Morgunblaðið - 01.09.1972, Side 4

Morgunblaðið - 01.09.1972, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SF.PTKMBKR 1972 Löndunarbannið í Bretlandi: Aðdragandi o g afnám þess Fyrir forgöngu rikisstjóinar Ólafs Thors yar lög-gjöfin um vísindalega verndiín f sk miða landgrunnsins sett i94S. Heim- iluðu þau rikisstjórrinni að ákveða verndarsvæði hvar sem er við strendur iandsins innan takimarka landgrunnsins og setja regliur um hagnýtiingu þeirra. Með þessari ákvörðum var því sleg'ð föstu, að íslend- ingar skipuðu sér i fiokk með þeim þjóðum, sem töldu, að fiskveiðilögsöguna bæri að miða við iandgrunnið, enda er landgrunn Islands e.t.v. skýr- ar afmiarkað en landgrunn nokkurs annars iands. 1. júní 1950 voru fiskveið4- rnörkin fyrir 7, jrðurlamdi færð út frá Horni að Langanesi. Voru þá settar gruinnlínur og fjörðum og iiiióuim lokað og mörkin ákveðin 4 milur bar fýrir uitan. Ástæðan fyrir því, að þettia var ekiki gert a!lt uim- hverfis iiandið, mun vera sú, að uim þetto leyti var fyrir Al- þjóðadómstóiinuim í Haag mál Breta og Norðmanna um sams konar útfærslu við Noreg og þótti rétt að bíða úrslita þess máls. Norðmenn unnu það mál sem kunnugt er. 15. maí 1952 gekk i gildi regluigerð, sem Óiafur Thors hafði gefið út um lokum flóa og fjarða ailt umhveríis land- ið á sama hátt og gert hafði verið fyrir Norðuirlan ii tveim árum áður. Um þessa úliærsiu var algjör samstaða hjá þjóð- inni og studdu bátaútvegs- menn og togaraútvegsmeinn hana af heilum hug. S.IÁLFSVÖRN SMÁMÓÐAR Sama daginn og regjugerðin var sett, 19. april 1952, komst Ólafur Thors atv:nnumá!a- ráðherra m.a. svo að orði i út- varpsávarpi tfl þjóðarlrnar: „Það er að vonum að marg- ir m'Uin: nú spyrja, hverra und- irtekta aé að vænta frá öðrum þjóðum út af þessum ráðstöí- u ti'fm Islendinga. Um það er bezt að íuliyrða sem mirenst á þessu stigi má!s ins, enda að því leyti ekk' ástæða að hafa um það miklar bollaleggingar, að Islending- ar tiga um ekkert að velja í þessu máli. Siminnkand: afli is- lenzkra skipa bregður upp svo ótvíræðri og geigvænlegri mynd af f ramtíða: horfum ís- lenzkra fiskveiða, ef ekkert verður aðhafzt, að það er ai- gjörlega óhætit að slá því tviennu föstu: 1. Að engin islenzk rikis- stjórn er í samræmi við is- lienzkan þjóðarvilja og þjóðar- hagsmuni nema hún geri ráð- stafanir til að vemda isienzk ffis'k'.mið og 2 að þess er enginn kostur að Islendingar fái iifað menn- in-gariifi i landi sinu nema því aðeins að þær verndunarráð- stafanir konii að tilætluðuni notum. Aðgerðir íslenzkra srtjórn- valda í þessu máli eru sjálfs- vörn smáþjóðar, sem á líf sitt og frelsi að verja. Að dómi rik isstjórnarinnar byggjast þær Dawson auik þess á lögurn og rétti. I heimi samstarfs og vinarhugs ættu ísi’iendingar þvi að mega treyata þvi, að málistaður þeirra verði skoðaður með sanngimi. Það nægir Ialendin.gni'm. Ella er að taka þvi sem að höndum ber.