Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972
SAI GAI N | í frjálsu riki eftir V S. Naipaul
borg ætlar Dayo að kvænast í
dag. Ég veit ekki, hvar hann
heldur, að hann sé sladdur.
Ég vinn sleitulaust og spara
sleitulaust og fúlgan vex og þeg
ar hún er orðin 2000 pund,
verð ég sem steini lostinn. Mér
finnst ég ekki geta haldið þessu
áfram. Ég veit að lifinu muni
linna einhvern tírna. Mér finnst
ég ekki geta unnið lengur á
tveimur vinnustöðum, að eitt-
hvað hljóti að gerast. Og.nú get
ég ekki safnað öðru þúsundi.
Svo hætti ég alveg að vinna.
Ég yfirgef vindlingaverksmiðj-
una fyrir fullt og allt, ég yfir-
gef veitingahúsið. Ég tek tvö
þúsund pundin min út úr póst-
húsinu og ákveð að eyða þeim.
Það er fávizka. Það er geðbil-
un. Og þessi geðbilun er pen-
ingunum að kenna. Vegna pen-
inganna finnst mér ég vera
sterkur. Vegna peninganna
finnst mér auðvelt að afla fjár.
Vegna penginganna gleymi ég,
hve erfitt það er að afla fjár,
að ég hef verið fjögur ár að
safna þessum peningum. Vegna
tvö þúsund pundanna gleymi ég
að faðir minn fékk aldrei meira
en 10 pund á mánuði fyrir flutn
ingana með asnakerrunni, að
hann hefur séð okkur farborða
fyrir þessi tiu pund á mánuði
og að 10 sinnum tólf eru hundr
að og tuttugu, að peningarnir
sem ég hef undir höndum eru
laun föður míns á fimmtán eða
sextán ár.
Ég tek peningama út og geri
við þá það sem ég sé fólk gera
við peninga heima. Ég kaupi fyr
irtæki. Geðbilunin ræður því.
Geðbilunin sem fylgir pening-
unum. Ég þekki ekki London og
ég kann ekkert á fyrirtæki. En
ég ákveð að reka fyrirtæki. Ég
hugsa eins og fólk heima, sem
kaupir sér vöruflutningavagn
vinnur hann upp og kaupir ann
an og annan. Fyrirtækið mitt
átti að vera svolítil matsala eða
matbar, eitthvað í ætt við sölu-
tjald á veðreiðum með tveimur
eða þremur kryddréttum. Marg-
ar konur reka slík fyrirtæki
heima og gengur vel. Hugmynd
inni skaut niður í kollinn á
mér einn daginn í verksmiðj-
unni og ég losnaði ekki við
hana. Mér fannst það góðs viti.
Dayo var ekki hrifinn. Hann tal
aði mikið eins og hans er vandi.
Hann talar og talar svo maður
fer að velta því fyrir sér, hvað
hann er eiginlega að segja. Ég
veit ekki, hvort honum finnst
þetta fráleitt eða hlægilegt,
barnalegur arfur að heiman. Ég
læt hann tala.
Fyrsta áfallið fékk ég, þegar
ég heyrði verðlagið. En ég varð
ekki hræddur og hætti við allt
saman. Nei, geðbilunin hefur
gagntekið mig. Ég get ekki snú-
ið við. Ég er farinn að haga
mér eins og ég þurfi að ná lest,
sem er alveg að fana og verði að
eyða peningunum sem fyrst. Og
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
það er undarlegt, að um leið og
ég borga fyrstu upphæðina, fyr
ir leigu á lélegu, litlu húsnæði í
slæmu hverfi í nokkur ár, þá
veit ég að þetta er tóm vitleysa
og mér finnst allir peningarnir
um leið farnir, að ég eigi ekk-
ert. Ég finn að fyrirtetíkið er
dauðadæmt. Ég finn að mér
blæðir og ég vinn ötullega að
fa'lli sjálfs mín.
Á næstu fjórum eða fimm vik
um tekur lif mitt algerum breyt
ingum. Ég er ekki lengur sterk-
ur og ríkur maður, sem stendur
á sama, hvað fólk segir og ger-
ir. Ég er skyndilega fátækling-
ur og fatalarfarnir angra mig.
