Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 2

Morgunblaðið - 31.08.1972, Side 2
2 MORGIJNBLADIÐ, FIM M’f’llOAGXIR. 31, ÁGÚST 1972 Magnús Kjartansson í boði Svissneska Álfélagsins: Hugsanleg samvinna um nýtt álver á íslandi MA.GNÚS Kjartansson, iðn- aðarráðherra, dvaldist fyrr í þessum mánuði í Sviss í boði Svissneska álfélagsins (Alu- suisse) og átti þar viðræður við forráðamenn hins svissn- 350 hvalir UM þrjú huindmð og fimm- tíiu hvalir eru nú komnir á larud í hvalstöðiinni í Hvalfirði. Eru það noktoru færri hvadir en á sama tima í fyrra, en þá hóflst hvalvertíð fyrr en nú. Að sögn Lofts Bjamasonar framkvæmda.stjóra majn hval vertíð væntanlega ekki ljúka fyrr en undir lok septemiber, en hve lengi veiðurn yrði hald ið áflram færi noktouð eftir veðrl eska álfyrirtækis, sem byggði álverksmiðjuna í Straumsvík. í viðtali, sem birtist við ráð- herrann í Þjóðviljanum í gær, kemur fram, að hann hefur m.a. rætt við forsvars- menn hins svissneska fyrir- tækis um hugsanlega bygg- ingu nýrrar álbræðslu hér á landi. I viðtalihu sagði iðnaðarráð- herra m.a.: „Menn Alusuisse lýstu yfir áhuga á að ræða við íslenzk stjómvöld á þessum for- sendum (þ.e. að Islendingar ættu eða eignuðust meirihluta í fyr- irtækinu. Innskot Mbl.) og töldu fyrir sitt leyti hugsanlegt að taka upp samvinnu við okkur um byggingu nýrrar álbræðslu á ís- landi. Greinilegt var, að Alusu- isse reiknar með því, að núver- andi erfiðlerkar á álmarkaðnum gangi yfir, þeir töldu, að mark- aðurinn verði orðinn hagstæður á ný eftir 2—3 ár.“ Þessi ummæli iðnaðarráðherra benda eindregið tii þess, að hann hafi í viðræðum við forráðamenn Svissneska álfélagsins hreyft því, hvort þeir væru tilbúnir til þess að eiga aðild að nýrri álverk- smiðju hér á landi og að undir- tektir hafi orðið jákvæðar. Svo sem kunnugt er hefur Magnús Kjartainsson frá upphafi verið eindreginn andstæðingur þess, að álverið í Straumsvík yrði byggt. Landgræðslan: Metdreif ing á áburði og f ræi 2 mánaða fangelsi og 45 þús kr sekt 1 GÆB var tekið fyrir í Saka- dóml Beykjavíkur mál skipstjór- ans á vélbátnum Þorra ÞH 10, seni varðskipið Öðinn stóð að veiðum 0,8 sjómílur frá landi við Ingólfsliöfða sl. snnnudag. Varð niðurstaða dómsins sú, að skipstjórinn væri sekur um landhelgisbrot og hlaut hann tveggja mánaða óskiiorðsbundið varðihald og 45 þúsund króna sekit, en hann hefur áður verið dæmdur fyrir slíikit brot og hlaut því að þessu sinni fanigélsisdórn- inn. Auk þess voru afli og veið- arfæri gierð uipptæk. I SUMAB dreifði Landgræðsla ríkisins 850 lestum af áburði og 12 lestum og 600 kílógrömmum af fræi. Þetta er meira magn en dreift hefur verið nokkru sinni áður, en í fyrra var dreift 731 lest af áburði og 7 lestum og 800 kílógrömmum af fræi. Við áburðardreifinguna hefur ein- göngu veirið notaður erlendur áburður, og er ástæðan sú, að islenzki áburðurinn er of fínkom aður fyrir dreifingartæki áburð- arvélarinnar. Vonir standa til, að breyting verði á þessu næsta vor og að þá verði hægt að nota ís- lenzkan áburð. Mestu var dreift af dönskum túnvingli, sem reynzt hefur vel við islenzkar aðstæður. Einrfg var notað tallsvert af vallarfox- grasi, valttariS'Veifgrasi, lingresi og sandfaxi. Af þeim 850 lestum, sem dreift var, fóru 352 lestir á beitilönd