Morgunblaðið - 25.08.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1972
íslenzk ljóð í júgóslavnesku
bókmenntariti
I JÚGÓSLAVNESKA timarit-
inu „Republika“ birtist fyrir
nokkru grein um islenzk nú-
tímaskáld ásamt þýðingum á
nokkrum íslenzkiun ijóðimi.
„Republika" er mánaðarrit, sem
komið hefur út í 28 ár, og fjall-
ar um menningarleg og þjóðfó-
lagsleg málefni. I»að er skrifað
á serbó-króatísku, sem er aðal-
málið i Júgóslavíu og talað af
um 12 milljónum manna.
Milutin Kojic, ræðismaður
Júgóslaviu á Islandi, kom með
þetta hefti aif „Republíka" á rit-
stjórn Morgunblaðsins, til að
vekja athygli á þessari grein og
ijóðaþýðingunium. Sagðist hann
haía hriifizt mjög af ljóðunum
og vœri það samdóma álit hans
og annarra Júgóslava hér, sem
hann hefði sýnt Ijóðin, að þau
væru frábærlega vel þýdd og
Mkust þvi sem þau væru frum-
ort á serbó-króatiíslku. Þýddi
Kojic greinina lausiega fyrir
blaðamann Mbl. og verður hér
drepið á það helzta, sem þar
stendur.
Mirko Rumac skrifar þessa
grein, sem ber heitið „Moderni
islandski skaldi“ og hefur hann
einnig þýtt ljóðin. Ljóðin eru
þýdd úr norskum þýðingum
Ivars Qrgland, en til hliðsjónar
hafði Rumac íslenzkan texta,
þar sem þess var kostur, að því
er hann segir í greiniruni.
1 grein sinni byrjar Rumac á
að ræða um hina auðugu bók-
menntahefð Islendinga — hefð,
sem ekki sé aðeins rík með
skáldum heldur og lesendum, og
slœr þvi síðan fram í gamni,
hvort það væri ekki tilvalið fyr-
ir júgósiavnesk skáld að fara að
yrkja á isienzku, til að eiga visa
lesendur. Islenzik Ijóðlist standi
á gömlum merg og við lestur is-
lenzkrar nútímaljóðlistar verði
ekki hjá því komizt að finna
hrynjandi liðins tíma. Þetta beri
þó ekki vitni íhaldssemi, heldur
sterkri hefð, sem eigi .sér djúp-
ar rætur. Mörg af islenzku skáld
unum í dag þektó einnig afar
vel hinar nýju stefniur i heims-
bókmenntunum. Þeir þýði úr er-
lendum máium og á Islandi hafi
ekki verið skrifaðar svo fáar
REPUBLIKA
OLIKKO DELORKO; Pet pjesaina
MIRKO RUMAC: Moderni islandski skaldi
JURESONJE: SiStniS
LELA ZnCKOVlO: Sedam pjesama
MIKIS TEODORAKIS: Swice i vrijeme
MINOS ARGVRAKIS: Dnevtiik vjecmg bjegunca
NIKOLA BATUSlC: Hrvatsko glumiSte
ANICA NAZOR: Riznica glagoljskih ruhopisa
GodiSte XXVIII, Veljaía 1972.
Izda&aí, „Zora” Zagreb
Forsíikí júgóslavneska líma-
ritsins.
greinar um áhrif Rilfces á Hann-
es Péfursson og um áhrif Eliot,
Pound, Eluarda og Lorca á
Stein Steinar, svo þeir þýðing-
armestu séu nefndir, segir
Rumac.
Rumac segir að i þessu litla
úrvali hafi hann valið þau skáld,
sem séu án efa beztu fulltrúar
ABBA-LABBA-LO
Zvala se Abba-labba-lo
crne kose, crna oka.
U sumi kuca joj bila
izmedu zelena granja.
Ona vjerovase snazi
sumskog kamena i panja.
No nikom jasno nije bilo
odakle u sumu pade
i odakle tako
smijati se znade,
i odakle tako
grist i biti se znade.
Þannig lítur byrjunin á „Abba-
labba-lá“ út á serbó-króatísku.
íslenzkrar nútímaljóðlistar. Þvi
hafi hann tekið þjóðskáldið
Davíð Stefámsson, Jóharmes úr
Kötlum, en með homum hafi hin
gamla rimhefð byrjað að hörfa,
Tómas Guðmundsson, hið ljóð-
ræna skáld í hefðbundnum stíl,
sem hafi tekið ástfóstri við
Reykjavík, Snorra Hjartarson,
hið frábæra skáld Stein Steinar,
sem lézt allt of ungur og
„intellektúalinn" Matthías Jo-
hannessen, einis og hann kemst
að orði, og hið skýra ljóðskáld
Hannes Pétursson.
Það hefði verið hægt að taka
fleiri, eins og Stefán frá Hvita-
dal, Jón Helgason, Guðmund
Böðvarsson, Jón úr Vör, Jón
Óskar, Hamnes Sigfússon, Þor-
stein frá Hamri og Böðvar Guð-
mundsson — en hann hafi tak-„
markað sig við þá, sem hánn
telji þýðingarmesta.
