Morgunblaðið - 31.08.1972, Blaðsíða 26
26
MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1972
Mínar hjartans þakkir færi ég öllum er komu og heimsóttu
mig á 70 ára afmæii mínu og glöddu mig með gjöfum og
gerðu mér kvöldið ógleymanlegt.
Mínar beztu þakkir fyrir öli skeytin og hlýjar hugsanir.
Guð blesS' yk'kur öH.
María Úladóttir.
Góður bíll
Buick special árg. ’66 í mjög góðu lagi til sölu.
Upplýsingar í síma 51119 eða 51413 eftir kl. 7
á kvöldin.
Eir og blý
Kauptilboð óskast í eir og blý úr niðurteknu síma-
efni.
Áætlað efnismagn:
2.500 kg eir (úr jarðsímastrengjum).
20.000 kig eir(niðurteknar loftlínur).
2.300 kg blý (í blokkum).
Tilboð miðist við afhendingu efnisins í birgðavörzlu
Pósts og síma á Jörfa við Vesturlandsveg.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tæknideildar Pósts
og síma, Landssímahúsinu í Reykjavík, þriðjudag-
jnn 12. sept. 1972, kl. 11 f.h.
PÓST- OG gfiMAMÁLASTJÓRN.
TUkynning
lil söluskattgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á breytingu
á innheimtufyrirkomulagi söluskatts, sbr. reglugerð
nr. 160 22. júní 1972.
Næsti gjalddagi söluskatts er 15. september n.k.
og fellur þá í gjalddaga söluskattur fyrir júlí og
ágúst, en eindagi hans er 25. september.
Söluskattsskýslu skal skila til innheimtumanns
um leið og söluskattur er greiddur.
Fjánmálaráðumeytið.
íbúð fil sölu
Övenju glæsileg og vöncfuð 3ja herto. erndiaibúð á góðum slað
í Hraunbænum til sölu.
Með fbúðinni fylgir afnot af gufubeðsiofu og þvottavélasam-
stæðu. Ibúðin er með tvennum svölum.
fbúðin er til sýnis á kvöldin. Er laus strax í sepiember.
Áhvílandi lán eru:
Eftirst. Lánst.
I. veðréttur veðdeiSd 323 800 21 ár
II. veðrértur lífeyrissjóðsián (getur lánað) 233.333 13 ár
III. veðrértur handhafa 80.000 1 Vá ár
áhvilandi samt kr. 637.213
Heifdarverð: kr. 2 150.000 Útborgun: kr. 1450 000.
Mögulerkar eru á viðbótar Húsnæðismálastjómarláni, sem mætti
ganga upp í útborgun.
Allar upplýsingar gefur Ólafur Ragnarsson hrl. í síma 22293
á deginn og sima 83307 á kvöldin.
LÖGFRÆÐI- OG
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA
RAGNARS ÖLAFSSONAR.
Prentvél til sölu
Kelly-B, pappirsstærð 44 x 56 cm.
Uppl gefur Sigurður Jónsson í síma 94-3223.
PRENTSTOFAN SRÚN HF„
Isafirði.
Hljómpluta MEGASAR
Til áskrifenda og aðra sem áhuga hafa á krufningu raunveru-
leikans, bæði hins ytri og hins innri, í textum og tónlist.
Platan er komin og fæst í Bóksölunni, Fétagsstofnun stúdenta
við Hringbraut. Takmarkað upplag enn komið til landsins svo
heilladrýgst er að spá í Bóksöluna hið bráðasta.
Útgáfustofnun Mlegasar.
1 x 2 — 1 x 2
(22. leikvika — leikir 26. ágúst 1972).
Úrslitaröðin: XIX — 1X2 — ÍXX — X21.
1. vinniogur: 11 réttir — kr. 195,500,00.
nr. 34227 (Reykjavík).
2. vinningur: 10 réttir — kr. 13.900,00,
— 2351 nr. 14512 nr. 25329 mr. 35510
— 12090 — 43970
Kærufrestur er til 18, sept. Viinn«ngs4»phæð>i.r geta lækkað. ef
kærur verða teknar tiil greirta. Vinningar fyrir 22. leikviku
verða póstlagðir eftir 19, sept,
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK.
Iðnshólinn í Reykjnvík
Skipað verður í deáldir skólans næsita skólaár, sem
hér segir:
Mánudaginn 4. septemher kl. 10.00 fyrir hádegi.
1. bekk almenns iðnskóla, þann er starfræktur
verður á 1. námsönn.
2. bekk allar deildir.
Framhaldsdeild verknáms rafvirkja, rafvéla-
virkja og útvarpsvirkja.
Framhaldsdeild verknáms útvarpsvirkja,
(4. bekkur).
Framhaldsdeild verknáms bifvélavirkja.
Sama dag kl. 14.30.
Tækniteiknaradeildir, bæðd dag- og kvölddeildir.
Föstudaginn 8. september kl. 10.00 fyrir hádegi.
Verknámsskóli iðnaðarins, málm- og tréiðna-
deildir.