Ég fer að iðrast þess að hafa
ekki veitt mér smámunaðinn,
sem ég neitaði mér um, tólf
punda tvíd-jakka. Nú hef ég
ekki ráð á slíku, þegar ég er bú
inn að borga iðnaðarmönnum,
rafvirkjum og matvörusölunni.
Qg þá koma til regilugerðir og
fordómar. Heima er hægt að
seja upp búðarborð hvenaer
sem manni dettur í hug
fyrir framan húsið sitt og
fara að selja hvað sem
er. Hér eru reglugerð-
TÍZKUSYNINGAB
AÐ
HOTEL
LOFTLEIÐUM
ALLA FOSTUDAGA KL. 12:30—13:00.
Hinir vinsælu islenzku hádegisréttir verða enn Ijúf-
fengari, þegar gestir eiga þess kost aS sjá tízku-
sýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módel-
samtokin og Rammagerðin halda alla föstudaga,
til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu
gerðir fatnaðar, sem unninn sr úr íslenzkum ullar-
og skinnavörum.
velvakandi
0 Uin landnám íslendinga
í Vesturheimi
Skúli Ólafsson, Klappairstíg
10, Reykjavík, sendir:
Eftir að Vestribyggð _ á
Grænilandi tæmdisit 1342 varð
óhægra um aðdrætti frá hinum
fengsælu veiðisvæðum fyrir
norðan Greipar, og hafa
bændur í Eystribyggð og ráða-
menn að Göirðuim lagt meiri
áherzlu á viðskipti við Mark-
Jand.
Til íslands kom skip
frá Grænlandi 1347, það er Sótt
hafði til Marklands, en sigling
tiil Grænlands frá Noregi hef-
ur lagzt niður þegar Svarti-
dauði herjaði á Evrópu
1349. Árið 1385 komiu 4 skip
til Graanlands og var
Björn Einarssc í (Jórsala-
fari) þar líkLega sem leiðsögu-
maður Sinclairs Orkneyjajarls,
sem nýlega hafði fengið fuiil-
gildingu Noregskonungs gegn
framlagi skipa og áhafna í leið
angurinn? Einnig voru Zeno-
bræðu.r frá Feneyjum með i
þessairi ferð, en Feneying-
ar höfðu þá misst viðskiptasam
bönd sín við Svartahaf til aðal
keppinauts síns Genouaboirgar
og börðust nú fyrir tilveru
sinni við ofurefli. Leiðin til
Asíu um norðursilóðir hefur þá
orðið þeim lífsnaiuðsyn. Sin-
clairættin átti sér helga köll-
un þ.e. að koma hjarta Skota-
konungs ti'l Jerúsaliem, en tveir
nafntogaðir Skotar höfðu lófið
lífið við að reyna að komast
yfir Spán með hjartað þ. á m.
afi jarls. Hinrik sæfari, Kóium
bus og Albuquerque lýstu því
alllir yfir að þeir myndu komast
til Austur-Miðjarðarhafs með
sigiingum sínum. Sinciair jarl
var e.t.v. sömu skoðunar.
Bændur í Eiriksfirði sendu
skatt með Bimi til Noregskon-
umgs, væntanlega í von um
auknar sigLingar til Græn-
lands, en þegar Bjöm kom til
Noregs var enginn konungur
þar lenguir og 1393 rændu
þýzkir Bjöirgvin, einu u'hafs-
siglingaborg Noregs og
Evrópu, svo rammlega, að það
sem þeiir komust ekfci með
söklktu þeir i sjávardjúp,
höfðu brottu skip og abkeri.
Feneyingar höfðu unnið fnllan
sigur þegar Zenob'’æður
komu heim oig auk þess gerðu
þeir samning við Tyrfci, sem
gerði þetm eimiuim Meiflt að sigla
uim áhrifasvæði Tyrkja auk
þeirra sjálfra. Bjöm Jórsala-
fard nauit góðs af þes-u þegar
hamn fór til landsins helga um
Feneyjar og Skotair gátu ef-
laust komið hjarta konungsiins
þá sömu leið. Frásögr. og kort
Zeno af Esitotilamdi (Eystri
byggð á Grænlandi) getur um
dýra málma og latínubækur,
sem enginn gat lesið, en þá var
bisk-upslaust í Grænllandi eins
og svo oft bæði fyrr og síðar,
en síðasti Grænlamdsb.skup,
sem fór um Isiand var Andrés
Gr.b. en það var árið 1461.