bænda víðs vegar um landið, og sú dreifing var gerð samkvæmt pöntunuim. Himu var dreiflt iran- an landgræðsliuigirðiniganna. Við áburðardreifiiniguna var nofcuð fluigvétt Landg.ræðsflluinnar, sem er af gerðinni Piper Pawnee, en flluigmaður var Sigiurjón Sverr isson. Einis og sJkýrt hefur verið frá í Mbl. þá gaf FTBugfélag Is- lands flugvélina Gljáfaxa til Landgræðsliunnar á slðasta vori. Töiluverðar breytimgar þarf að gera á véUimmi til þess að gera hama hætfa tril s'tarfans, m.a. að bygigja í hana dreifingartæki. Sltefinit er að því að taka þá flug- véll í notkun á næsta ári, og verður hún margfalt aflkasta- meiri en þær véttar, sem land- græðslan heflur hingað til haflt á að s'kipa. Mynd þessa tók ljósmyndari Mbl. Ólafur K. Magnusson í gær, og sýnir hún hvar vélbáturinn Fjóla stendur á þurru landi, rétt í flæðarmálinu á Kálfafellsfjöru. Björgunarmenn á strandstað: Bíða nú stórstreymis MENN frá Björgun hf. eru nú komnir á strandstað Fjóliu BA 150 á Kálfafelllismeilium á Stoeiðar ársandi. Tók u. þ. b. sólairhrimg að komiast þamgað, þótt þeir Bjöngunarmenn séiu nú orðnir vanir aðstæðum á Skeiðarár- saindimum, þar sem þorri þeirra var við gU'lleitimia þar í sumar og fyrri sunmiur. Bátuirimm var alveg ósikemmdur er þeir komu að hon- tan. Hann stóð hátt uppi á kambi og haiflði emginn srjór komizt í hann. Samkvæmt uippttiýsimgum siem Mbl. fékk í gær hjá Björgun hf. er ekki búizt við að reynt verði að ná bátmum á fllot á næstumni. Straumiur færi nú minnkamdi, o>g væri talið ráðliegra að bíða rmeð björgiuinartilra unir þar til aftur yrði stóristreymt. Verða Björgium armenn þvi að láta fyrir berast á sandimum næstu vifcur, og sjá um að halda bátmum á þurru og verja hann fyrir brimi. Blaðamannafélagið: Lýsir furðu á banni stjórnvalda — við veru fréttamanna um borð í varðskipum STJÓBN Blaðamannafélags fslands hefur lýst furðu sinni á þeirri ákvörðun stjórnvalda að meina fréttamönnum að vera um borð í íslenzku varð- skipunum fyrstu dagana eft- ir útfærslu fiskveiðitakmark- anna. Eims og Morgunblaðið skýrði frá sl. föstudag var fréttastof'U útvarpsims synjað um leyfi tii þess að hafa fréttamanm um borð í varð- skipumum og mótmælti út- vairpsráð þeirri ákvörðum sam dægiurs. f gær var ósk Morg- umblaðsins um hið sama hafnað. Um skeið var tattið, að blaðafulltrúi ri'kisstjómarinn- ar ætJti að amnast attla frétta- miðlun af því, sem gerðist á fiskimiðumum, em talsmaður dómsmálaráðuneytisiins upp- lýsti í gær, að Landhelgis- gæzlan mundi sjáltf hafia þetta verkeíni imeð hondum. Þessi ákvörðun, sem tekim rmun hafa verið af rikisstjórmimmi hefur sætt mifcilíli gagmrýni hjá fjölmiðlum. Samþykkt Blaðamanmafé- lags íslands er svohljóðamdi: „Stjóm Blaðamammaféla'gs fslamds lýsir furðu sinmi á þeirri ákvörðun stjórmvalda að meima fréttamömmium að vera um borð í íslenzku varð- skipunium fyrstu dagana efltir útfærslu fiskveiði'l'ögsögunn- ar í 50 mílur, þrátt fyrir ítrek aðar óskiir fjölmiðla þar um. Með þessari synjum er að- staða blaðamanma tii að fylgj ast með og lýsa atburðum í þessu lifstiagsmunamáli þjóð arimmar gerð mjög erfið, og aukim hætta á vtllamdi frétta- flutninigi. Stjóm B. í. hvetiur viðkom- andi aðila til að endurskoða þessa aflstöðu sína nú þegar.