Nemendur, sem skráðir eru í þessar deildir, en
koma ekki til skólasetningar á ofangreindum
tíma án þess að boða óviðráðanleg forföll, geta
átt á hættu að missa af skólavist á skólaárinu.
Sérstök athygli er vakin á framhaldsdeild verk-
náms fyrir bifvélavirkja, þar sem enn eru laus
námspláss.
Deildin er ætluð nemendum úr Verknámsskóla
iðnaðarins eða þeim, sem lokið hafa 2. bekk
iðnskóla sem iðnnemar. Iðnnámssamnings er þó
ekki krafist. Kennsla er að mestu leyti verkleg
vinna við bifreiðahluta. Námstími 3 mánuðir.
Þeir, sem hafa áhuga á þessu námi láti skrá sig
í skrifstofu skólans sem fyrst enda er ekki rúm
fyrir marga nemendur til viðbótar.
SKÓLAST J ÓRI.
Gaf
Fischer
for-
skriftina
Manila, Filippseyjum, 30. á.gúst
- AP
BLAÐAMAÐUB nokkur á FO-
ippseyjum er alls ekkert undr-
andi yfir „stj ömulátt i ni“ Bobby
Fischers í sambandi við heims-
meistarakeppnina í skák, j>vi
harm segist hafa ráðlagt Físeh-
er þetta fyrir fimm ánm
„Það aná vera að Botohy mucni
ekki eftir mér lengiur, og ég get
ekki hafldið því fram að þessi
„prima donimi framíkoma" hans
sé einigönigu mér að þakka.“ seg
ir bjaðamaðuritnn Jose A. Quir-
ir>o, „em ég held að hann haffi
íengið ýmsar góðer hugmyndir
£rá mér.“
Þeir Quirino og Fisdher kymnt
ust vorið 1967 þegar Fischer
kom til að taka þátt í alþjóða
skákmóti í Manila. Báðu þá for-
srtöðuimenm skáfkmótsims Quárino
að tefla sýmimgaskák við Fisch-
er í auigflýsimtgaskymd.
„Það tólk hamm 30 lleilki að
vinna mig,“ sagðá Quirino í við-
taii við frétlamenm í dag. „Ég
var mest hissa á þvi hve iemigi
hann var að þ\/ft. Bohby tekur
hverja skák mjög afllvarlletga. Ég
býst við því að það hafi truiflað
hanm eittlhvað hve ffljótur ég var
að leika hvern lleik,“ sagði Quír-
imo, og er etkki liaust við að hann
sé hreykimn,
Quiirimo lcveðist haía verið fyfligd
armaður Fischers í firisttumdium,
og það hafi verið öllu erffiðara
en að teflia við har.m. Hamn mrímn-
ist þess að Fisóher ha.fi jafman
verið óvetrju þöguM. „Hannsagðd
varia orð, en ef hann sagði eitt-
hvað, var það uim skák.“
Eitt kvöldið fóru þeir Fischer,
Quirino og Florencio Oampoman-
es, sem stjórnað: skálkmótiniu,
saman á næturklliú'bb í Manila,
en í kflútob þessutm voru á bo'ð-
stóflum — auk matar og drykkj-
ar — snotrar stúlkur, sem voru
reiðuibúmar tU að stytta eimimama
gestum stundimar. Fischer hafði
emgan áhuga á stúllkunum, seigir
Quirino. Það var i þessum neet-
urklúbb, sem Quirimo bemti Fiscih
er á nauðsyn þess að láta bera
á sér, bæði fyrir slkákllistina og
hann sjálfan. „Ég bemfi homum
á að stóru stjömurnar 1 íþrótt-
umum væru ekki aðeimis meistar-
ar á sírouim sviðum, heldiur einn-
iig leiknir í að komast í uippsJátt-
arfréttir biaðaruna. Ég sagðú hom-
um að þetta væri Heiðin til að
vekja athyglli umíheimisims á sikék
litetimmi," saigði Qulrino.
— Nfxon 64%
Framhald af bls. 1
McGovem sagðS: „Thieu er
ok.kar maður í Saigom, við kom-
um hom/um tdí valda. ... Það
kanm að vera að hamm sé ekkft
taismaiður lýðræðisíhugsjóin©, em
hamm er okkar maður."
Nixom forseti flauig í kvöild
áleiðiis tifl Hawadi, þar sem hamm
ræðir við Kakeoii Tamaika íor-
sætisiráðherra Japams á mongum.
Einmig mum fonsetdmm hitta að
máfli BMswortih Bumker semdi-
heira Bamdarikjamma í Saiigxm,
sem hefur verið kaiiaður tifl
Homoflufliu tiil viðræðma við foir-
setamm. Þeir Nixom og Tamalka
gamga væntanlega frá mýjum
viðskiptasammimgd miðfli iamda
sámma, sem á að miða að þvft að
mimmika himm ólhaigstæða verzflum-
airjöfmuð Bamdarikjamna gagn-
vairt Japan mm 800 miáfljómáir
doflflara.