Morgunblaðið - 01.09.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 1. SEPTEDVEBER 1972
Úr sög u
landhelgis gæzlunnar
Varðsldpin Óðinn, I»ór og Gaotnr í höfn í Reykjavík. Myndm var tekin 1960.
GÆZLA A FYKRI ÖLDUM
Veiðar erlendra skipa við ls-
landsstrendur hófust í upphaíi
15. aldar. Voru það Bretar, sem
riðu á vaðið og hafa þeir ver-
ið óslitið á íslandsmiðum síðan.
Á fyrstu öldum þessatra
veiða var lítið sem ekikert eft-
irlit með veiðunum og þau
dönsk herskip, sem hingað
komu voru í allt öðrum erind-
um. Þá tók dönsk freigáta sjö
hoHenisk skip árið 1740 og voru
þau gerð upptæk og siðan seld
á uppboði í Kaupmannahöfn. Af
þessu máli spruttu miklar deil-
ur milli Dana og Hollendinga.
Nokkru síðar voru tekin tvö
frönsk skip og vitað er,
að 1774 var hér dönisk freigáta
við landhelgisgæzlu.
gæzhmni. „Fylia“ var uppruna
iega eniskt herskip, byggt 1915,
en Danir keyptu það 1920.
Auk þessara skipa voru hér
einni'g á þessuim tíma herskip-
in „Diana“ og „Beskytteren",
en hið síðara var 415 tonn og
byggt aldaimóteárið. I>að sikip
tók allimarga togara í landhelgi,
enida þótt það væri aðallega í
Færeyjum. Þar kölluðu heima-
menn skipið „Heimailambið",
vegna þesis hve oiSt það þótti
1‘iggja í höfn.
ÍSLENDINGAR TAKA YFIR
GÆZLUNA
1 sambandslagasamningnum
frá 1918 var kveðð svo á, að
Danir skyldu annast landhelg-
isgœzlu við ísland, þar til Is-
Pétur Signrðsson, for stjóri Landhelgisgæzlunnar.
GÆZLAN EFLIST
Botnvörpuveiðar Breta hóf-
ust hér við land upp úr 1890,
jafnhliða því, sem innílendur
sjávarútvegur efldist. Fór þá
fyrst að kveða að landhel'gis-
gæzlu. Danir siendu hing-
að beitiskipið „Hejmdal“ árlð
1895 til að halda brezku botn-
vörpungunum í skefjum og ár-
ið 1902 tók varðskipið „Hekla“
við störf'um þess. Mjög gekk yf
irmönmum dönsku skipanna mis
jafnlega að hafa hendur í hári
veiðiþjófanna og er svo að sjá,
sem persónulegur áhugi varð-
skipsforingjanna fyrir gæzlu-
starfinu hafi þar nokkru um
ráðið. Eimstaka yfirmenn gátu
sér þó góðan orðstír, eins og
t.d. Capt. Schack, er hér var
með HeMu 1905. Hann tók um
fjögurra mánaða tíma 22 tog-
ara í lancShelgi og hafa engir
gert betur hvorki fyrr né sið-
ar.
Þegar fram í sótti þótti Dön-
um úthald herskipa eins og
HeimdaHar og Heklu of dýrt,
enda eyddu slkipin miMu af
kolum. Détu þeir þá byggja „Is-
lands falk“, sem var um 730
tonn og gekk 13 sjómílur. Kom
skipið hingað 1906 og var hér
að meira eða minna leyti til
ársins 1926, er „Fylila“ tók við
Hin nýja Fokker Friendship-vél Landheigisgæzlunnar. Verið var að koma fyrir radar i vél-
inni, þegar myndin var fceldn.
Maria Júlia.
Sæbjörg.
Þór (II.)