“ Menntaskóli í Kópavogi: KENNT í VÍGHÓLA- SKÓLA 1 VETUR BÆ.TABRÁÐ Kópavogs og Fræðsiuráð hafa nýlega gert samþykkt þess efnis, að tvær kennsliistofur í Víghólaskóla verði í vetur teknar til afnota fyrir kennslu á menntaskólastig- inu. Verðiir þar unnt að kenna í tveimur bekkjardeildum, en það er nokkurn veginn sá fjöidi, sem útskrifaðist úr landsprófs- deilduni í Kópavogi sl. vor. Á bæjarstjórmarskrifstofunni í Maður fyrir bíl TÆPLEGA fimmtu'gur imaður varð fyriir jeppatoiíreið á móitum Rauðarárstigs og Hverfisgötu — við Hlemimtorg — um hádegið í gæir. Gekk hamm út á götuma í veg fyrir jeppamn, og sá öku- maður jeppams mamminn ekfci fyrr en rétt áður en slysið vairð. Maðurimm var fttuttur titt ranm- sðkmar í slysadeild Borgarspítal- ams, en reyndist lítið m/eiddur. Leiðrétting Hólmavík, 30. ágúst. í FRÉTT í blaðimiu 18. ágúst si. þar sem sagt var firá vigslu fé- lagsheimilis og skól a að Klúfcu í Bjarmarfirði, fél'l niður nafn eins ræðumajnms á vígsliuathöfn- inmii, Steimigrims Hermammssomar, att'þingismanns. Er hanm hér með beðinm velvirðimigiar á þessum mistökum. — A.Ó Kópavogi fen'gum við þær upp- ttýsimgar í gær, að ríkimu hefði verið boðim lóð undir byggimgu meninitaskólla í miðbæ kaupstað- arims. Ekfei hefur þó enn verið áfcveðið neitt um framkvæmdir, en væmta má þó að málin fari að skýrast á næstunmi. Má þá e. t. v. rei'kmia með að hús Menmtaskóla Kópavogs rísi imn- an tíðar, en það verður í fyrsta lagi tekið I notfcun haustið 1974. Óveður í Róm Róm, 30. ágúst — AP. GÍFURLEG úrkoma hefur verið í Róm í dag og í gær, og flóð af þessum völdum hafa valdið miklum spjöllum á göt- um úti og í k.jöliurum. Hefur vatnseigurinn snms staðar valdið rafmagns- og síma- trufiunum. í Róm var hvassviðrið mik ið, og þvi fylgdi úrhelilis rigning og jafnvel haglél, og áttu mairigir borgarbúcir erf- itt um svefm í veðurofsamum í nótt þegar skolpræsi sprumigu undan álaiginiu. Voru Slökkviliðsmienm kvaddir út tíl að hjálpa fóliki út úr um- flotnum íbúðum, aðalttega í út- hverfi höfuðborgarinniair þair sem eru varkmannabústaðir og hverfi með bráðabirgða- hireysum. Stykkishólmur: S j úkr ahúslækn- irinn ráðinn Stykkishólmi, 30. ágúst. EINS og áður hefiir verið skýrt frá, hefur enginn yfirlæknir verið við sjúkrahúsið í Stykkis- hólmi frá því í júní sl., og hefur Guðmundur H. Þórðarson, liér- aðsiæknir, annazt störfin í við- bót við sín eigin. Þar sem þetta er stórt læknisliérað, hefur álag- ið verið mildð, og störf hans mikið þakkarefni fyrir héraðið. Nú hefiur svo skipazt, að Ól- afur Inigilbjörnssom lækmir, fcem- ur í þassari viku og tekiur við stöfifum yfirlæknis, en hann hef- ur um Skeið starfað á slysadeittd Borgarspí tialans í Roykjavík. — Ólaflur er Sn'æfel'lmgum að góðu kumniur, því að hamm hefur áður verið hér yfinlækmiiir. Nú verða þvi eims og áður tveir lækmair búsettir í Stykkishólmi, og er það sýsiubúum mikið öryggi, sem batfa nobfært sér mjög þá þjónustu, sem hér er veitt. Eins og kunmugt er, haifa St. Framsisfcusystur í Stykkis- hólmi, en regla þeirra rekiur sjúkrahúsið, látið endunbæita alttam húsakost og gért það vél úr garði með starflsliði og öWium búnaði. Kumma sýsttubúar veil að meta hið mikla starf þcirra til heiibrigðismálá héraðsiins. F'iéttarifari. •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.