ve'ta
Istendin-gum þá samn'mpa
vegna útfærslunnP’' sem beir
sækist eflir. Ha-nn vikur síð-
an að nýju að auknum v:ð
skiptum íslands in Banda-
itkjanna og seg:r: T>au má’
eru þó heldur ekki la-us v'ð
vamdamál. í fym> t”t-«.Tin
hin nýja íslenzka ríkis'-tjóm
að B&ndaríkjamenn ættu að
fara frá ísJamdi innan n—
fjögurra ára. Fvrir Istend'nn'n
ligigja penimgar í stöð nn' :
Keflavík og söcnuleiðis út-
vegar hún vininu uitn e:tt
þúsiund Islendingum. Fyrir
Bandaríkjamenn eru öryggis-
mál í spilinu. Islamd er ’itið
en staða þess er mjög mikil-
væg frá hemaðarlegu sjónar-
miði.
Hvað viðskiptin við Sovét-
rí'kin smertir segir Vejlstmp,
að Sovétmenn hafi að vísu
keypt mikinn fisk af íslend-
ingum, en þeir veiði æ meira
sjálfir og viðsfciptiin við önn-
ur Austur-Evrópulömd hafi
því vaxið i sama hlutfalli og
utanríkisviðskipti Islendinga
hafi farið hraðvaxandi.
Á næstu vikum mun ljóst
verða hvort Islendingar hafa
ráð á þvi að stamda fast
á kröfum um útfærslu
landbelginnar. Fiskifræðinig-
ar segja að Islendingar hafi
ekki ráð á þvi að hætta við
útfærsluna vegna mikil-lar of-
veiði sem stunduð sé á mið-
unum. Hagfræðingar telja
það jafngilda stöðnun eða
afturhvarfi á lífsskilyrðum
Islendinga, sem eru þau næst
beztu í heimi.
— Solshenitsyn
Framh. af bls. 1
ríkjunum. Hann hefur eimnig
verið rökinn úr sovézka rit-
höfundasambandimu og sumnir
af vinum hams, eins og céllo-
leikarinm heimsfrægi, Mtislav
Rostropvich, hafa sætt nauð-
ung af hálfu sovézkra stjórn-
valda.
Þrátt fyriir þetta hefur e'kk-
ert orðið til þess að draga
kjark úr Solzhemitsyn og
hindrað hann í því að gagn-
rýna það, secn hanm telur
ra.ngt. Frá því að homum voru
veitt Nóíreisverðlauinin, hefur
fyrsti hluti sagnabálks hans
um heimsstyrjöldima fyiri,
„Ágúst 1914“, verið gefinin út
erlendis.
í Nóbelífyrirlestiri sínum
vcrður Solzhenitsym einkuml
tíðrætt um bókmenintir og
vald og segir þar meðal anm-
ars:
„Vei þeirri þjóð, þar sem
bókmieinmtii’nar verða að sæta
afskiptum valdsims, vegma
þeas að það er ekki einumgis
brot á prentírelsi, heldur er
þar vegið að hjarta þjóðar-
inmár og minming hennar
su-ndurtætt. Þjóðin hættir að
gæta sjálfrar sín. Hún er svipt
andlegri einingu og þrátt
fyrir það, að sa-meiginlegt
tum-gumál sé fyrir hemdi, þá
haetta þegnarnir skyndilega
að skilja hver ammam."
Solzhenitsyn segir, að
„andinm frá Múmchen" — und-
anlátssamin tilbeyri ekki for-
tíðinni. „Ég voga mér að
halda því fram, að Múmchem-
arandinm sé ríkjandi á tutt-
ugustu öldinni. Mennimgar-
heámurinm eir óttasleginm og
hefur ekki fumdið aðra vörn
gegn ásókn frá skyndilegri
enduirkamiu makinmar villi-
menn.sk u en undamlátissemi og
bros. „Solshenitsyn varar við
þessu og segir: „Laum hug-
leysisins eru aðeims ill. Við
uppskerum því aðeims hug-
rekki og sigur, að við höfum
kjark til þess að færa fóm-
ir“.
Solzhenitsyn gagnrýnir
Sameinuðu þjóðimar harð-
lega og lýsir þeim sem „sið-
lausri stofnun í siðlausum
beimi“.