“ LÖNDUNARBANNIÐ GENGUR I GII.DI Þrátt fyrir úrs'ku.rð Haag- dómstólisi'n.s vildu brezkir út- gierðarmenn ekki sætta sig við útfaarahi landhelginnar. Þoir gátu þó etókn Pengið stuðning brézku rikisstjórnarinnar við aðgerðir sínar eins og í þorska stríðinu 1958, þótt brezka rík isgtjómin 1-étfi í ljós efasemdir u:m rétt Islendinga til friðun- ar miðanna. Hins vagar gripu útgerðarmennirnir sjálfiir til gagnaðge-rða gegn íslenzku togu.run um þegar um mitt ár 1952 fyrir forgöngu brezka to>g araeigendafélaigsins og útgerð- armannafélagsins í Aberdeen, en þannig var málum háttað, að brezkir togaraeigendur áttu sjálflr aTan búnað til löndim- ar á fiski i brezkum fiskihöfri- um. Þeir höíðu þvi í hendi sér, hverjir fengju afnot af löndun arbúnaðinuim. Eftiir að bau af- not höfðu verið bönnuð Islend inguim, Iiokuðust allar fisk'hafn ir, sem IsLendingar gátu hugs- anlega lamdað fisiki í: Grimsby, Hull, Aberdeen og Fleetwood. Hins vegar stóð ekki á hafna"- verkamönnumim að landa is- ienzkuim fiski. SAMNINGAR TAKAST Þar með hófst hið íræga lönd unarbann í Bretlandi og stóð það fram i nóvember 1956. ís- lendingar voru á þessum áruim aðilar að Efnahagssamvinnu stofnun Ewrópu og krafðist þá- verandi sjávarútve-gsráðherra, Ólafu,r Thors, þess i des. 1952 að sitofnunin léti má’.lð til sin taka á þann hátt, að löndunar- bannir.u yrði aflétt. Féll það í hlut Péturs Benediktssonar þá sendiherra i París og fastafull trúa Islands í ráði Efnahags- samvinnu'sfofr'unarinnar að fylgja má'.inu eftir, unz sam- komulag náð’st um bað í árs- byrjun 1956, að viðræður skyldu teknar upp miili ís- lenzkira og brezkra togaraeig- enda uta hu.r;aniegan löndunar samning fyrir íslenzkar. fisk í Bretlandi. V ðrteðurnar föiu fram i Pa-ís Fu'ffl'trÚAV FÍB voru Kjartan Thors þáve-ratidi formaður þess, Loftur Bfai na- son núve-'andi formaður þess og Jón A>:el l étursson. Le’dd: þetta tii þeað samn'ngar tókust 14. nóvember 1956 og tókiu gildi strax daginn eftiir. Samningarnir táknuðu þó ekki, að Islendingar gætu fluitt ísfisk til Bretiands að vtld, heldur var samið um að árleguir i»mflutmngur mætti nema 1,8 milljónum sterlíngs- puinda. Ennfremur voru þær takmarkanir, að innfiutningur hvers ársfjórðumgs mætti ekká fara yfir 450 þús. steriings- pund og innflutningur hvers mánaðar mátti ekki nema meiru en 2/5 af jnmflutn'ngs- verðmærti ársfjórðungsins. Jafn framt var svo tilskrKð, að verð mætá ýsu og fkatfi.siks mátti ekki fara yfir 40% af leyfðu hámairki og verðmæti þorsks og ainnarra tegunda rnátti ekki fara yfir 60%. I þessum reglum fólust i rauninni miktlar takmarkan.r á innflutningi þann h 'uta árs- ins, sem mestur ávinntngur var af sölu á ísfiski í Bretlatidi og auðveldast vatr að ná þeim fisk tegundum, sem hentuðu brezka markaðinum. Setti FÍB mjög nákvæmar reglur ura skiptingu - Fimmtudacur 21. nóvembrt 1952, PrtnLsmiSja MurgrmbUSsiii*. Brezkir togaraeigendur leggja flota sínum í móimælaskyni við fisklöndtm Bevankfíkan bíður crnn cihm V ósigmt LCNDIÍNUM. 