Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLADIÐ, FTMMTUDAGTJR 31. ÁGtJST 197Í2 23 Slmi 50249. Byssur fyrir San Sebastian Stórfengleg og spennandi mynd I Irtum með Islenzkum texta. Anthony Quinn. — Sýnd kl. 9. Dingaka Kynngimögnuð bandarísk lit- mynd, er gerist i Afríku og lýsir töfrabrögðum og forneskju- trú villimannanna. iSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Juliet Prowse, Ken Gampu. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simi 50184. Rakel OPIÐ HÚS 8—11. DISKÓTEK Aldurstakmark fædd ’58. Aðgangseyrir 50 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. frumsýnir. move pure Gould 20lh C«n*ury-Fox pfesenli l i /^N\ ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITEin/Vl^J VC íslenzkur texti. Sprerughlægileg ný amerísk skopmynd í litum um ung hjón sem eru að flytja í nýja íbúð. Aðalhlutverkið Ieikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOT GOULD sem lék annað af aðalhlu tverkunum í myndinni M.A.S.H. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynning um lögtök í Vatnsleysustmndurhreppi 23. ágúst s.l. var úrskurðað að lögtök geta fram farið vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, að- stöðugjalda og fasteignagjalda álagðra í Vatns- leysustrandarhreppi árið 1972 allt ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtök fyrir gjöldum þeSsum geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þess- arar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann túna. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 28/8 ’72. GÖMLU DANSARNIR ÍÓhSCtt POLKA kvarlelt RÖÐULL Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Búnar. — Opið til kl. 11.30. — Sími 15327. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ i Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund krónur. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPL AR AHÖLLIN. Veitingahúsið Lækiarteig 2 Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar, leikur í nýja salnum í kvöld til kl. 11,30. Iðnaðarntenn — Verktoknr Ódýr Vestur-þýzk úrvalsverkfæri: Naglabyssur, 6 mm (FAVORIT). Skotnaglar með og án skífu. Skot í styrkleikavali. Útsölustaðir Reykjavík: SlS, Suðurlandsbraut 32, Héðinn, Seljavegi 2. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnfirðinga. Keflavík: Kaupfélag Suðumesja. Akureyri: KEA og Ljósgjafinn hf. Húsavík: Fjatar hf. Vestm.eyjar Haraldur Eiríksson, raftækjaverzlun. Selfoss: Kaupfélag Ámesinga, Blönduós: Trésmiðjan Fróði. Isafjörður: Verzlun Jóns Þórólfssonar. Umboðsmenn: HÖRÐUR SVEINSSON & CO. HF., Skcifuimi 6, Reykjavík, sími 25610. B.C. og INCIBJÖRC SKEMMTA STAPA Ytri-Njarðvík föstudagskvöld kl. 9 — 1 RÖST Heflisandi laugardagskvöld kl. 9 — 2 Hótel Akranesi sunn udagskvöld kl. 9—1 B.G. og INGIBJÖRG -----------;------------------------------1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.