„Þær eru ekki samtök sam-
einaðra þjóða, heldur samtök
sameinaðra ríkisstjórma, þar
sem allar ríkisstjómir eru
jafnar. Þær, sem kjömar eru
með frjálsum kosningum, þær
sam eru þvingaðar á herðar
þjóðunum með valdi og þær,
sem hrifsað hafa til sín völd-
in með vopnum . . . Samein-
uðu þjóðimar gæta frelsis
surnra þjóða, en hirða ekki
um frelsi annarra."
— Á flótta
Framh. af bls. 13
Er Ahomen nú á ieið til Maf.ll-
orca mieð konu sinni og sjö
bömium um borð í skútumni,
siem er 78 tonn að stærð.
Kvaðst hann hiafa komið við
af sjáðflsdáðum í Cuxha'vem eft
ir að lýst var eftir honum í
Sviþjóð i því skynd að sýna
fram á að sögusagnir um pen-
ingiaismygl væru úr lausu
lofti gripnar. Ahonen, sem
genigur undir nafninu „Keðu-
bréflakonuingurinn“ í beima-
la-ndi siruu, skuildar skattayfir-
vö''d-um þar 173 þúsund
sænslkar krónuir vegna
ógreiddra skatta. Komist 16g-
reigiiam sæmska að því að hamn
var farinn úr lamdi nú á
þriðjuda.g, þ-e-gar fullltrúar yf-
irvaQda brutust inn i íbúð
hans í Eskltetuna til að gera
þar löigtak vegna sikiattskuld-
arinnar.
í Cuxhayen ræddi Ahonem
stutttega við frétta-mienn, o-g
bar þá eindregið á móti því
að hann hefði stórfé með-
flerðis. „Gjafideyrissmygl? Ég
á ekki einu sánni skiptilykil.
AMt er á niafni komummar!"
Kvaðst hann aðeins eiga pen-
inga fyrir ferðinni og háifs-
mánaðardvöl á MalSorca, -em
síðan yrði hann að finna sér
einhverja atvinnu þar syðra.
Liklte'ga reyndi hamrn að ger-
ast leigubílstjóri þar.
„Konan mín og ég höfiutm
tengi undirbúið flóttann firá
Sviþjóð," sagði Ahonem. „f
Svíþjóð rikir pólitísk kúgium.
Við gietu-m afHs ekki gneitt alla
þessa sikatta. Komi ég nokk-
um tíma þan-gað aftur, verð-
ur það til þess að kom-ast á
rikisframfæri. Það er kominn
tími til að ég fái emdurgreidd-
an htata af ö'ltam þedm skött-
um, sem ég hetf þuirft a0
gredða.,‘'‘
— Tilraun
Framh. af bis. 1
þannig að það var nokkur geig-
ur í mér, þegar ég vaknaði í
morgun.. En það er ekki nema
örlítill flugfótur fyrir þessari
frétt. Það var brotizt inn í Áma
Magnússonar stofnunina — ekki
konunglegu bókhlöðuna — sem
eru sín í hvorri byggingunni.
Maðurinn komst inn um úti-
dyrnar og þá tók þjófabjalilan
til starfa og varðmaður kom
á vettvan-g. Iraibi’o-tsþjófurinn
stökk á brott og hafði með sér
um 100 kr. virði i frímerkjuun —
venjulegum ónotuðum dönskum
frímerkj-um.
Xnnbrotsþjófurimn komst ekki
nálægt neinuim handritum, enda
hefur hann ekki verið að hugsa
um handrit. Hann át'ti meira að
segja eftir að komast i gegnum
einar teestar dyr, áður en hann
kæmist að handritageymslunni
sjálfri, hafi hann haft sli'kt í
huiga. En hurðin að sjálfri hand-
ritageymslunni er ramimlæst
bankahurð, sem mjög erfitt, ef
ekki ógjörningur er að brjóta
upp.
Ég skiJ ekki, hvaðan frétta-
maðurinm hjá Beriiragi hefur
fengið þessa frétt. En hann hef-
ur blásið hana svo út, að hún er
ekki í neinu samræmi við raun-
veruleikann.
Ég tel ekki, að þessi atfourður
gefi nokkurt tilefni til kvíða
varðandi varðveizlu handritanna
fyrir innbrotsþjófum, sagði Jón
Helgason prófessor að lokum.
Bætti hann því við, að þessi frétt
hefði enga a-tbygli vakið hjá
dönskum fréttaimiðlum. Þannig
hefði ekki verið s> frá henni
i útvarpi né neinum blöðum
nema Beriingske Tidende, sem
farið hefði ailrangt með hana.