Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 16
16 MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. AGUST 1972 IrÉLAcsLÍr EHMX Ferðafélagsferðir A föstudagskvöld 1/9: 1. Landmannalaugar — Eld- gjá, 2. Snæfellsnes (berjaferð). A laugardagsmorgun 2/9: 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: 1. Kjós — Svínaskarð. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 11798. Filadelfia Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hansen. Hjálpræðisherinn Brigaderarnir Holm0y og And- ersen m. fl. frá Noregi halda samkomu fimmtudag kl. 20.30. Þetta verður eina samkoman, sem þær halda hér í borg. Allir velkomnir. Tannlœknar fjarverandi Gylfi Felixson Hverfisgötu 37. Fjarverandi til 4. sept. Gestamóttaka Óskum að ráða nú þegar stúlku til starfa í gesta- móttöku hótelsins. Nauðsynleg málakunnátta, enska og eitt Norðurlandamál. Upplýsingar í dag milli kl. 4 og 6. Hjukrunarkonur eða ljósmæður 'óskast til starfa nú þegar hálfan daginn. Upplýsingar í sima 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. KEFLAVÍK — SUÐURNES Útsalan á kjólum — stórkost- legt tækifæri til að eignast fallegan kjól á góðu verði, stærðir 34—48. Útsölunni lýkur á laugardag. Verzlunin EVA, sími 1235. ATVINNUREKENDUR ATHUGIÐ Ég er 18 ára stúlka, sem er atvinnulaus frá 1. sept. Hef gott gagnfræðapróf og góð meðmæli, er listræn og dug- leg. Uppl. í síma 40034 frá 2—5 í dag. RONSON Ronson dömukveikjarar Ronson herrakveikjarar Ronson borðkveikjarar Ronson reykjapípur. Verzlunin Þöll Veltusundi 3, sími 10775. SELJUMI m ’72 Opel Caravan ’72 Volkswagen 1300 ’72 Volkswagen 1302 ’72 Toyota Celica ’71 Taunus 17 M ’71 Opel Rekord ’71 Vauxhall Viva ’71 Datsun Cherry A ’70 Opel Rekord 2ja dyra ’70 Vauxhall Victor ’70 Vauxhall Viva SL '68 Opel Commandore Coupe '67 Volvo Amazon Station '67 Plymouth Valiant ’66 Rambler American '66 Buick Special '65 Opel Rekord, þarfnast viðg. ’65 Vauxhall Víctor. Óskum eftir að ráða mann til starfa við leirblöndun. Góð laun í boði fyrir duglegan mann. Upplýsingar í síma 85411 frá kl. 8—16. GLIT H/F. G angbrautarvarzla Umferðardeild gatnamálastjóra óskar eftir að ráða nokkrar konur til gangbrautarvörzlu. Vörzlutími er frá kl. 7,45 til kl. 17.00 og skiptast á tvær vaktir. Laun eru samkvæm.t 10. launaflokki borgarstrafs- manna. Umsóknum sé skilað til umferðardeildar gatna- málastjóra, Skúlatúni 2, fyrir 7. sept. n.k. Nánari upplýsingar um starfið veittar í umferðar- deild, sími 18000. fjrA Starfsfólk óskast Flugfélag íslands óskar að ráða fólk til eftir- taldra starfa: ,, Afgreiðslumann í farþegaafgreiðslu. Tvær stúlkur í vöruafgreiðslu. Tvo unglinga til aðstoðar í vöruafgreiðslu. Umsúknareyðublöðum sem fást í skrifstofu félagsins sé skilað til starfsmannahalds. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. 11% % KomnrD BPH 1 1 1 I 1 I FLUGFELAC /SLAJVDS Tjuldanesheimili Mosfellssveil Vaintar nú þegar þrjár starfsstúlkur. Upplýsingar í síma 91-66266. Starfsmenn óskast Nokkra verkamenn vantar nú þegar til fram- leiðslustarfa. Hátt kaup. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 21220. Stúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá þekktu fyrir- tæki í miðborginni. Starfið er aðallega fólgið í út- reikningum, bókhaldi og vélritun. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, sendist Mbl. merkt: „Miðborg — 2315“. óskar eftir starfsfóiki i eftirtalin störf- BLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Tjarnargata I og II — Garðastræti — Nesvegur II — Ránargata — Kvisthaga — Lynghaga. AUSTURBÆR Hvcrfisgata frá 4—62 — Lindargata — Miðbær — Sóleyjargata — Freyjugata 1—27 — Laufásvegur 58—79 — Drápuhlíð — Úthlíð. ÚTHVERFI Selás — Barðavogur — Kleppsvegur 8—38 — Laugarnesvegur 34—85. Sími 16801, KÓPAVOGUR Þinghólsbraut — Hávegur. sími 40747. Eskifjörður Morgunblaðið óskar að ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtur á Eskifirði. Upplýsingar gefur umboðsmaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.