19., nóv. ' — AMwta Bevaa og hin ymsiri- sánnaSa Uíka hans í brezlu S*a3 fa» hLnnar svokofluðu .AiiMKinkhsljwMr". — ir S tr kwwir .vw eni nltlr íslendinga i Grinnby TOGARINN JÖN PORSBTl -varð fyrstur íslenzkr*. togaca til a3, löadxmarbanxtið. I Bretiandi, með þtvt.að landa hhita af aflx slnum i Grimsby sremma i gærmorgun. . Brnkir tofaraei^endtir i Grimsby koðoða dí kona. Jóns foracta, nwtíSctrðir í londanarmáiina. Löndunarbannið í Bretiandi rofiö! Crrnubyskipstjórar segja fiskinn vera veiddan í landhelgi :Byrjað að landa úr In«ólf i ‘ Aniarsyniínóít Wbstsir „Annaóhnwl fáum við A-svæðið eða júgósiav- nesku hersveitimar hverfa úr B-svæðinu“ 42.fiugsiysiS Mnttllfet: ■ - rn.M—IL ÍKI Unddri v „NÝR“ FiSkUR TIL SÖtU í LUiNiDÚINiUM íslenzki fiskurinn og skipnlag Dnwsons þykja írábær Eino kaupmaður i Grimsby vogaðiaikaspa . Ue nni heínr hjal rl»'friid«rmann»nn>, « to«>r>ina>iu. iniiizt npp í »1« fcnns. Þm» hefur jafnvel herrzt b3 sumir rikir kzupsjsl •I »j» ekU fjrrr. rrnlunnzmöguieikzna í fcdenzka fukmum. . Vetfna háUna hrerkr. tn*.raeiSend. keypti .öeins «nn h»upm.8u« M . mukásnum i C.rim»hy, en Rskur sá »em D.wson sendi rakleiftú til BUig afcm, i Lundnnum seWút þet.r í stnfc Vu Bafcur « knmmu til latndónn 1 I aS Honum v.r skip.S i Und i Grimshy. Eru »vo hr.Sir fiskflntnineu ii id.wi ‘>z» - — m jra .4 Diwm. muui smnd. v» he.t sitt um .» hnt. f.-fciU*..* t f.... » nokkumtima hefÚ sézt þar á wddi. 8TCRKT I.ÖGRrGI.Uf.lB Klukkan II á miftn^tt. hófsl uppvkipun fisk* úr íslen/.ka to*- Manuui I.ujúltl Arn»rsyni. þar letn hann lá vi5 Iskole bryfjju J Grimsby. ÞaS v»r k»lt norSan- n »• þetu rnri si f»I)eC«t. oe l^h.pöl Rakur, leg. litiU, enda h»I4l lu«re(l» Griauby gert »lran*»r v.rúSar- ráSatafanir ttl .9 l.indra uppþot ot luruUISgnúl. Var an*um ht'rp! |«aam h.fiuuhlia>4. 'ncma þekn wm *itu (oi t (rein komiS í (aní enn, svo .8 100 smí lestir .1 is búfSu ver«t flutt.r fi Msnehester til Pyewipe. . Fiskimígnia reyndisl ver. 34Í5 uppskipnn dvenjulef. vel. Tók hún 2 ktst. riyttri lima en veuýu- le*t er, end. unnu hafnvverk.