Tvær stórbyggingar eru á kort
itiu þ.e. kirkjur að Görðum og
í Hvalliseyjarfirði. Stórbygging
ar á Herjóiifsmesi eru frá eða
eftir 1500 þegar Evrópuþjóðir
fara að stunda fiskveiðar
í störum stíl á vestanverðu
Atlantshafi.
Damir stumduðu ekki úthafs-
siglimigar eftir að þerr urðu aTs
ráðamdi í Noregi og þess vegna
varð ísiamd (og Grajnlarid) að
mestu s'ambandslaiust við Norð-
urlönd eftir Svartadauða hér á
landi 1402 og 1406, en 1470
koma Pining og Pothorst
í þjónusitu Danakomiunigis til
Grænlamds og er Jóm Skúlason
leiðsögumaður. Eimnig eru tveir
semdimenm fró komunigi Portu-
gais í ferð með þeim. Portuigal
hafði eytt miklum tíma og fjár-
mun'uim í siglingar suður moð
Afiríku án sýnilegs árangu.rs,
þegar hér var korrníð og eftir
að Kóliumibus kom heim
firá Ameriku skipti páfinn
áhrifasvæð'uim Portugala og
Spánverja um 50° v.l. og fék'k
Portugal þar með aðeitis Brasi-
Mu af álllri Ameríkiu oig hurfu
því frá N-AM.
Islemdimigair virðast ekki
hasfja komið til Grænlands efit-
ít 1519, er Ögmiundur Pálssom
bisbupisefni, sigldi réct hjá Her
jólfsmesi og sá þar fiólk og sauð
fé og eimnig er getið Jóns
Grænlendings, sem fór í land
á eyju við Grænland 1542 og
fanm þar tiýlátimn mann klædd
an að íslenzkum hðetti og Sig-
uirður Stefánsson gaf út kort
af iömduim við norðanvert Atl-
antshaf með Græniandi og öðr
um löndum fyrir vestan Græn-
land um 1570. Islendingar á'ttu
í ýmisium brösum við erdenda
fiskimenn einfcuim Breta og
gæti sú saga hafa endurtekið
sig í Græmlamdi. Grænlending-
ar hlupu frá eigum sinum m.a.
tjaldi og vönduðum mumum þair
á meðal borði, heldur en að
láta Frobisher ná tali af sér
1578. Allar líkur benda
til þess að bændabyggð hafi
haldizt í Eystribygigð fram yf-
ir landnám fyrstu Jandnema frá
Bretlandi, Niðurlöndum, Svi-
þjóð oig Frakklandi við ausitur-
strönd N-Ameríku í byrjun 17.
'alldar.
• ACADIE
Nýdenda Frakka við St. La.v
rence flióanm summanverðan,
sem talið er að franskir fiski-
mienm hafi stofnað um 1604
hlaut nafnið Acadie. Ágæti
þessa lamdsvæðis tii iandbún-
aðar skv. íslenzteri og græm-
lenzkri hefð er það bezta. Hey
öflun var mjög handhæg, þar
sem mikilU munuir á fióði og
fjöru hafði myndað víðáttumik
il filæðienigi. Sumairveðrátta var
hlýrri en á Islandi og Græn-
landi og miklir skóg’ar með
veiðidýrutm og laxveiðiám voru
og eru enm tffl mi'kiila mytja, og
fiskveiðar voru við bæjardyrn-
ar.
Frömsfcu Jesúitarnir unnu öt-
Uillega að sálgæzlumni oig gætir
áhrifia þeirra og kirkjunn-
ar mjög meðal frömsteumælandi
Kanadamamina emm í dag þrátt
fyrir 200 ára yfirráð Breta.
Mjög Mtiiar fréttir eru af flutn
imiguim frá FratektLandi til þess-
ara landisvæða, en mjög er lík-
legt að inmifflytjendur hafi sam-
lagazt fransktalandi íbúum
Acadie vagma stairfsemi Jesúit-
anna.
