Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972 25 FIMMTUDAGUR 31. áffúst 7,00 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl 7.50. MorgUustund barnanna kl. 8,45: Guðjón Sveinsson les framhald sögu sinnar um ,,Gussa á Hamri“ (14). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. Tónleikar kl. 10,25: Mieczyslav Horszowski, Peter Serkin og Rud- olf Serkin leika ásamt Marlboro- hátiðahljómsveitinni Konsert' fyrir þrjú píanó og strengjasveit I C- dúr eftir Bach; Alexander Schneid er stj. / Kammerhljómsveitin í Stuttgart leikur „Eine kleine Nachtmusik“ eftir Mozart; Karl Munchinger stj. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Síðdegissagan: „í»rútið loft“ eftir P. G. Wodehouse Jón Aðils leikari les (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Andrea Grossi, Johann Heinrich Schmelzer, Don Smithers og Michael Laird ásamt St. Martin in the Fields-strengjasveitinni leika Sónötur fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir P. J. Vejvan- ovský; Neville Marriner stj. Toke Lund Christiansen flautuleik ari og Ingolf Olsen gítarleikari flytja verk eftir Vincenzo Gelli, Fernando Carulli, Ferdinando Paér o.fl. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Heimsmeistaraeiitvígið í skák 17,30 Nýþýtt efni: „Æskuár mín“ eft- ir Christy Browu Ragnar Ingi AÖalsteinsson les (10). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá Olympíuleikunum í Mún- chen Jón Ásgeirsson talar. 19,40 „Handan við krossinn helga“ Kristján Ingólfsson ræðir við t>or- stein Magnússon bónda í Höfn i Borgarfirði eystra. 20,15 Kiiileikur í útvarpssal Philip Jenkins leikur á píanó Són- ötu í G-dúr (K283) eftir Mozart. 20,35 Leikrit: „Stiginn“ eftir John Whiting Þýðandi: Unnur Kolbeinsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Max .................... Jón Aðils Stephen ...... Valdemar Helgason Rattray ........ .... Hákon Waage 21,10 Úr þorskastríðinu 1958 Minningar af segulböndum o. fl. Stefán Jónsson tekur saman. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Maðurinn, sem breytti um andlit“ eftir Marcel Aymé Kristinn Reyr les (18). 22,35 Á lausum kili Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 23,10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Veitingaskáli til leigu Leigutilboð óskast í veitingaskálann við Ytri- Rangá Hellu, frá 1. okt. nk. Skilyrði er að leigu- taki hafi þekkingu á veitingarekstri og geti veitt góða þjónustu. Lysthafendur snúi sér til Hilmars Jónssonar kaupfélagsstjóra Hellu fyrir 15. september nk. BifreiÓasala Notaöir bílar til sölu Sunbeam Alphine sjálfsk. ’71 Sunbeam 1500 Super '71 Sunbeam 1500 De Luxe '72 Snubeam 1250 '72 Sunbeam Hunter sjálfskiptur '70 Hillman Minx '70 Singer Vogue ’67 Jeepster ’67 Rambler American '67 Saab 96 Station ’71 Citroen DS21 ’67 Fiat 128 '71 Fiat 850 ’66 Vauxhall Victor ’65 Weapon 15 manna ’58. Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSOíl HF Laugavegi 118-Sími 15700 Islendingar Sjómannablaðið Víkingur, Landhelgisblað er komið út. Blaðið er helgað baráttu íslendinga, fyrir rétt- indum þeirra til eigin auðlinda. Kynnið ykkur skrif margra okkar mætustu manna um rétt vorn. Tryggið ykkur í tíma eintak af þessu sögulega blaði Víkingsins. Upplagið er takmarkað. Sölustaðir R.vík: Söluturn og bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Söluturninn Hlemmtorgi, Sjóbúðin Grandagarði, Kaffivagninn Grandagarði og á skrif- stofu blaðsins Bárugötu 11. Einnig í stærri kaupstöðum út á landi. SKOLI ANDREU MIDSTRÆTI 7 SÍMI 1939S • Jazzbolletskóli BÁRU DÖMUR ATH. DÖMUR ATH. Nýr 3ja vikna kúr í likamsrækt og megrun. Nudd og Sauna fyrir dömur á öllum aldri hefst mánu- daginn 4. september. Innritun í síma 83730. JAZZBALLETSKÓLI BÁRU. Frá Landakotsskóla Börnin komi í skólann mánudaginn 4. september sem hér segir: 12 og 11 ára kl. 10. 10, 9 og 8 ára kl. 11. 7 ára kl. 13. 6 ára kl. 14. RAFTORG SÍMi: 26660 RAFIÐJAN SÍMi: 19294 Trésmiðjan Kjarni hf. Innri-Njarðvík sími 92-6020. Smíðum innréttingar, fataskápa. sólbekki. glugga. hurðir o. fl. Nú er hver síðastur að panta þorskanetin á lága verðinu fyrir næstu vertíð. y F Hverfisgötu 6 — Sími: 20000. HANNYRÐAVORIIR SJÓNABÚÐIN AUGLÝSIR HAUSTÚTSALA Hörgarn — Bómullargarn — Rýagarn — Pattons zephyrgarn — Árórugarn — Perlugarn — Bródegarn — Almúagarn — Metravara til útsaums. Laus mynstur. Hannyrðapakkningar. Allt á mjög hagstæðu verði. SJÓNABÚÐIN, Laugavegi 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.