Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 4
4 4---- 14444S'2555B BÍLALEIGA CAR REIMTAL Tf 21190 21188 RUCLVSinCIIR £Í*-»22480 HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Inginr.a.sson sími 32716. FERÐABlLAR HF. Btlaieiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citnoen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972 STAKSTEINAR Er hann tals- maður ríkis- stjórnarinnar? Blaðaftilltrúi ríkisstjómar- innar hefur enn einu sinni vakið á sér athygli með vafa- sömum og í sumum tilvikum næsta broslegum yfirlýsing- um, sem hann hefur síðustu daga komið á framfæri við erlenda fjölmiðla. Engum blöðum þarf um það að fletta, að slíkar yfirlýsingar eru mjög óheppilegar og skaðleg- ar einmitt nú, þegar útfærsla landhelginnar tekur giidi. Fréttastofurnar NTB og Beuter liafa eftir blaðafulltrú anum, að ríkisstjórnin hafi metið efni síðustu orðsend- ingar ríkisstjórnar Bretlands og komizt að þeirri niður- stöðu, að Bretar hafi í raun- inni ekki frekari áliuga á samningaviðræðum. Blaða- fiilltrúinn sagði eimiig við þetta tækifæri að ríkisstjórn- in liti svo á, að Bretar liefðu sýnt ókurteisi í svari sínu. Fréttamaður danska hlaðs- ins Jyllands-Posten segir m. a. svo frá í blaði sinu sl. sunnudag: „„Bandarikjamenn hafa 126 hermenn á fslandi — aðrir úr varnarliðinu, sem skipta þúsiindum, eru njósn- arar, sem ekki eru hér fs- lands vegna,“ segir blaðafull- trúi forsætisráðlierrans, Hannes Jónsson.“ Blaðafulltrúinn staðliæfir ennfremur í viðtali við þetta sama blao, að ákvéðið hafi verið, að varnarliðið verði farið héðan 1975, og þá taki íslendingar sjáifir við rekstri radar-loranstöðvanna. Fróðlegt væri að vita hver afstaða ntanríkisráðherra er til þeirra málefna, sem bíaða- fulltrúinn kemur á framfæri um þessar mundir við erlend- ar fréttastofnanir. E,- það t. a. m. skoðun ntanrikisráðherra, að orðsending Breta tákni, að þeir liafi ekki frekari áhuga á viðræðum? Er utanríkisráð lierrann sömu skoðunar og blaðafuHtrúinn varðandi dvöl þúsunda bandarískra njósn- ara hér á landi? Hefur utan- ríkisráðherra tekið ákvörðun um, að varnarliðið verði far- ið héðan 1975? Hefur utanrík- isráðlierra ákveðið, að tslend ingar sjálfir taki við rekstri radar-loranstöðva varnarliðs- ins? 1 fyrradag kom blaðafull- trúinn svo fram í eigin per- sónu í sænska sjónvarpinu og sagði, að ríkisstjórnin myndi leita til Atlantshafs- bandalagsins. Én ef það yrði ekki Við óskum fslendinga, yrði afstaðan til þess endur- skoðuð. ef brezk lierskip tefðu gæzlustörf varðskip- anna innan 50 mílna landhelg innar. Þetta segir blaðafull- trúinn, þó að utanríkisráð- herra hafi margsinnis ítrek- að, að þetta yrði ekki gert og hefði raunar aldrei komið til tals. Blaðafulltrúinn stöðvaður af Fá gerðist það sl. þriðju- dag, að klaðafuHtirúiiin skýrði fréttamönnum brezku sjónvarpsstöðvarinnar BBC frá afstöðu íslenzku ríkis- stjörnarinnar í landheigismát inu. Fessar skýringar blaða- fulitrúans voru svo rangar og villandi, að utanríkisráðiineyt ið varð að stöðva þær. Þó að það hafi nánast verið tilvilj- un, að ráðuneytið komst á snoðir um þetta, tókst þó að forða enn einu hneykslinu. Betur væri, að ríkisstjórn- in tæki þessi mál föstum tök um og kæmi með öllu í veg fyrir, að talsmaður hemiar komi hvað eftir annað villandt upplýsingum á framfæri við erlenda fjölmiðla. Um friðun innfjarða gegn ofveiði og eyðingu ungfisks Er það mikilmennska fróðra manna að vilja ekki fara að ráðum þeirra er af reynslu hafa hent á staðreyndir VIÐ, sem komnir erum til efri ára, erum satt að segja furðu lostnir á þeim breytingum, sem orðið hafa á aflabrögðum og fiskgengd á innfjörðum norðan- lands. Að nokkru leyti teljum við þetta af mannavöldum gert, og segjum svokallaða dragnóta- veiði aðalskaðvald, af því að nú fæst ekki lengur bein úr sjó, fyrr en úti í hafsauga, eins og trillu- og smábátasjómenn segja. Skagafjörður og Eyjafjörður voru fullir af uppvaxandi smá- fisiki og smásiild, jafnvel var smáýsa og smáfiskur í torfum upp í landsteinum. Hann eftir- sótti koli var mikill, og þeir sem vitrir voru töldu hann í mörgum lögurn. „Sumir töldu að öll þessi verðmæti þyrfti að nytja sjómönnum til bjargar, og því var skorin upp herör og mik- ill áróður hafður uppi til að leyfa dragnótaveiðd á innfjörðum og smásiildarveiði hvar sem til náðist. Jú þetta var auðvitað leyft og vissulega fengu nokkrir menn af þessu góðar tekjur fyrst í stað. En Adam var elcki lengi i Paradís. Eftir stuttan tíma fór að draga