Grænlemdimigum var Mísnauð
syn að hafia viðskipti við Evr-
ópumenn og þá lá Acadie bezt
við og nafa þeir flljótt séð að
nú var í fyrsta sfcipti tækifiæri
tiil þess að reka fjárbúskap á
meiginlandi A-Ameriku með
fastri búsetu. Frjósöm flæðienig
in biðu eftir að þau yrðu nytj-
uð og allur ruðnimgur á „eyði-
skógi“ var óþarfur fyrst .im
simn. Frakkar haía einnig helzt
kosið að trúbræður þeirra
flyttu til Acadie vegna þess að
Bretiar voru líkleigir tií þ.?ss að
þremgja að Frökkum. Rýming
Eystribyggðar að mestu til Ac-
adie og istonzkan hvarf, þar
sem uppfræðsla barna var í
höndiuim frönskumæiandi
mamna, sem hafiia reynzt hinir
áhriifamestu trúboðai 1* Amer-
íkiu. Si'gllinigalieið frá Græn-
landi er ísttaus að hausni til og
strauimar hag-stæðir. Fyrir ut-
an Nova Scotia er eyjan Sabie
(Sandey) þar er vegna þoku
mjög hætt við skipsstrandi og
þar haifa mörg hundruð skipa
fiarizt. Á þessari eyju er enn
íslenzkt stóð, s-em hefur bjarg-
að þúsumdum mammsMfa. Vel
gæti verið að fyrsti hesturinn í
Acadie hafi verið af saima
stafni, em hann hafi orðið að
víkja á meginianddriu vegna
kraiftmeiri og stærri hesita.
Kúakyn Quicbeckbúa (Kví-
beklkbúa) af Jerseystofhi er
mjög litot isl. kúm.
Bretar femgu Aoadie með
firiðarsammimigum í Utrecht 1713
og sfcapaðist þá nokteuirs kon-
ar narðurírs'kt ástand þar. Ár-
ið 1755 fluttu Bretar 13 000 af
íbúumium nauðuga á brott og
dreifðu þeim víða u.m yfdrráða
svæði sitt sem fjarsit Acadie,
þar sem þeir gerðu ráð fyrir
nýju st-riði við Fraikka. Bretar
linntu eklki látum fyrr en þeir
höfðu náð öliluim landsvæðum
Frakka í N-Ameríku, en þá
fluittu frönsteu landeigenduirn-
ir burtu, en Jesúitarnir urðu
eftir og kirkjain er m -kíds'ráð-
amdi. Noikkur fasthcldni er
þarna við gamliar venj u-r og
eru byggingar af gamal norsk-
uim gerðuim áberandi í göm'luim
hverfum og sveitiuim. Þær eru
tiaidir af normanskn fyr-
irmynd en gætu einnig verið
af græmlenzkri gerð.
Kennileiti með íslemzkum
nöfn.uim ccu e.t.v. inman um
ensk og frönsk nöfn x þétt-
býM t.d. Mira Bay tmýra-fiói)
og Mira-michi (mifcU mýraifl )
Dalhousie (i Dalh úsi) en áber-
andi virðast þau vera við upp-
tök fijóta vegna laxveiðinnar
t. d. Aroos-took (ósupptök St.
Jöhns árimnar) Dalverpi vest-
am Kermebec-árininar í Maíne
þar sem rúnasteina'r fiumöust
nýl-ega kaltta memn Andro-
scagginn (Andrá-.skógi nn) og
svo framvegis.
Isiemzki hesiturinn á Sable-
eyj u og kýrim í Kvíbekk hafia
'gert garðinn frægan og firansk
ættaðir Kanadameinn sku.tu hér
sauðfé á striðsárumnm ag töldu
si'g vera að veiða vil’lifé eims og
þeir gerðu heima hjá sér.
Við rannsókn kennileita
í hinu fornfræga Acadie gæti
náttúrunafmakemmiiiigin e.t.v.
komið að gagni. Nöfnin Quebec
(Kvíbeklk ag Aeadie) eru
hvorírí firönsk eða ensk og sjáOtf
u. r skapari himins og jaiöar
hjá Micmac Indiánum virðist
bera íslcnzkt nafm Gloo-scap
(Glóð = sól-skapari).
Skúli Ólafsson,
Klapparstig 10.