- menn af tniklum krafti. GFORG WRIGHT KKYPTt 5« KTT lotaS ffckikaup- mönnum 1 Grimsby aS *eta þelm kost á að kaupa fcUenrkan ftsk. Yár dálitið. mu*n flutt upp 4 markaSinn l-.Grliasbr. Þar mfn- þykir þetU liW. vtvk kan. ■jon' óvenjulv*. ki.Iit.ifc. til »rt »)á sér út vitfck.ptanuvuieika, sem öttrum VkM éám.i*. MÓAStGUUnt Vegna þem kue lidtðuduo j>e»ri túk.t fr ánlrp W. helur dreo*ur úr fát drnvntl Lur ún» fál á id* bl»- fcitm.rnil ' I au(iun almúawia.' Bo alfcr *i í I.i-itófcnnlrt’tif'ÍB&rtídeynl n Lönduuarbannið var oft forsíðtiefni dagblaðanna. Hér sjást for- síðufréttir í Morgunblaðinti frá 1952 ogr 1953. á söliutavótanum miíli útgerðar- félaga til þess að tull komms réttteetis yrði gætt milli þeirra innbyrðis. AFSKIPTI DAWSON’S Meðan löndunatbarin ð stóð yfir, var ýmissa úrræða leitað til þess að brjóta það á bak aftur. Þórarinn Olgeirsson beitti sér fyrir þvi að mynda nýtt félag, Iceland Agencies, Ldt., til þess að annast um löndun togaranna í Grimsby og lagði hann fram 1/5 hlutaijárins, en íslenzkir togaraeigendur 4/5, en allt hlutaféð skyldi vera 5 þús. steriingspund. Þetta var hægt vegna þess að Þórarinn var brezkur þegn. Eftir að hann taldi nokkum veginn fullvíst, að löndun myndi takast, lét hann þegar vita heim til ls- lands og fyrsti togarinn, sem út kom eftir löndunarbannið, var Jón forseíi. Var landað úr honum 19. og 20. nóvember 1952. Eftir það sigldu fleiri tog- arar með fisk, en var snúið til Þýzkalands, þar sem talið var að þýzki markaðurinn hentaði betur. Eftir þetta kom til sögunnar brezki f jármálamaðurinn Georg Dawson. Bauðst hann til þess að skapa aðs.böðu til sölu á ísfiská is- lenzkra togara í Bretlandi. Varð það tiQ þess að nokikrir txyganar seldu ísfisk i Bretlandi og hófst löndum úr Ingólfi Arn- arsyni á miðnætti 15. október 1953 i Grimsby. Um þetta seg- ir m.a. í Morgunolaðinu dag- inn eftir, að vegna hótar.a brezkra togaraeigenda hafi að- eirvs einn kaupmaður keypt fisk af Dawson á markaðnum í Grimsby, en fiiskiur sá, sem Dawson sendi rak'Jeiðis til BilH- ingsgabe markaðarins i Lund- únum seldist þegar í stað. Var sá fiskur kominn til Lundúna 7 kist. eftir að hon-um hafði ver ið skipað í land. Ennfremur segir þar: „ÖH blöð i Bretlandi segja með stóru letri frá ffisklöndun- inni. Nota þau viða orðtak'ð, sem nú er hér á hvers manns vöruim að „Dawson did iit“. Blöðin birta myndir af Daw- son um borð í Ingóifi Arnar- syni, myndir af skipshöín og næfcuirmytidir f,rá fiáfclöndun inni. Allir eru sanwnála um það að Dawson hafi skipuiagt löndun og fiskfJutninga frábærlega vel. Þar þurfti að mörgu að hyggja, en hvergi heEur keðj- an brostið. Fram til þessa hafa margir kallað Dawson manninn sem græddi milljónir á járnarusli. Nú hafa orðið m'kil umskipti á, því nú hefur hann sýnt og sarmað það svo ekki verði um viílzt, að hann er framúrskar- andi verzlunamnaður. Sérkeimi hans er einurð hans og vilja- þrek. Þá þykir þetta síðasta verk hans sýna óvenjuiega hæfiileika til að sjá út viðskipta möguleika, som öðruim virtust ófærir. Vegna þess hve fisklönckm þessi tókst frábæræga vel, hef ur Dawson vaxið i alíra auiguim

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.