úr veiði. Línu- og faera- bátar þurftu að mestu að hætta veiðum, triillubátaútgerð lagðist að mestu niður, en af þeirri út- gerð hafði margur fengið góðar nytjar. Það varð ördeyða á inn- fjörðum. Þá fóru menm að hugsa. Dragnótaveiði var bönnuð nokk- ur ár, og eftir nokkurn tima fór fiskur aftur að sækja og hafa viðdvöl á gömlum slóðum. Allt virtist vera að færast í sama horf og áður með handfæra- og línuveiði á innfjarðamiðum. Sýnilega voru þar uppeldis- stöðvar. Nú byrjaði sarni hamagangur og áður um að opna fyriir drag- nótaveiði. Þær voru aftur leyfð- ar, að ráði fiskifræðinga, að sagt var og til að bjarga útgerðiinni. Og ennþá er þessi veiðiaðferð leyfð frá 15. júlí sumar hvert, einmitt þegar mest von er til að fiskur gangi á inmfirði. Orðið hefir vart við fiskgöng- ur irm á fiirði, en bæði er að aliur fiskur er uppurinn um leið og hans verður vart og kanmski eins mikið fælt burtu, — botninn er skafinn, svo að fiskur tollir þar eklci á, alveg eins og fénaður sem hleypur yfir gjörónýtt land. Varðandi eyðimgu smáfiska er sannanlegt, að femgizt hafa full- ar vörpur af smáýsu og þorsk- seiðurn, sem sleppt hefir verið dauðu og hálfdauðu. Stundum hefur verið veitt á svo grunnum sjó, að bátar hafa næstum tekið ndðri. Glöggir menn á Dalvík hafa sagt mér, að þar hafi sézt hrannir a*f smáseiðum á fjömum eftir að dragnótahátar hafa verið þar að verki. Hvað mætti ekki segja um smásíldveiðima á inn- hluta Eyjafjarðar og víða, þegar hún var leyfð. Nú hafa augu mararn opnazt fyrir, að þar voru uppeldiisstöðvar, sem ekki mátti eyðiileggja, en bara of seint at- hugað. Og hvað um mörgu kola- lögin sem áttu að vera í botnd og nauðsyn þótti að minnka, nú verður varla vart við kola þó net séu lögð. Allt er uppurið. Einstaklingshagnaður á stutt- um tíma hefir oft orðið dýr- keyptur þjóðinni, og er í þessu tilviki reynsla fengin. Við erum að jafrtaði sofandi á verði. Þó nóg sé skrafað marina á millum um eyðiileggimgu fiskstofna og þjóðin sé nú einhuga um liand- helgisvarnir gegrn ofveiði, þá er ekki nógu mikill samhugur urn RÆS RÆS heitir blað, sem Sam- band bindindisfélaga í skólum hefur gefið út í tilefni 40 ára af- mælis sambandsins. Blaðið er gefið út í 30,00 eintökum og verður dreift i hús út um allt Iand. Samtökin sjáif kosta útgáf- nna, ank þess sem ýmis fyrir- tæki og stofnanir hafa veitt þeim fjárhagsaðstoð. Blaðið er 16 síður otg fjalilar um áfenigisvandamáj} ungs fólks og ýmsa æstouilýð'sstairfseimi. Meðal anmars má nefna „Skugga verndun þess, sem upp eir að vaxa við okkar eigið nef. Jafnvel að ráði fiski'fræðiinga er mér sagt að dragnótaveiði sé leyfð. Þessir lærðu menm geta stund- um alls ekki viðurkennt vegna sinis miikla lærdóms þau ráð og reynslu, sem ólærðir menn með reynslu og kunnugleika ráða yfir. Á þessu sviði og mörgum öðrunri í athafnalifi okkiar stang- ast á reynsla, kunnugleiki, at- hygli og bóklegur fróðleikur sérfræðinga, sem vitanlega eru margra góðra hluta makiegir og gera vitarnlega margt vel. Ég veit að krafa eins man.ns um að ennþá sé gerð ein ti’iraun með að loka algjörlega innfjörð- um hér norðamlands fyrir of- veiði ungviða yrði studd undiir- skriftum og áskorum almenn- ings. Ef kannað yrði kæmi i ljós að þar stæði fjöldshm að baki þessum orðum. en eins og fyrr segir erum við oft sofandi og framtaksMtil jafnvel þó um stór- hliðar næturinnar í Reykjaviík“, „6000 ofdrykkjumenn á íslandi“, „Lífið var vonlaust, því fyrsti sjússinn vatt stöðugt upp á sig“, sem óneíndur alkóhólisti skrifar, „í Hrönn gera allir eitt- hvað“ og „Hvað er Æskulýðs- ráð“. Efni biaösins er að langmestu leyti unnið af sitjórnarmönn.um samibanidsins sjálfum, en ritstjóri blaðisins er, Tryggvi Gunnarsson, 17 ára igamalll og formiaður sam-, bandsins, Einar Jónsson, sem er 15 ára. mál sé að ræða. B.jörn 1 Bæ. RÆS RÆS Riti um áfengismál dreift Kaupmannahðfn þriðjudaga miðvikudaga . fimmtudaga | sunnudaga i Glasgowi laugardaga Stokkhólmur mánudaga föstudaga Luxemborg alla daga Osló mánudaga miðvlkudaga föstudaga Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farpantanir og upplýsingar hjá ferðaskrifstofunum Landsýn simi 22890 - Ferðaskrifstofa rikisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Feróaskrifstota Úlfars Jacoþsen sími I3499 - Úrvat stmi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zoéga simi 25544 Ferðaskrifstofa Akureyrar stmi 11475 Auk þess hjá umboðsmönnum um altt land 10FTIEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.