Meðal þeirra ljóða, sem birt
eru í þýðingu Rumac eru „Abba-
labba-lá“, „Til eru fræ“ og „I
dögun“ eftir Davíð Stefánsson,
„Eitt ljóð um haimingju", „Gam-
afll strengteikur", „Tvö augu“ og
„Örlög" eftir Jóhannes úr Kötl-
um, „Eitt hjarta ég þekki“ og
„Um sundin blá“ eftir Tómas
Guðmundsson, „Dögun“, „Ég
heyri þau nálgast“, „Myrkvi" og
„Auðir bíða vegirnir" eftir
Snorra Hjartarson, „I.andnáms-
maðui' Islands", „Eyðimörk" og
kaflar úr „Timinn og vatnið"
eftír Stein Steinar, kaflar úr
„Jörð úr Ægi“ eftír Matthías
Johamnessen og „Hamingja'A
„Áteiðis" og „Stefjalög" eftir
Hannes Pétursson.
I lok gi'einarinnar eru siðan
stutt æviágrip höfunda.
„Af sólarf jalliu
Afmælisrit til heiðurs Steindóri
Steindórssyni, skólameistara
Sreindór Steindórsson
HINN 12. þ.m. átti hinn lands-
toutnni skólaimiaðuir og náttúiru'-
fræðinigur, Stéindór Steindórs-
son frá Hlöðum, sjötiuigsafmæli.
í titefni þess gsf Bókaútgáfian
Örn og Öiiygiur út bók mieð
gneinuim og ræðum Steindórs,
fflsstu áðuir óbirtu. Bókin ber
nafið „AF SÓLARFJALLI" og
á bókarkápu segir að Steindór
hafi tenigsibuim beint sjónuim sín-
um til vors og gróanda og þvi
beri bókin þetta mafn.
AF SÓLARFJALLI sikiptisit í
fjóra miaginþætti, en þeir eru:
1. Landið og niáttúran, 2. Mimnzt
samferðarmianna, 3. Við ýmis
tækifæri, 4. SkóHlakveðjia 1972.
Þá er nokkinuim kvæðium eftir
Steindór dredft um bókina.
Fremsit í bókinni er Tabula
gratutetoria, eða skxá yfir hátt á
sjötta hundrað manns, sem
minntust aftnæðis Stiaindórs með
því að takia með áskrilfit sinn þátt
í útgáfunni.
Hákon Bjiarnason, skc%ræktar-
stjóri, ritar formála að bókinni
sem hiann meiftnir „HANN HEF-
UR BENT Á BETRA LAND“.
Þar greinir Hákon frá æviferll
Steindórs og seigir m.a. í upphafi
formálans: „Útgefendur bókar-
innar hafa vaflið þann kost að
birta ritgerðir, erindi og Ijóð
Stedndórs í þeisau afmælisriti, oig
tel ég það vefl farið. Á þennan
hátt er vikið frá þeirri venju,
sam viðigiengst þegar heiðra á
mertoa menn, að giefa út bóto þar
seim hiniir og aiðirir skrifa um
siundiurleit efni. Með þessu móti
sést þó, að maðurinn á heiður og
iof skilið f'yrir langt oig mierkt
starf.“ Hákon igierir grem fyrir
rannsóknum Steindórs á giróður-
fari ísiands oig kemst m.a. þann-
ig að orði: „Með rainnsóknum
siíruuim hefur Steindór því fært
þjóð sinni heim sanninn um, að
hún á betm Hand en allimennt var
áðiur talið.“
Bókartoápu gerði Hiflmar Helgta
siom oig notar þar sem undir-
sitöðu ljósmyndiir Páls Jónssonar
bókavarðar.
Bótoin var selt í prentstofu G.
Benediktssonar, prentuið i prent-
smiðjunni Viðey og bundin í
Bókbindaraniuim hf.
„Af sóflarfjiallli" var prentiuð í
örlfltCiu up'pflaigi umfram áskrif-
endafjölda og verður þvi dreift í
nokkrar bókubúðir í Reykjavík
og úti á flandi.
Rólegt í
Santiago
Santi'aigo, 23. ágúsf. NTB.
HER GHILE hieifur sClsgið hring
um Santiiaigo, höfuðborig landsins,
en áður hafði Salvador Alflende,
forsstí, lýst yfir neyðarástandi
í bonginni eftir að ti'l tíðinda
dró milM flögreglu og óánægðra
neytenda, siem þóttu verðhækk-
anir á nauðsynjuim hafia verið
óhóffliegiar síðustu vitour.
Að söign lögineiglu hafa um 160
manns verið bandteknk, en í daig
vintist allt nneð kyrrutm kjörum
í boríginni og höfðu mienn siig lítt
í frammi.
■ ....
i
k
■ i: V
•«;.s v-